Morgunblaðið - 17.01.1962, Page 4

Morgunblaðið - 17.01.1962, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. jan. 1962 Keflavík — Njarðvík Bandarísk hjón vantar I 3—4 herb. íbúð, helzt með húsgögnum. Uppl. í síma | 6145 Keflavíkurflugvelli. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- I ereiðum með iit'.um fyrir- 1 vara. i Smurbrauðstofa Vesturbæjar Sími 16311. 1 Tvær stúlkur óska eftir vinnu á kvöldin, 1 næturvakt gæti einmg 1 komið til greina. — Uppl. 1 í símum 15451 og 16535. Einbýlishús á milli Hafnarfjarðar og 1 Rvíkur á mjög skemmti- B le.gum stað til leigu. Uppj. 1 í síma 10750. J Handrið úr jámi, úti, inni. Vanir j menn. Vönduð vinna. Fjöliðjan hf. Sími 36770. Seljum mjög gott uppfyllingareíni, | ennfremur fína rauðamöl. j Sími 50907. Sendiferðabfll til sölu, vandaður og vel | með farinn. Upplýsingar í | síma 34456. Vanur kennari i Heimahverfi tekur lands- j prófsnemendur og aðra í 1 tíma í íslenzku og stærð- 1 fræði. Sími 35683. NSU skellinaðra vel með farin, til sölu. — 1 Uppl. í síma 33170 eftir kl. 1 6 á kvöldin. Keflavík Ungt kærustupar óskar eftir herbergi strax. Uppi í síma 7061 eftir kl. 8 á kvöldin. Keflavík — íbúð 2ja—3ja herbergja íbúð óskast strax. Upplýsingar í síma 38190, Rvík. 2ja herbergja íbúð óskast fyrir 1. febrúar. Ung hjón með tvö böm í heimili. — Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 18763 og 24758. Radíófónn Góður radíófónn (kuba) til sölu að Alfheimum 3, 1. hæð t. v. Uppl. á staðn- um eftir kl. 5 í dag eða i síma 17634. Olíukynding Óska eftir tveimur kötlum með brennurum, annar 3ja til 3%, hinn 4 ferm., í góðu standi. Uppl. í síma 50695 eftir kl. 6 e. h. Er kaupandi að 2—3 herb. íbúð. Tilboð er greini verð og skilmáia óskast send Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Vor — 7153“. f dag er miðvikudagur 17. janúar. 17. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 03:05. Síðdegisflæði kl. 15:29. Slysavarðstofan er opln ailan sólar- hringinn. — L.æknavörður L.R. (tyrir vitjanir) er á sama stað fra kL 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 13.—20. jan er 1 Ingólfsapótcki. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, iaugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga trá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 13.—20. jan. er Ólafur Einarsson, sími: 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn of* fullorðna. Uppl. 1 síma 16699. IOOF 7 = 1431178^ = N.k. IOOF 9 = 1431178^ = E.I. St. * • St. • . 59621187 VII. 7. |X] Helgafell 59621177. VI. 2. RMR 19-1-20-KS-HT. FRETTIR Kvenfélag óháða safnaðarins: — Skemmtifundur félagsins verður n k. fimmtudav kl. 8:30 í Kirkjubæ. — Konur mega taka með sér gesti. Konum í Styrktarfélagi Vangefinna er boðið að koma á fund i félags- heimili prentara við Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 18. jan. kl. 20:30 Flutt verða tvö erindi á vegum Bandalags Kvenna, sem styrktarfélagið er aðili að, Kristín Guðmundsdóttir hýbýla- fræðingur talar um eldhúsinnréttingar og Sigríður Kristjánsdóttir húsmæðra kennari um rafmagnsáhöld. Stjórnin. Minningarkort kirkjubyggingar Lang holtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: að Goðheimum 3, Sólheimum 17, Alf- heimum 35 og Langholtsvegi 20. Minningarspjöld Margrétar Auðuns dóttur fást í Bókabúð Olivers Stelns, Utivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Böm yngri en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14 ára til kl. 22. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna lsl. lækna. Minmngar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinnl, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amunda Arnasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum. I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavik eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti 4 og Verzl. Faco, Laugavegl 37. Minningarspjöld blómsveigasjóðs Þor bjargar Sveinsdóttur, eru seld hjá eft irtöldum: Emilíu Sighvatsdóttur, Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrar holti við Bakkastíg, Guðrúnu Ben- ediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, Ólöfu Bjömsdóttur, Túngötu 38 og Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssónar, Bankastræti 5. Læknar fjarveiandi Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Axinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson ). Ólafur Þorsteinsson frá 6. jan. til 20. jan. (Stefán Ólafsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnó*-sson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Þórður Möller til 22. jan. (Gunnar Guðmundsson). Hvað, þú hér? Nýlega voru gefin sa-man 1 hjónaband Auður Guðjónsdóttir og séra Kristján Róbertsison írá Akureyri. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Nína Mathiesen Austur götu 30, Hafnarfirði, og Pálmi Stefánsson stud. techn. Suður- götu 31, Hafnarfirði. Vegurinn til kommúnismans er vandfarinn . . Flugfélag íslands h.f.: Millilandafi. gX Gullfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl* 08:30 1 dag. Kemur aftur til Rvíkur kl. 16:10 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestm. eyja. Á morgun til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestm.- eyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: 17. jan. er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá NY kl. 05:30. Fer til Glasg., Amsterdam og Stavangurs kl. 07:00. Leifur Eiríks- soi_ er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn, Gautaborg og Osló kl. 22:00. Heldur áleiðis til NY kl. 23:30. Eimskipafélag íslands h.f.: Búrarfoss er í Dublin. Dettifoss er í NY. FjaT- foss er 1 Rvík. Goðafoss er á leið til Sugandafjarðar frá ísafirði. Gullfoss er í Rvik. Lagarfoss er á leið fil Korsör. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til ísafjarðar, Akureyrar, Siglu fjarðar og Faxaflóahafna. Selfoss er á leið til Rotterdm. Tröllafoss er á leið til Hull og Rvíkur. Tungufoss er á leið tU Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Khöfn. A9kja er í Þránd- heimi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21.00 1 kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið á Breiðafirði. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Jöklar h.f.: Drangajökull er vænt- anlega í Vestm.eyjum Langjökull fer í dag frá Grimsby ti! Cuxhaven. Vatna jökull er á leið til Grimsby. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er væntanlegt til Gravarna í dag. Jökulfell er í Ólafsvík. Dísarfell losar og lestar á Húnaflóahöfnum. Litlaf 6" - gær frá Rvík til Þorláks hafnar. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er á leið til Batumi. — Skaansund væntanlega útlosað í Hull í dag. Heeren Gracht er á Húnaflóa- höfnum. Hafskip h.f.: Laxá losar á Norður- landshöfnum. JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum Teiknari J. MORA „Það er ekki tími til neins,“ [ hrópaði Andersen. „Eg sleppi dýrunum mínum, og við verðum að flýja áður en | maurarnir eta okkur upp til j agna.“ Júmbó átti erfitt með að trúa að ástandið gæti verið svona alvarlegt, en hann hafði ekkert á móti því að fara í reiðtúr á strútnum. Spori leynilögreglumaður var sama sinnis, hann var dauð- þreyttur á öllu labbinu. „Þið varið Lyrfusen-bræð- urna við,“ sagði Andersen. „Svo hittumst við niður við fljótið, þegar ég hefi kveikt í þorpinu. Mauramir ná ekki til okkar þar niður frá.“ Allt í kringum þá voru dýr á flótta, gíraffar, refir og sebradýr. Ónot fóru um Júmbó, þegar hann leit nið- ur og sá jörðina þakta maur- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.