Morgunblaðið - 17.02.1962, Qupperneq 7
Laugardagur 17. febr. 1962
MORGVTSBLAÐiÐ
7
Bílstjóri
óskast til að annast útkeyrslu hjá fyrirtæki. Aðeins
traustur og reglusamur maður kemur til greina.
Umsókn sendist Mbl. fvrir þriðjudagskvöld 20. þ.m.
merkt: „Útkeyrsla — 7949“.
Aðalfundur
Byggingarsamvinnufélags starfsmanna ríkisstofnana
verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna við Vonar-
stræti, hér i bænum, miðvikudaginn 21. febrúar n.k.
kl. 8% e.h.
D A G S K K Á :
Venjuleg aðalfundarstörf.
Skorað er á félagsmenn að fjölmenna á fundinum.
SXJÓKNIN.
ÚTBOÐ
um efni til hitaveituframkvæmda í Reykjavík.
Tilboð óskast um sölu á eftirfarandi efni til hita-
veituframkvæmda i Revkjavík, árin 1962—1965.
Steypustyrktarjárn 1.100 tonn
Sement 5.700 —
Útboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora, Tjarnar-
götu 12.
INNKAUPA STOFNUN REYKJAVÍKUKBORGAR.
TIL S O L U
bílsturfur með grind
Chevrolet mótor. Bóma með ámokstursskóflu fyrir
spilbíl. — Upplýsingar gefur Hörður Ingólfsson.
Sími 381, Isafirði.
Nauðungaruppboð
Hraðfrystihús í Höfnum þinglesin eign Einars Sig-
urðssonar verður eftir kröfu fjármálaráðuneytisins
seld á nauðungaruppboði sem fram fer á eigninni
sjálfri föstudaginn 23. febr. kl. 3 síðdegis. Uppboð
þetta var auglýst í 4., 6. og 8. tölublaði Lögbirt-
ingablaðsins
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Húsgagnasmiðir — Húsasmiðir
ó s k a s t .
Smíðastofa JÓNASAR SÓLMUNDSSONAR
simar 16673 og 22552.
Afgreiðslumaður
óskast í véla- og varahlutaverzlun. Umsókn ásamt
meðmælum ef til eru sendist afgr. blaðsins fyrir 20.
þ.m. merkt: „Afgreiðslumaður — 7953“.
TIL S Ö L U :
Álfsnes í Kjalarneshreppi
Bustofn og vélakostur getur fylgt.
Á jörðinm er verið að koma upp
nýrr; búgrein.
Upplýsingar gefur
RAGNAR JÓNSSON,
hæstaréttarlögmaður, Vonarstræti 4.
Laugarnesbúar
Leitið ekki langt yfir skammt.
Konudagsbiómin fást á Hrisateig 1.
Blómabúðin RUNNI
Símar 38420 og 34174.
/6úð/> óskast
Höfum kaupanda að góðri 3ja
herb. íbúð, sem væri alveg
sér á 1. eða 2. hæð í Vestur-
bænum. Útb. 300 þús.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
Ti! sölu
3ja herb. íbúð nýleg í Vestur-
bænum.
6 herb. íbúðarhæð tilbúin
undir tréverk í Safamýri.
4ra herb. íbúðir í Hvassaleiti
fokheldar eða tilbúnar und-
ir tréverk. Hagstætt verð.
Höfum kaupendur að
4ra herb. íbúð í góðu ástandi.
Útborgun kr. 300 þús.
2ja herb. íbúð, má vera lítil.
Útborgun kr. 150 þús. —
Báðar þessar íbúðir þurfa
að vera sem næst Miðbæn-
um.
Hiisa & Skipasalan
Jón Skaftason, hrl.
Jón Grétar Sigurðsson, lögfr.
Laugavegi 18, III hæð.
Sími 18429 og 18783.
BÍLALEICAN
Eienabankinn
L E I G I R B I L A
ÁN ÖKUMANNS
N V I R B I L A R !
sími 187^5
REDEX
OLÍA
SS*T<%
Höfum nú fyrirliggjandi hina
vinsælu REDEX-OLÍU.
Verzlun
Friðriks Bertelsen
Tryggvagötu 10.
L & P
Fisk og kjotsósa
gerir matinn bragðbetri og
lystugri.
Heildsölubirgðir:
H. Ólafsson & Bernhöft
Símar 19790 — þrjár línur.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. rúmgóð íbúð á efstu
hæð í fjölbýlishúsi í Vestur
bænum. Fylgir 1 herb. í
kjallara.
4ra herb. íbúð á 8. hæð (efstu
hæð) í fjölbýlishúsi við
Ljósheima.
3ja herb. góð risíbúð við
Efstasund. Væg útborgun. .
4ra herb. ný íbúð við Mið-
braut. Góð áhvílandi lán.
Útb. 100 þús.
MALFLUTNINGS- OG
FASTEIGNASTOFA
Sigu’-ður Reynir Péturss. hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Bjöin Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994, 22870.
Kópavogur
7/7 sölu
einbýlishús, ásamt verk-
stæðis- og iðnaðarplássi við
Borgarholtsbraut.
Glæsilegt einbýlishús við
Hlaðbrekku.
Húseign við Digranesveg.
Einbýlishús í Hafnarfirði til-
búið undir tréverk og máln-
ingu. Æskileg skipti á íbúð
í Kópavogi.
Fasteignasala Kópavogs
Skjólbraut 2. Sími 24647.
Opin 5.30—7, laugardag 2—4.
dieseldráttarvélar.
Verð frá kr. 67.000,-
með sláttuvél kr. 75.000,-
Allt nýjar vélar
frá verksmiðju.
Hlutafélagið HAMAR
Pianó
til sölu, Hornung og Múller.
Vel með farið. Tækifærisverð.
Eiríksgötu 17. niðri.
Seljum i dag
Opel Record 1958.
Opei Kapitan 1960.
Mercedes-Benz 190 ’57.
Mercedes-Benz 225 ’56.
Standard Vanguard ’54, sem
greiða má með 10 ára
skuldabréfi.
Chevrolet ’55 Station með
mjög góðum greiðsluskil-
málum.
Bílamiðstöðin M
Símar 16289 og 23757.
Smurt brauð
Snittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fyrur
stærri og minni veiziur. —
Sendum heim.
RAUÐA MTLLAN
Laugavegj 22. — Sími 13328.
íhúóir fil sölu
Til sölu er 3ja herb. um 90
ferm. jarðhæð í nýju stein-
húsi við Digranesveg. íbúð-
in er að mestu fullgerð. —
Sérinngangur. S érþvottahús
og sérhitalögn. Löng lán
fylgja. Lítil útborgun.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS É. JÓNSSONAR
Austurstræti 9.
Simar 14400 og 16766.
Húseign til sölu
Til sölu er steinhús í Miðtúni.
Húsið er hæð og kjallari. —
Á hæðinni er 3ja herbergja
íbúð, í kjallara 2ja her-
bergja íbúð. Húsið lítur vel
út og er til sýnis nú þegar.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sitni 14400
og 16766.
7/7 sölu
er skellinaðra, nýleg og í góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma
35343.
Stúlka óskast
til að sjá um 2 böm. Fæði og
húsnæði á sama stað. Uppl. í
síma 34699.
Munið smurðabrauðssöluna að
Skipholti 21. Veizlubrauð og
snittur afgreitt með stuttum
fyrirvara.
Sæla café
Sími 23935 eða 19521.
Brotajárn og niálma
kaupir hæsta verðl.
Arinbjöm Jónsson
Sölvholsgótu 2 — Simj 11360.
Loftpressur
aieð krana til leigu.
Custur hf.
Sími 23902.
Leigjum bíla tc 9
akiö sjálf <o §
E c
— s
co 5