Morgunblaðið - 17.01.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.01.1962, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. jan. 1962 MORGINBLÁÐIÐ 5 Gott orgel til sölu Uppl. í símia 13356 milii 4 og 8 næstu kvöld. Rauðamöl Afgreiðslusúlka óska-st nú þegar. Uppl. í síma 19457, og á Kaffisöl- t nni T-Tnfn orolr'1 Ifi óskast strax. Uppl. í síma 19457, og á Kaffisölunni, Hafnarstræti 16. Vanti yður fína rauðamöl, þá hringið í síma 50146. Bökunarköna | Frúar-leikfimi Æfingar verða á mánudög- um og fimmtudögum kl. 9%—10.20 í Miðbæjarskól- anum. Kennari Gunnvör Ejörnsd. Verið með frá byrjun. Fimleikadeild KR. Gullhringur fannst á Hofsteignum — Teigahverfi. Nafn er grafið í hringinn. Hann er geymd ux að Hofteig 19, neðri hæð Sími 37575. Sænska þingið var sett í Stokkhólmi nýlega að við- staddri konungsfjölskyldunni og öðru stórmenni. Athöfn þessi var að vanda mjög hátíð- leg. Önnur myndin sýnir nokkra meðlimi konungsfjöl- skyldunnar að hiýða á Gústaf konung iesa hásætisræðuna. — Frá vistri: Carl Gustaf krón- prins, prinsessurnar Cristina, Désirée, Margaretha og móðir þeirra Sibylla prinsessa. Yzt til hægri er Louise drottning. Á hinni myndinni sést Gúst af VI. vera að lesa hásætisræð una. Með honum á myndinni eru þau sömu og á hinni mynd inni í sömu röð. Hvað ekki þarft þú bílinn, ég hélt að þú ætlaðir að mála bíl- skúrinn. Heyrðu, gleymdum við engu? 733 lU' Nei, ekki storkurinn. Galdra- maðurinn tók þig upp úr hattin um sínum. Sérréttur okkar er nýveiddur fiskuur. Upp skulum órum sverðum. ulfs tannlituðr, glitra. Eigum dáð að drýgja í dalmiskun fiska. Leiti upp til Lundar lýða hverr sem bráðast. Gerum þar fyr setr sólar seið ófagran vigra. Egill Skallagrímsson. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 121,07 121,37 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadaduilar 41,18 41,29 100 Danskar krónur .... 624,60 626,20 100 Sænskar krónur .... 829,85 832,00 lOO^íorskar kr. ........ 602,87 604,41 100 Gyllini 1.189,74 1.92,80 100 Vestur-þýzk mörk 1.075,17 1.077,93 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir frank 876,40 878,64 100 Belgiskir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 997.46 100 Tékkneskar kr. — 596.40 598.00 100 Austurr. sch. ........ 166,46 166,88 1000 Lírur 69.20 69,38 100 Pesetar 71,60 71,80 Söfnin Hátt hreykir heimskur sér, en heimskari er sá, sem neðar er. Lítið vit í litlum kolli. Heimskur er jafnan höfuðstór. Fátt fer í taugarnar nema síður sé. Ekki er mark að máisháttum. | Lítil íbúð óskast strax. Upplýsingar í sima 10206. Listasafn íslands verður lokað um | óákveðinn tíma. Asgnmssafn, Bergstaðastrætl 74 er I opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga ’ frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., | þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. . Listasafn Einars Jónssonar er lok- | að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla j túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi J3 I er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 | þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju | daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Tæknibókasafn IMSf, Iðnskólanum: | Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Nekki saumavél í skáp með mótor og hnappagatastykki til sölu. Sími 50054. íbuð óskast Ung bamlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð nú þegar. eða fyrir næstu mánaðaimót. Upplýsingar í síma 92-2096. Dvöl í Englandi Ung ensk hjón, búsett skammt frá Grimsby, óska eftir ungri íslenzkri stúlku í nokkra mánuði sem félaga húsmóður. Gott tækifæri til að læra ensku. Fyrirspurnum svarað í síma 1-72-50 og 1-74-40. Framfíðarstarf Reglusaruur maður með bílpróf óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa hjá heildsölufyrirtæki sem verzlar mestmegnis með útgerðarvörur. Æskilegur aldur 3—40 ára. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „TJtgerð — 7778“. Rafvirki óskast ÁSTVALDUR JONSSON löggiltur rafvirkjameistari Laugarnesvegi 86 — Sími 3-5158. Höfum fengið nýtt símanúmer 2-21-49 Nýkomið- ódýrir bananar. — Sendum heim. IndriðabuÖ Þingholtsstræti 15. Skrifstofustúlka óskast Stórt útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða dug- lega skrifstofustúlku sem fyrst. Umsækjandi þarf að hafa góðö vélritunar- og málakurmáttu, Umsóknir sendíst afgreiðslu blaðsins, merkt: „Skrifstbfuvinna — 7224“. [ Rennismiðir og rafsuðumenn óskast nú þegar. Talið við verikstjór- ann. Keilir hf. Sími 34981. íbúð til leigu 2ja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Uppl. Hátröð 7, Kópavogi milli kl. 8—10 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.