Morgunblaðið - 17.02.1962, Side 9
Laugardaguí 17. febr. 1962
MORCri\rtL4ÐlÐ
9
I
Jensína Ólafsdóttir,
Ijósmóðir 60 ára
A MORGUN, 18. febrúar 1962,
verður Jeiisína Ólafsdóttir, ijós-
móðir, Bæ, Trékyllisvík, 60 ára.
Jensína er dóttir hinna dugmiklu
íhjóna Ólafs Þorkelssonar frá
Ófeigsfirði og Jóhönnu Sumar-
liðadóttur. Er Jensína 13. barn
þeirra hjóna.
Þegar Jensína var á fyrsta ári,
íiuttist hún ásamt foreldrum sín
um frá Munaðarnesi í Ingólfs-
fjörð hér í hreppi og þar ólst
!hún upp í stórum og glað-
værum systkinahópi. Og foreldr-
ar kenndu börnum sínum þrifn-
©ð, trúmennsku, iðjusemi og
glaðværð. Af þessum stóra syst-
kinahópi eru aðeins tvær systur
búsettar hér í byggðarlaginu,
Jensína og Elísabet, sem býr
myndar- og rausnarbúi í Ingólfs-
firði, og er mjög kært á milli
þeirra systra, þó þær séu ekki
alltaf sammála.
Árið 1928 fór Jensína til
Reykjavíkur og lærði þar ljós-
móðurfræði og hefur hún verið
Ijósmóðir í Árneshreppi frá því
1929, að þremur árum undan-
ski:dum. Jensína er mikilhæf ljós
móðir mjög órugg í sínu starfi,
enda hefur það komið sér vel,
þar sem. oft er læknislaust hér.
Ég veit að allar konur, sem
Jensína hefur setið yfir, eru mér
sammála í því að betri ljósmóð-
ur er ekki hægt að hugsa sér
cn Jensínu.
1929 giftist Jensína Guðmundi
Valgeirssyiii. búfræðing. Byrjuðu
þau búskapinn með tvær hendur
tómar í Bæ í Trékyllisvík og var
jörðin í niðurníðslu, að mér er
sagt, þó sérstaklega íbúðar- og
öll peningshús. Sex börn áttu
Jensína og Guðmundur, þrjú
elztu börnin dóu mjög ung, þrír
F élagslái
Skíðaferðir um helgina
Farið verður í skíðaferðir um
helgina sem hér segir:
Laugardag kl. 2 og 6 e. h.
Sunnudagsmorgun kl. 9 og 10,
©g kl. 1 e. h.
Afgreiðsla og upplýsingar hjá
E. S. R.
★
Skíðamót vegna 50 ára afmælis
í. S. í. verður haldið á sunnudag
og hefst kl. 2 e. h.
Keppendur og starfsmenn eru
áminntir um að mæta fyrir kl.
11, f. h. við Skíðaskálann, þar
fer fram nafnakall.
Keppendur skili læknisvott-
Orði fyrir þann tíma.
Skíðaráð Reykjavíkur.
Árshátíð Vals
verður haldin I Sjálfstæðis-
húsinu föstudaginn 2. marz og
hefs’t með borðhaldi kl. 7 e. h.
Þeir félagsmenn, sem hafa í
hyggju að sækja árshátíðina, eru
vinsamlega beðnir að tilkynna
þátttöku sína sem allra fyrst til
imdirbúiningsnefndarinnar Sig-
fúsar Halldórssonar í síma
19175, — Þórarins Eyþórssonar
í síma 32462 eða Gunnars Ólafs-
sonarisima 19234.
Pottaplöntur
Stærsta úrval í allri borginni.
Akiö upp að dyrum. —
Sendum um alla borg.
synir komust upp sem allir eru
dugnaðarmenn og eru þeir þess-
ir: Pálmi, járnsmiður, giftur og
búsettur í Reykjavík, Jón, sem
er að læra járnsmíði í Lands-
smiðjunni, einnig giftur og bú-
settur í Reykjavík, Hjalti bú-
fræðingur frá Hólum, er heima
að mestu hjá foreldrum sínum.
Auk þess tóku Jensína og Guð-
mundur börn um lengri eða
skemmri líma, t d Elínu Sæ-
mundsdóttur tóku þau 3ja ára og
þar til hún var gjafvaxta, og er
hún ein.nig búsett í Reykjavík.
Fyrir 17 árum tóku Jensína og
Guðmundur kjördóttur, nýfædda,
Fríðu að nafni, mikið efnisbarn
og voru miklar vonir tengdar við
hana af fósturforeldrunum. En
fyrir um það bil fimm árum veikt
ist hún og dó 7. marz s.l. Var
Fríða heitin harmdauði öllum er
þekktu hana.
Ég hef óljósan grun um, að
Jensína vilji flytja úr Bæ til
Reykjavíkur. Til Reykjavíkur
flytja flestir héðan og búnast þar
vel. En ieitt er til þess að vita
að hjón, sem eru komin um sex-
lugt Og þar yfir, og eru búin að
búa vel lun sig, — því Jensína
og Guðmundur eru búin að
byggja gott íbúðarhús og stór og
vönduð peningshús, auk þess að
rækta 10 hektara tún, sem allt
er véltækt, — verða að bíta í það
súra epli, þegar heilsan er farin
að gefa sig, að al'lt sem þau eru
búin að gera á sinni eignarjörð og
að eyða sínum beztu kröftum í,
er verðlaust. Ef Jensína og Guð-
mundur hefðu átt þessa eign í
Reykjavík, hefðu þau alltaf get-
að selt hana fyrir 1—2 milljónir,
en hér í Árneshreppi fyrir lítið
sem ekkert. Ef heppnin væri með
þeim, gætu þau kannski leigt
jörðina með öllum húsum yfir
árið fyrir sama verð og fjölskylda
í Reykjavík þar að borga fyrir
eina litla kjaliaraíbúð yfir mán-
uðinn. Það er ekki annað hægt að
segja með sanni en það sé mik-
ill ójöfnuður í okkar litla en
strjálbýla þjóðfélagi og mætti
skrifa um það mikið mál, en það
á ekki við núna, þar sem ég er
að skrifa afmælisgrein um frú
Jensínu.
Að endingu óska ég Jensínu
og heimili hennar allra heilla í
nútíð og framtíð. Margir munu
þeir eflaust vera, sem senda
henni hlýjar óskir á afmælis-
daginn og heimsækja hana. Lifðu
heil, Jensina mín.
Regína.
Stöðug illviðri í
Kjós
Valdastöðum, 11. 2. ’62.
SÍBAN um sl. áramót má heita,
að hafi verið óslitinn illvirðakafli.
En þó einna lakast síðustu dag-
ana. Má svo segja, að ekki hafi
verið „hundi út sigandi“. Ekki
hægt, dag eftir dag að vatna fé,
hvað þá að beita því í lengri tíma.
Þó er snjór ekki mikill, og flest-
ir vegir akfærir, nema svokall-
aður Hringur um sveitina sem er
þó ekki tiema tiltölulega stuttur
spotti.
í gær var hér rafmagnslaust í
nokkra kiukkutíma. St. G.
Cóð fermingargjöf
er handskorið leðurveski
með nafm. 3 gerðir.
BRYNJAR ÞÓRÐARSON
Blöndulilíð 21. Sími 35712.
Biúm á Konudagínn
Konudagurinn er á morgun.
Gleðjið konurnar með biómum.
Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775.
Pdkkunarstúlkur
og karlmenn
óskast. Fæði og húsnæði.
Mikil vinna.
WRAÐFRYSTISTÖÐ vestmannaeyja
sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4 20).
DTSALA
Útsölunni lýkur eftir fáa daga.
Notið tækifærið — Gerið góð kaup.
Laugavegi 26 — Sími 15-18-6.
Jeppabifreið óskast
Vil kaupa jeppa í góðu ásigkomulagi helzt nýlegan.
Tilboð ásamt greinilegum upplýsingum leggist inn
á afgr. Mbl. fyrir mánaðamót merkt: „Góður jeppi
— 7750“.
Verðskuldabréf
Höfum verift beftnir að útvega veðskuldabréf að f jár-
hæð allt aft kr. 120 þúsund, sem tryggt er með 1.
veðrétti í góðri fasteign.
MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASALA
Sigurður Rey,iir Petursson, hrl.
Agnar Gústaísson, hdl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti
Austurstræti 14 — Símar 17994—22870
GróSrastöðin við Miklatorg.
Simar 22822 og 19775.
Peningalán
Óska eftir að fá lánaðar kr.
65—75 þús. í allt að 3 mán.
Trygging 1. veðréttur í íbúð.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
mánudagskvöld, merkt: —
„Vextir — 7956“.
SKRIFSTOFAN
ER FLUTT í HÚS SLIPPFÉLAGSINS.
í REYKJAVÍK H.F. VIÐ MÝRARGÖTU.
EGILL ÁRISIASOIM
Umboðs- & heildverzlun — Sími 1-43-10.
Olíusíur
Síuflókar
Hreinsiskálaseft
Regulatorar
Verzlun
frikiks Bertelsen
Tryggvagötu 10.
Bifreið til sölu
Landrover ’51 í góðu lagi og
með nýlegu vönduðu húsi úr
aluminium er til sölu. Uppl.
gefur Jóhann Pétursson Sanda
braut 14, Akranesi. Sími 276.
75—150 ferm.
iðnaðarhiísnæði
óskast. Tilboð óskast send
Mbl., merkt: „7947“.
Það leynir sér ekki, hún notar
EL-SUN háfjaUasól.
EL-SUN innrauðir-geislar
EL-SUN útfjólubl.-geislar
EL-SUN timaklukka
j EL-SUN sterkari en sólin
1 EL-SUN með AEG brennur-
um
EL-SUN fylgir ísl. leiðarvísir
EL-SUN kostar aðeins
kr. 1060,00
EL-SUN fæst í helztu raf-
tækjav. og lyfjabúð-
um landsins.
Fjaffrir, fjaðrablöð, hljóffkútar
p?í 'trör o. f 1. varahlutir í marg
ar ,_•«#»* bifreiða. —
Bílavörubúffin FJÖÐRIN
Lsugavegi 168. Sími 24180.