Morgunblaðið - 17.02.1962, Síða 13
Laugardagur 17. febr. 1962
MORGTJ 'NBLAÐIÐ
13
+ ? + + + p * + + *•■*:* * + 0 0 *+'*■'> + + 0'0 » » +.0.0 + + 00 0 0%
Glerungur tannanna
Fræðsla nm umferðarmál
FÉLAG íslenzikra bifreiðaeig-
en-da efnir til fræðsluifundar og
kvikimyndasýningar í Gamla bíó
ifcl. 3 í dag. Þetta er þriðji og síð
asti fundur félagsins hér um
iþessi mál að sinni, en undanfarna
Námsstyrkur við
háskólann í Köln
HÁSKÓLINN í Köln býður ís-
lenzkum stúdenit styrk til sumar
dvalar þar við háskólann frá 1.
apríl til 31. ágúst þ.á. Á þessiu
tímabili er sumar-kennslumiss-
erið þrír mánuðir, en tveir mán-
uðir sumarleyfi. Styrkurinn er
250 DM á mánuði. Kennslugjald
er ekkert, og reynt verður að
fcoma styrkhafa fyrir á stúdenta-
garði. Stúdent, sem leggur stund
á germönsk fræði, mun að öðru
jöfnu ganga fyrir.
Umsóknir (ásamit meSmælum
og vottorðum) skal senda skrif-
stofu Háskóla íslands ekki síðar
en laugardag 10. marz.
tvo laugardaga hefur félagið
gengist fyrir kvilkmyndasýning-
um um umiferðarmál við mifcla
aðsókn og ágsetar unditektir
manna.
Samikoma þess verður með
nofckru öðru sniði en að undan-
förnu, þannig að stubtar ræður
verða fluttar um vandamál um
ferðarinnar í dag á undan kvifc
myndasýningunum.
Dagskrá fundarins er þannig:
1. Formaður FÍB Arimbjörn Kol
beinsson læfcnir flytur stutt á-
varp. 2. Benedikt Sigurjónsson,
hrl. flytur stutta ræðu „Um bif
reiðaumferð". 3. Sigurður Ágústs
son lögregluvarðstj. flytvr stutta
ræðu „Vandamál vetrarumferð-
arinnar“. Þá verða sýndar kvifc
myndirnar „Akstur í hálfcu“
með íslenzku skýringartali. „Ör
uggur akstur í slæmri færð“ með
ensku tali. „Umferð fótgangandi
v'egfarenda“ með ensku tali. —
Allar eru kvikmyndir þessar vel
gerðar, fróðlegar og eiga vel við
staðhætti hérlendis. Sigurður M.
Þorsteinsson, lögregluvarðstjóri,
einn af félagsmönnum FÍB flytur
skýringar eftir myndina: Akstur
í hálku.
NÝLEGA var kveðinn upp í
Hæstarétti dómur í opinberu
máli, er ákæruvaldið höfðaði
gegn tveimur mönnum, er gerzt
höfðu sekir um ölvun við akstur.
Málsatvik voru þessi:
Laugardaginn 2. maí 1959 fcl.
um 20.00 var yfirlögregluþjóni
á Selfossi tilkynnt, að bifreið
með Reykjavíkur númeri væri
ekið um götur þorpsins og myndi
ökumaður hennar ölvaður. Fór
Sögreglumaðurinn ásamt bifreiða
eftirlitsmanni strax að sinna
kallinu, og fundu þeir bifreiðina
von bráðar úti fyrir Tryggva-
skála. I sömu mund kom ölvaður
maður slangrandi út úr veitinga-
húsinu og var þeim af nærstodd-
um sagt að þar færi ökumaður
bifreiðarinnar. Reyndist maður
jþessi vera annar hinna ákærðu
B. Ekki vildi hann kannast við
að hafa ekið, en sagði eiganda
bifreiðarinnar, með-ákærðan G.,
ef til vill geta vísað á Ökumann.
Var farið með báða mennina til
Reykjavíkur.
Við yfirheyrslu hjá lögreglu-
varðstjóra þar játuðu ákærðu
báðir akstri bifreiðarinnar með
óhrifum áfengis. Kkærður G.
viðurkenndi að hafa ekið bifreið-
inni frá Reykjavík að Þjótanda
og meðákærður B. Þaðan að Sel-
fossi.
Síðar neitaði B. fyrir dómi
Igagngert akstri bifreiðarinnar
umræddan dag, en kvað með-
ákærðan G. hafa ekið bifreiðinni
alla leiðina. Hinsvegar viður-
kenndi hann að hafa verið með
áhrifum áfengis meðan á akstri
Btóð og einnig hafa neytt nokk-
urra sopa af víni eftir að numið
var staðar á Selfossi.
Ákærður G. játaði fyrir dómi
að hafa neytt víns áður en lagt
var af stað í austurförina, síðan
ekið bifreiðinni og jafnframt
drukkið á leiðinni. Sökum ölvun-
ar sagði hann minni sitt hafa
þorrið, er að Þjótanda kom og
því gæti hann ekki borið um,
hvort hann eða meðákærandi B.
hefði ekið frá Þjótanda að Sel-
fossi.
Tveir sjónarvottar að akstri
bifreiðarinnar á Selfossi umrætt
sinn staðhæfðu, að B. hefði ver-
ið ökumaður bifreiðarinnar og
unnu þau vitni eið að framburði
sínum og þriðji sjónarvotturinn
hugði hið sama, enda þótt hann
vildi ekki staðhæfa neitt.
Blóðsýnishorn var tekið úr á-
kærða B. kl. 23.05 nefnt kvöld
og reyndist í því vera „reducer-
andi efni“, er samsvarar 0,96%
af alkóhóli. Sýnishorn úr blóði
ákærðs G. Var tekið kl. 22.45 og
í því fundust reducerandi efni, er
samsvarar 1,28%« af alkóhóli.
Talið var sannað, að ákærður
B. hefði ekið bifreiðinni undir
áhrifum áfengis á Selfossi um-
rætt skipti. Var hann því í saka-
dómi Reykjavíkur dæmdur til að
sæta varðhaldi í 15 daga og svipt-
ur ökuréttindum ævilangt.
Talið var og sannað, að ákærði
G. hefði ekið bifreiðinni undir
áhrifum áfengis og var hann
dæmdur til greiðslu sektar til
ríkissjóðs að upphæð kr. 3.000,00
og var sviptur ökuréttindum í
átta mánuði.
Dómur þessi var staðfestur í
Hæstarétti, en í forsendum dóms-
ins segir, að ekki þyki öruggt að
fullyrða, að áfengismagn í blóði
ákærða G. hafi á þeim tíma, er
hann hafði stjórn bifreiðarinnar
með höndum, verið eins mikið og
blóðrannsókn síðar leiddi í ljós.
Allan sakarkostnað fyrir báð-
um réttum skyldu ákærðu greiða
in solidum.
FYRSTX þáttur meltingarinn-
ar fer fram í munninum. Fæð-
an malast þar milli tannanna
og blandast munnvatni, sem
leysir upp hluta matarins og
auðveldar kingingu. Tennurn
ar hafa þannig miklu hlut-
verki að gegna. Er því mikil-
vægt, að þær séu í lagi og
starfi sínu vaxnar.
Tönn samanstendur af
krónu Og rót. Rótin veitir tönn
inni festingu í kjálkabeininu,
en krónan er sá hluti tann-
arinnar, sem stendur upp úr
kjálkanum og við notum til
að tyggja fæðuna. Yzta lag
tannkrónunnar er byggt upp
af mjög hörðu, ólífrænu efni,
sem kallast glerungur. Hann
er þykkastur, um tveir milli-
metrar, við bitflötinn, en þynn
ist eftir því sem. nær dregur
tannhálsinum.
Kvikmyndasýning
Germaníu
f DAG, laugardag verður
kvikmyndasýning í Nýja bíó á
vegum félagsins Germanía, og
verða þar sýndar frétta- og
fræðslumyndir eins Og endranær.
Fréttamyndirnar eru óvenju-
lega nýlegar, eða frá desember
s.l., og ber þar margt á góma að
venju.
Fræðslumyndirnar eru tvær
Önnur er um frumefnið úran,
ísótópum með atómþunganum
235, en eins og kunnugt er var
rannsóknin á þessum ísótóp úr-
ans upphafið að þekkingu
manna á kjarnorkunni. Er í
myndinni gefin greinargóð skýr-
ing á klofningu atómkjarnans Og
greint frá erfiðleikum, sem því
eru samfara að hagnýta þá geysi
miklu orku, sem til verður við
fclofning atómkjarnans.
Hin fræðslxrmyndin er í litum
og sýnir 'andslag og byggingar í
Þýzkalandi, en þar er víða undra
fagurt Og byggingar frá ýmsum
öidum og í margs konar bygging-
arstíl, enda nefnist myndin Hið
rómantíska Þýzkaland. Þeir,
sem fögru landslagi unna, ættu
ekki að láta mynd þessa fram
hjá sér fara óséða.
Kvikmyndasýningin hefst kl.
2 e.h., og er öllum heimill að-
gangur, börnum þó einungis í
fylgd með fullorðnum.
(Frá Germaníu).
Glerungurinn veitir tönn-
inni þá hörku og þann styrk,
sem nauðsynlegur er til að
tyggja harða og seiga fæðu,
auk þess sem hann myndar
varnargarð um tannbeinið,
sem undir liggur. Tannbeinið
llkist mjög venjulegu beini að
samset.ningu. í miðju tannar-
innar er loks taugin, sem svo
er nefnd í daglegu tali. Hún
er byggð upp af bandvef, og
í honum eru taugar og svo
æðar, sem flytja næringu til
tannbeinsins.
Glerungurinn, varnargarður
tannarinnar, getur rofnað af
ýmsum orsökum, og eru þess-
ar helztar: Hann getur brotn-
að við högg eða áverka. Hann
getur slitnað eða eyðzt vegna
mikilllar notkunar, og sést það
oft greinilaga hjá rosknu fólki.
Síðast en ekki sízt geur gler-
ungurinn rofnað vegna tann-
skemmda, og er það algeng-
asta orsökin.
(Frá fræðslunefnd Tann-
læknafélags íslands).
Glerungur
Tamnbein
Tannhold
Tanntaug
Kjálkabein
Æðar og taugar
Ritgerðarsamkeppni
barna og unglinga
tannvernd
um
FRÆÐSLUNEFND Tannlækna-
félags Islands hefur ákveðið í
samráði við fræðslustjóra
Reykjavíkur og fræðslumála-
stjóra að efna til ritgerðasam-
keppni um efnið: „Hvernig get
ég verndað tennurnar?"
Tilgangurinn með þessári
samkeppni er að hvetja sem
flesta nemendur á barna- og
unglingastiginu til umhugsunar
um hirðingu og vernd tanna
sinna. Skal því öllum börnum
landsins á fræðsluskyldualdri
gefinn kostur á að taka þátt í
keppninni. Ritgerðirnar skulu
ekki vera lengri en 350 orð. —
Þær skulu samdar með hlið-
sjón af væntanlegum blaða-
greinum fræðslunefndar Tann-
læknafélags íslands og öðrum
upplýsingum, sem börnin geta
aflað sér.
Greinar fræðslunefndar verða
fimm að tölu, og mun hin fyrsta
birtast í öllum dagblöðum
Reykjavíkur laugardaginn 17.
febrúar og síðan hver greinin
af annarri á sama hátt með
KVIKMYNDIR- * KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR
* KVIKMYNDIK
SKRIFAR UH:
AsLw/t'V'^i/
KVIKMYNDIR *
Háskólabíó:
MEISTAR AÞ J ÓFURINN
ÞETTA er frönsk mynd, tekin
í litum og segir frá meistara-
þjófinum Arséne Lupin, sem er
þekkt persóna frá skáldsögu
franska rithöfundarins Maurice
Leblancs, um þennan skemmti-
lega heimsmann, sem kann jafn
vel þá list að heilla tignar og
glæsilegar konur og tæma pen-
ingaskápa auðkýfinga, láta
hverfa ómetanleg listaverk úr
híbýlum þeirra og leika grátt
gætna og auðuga gimsteinasala.
— Frá öllum þessum afrekum
Lupin’s segir myndin á mjög
skemmtilegan hátt. En einna
skemmtilegust eru þó viðskipti
þessa sjentilman-þjófs við Vil-
hjálm II. Þýzkalandskeisara. En
ekki er vert að fara hér nánar
út í þá sálma, enda er sjón sögu
ríkari. — ' Lupin kemst oft í
hann krappann í þessu „starfi"
sínu, enda er han með afbrigð-
um fífldjarfur. En alltaf sleppur
hann úr greipum lögreglunnar,
vegna dirfsku sinnar og snilli
— og liggur við að áhorfandan-
um sé það alls ekki á móti
skapi.
Mynd þessi er bráðkemtmileg
og heldur alltaf áhorfandanum
í mikilli spennu og jafnframt
er hún gædd léttri og notalegri
franskri kímni. Hún er einnig
mjög vel leikin, sérstaklega
aðalhlutverkið, Lupin, sem Ro-
bert Lamoureux leikur og hin
unga og fríða baronessa von
Kraft, sem leikin er af Liselotte
Pulver. Held ég að flestir hefðu
gaman af að sjá þessa ágætu
mynd.
viku millibili og sú síðasta hinen
17. marz.
Ritgerðir í sama skóla skal
skrifa á arkir af sömu stærð og
gerð til þess að auðvelda úr-
vinnslu. Þær skal skrifa í skói-
anum undir umsjá kennara. Síð-
an vinnur hver skóli úr sínum
ritgerðum og sendir þrjár þær
beztu til Tannlæknafélags ís-
lands, Reykjavík, greinilega
merktar nafni höfundar og
aldri, bekk og skóla. Fræðslu-
málaskrifstofan hefur lofað
milligöngu, ef skólum þykir
hentara að senda ritgerðirnar
þangað.
Við úrvinnslu skal að sjálf-
sögðu taka tillit til aldurs nem-
endanna.
Skólar, sem taka þátt í keppn-
inni, þurfa að hafa lokið henni
fyrir 1. apríl og vera búnir að
póstleggja ritgerðirnar fyrir 10.
sama mánaðar.
Bezta ritgerðin frá hverjum
skóla verður verðlaunuð með
viðurkenningarskjali. Þar að
auki verða veitt verðlaun, bæk-
ur o. fl., fyrir nokkrar beztu
ritgerðirnar, og tvær þær, sem
skara fram úr, verða verðlaun-
aðar með flugfari innanlands.
Þunp;fært á
Mýrdalssandi
Kirkjubæjarklaustri 15. febr.
FÆRÐ hefir að undanförnu ver-
ið þung milli Víkur Og Kirkju-
bæjarklausturs. Mjólkurflutn-
ingum hefir þó verið haldið uppi
með stórum trukkbílum. Sérstak-
iega hefir Mýrdalssandur verið
erfiður þar sem enn er óupp-
hleyptur kafli á honum frá Múla-
kvíslarbrú og að Hafursey. f Vík
er mjólkin síðan tekin á venju-
lega flutnir.gabíla, því færð er
sæmileg þaðan og út í Flóa.
Allt fé er hér á gjöf og hefir
verið innistaða frá því fyrir jól.
Töluverður snjór er hér og svo
miklar umhleypingar að ekki hef
ir verið hægt að beita fé.
Flugvöllurinn hér er ófær og
hefir ekki verið flogið hingað um
þriggja vikna skeið. Póstur kem-
ur þó með bílunum annan hvern
dag.