Morgunblaðið - 14.01.1962, Síða 24
Frettasimar Mbl.
— eftir lokun —
Erletidar íréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Reykjavíkurbréf
Sjá bls. 13.
11. tbl. — Sunnudagur 14. janúar 1962
Árangurslaus leit
að flugvélinni í gær
Sex flugvélar leituðu — slæmt veður
milli Islands og Grænlands
ÞRÁTT fyrir slæm veðurskil-
yrði var leitinni að bandarísku
Neptuneflugvélinni, sem saknað
er með 12 manna áhöfn, haldið
áfram í gær. 1 leitinni, sem
einkum beindist að hafinu milli
íslands og Grænlands, tókuþátt
fimm leitar- og björgunarflug-
vélar frá flugher og flota og
auk þess Bán, Katalínaflugvél
Landhelgisgæzlunnar (sjá sam-
tal við skipherrann á Rán, bls.
3). Er Mbl. vissi síðast til í gær
hafði enginn árangur orðið af
leitinni.
Veðrið á þeim slóðum, er
flugvélin var á síðast er sam-
band var haft við hana kl.
9:15 f. h. á föstudagsmorguninn,
var mjög slæmt, vindur allt
að 11 vindstigum og snjókoma.
Háði þetta leitinni að hinni
týndu flugvél mjög.
1200 mílna könnunarflug
Robert B. Moore aðmíráll, yf-
Irmaður varnarliðsins, sagði í
gær að Neptuneflugvélin hefði
verið á venjulegu ískönnunar-
flugi. Könnunarflug þessi spenna
venjulega yfir 1200 mílna vega-
lengd, og taka um níu klukku-
stundir.
Eins og fyrr getur tóku fimm
Þorfinnur
Kristj
ánsson
látinn
NÝL.EGA er látinn í Kaupmanna
höfn Þorfinnur Kristjánsson
prentari, sem
mörgum hér
heima er að góðu
_ kunnur Þorfinn-
ur fluttist til
Kaupmannahafn
ar 1918 og átti
þar heima æ síð-
an. Áður en
hann fór á brott
frá íslandi rak
hann prentiðn á Eyrarbakka,
og vann síðar að prentiðn
og ritstörfum í Reykjavík áð-
ur en hann hélt utan. — í Kaup-
mannahöfn vann Þorfinnur að
prentstörfum og auk þess gaf
hann út fjölritað fréttablað og
tvö tímarit. Ævisögu sína gaf
Þorfinnur einnig út á prenti.
Þorfnnur er e.t.v. ekki sizt kunn-
ur hér heima fyrir að gefa íslend
ingum, sem dvalizt hafa lengi í
Danmörku, kost á að koma í heim
Sókn til ættlandsins, og skipta
„T>orfinnsgestirnir“, sem hingað
hafa komið, tugum.
Englandsfarar
láti bólusetja sig
Mbl. barst í gær fréttatilkynn-
ing ffá landlækni, þar sem þeim
tilmælum er beint til fólks, sem
fer til Englands, að bað láti bólu-
setja sig áður, en sem kunnugt er
hefur bólusótt komið þar upp
björgunarflugvélar frá Keflavík
urflugvelli og Prestwick í Skot-
landi þátt í leitinni í gær, og
auk þess landhelgisgæzluflugvél
in Rán. Þá beið varðskipið Þór
fyrir Vestfjörðum reiðubúið að
aðstoða við björgun ef með
þyrfti.
í tilkynningu frá varnarliðinu
í gær sagði að flotinn mundi
hefja rannsókn á tildrögum
slyss þessa.
Eins og fyrr getur var veður
hið versta til leitar á Græn-
landshafi bæði í gær og á föstu-
dag, og í gær var ekki búizt
við að úr rættist með veður
næsta sólarhringinn.
Drœm síld-
veiði
AKRANESI, 13. jan. — Á Sel-
vogsbanka var stormur seinni
hluta nætur, en gott þangað til.
Þó var síldveiði treg. Fjórir bát-
ar héðan fengu þama síld, alls
1300 tunnur. Aflahæstur var Har
aldur 600, Sigurður AK 300, Sæ-
-fari 220 og Höfrungur II 180 tunn
ur. Öll síldin fer í bræðslu.
Línubáturinn Ásmundur fisk-
aði gær 6 lestir. 6 línubátar héð-
an eru á sjó í dag. — Oddur.
SANDGERÐI, 13. jan. — Tveir
bátar komu inn í dag með 330
itunnur. Þar af hefur Víðir 307,
Jón Gunnlaugs hafði 23 tunnur.
8 línubátar komu með 85,4 lest
ir af fiski. Aflahæstur var Guð-
mundur Þórðarson 15,4. Þá
Hrönn n með 15,3 og Muninn
þriðji með 14,8 lestir.
Fimm systkin
farast í eldsvoða
Moncton, New Brunswick,
13. janúar — AP.
FIMM börn biðu bana og tvö
særðust alvarlega í eldsvoða í
morgun. Bömiin voru öll syst-
kin — á aldrinum fimm mán-
aða til fimmtán ára. Eldur
kom upp á heimili þeirra, með
an foreldrar þeirra voru við
jarðarför Af þrettán systkin-
um voru ellefu í hús’inu, þegar
eldsins varð vart.
Á isnum?
Nálega % hafsins á milli Is-
lands og Grænlands er hulið
ísbreiðu. Er ísinn misjafn, sums
staðar gljúpur, sums staðar
sléttur og víða skaga borgarís-
jakar hátt upp úr ísbreiðunni.
Ekki er talið með öllu óhugs-
andi að flugvélin hafi lent á
ísnum, en sá möguleiki er einn-
ig fyrir hendi að hún hafi rek-
izt á einn borgarísjakanna.
Leitinni verður haldið áfram.
Þessi klakabrynjaði bátur var að síldveiðum í Skerjadýpi um
áramótin í 14—16 gráðu frosti. Hann hlóð á sig þessari ísingu i *
langri siglingu til Vestmannaeyja, en þar tók Sigurgeir Jónas-
son þessa mynd. ^
Rán leitaði á Breiðafirði
EINS og skýrt er frá í frétt
frá varnarliðinu var í gær
hafin umfangsmikil leit að
hinni týndu Neptuneflug-
vél frá Keflavíkurflugvelli.
Landhelgisgæzlan tók þátt í
leitinni og sendi bæði varð-
skipið Þór og flugvélina Rán
á vettvang.
í gærkvöldi hafði blaðið tal af
gkipherranum á landhelgisflug-
vélinni og spurðist fyrir uim hlut
þeirra í leitinni. Hann saigði að
beiðni hefði Icomið til áhafnar
Ránar að hún hæfi leit ásamt
flugvélum frá varnaliðinu og var
henni úfihlutað leitarsvœði sem
var strand'lengja Breiðafjarðar og
Breiðafjörður allur.
Fór flugvélin af stað með birt
ingu í gærmorgun þófit veðurskil
yrði til leitar væru mjög slæm að
sögn Veðurstofunnar. Er vestur á
Breiðafjörð kom, gekk á með
dimmum snjóéljum og stormur
var mikill. Vélin leitaði þó með
ströndum Breiðafjarðar og komst I
leið sína frá Sandi á Snæfells- |
nesi og vestur að Bjargtöngum.
Rofaði heldur til um hádaginn.
Síðcin var flogið nokkrar ferðir herrann.
birtu tekið að bregða Og frekarl
leit því tilgangslaus og hélt vél«
in þá heim, enda veður þá mjög
óhagstætt til leitar, sagði skip-
út og inn fjörðinn en án alls
árangurs. Er flugvélin hafði ver
Leitinni að hlnni týndu fl/ug-
vél verður haldið áfram á morg
un, en veðurspá er slœm fyrir
ið hartnær 6 klst. á flugi var leitarsvæðið.
Annar fundur Tomp
sons og Gromykos
Moskvu, 13. jan. —
Sendiherra Bandaríkjanna í
Moskvu, Llewellyn Thompson,
átti enn í gær viðræður við Andr
ei Gromyko, utanríkisráðherra
Sovétrikjanna um Berlínarmálið.
Samtal þeirra stóð þrjár klst. —
Thompson vildi ekkert um það
segja á eftir, en kvaðst vona, að
þeir ræddust við aftur hið fyrsta
— hvenær það gæti orðið vissi
hann ekki.
Sjómenn semju n Eskifirði
ESKIFIRÐI, 13. jan. — Bátasjó-
menn hér sögðu upp samning-
um frá og með fyrsta janúar
að telja. Hófust samningaum-
leitanir þegar upp úr því, en
báru engan árangur. Var þá
sáttasemjari Austurlands, Krist-
inn Júlíusson, bankastjóri, Eski-
firði, kvaddur til að miðla mál-
um. Lagði hann tillögu fyrir
deiluaðila 11. þ. m.
Sjómenn lögðu fram viðbótar-
tillögu, sem báðir aðilar sam-
þykktu á bátum yfir 100 tonn.
Varð hlutaskipti 30,5% af brúttó
afla miðað við 11 menn, en voru
áður 29,5% á bátum yfir 100
tonn, miðað við 12 menn 31,5%.
Allar tryggingar hækka um
13%, Slysatrygging er 200 þús.
kr. og ábyrgðartrygging 500 þús.
kr. Munu róðrar hefjast strax
og veður leyfir, en að undan-
fömu hefur veður verið hér
slæmt. Héðan munu róa fjórir
150 tonna bátar. Einn rær frá
Homafirði og einn frá Vest-
mannaeyjum. — GW
Nemendur
leysa upp
vildu sjálfir
matarfélagið
t EINU dagblaðanna var i gær
birt frétt þess efnis, að fjórir
nemendur við bændaskólann að
Hólum hefðu tekið saman föggur
sinar og haldið heim sökum ó-
ánægju með dvölina þar. Var
svo að sjá í fréttinni að piltar
hefðu ekki unað bví að matarfé-
lag nemenda hefði verið Iagt nið-
ur og búið seldi þeim mat. í við-
tali við Gunnar Bjarnason, skóla
stjóra í gær, kom á daginn, að
það var samkvæmt eigin ósk nem
enda, undirritaðri af þeim öllum,
sem búið hóf að selja þeim mat.
1 viðtali við Mbl. i gær kvað
Gunnar Bjamason það rétt vera,
að fjórir piltar hefðu yfirgefið
skólann. Astæðan væri sú að eftir
áramótin hefði hann fengið Ste-
fán Aðalsteinsson, ullarfræðing
ti'l þess að aðstoða við að velja
saman hrúta og ær eftir gerð og
gæðum ullar. Hefur landbúnað-
arráðuneytið ákveðið að hefja
sérkynbætur að Hólum, en þetta
gæti þýtt milljónir króna fyrir
landbúnaðinn í ullar og gæru-
sölu. Er ætlunin að fá ættfasta
kynbótagripi, sem aukið geta
magn verðmætrar ullar og gæra.
Gunnar vildi láta piltana kynn
ast þessu starfi með Stefáni Að-
alsteinssyni, og kipulagði vinnu-
flokka hjá nemendum.
Þannig hagar til að Hólum að
um helmingur fjárins er í hús-
um heima, en hinn helmingur-
inn í beitarhúsum, sem nefnast
Hagakot, og eru fjóra km. frá
Hólum.
Gunnar sagði í gær að hann
hefði gert ráð fyrir að piltarnir
myndu bæði hafa gagn og gamam
að því að fara fram í Hagakot
með fjármanninum, leita að
blæsmunum og reka þær síðan
Framhald á bls. 2.
Það var upplýst í Washington
í gær, að Thompson hefði fengið
ný fyrirmæli frá bandaríiska uit-
anríkisráðuneytinu. Áður höfða
talsmenn stjóma Bretlands,
Bandarikjanna og Frakklands cng
V-Þýzkalands rætt efnj fyrstn
viðræðna þeirra Thompsons Og
Gromykos. Thompsons ræddi við
sendihr. fjórveldanna í Moskva
snemma í morgun og gerði þeim
grein fyrir viðræðunum. n
Tilgangur þessara viðræðna
Thompsons og Gromykos er sem
kunnugt er að kanna hvort grund
völlur sé til frekari samningavið
ræðna milli Sovétríkjanna og
Vesturveldanna þriggja um nýja
skipan móla í Berlín.
Kosning
Þrótti
i
STJÓRNARKOSNINGU I vðru.
bílstjórafélagmu Þrótti heldur
áfram í dag. Kosið er í húsi fé«
lagsins við Rauðarárstíg og hefst
kosningin klukkan 1 e.h., og
stendur til kl. 9 e.h. Og er þá
lokið. i
Listi lýðræðissinna er B-listinn.
Þróttarfélagar, sameinist í starfi
og tryggið glæsilegan sigur B-list
ans.
Slysavaröstofan
annast ekki
bólusetningar
SLYSAVARDSTOFAN hefur beð
ið Morgunblaðið að geta þess að
gefnu tilefni, að hún annast ekki
bólusetningar af neinu tagi. Hina
vegar sér Heilsuverndarstöðia
um bólusetningar.