Morgunblaðið - 17.02.1962, Page 5

Morgunblaðið - 17.02.1962, Page 5
 Laugardagur 17. fcbr. 1962 MORGVNBLAÐIÐ Ferðalang-ur baðst gistingar á bæ á Suðurlandi. Honum var veittur góður beini, en þegar húsfreyja kom með hand- klæði, heitt vatn og sápu handa honum, kom babb í bát inn. Blessuð konan sagði: — „Þér verðið að afsaka, en við getum ómögulega lánað yður tannbursta. Hann er nefni- lega í láni á naasfa bæ“. Þetta er ekki gömul saga, en sígild, því hún lýsir prýði lega þjóðarsiðum íslendinga eins og þeir eru á líðandi vetri. Hver sagði „vitleysa!?“ í skýrslu Tannlæknafélags ís lands, sem send var blöðium og útvarpi, segir orðrétt: „Sú staðreynd, að aðeins mjög lítill hluti þjóðarinnar þrífur tennur sínar reglulega, er mjög uggvekjandi og lítt sæmandi menningarþjóð, þeg ar sannað er að byrjað var þegar þrjú til fjögur þúsund árum fyrir Kristburð að bursta tennur. Hafa íslending ar oft verið fyrri til að til- einka sér nýjungar. Athuganir, sem gerðar voru í einum af barnaskólum bæj arins fyrir þremur árum, sýndu að aðeins rúmlega 10% barnanna burstu tennurnar reglulega og tæpur hekningur átti sinn eigin tannbursta. — Börnin voru látin kom.a með burstana sina í sikólann og var ótrúlega algengt að fjöl- skyldan notaði öll sama burst ann, því að svo illa var hann oft leikinn og vanihirtur . . .“ Starfandi tannlæknir hér í bæ hefur sagt okkur, að þó nokfkuð algengt sé að fullorðn ir menn, sem kæmu á stofuna, hefðu aldrei á ævi sinni látið tannbursta upp í sig. Væru tennurnar í flestum tilfellum í því ástandi, að ekkert væri hægt að gera nema rífa þær úr og láta mennina fá falskar í staðinn. En þá brygði svo undarlega við, að þeir færu út í næstu búð og keyptu Bókamenn Munið gamla, góða og sterka handunna bókband- ið á Framnesvegi 40. — Fyrsta flokks efni og vinna. Þýzkt kunstskinn í 5 litum. ATHUGIÐ að torið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýi;a j Mergunbiaðinu, en öðrum blóðum. — Millihitarar fyrir hitaveitu. Framleið- um millihitara úr eir og stáipípum, allar gerðir og stærðir. Tækni hf, Súðar- vog 9. Símar 33599, 38250. Keflavík Bandaríkjamaður kvonkað ur xslenzkri ':onu, óskar eftir 3ja herb. íbúð í vor. Uppl. í síma 2220, Kefla- vík. tannbursta. Fyrst þeir væru búnir að leggja í svona mik- inn tannkostnað, væri nú lik lega bezt að reyna að þrifa þær eitthvað, þó þeirri hugs un hafi aldrei hvarflað að þeim, meðan þeir voru með sinar eigin tennur. Síðan stæði tannburstinn vörð yfir fölsku tönnunum á náttborði þeirra til æviloka. --- XXX --- Það er erfitt að kingja þeim bita, að við íslendingar stönd um í þessu tilliti þrepi neðar en margir frumistæðir þjóð- flokikar, sem hreinsa tennur sínar af litlum efnum með trosnuðum trjágreinum eða núa þær með sandi og leir ur árbotnum. Svo gegnir náttúrléga allt öðru máli um frumstæða þjóð flokka, sem nota tennurnar í stað naglibíta og skrúflykla, ef með þarf, bryðja bein, rífa í sig hnetur og nota yfirieitt tennurnar dyggilega, en nú- tíma menningarþjóðtfélög, þar sem menn éta ekkert harðara en hrossahakík, — sé það eitt Þ Á E R víst svei mér kominn tími til aö pálmar hjálmár kom- ist aö meö list sína, enda hafa margir vinir og aödáendur nú- tímalistar skrifaö mér og spurt, hvusskonar himpigimpi í list- rænum ebbnum ég sé einlega orðmn, aö birta þrœlrímaöa vitleysu eftir Jóakim Jóelsson og Bersa vandkvœðaskáld, en láta pálmar hjálmár trénast upp í andlegum útúrboruhœtti yfir molakaffi innanum per- sónulega tjáníngu listbrœöra sinna á Mokka. (Auövitað á ég viö myndlistarmennina). — Hér hefur þá kvœöiö eins og kallinn sagöi á Króknum: pálma'C hjálmár skáld: Kryddljóö no. 0020. frá sunnudagskvöldi til mánudagsmorguns éltum viö hvítan vafurlogann fmúsin sem læöist % þögninni býr yfir einhvurjum fjandanum kannski sorg eöa gleöi jafnvel ofsakœti) 6já jobbi minn frá föstudagsmorgni tU laugardagskvölds vex skegg vort einsog alþýöublaöiö vex og VEX og V E X einginn hefur ennþá séö okkur stíga % vœnginn viö loftleiöir hf eöa flugfélagiö og aldrei skal sláturfélagiö eiga oss á fæti í aldarspegli % spéspegli x ugluspegli xnkunnar rennur œvi vor úr greipurn okkar hvað harðara er það bleytt upp í kaffi eða ropvatni — og láta tennurnar beinlínis ryðga uppi í sér af aðgerðar- leysi. Nú hefst að höndum heilagt sprengikvöld, brakar í bröndum, bjóðast veizluhöld, stíga glatt um stræti stúlkur með sinn yl, komin er á þær kæti, kaupsins hlakka til, en vér heita heimtum bráð, hér með feita, sé þess gáð, þá skal veita þeim í náð þjónustunnar skil. (Eftir séra Þorlák Þórarinsson). Söfnin Listasafn ríkisins: Opið sunnudaga, þriðjudga, föstudaga og laugardaga kl. 1,30—4. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl 13—15. vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Ameriska Bókasafnið, u-augavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund .... 120,91 121,21 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 Kandadollar 40,97 41,08 100 Danskar krónur .... 603,00 604,54 100 Norskar krónur .... 602,28 603,82 100 Sænskar krónur .... 832,71 834,86 100 Finnsk mörk .... 13,37 13,40 100 Franskir fr .... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr .... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr .... 993.53 996,08 100 Tékkn. krénur .... .... 596,40 598,00 lOf' V-þýzk mark © co 1.077,63 100 V-þýzk mörk .... .... 1076,28 1079,04 1000 Lírur .... 69,20 69,38 100 Austurr. sch .... 166,18 166,60 100 Pe-setar 71,80 Málningarvörur Höfum ennbá á lága verðinu allskonar utan- og innanhússmálningu. Ódýrast í bænum. HELGl MAGNÚSSON & CO Rafnarstræti 19 — Sími 13184 Konudagurinn er n.k. sunnudag. Eiginmenn. gleðjið knnuna með fögrum blómum. Fjölbreytt úrval af afskornum blómum og potta- blómum. — Sendum heim. Blómaverzlunin Blómið Austurstræti 18 — Sími 24338. Laus staða Starf við bókavörzlu og aðra afgreiðslu í ameríska bókasafninu í Reykjavík er iaust til umsóknar. Væntanlegur starfsmaður þarf að hafa gott vald á íslenzkri og enskri tungu. Einnig þarf hann að hafa áhuga á því að læra bókasafnsrekstur þannig að hann geti framvegis séð um 5000 þús. eintaka bókasafn. Umsóknir sendist til Administrative Offi- cer American Embassy Laufásvegi 21 Reykjavík. V • r7 * .'-S-- tr andleg í vændum? nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Að- ventkirkjur.ni sunnudaginn 18. íebr. kl. 5 e.h. Jón H. Jónsson syngur eánsöng. Allir velkomnir. Konudagurinn ER Á MORGUN. Eiginmenn, gleðjið konuna með fögrum blómum. Fjölbreytt úvval af afskornum blómum og potta- blómum. — Opið frá kl. 10—2. — Sendum heim. Blómaverzlunin (}3lómi& Austurstræti 18 — Sími 24338.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.