Morgunblaðið - 17.01.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.01.1962, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 17. jan. 1962 MORGVTSBLÁÐ1Ð 15 Skákþing AKUREYRI, 15. jan. — Skákþing Norðlendinga var sett á Akur- eyri sl. laugardag. Þátttakendur eru 28, 12 í meistaraflokki, 8 í II. fl. og 8 í 2. fl. Þeir eru frá Akureyri, úr Eyjafirði, Húna- vatnssýslum og Þingeyjarsýslum. Staðan í dag er þannig: í meist arafl. hafa verið tefldar 3 um- ferðir. og er Jón Ingimarsson efstur með 2 vinninga og bið- ekák. í 1. fl. hafa verið tefldar 2 umf, og er Halldór Jónsson efstur með 2 v. í 2. fl. hafa verið itefldar 3 umf., og eru þeir efstir og jafnir Jón E. Jónsson og Hall- dór Gunnarsson með 3 v. Gestur mótsins er Jónas Þor- valdsson frá Reykjavík. > — St. E. Sig. GENF, 12. jan. (NTB). — Alþjóð legi Rauði Krossinn í Genf hefur farið þess á leit við U Thant, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanaia, að hann skipi nefnd til að rannsaka orsakirnar til dauða sendimanns Rauða Kross- ins Georges Olivet. Olivet fannst látinn í Elizabethviile, skömmu eftir að vopnahlé komst á í Kat- anga í desember s.I. lík hans lá í grunna-i gryfju í útjaðri borg- arinnar, ásamt líkum tveggja annarra starfsmanna Rauða Krossins. — Aramót Framh. af bls. 11. auka, einíkum með tilliti til síld- arvinnslu, svo og allra hinna, eem ég gat um hér að framan. Þá vil ég geta þess, að hér í Sandgerði er fiskimjölsverk- smiðja sem ekki er búin tækjum til að vinna síid. Ég vil hafa hér eftir ummæli hins aflasæla skip- v stjóra, Eggerts Gíslasonar, sem hann viðhafði hér í skrifstóffu xninni í Sandgerði fyrir nokkrum dögum: „Ef hér kæmi góð síldar- verksmiðja Og verulegar hafnar- bætur væru gerðar, væru hvergi betri skilyrði til en hér.“ Allir, eem til þekkja, eru Eggerti vafa- Jaust sammála um þetta atriði. Að lokum þetta: S.l. 2—3 ár hefir verið keypt mikið af fiski- bátum erlendis frá. Eru þeir bún- ir hinum fullbomnustu siglingar- tækjurn og fiskleitartækjum, jafnframit því, sem þeir hafa veið- arfæri eins og bezt verður á kos- ið, og kostar þetta allt geysi- mikið fé. — Hins vegar tel ég það fátækt okkar þjóðfélags hversu fáa skipstjórnarmenn við eigum, sem kunna að fara með þessi vandmeðförnu og dýru tæki, og sem geta skilað þeim érangri, að þau beri sig. Nú er það svo með hina dug- miklu aflamenn, að þeir hafa að sjálfsögðu miklar tekjur. En þá kemur annað, sem skerðir þær mjög mikið. Það eru útsvörin og skattarnir. Ég held, að þegar nýju skattalögin voru sett, hafi naumast verið hafðar 1 huga hin- ar háu launatekjUr, sem ein- staka duglegur síldveiðiskipstjóri getur haft. Frá mínu sjónarmiði væri sanngjarnt að hygla þess- um afburðamönnum að nokkru í sköttum og útsvörum þannig t. d., að ef tekjur þeirra fara yfir 500 þús. krónur, skuli það, sem ufram er vera kvaðalaust af hálfu hins opinbera. Þetta er ekkert gamanmál og í fullri alvöru mælt. Ef ekki er gert eitthvað í þessa átt ,eigum við það á hættu, að þessir menn taki upp þann hátt, sem ekki er heldur óþekktur, að leggja bara beinlínis niður störf t.d. að sum- arsíldveiðum loknum, þar sem Skattaýfirvöldiin hirði ella að miklu leyti þær viðbótartekjur, sem þeir hafa að haustinu. Sér hver maður hvílíkt tjón það væri ef afburðamennirnir /gengju í land og öfluðu ekki haust- og vetrarsíldarinnar. Loks vil ég óskia öllum mínum Starfsmönnum bæði á sjó og landi Guðs blessunar og gæfu á hinu nýbyrjaða ári með bezta þakk- læti fyrir ánægjulegit samsitarf á liðnum árum. KVENKIJLDASKÓR Laugavegi 38 Laugavegi 63. VEGNA fyrirhugaðra breitinga á búðinni verða ýmsar vörur verzlunar- innar seldar með miklum afslætti næstu 10 daga. , Verzlun B. H. Bjarnason Niðursett veið - kjoiakaup Seljum í dag og næstu daga á stórlækkuðu verði. Allskonar efnisbúta í miklu úrvali. Flauelsgallar barna frá kr. 150/— Barnaskyrtur frá kr. 50/— ★ Apaskinnsjakkar barna frá kr. 195/— ★ Ullarúlpur, aðeins nokkur stykki. ★ Síðast en ekki sízt þýzkar ullarsokka- buxur barna á kr. 120/— og fullorðna kr. 130/— Aðalstræti 9 — Sími 18860. Einkaumboðsmenn okkar á íslandi, Ásbjörn Ólafsson hf. Grettisgötu 2A., Sími 24440. Hafa sýnishorn og gefa allar^ upplýsingar um eftir- taldar viðar-tegundir: • Furu, greni. • Eik. 9 Harðtex (Alpex) • Trétex (Alpex) • Spónaplötur (Alpex) ný gerð. • Krossviður (Alpex) ný gerð. • Krossviðnr (fura og birki) 9 Mosaik „parket“ (eik) • Gabon FOREIGN TRADE ENTERPRISE, Warswawa, Plac 3. Krzyzy 18, Polland, P. O. Box 101. 'fr LÚDÓ-sextettinn Söngvari Stefán Jónsson Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld Sími 16710. Austfirðingar Suðurnesium Aishdtíð og þonoblót félagsins fei fram í Ungmennafélagshúsinu Keflavík laugardaginn 20. janúar og hefst með almennu borð- haldi stundvíslega kl. 8. Miðar seldir í Vörubílastöð Keflavíkur af Ágústi Jóhannessyni fimmtudag og föstudag. Mörg skemmtiatriði Austfirðingafélag Suðurnesja. Skrifstofur mínar eru fluttar að Hallveigarstíg 10 — Sími 24455. Hannes Þorsteinsson Umboðs- og heildverzlun. Til leagu skrifstofuhusnæði 180 ferm. á góðum stað í bænum. Uppiýsingar í síma 12987. Vélsetjari óskast strax lltsala — IJtsala Karlmannaföt, Frakkar, Stakar buxur. Mikill afsláttur. Kvenkápur frá kr. 500.—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.