Morgunblaðið - 17.02.1962, Side 15
Laugardagur 17. febr. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
15
MaMMMM
NYLEGA hljóp af stokikunum
nýr kabarett í London, sem
varla er í frásögur færandi,
utan þess að hin kunna þokka
dís Díana Dors og eiginmaður
hennar, Dickie Dawson, eru
aðaluppistöðurnar í kabarettn
um. Auk þess tilkynnti Díana,
að hún eigi von á öðru barni
sínu eftir tæpa fimm mánuði.
— Ég mundi hvetja allar
verðandi mæður til að fara á
svið, sagði hún í blaðaviðtali
fyrir skömmu, og dásamaði
um leið hinn sérsteeða tæki-
færiskjól sinn, sem er úr
flaueli og gull-lamé, og var
saumaður sérstaklega fyrir
opnun kabarettsins.
í fyrrnefndu blaðaviðtali
segir m. a svo frá kvikmynda-
stjörnunnir
Jafnrétthá hjóit
Þegar Díana Dors opnaði
fyrir mér dyrnar, leit hún
ekkert illa út. Þó skyrtan og
peysan væru víð, hélt stjarn-
an sínum séreinkennum.
Síðbuxurnar voru þröngar
Og féllu vei að fótunum. Negl-
urnar voru lakkaðar platínu-
ljósar Og því samlitar hári
hennar. Skórnir voru með
sama gullna blænum og hár-
spöngin, sem hún bar á höfði.
„Ég vona að þér viljið ekk-
ert drekka“, sagði hún. „Yður
gæti komið tdl hugar að ég
dveldi langdvölum bak við
barborðið, vel hífuð, með slík-
an bar í stofunni. En það er
dropi.
Siminn hringdi í þessu, það
var eiginmaður hennar, Dickie
Dawson. Að samtalinu loknu
fór hún að tala um hann:
„Við hjónin erum jafnrétt-
há“, sagði hún, „og mín er
ekki gætt né heldur er ég höfð
í bandi. Þannig vil ég hafa
það.
En bað hefur ekki verið auð
velt fyrir Dickie að vera gift-
ur mér. Til að byrja með leit
hann njónabandið sömu aug-
um Og fyrri eiginmaður minn
(Fyrri eiginmaður Díönu Dors
var Dennis Hamilton sem nú
er láiinn), en það breyttist
með tímanum. Dennis hafði
ánægju af því að vera kallað-
ur herra Dors, en Dickie hef-
Díana Dors.
inu, komu í ljós í hringstig-
anum litlir, bláir strigaskór,
og síðan ljóshærður drengur
með bláu augu og í bláum föt-
um. í fylgd með honum var
barnfóstra hans.
„Þetia ei- sonur minn,
Mark“, sagði Díana, um leið
og drengurinn kom inn í stof-
una.
Ég varð steinhissa. Ég fór
að hugsa um þær leikkonur,
sem notuðu börn sín til að
auglýsa sitt „heimakæra
hjarta“ en því miður sýndu
börnin oftast hið ggansteeða.
Þó ekki þessi drengur.
Eftir að hafa heilsað mér,
klifraði hann upp í sófann hjá
móður sinni og sagði ákveðið
„nei“ við fyrirmælum fóstr-
unnar mn að koma út.
„Mark er nærri tveggja
ára“, sagði móðir hans“, og
mjög ákveðinn. Hann fer ekki
fyrr en hann hefur sagt þér
frá „Gee Gee“.
Meðan ég hlustaði á söguna
um hestinn, sem skrikaði fót-
ur í garðinum, útbjó barnfóstr
an sólberjasafa fyrir Díönu,
Jg er engin friöarspillir“
ekki rétt, í hönum er ekki vín
ur það ekki. Þetta var erfitt
fyrir hann um tíma. Fólk
sagði að hann hefði gifzt mér
til að komast í góð sambönd.
En Dickie er mjög gáfaður
og mikill heimspekingur.
Hann veit að orðrómurinn er
ekki sannur. Ég veit það
einnig. Eigingjarn er hann að
sjálfsögðu og vill berjast upp
á eigin spýtur — sem hann og
gerir“.
Herra Dawson er nýkominn
frá Bandaríkjunum til Eng-
lands til að taka þátt í kaba-
rettsýningunum, en að þeim
loknum hverfa þau hjónin
aftur til Kaliforníu, hann tek-
ur til við að undirbúa sjón-
varpsþætti, hún bíður barns
þeirra.
Bláir strigaskór
því kúffullan disk af ^etu
kexi.
Blæs á slúðursögurnar
Þegar barnfóstran og Mark
höfðu yfirgefið stofuna, sneri
móðir hans sér að mér og
Þegar hér var komið samtal sagði: Framhald á bls. 23.
-
4
LESBÓK BARNANNA
tJr Grimms ævintýrum:
Kóngsdæturnar tólf
og götóttu skórnir
10. Elzta systirin sagði:
„Þessi vesalings maður
verður lika að týna lífinu
okkar vegna“. Fóru þær
nú til og opnuðu kistur
og skápa, klæddust sín-
um beztu fötum og spegl
uðu sig hátt og lágt. Á
meðan stigu þær dans-
spor og rauluðu nýjustu
lögin eins og þær hlökk-
uðu ákaflega mrkið til.
En ynigsta systirin
sagði: „Eg veit ekki,
Ihvernig á því stendur, en
það leggst í mig, að okk-
ur muni henda eitthvert
óhapp“,
' 11. „Þú ert flón,“ sagði
©lzta syistirin. „Hversu
rnargir eru þeir ekki,
('.óngssytnirnd(r, sem vúð
höfum gabbað. Ég hefði
ekki einu sinni þurft að
giefa þessum hermannis-
ræifli svefnlytf, hann
mundi samt hafa sofið
eins og steinn.“
Þegar þær voru ferð-
búnar, gægðusit þær aft-
ur inn til hermannsins,
i>n hann lézt solfa og
hraut hátt. Þá hugðu þær
öllu óhætt, og elzta syst-
irin gekk að rúrni sínu
og barði þrjú högg á rúm
gaflinn. Seig rúmið þá
Skrítlur
Frú A: Enginn maður
held ég geti verið eins
meinlaus og maðurinn
minn. Ekki getur hann
með neinu móti fengið af
sér að flengja krakkana
sina hvað sem mikil nauð
syn á því er .
Frú B: Ekki jafnast
hann þá á við manninn
mir.n í meinleysinu. Hann
er svo sauðmeinlaus, að
hann fæst ekki til að
berja gólfábreiðurnar
okkar hvað sem við ligg-
ur.
Hinrik litli: Ég á að
kaupa hálft pund af seigu
nautakjöti.
Kjötsalinn: Hvers
vegna á það að vera seigt.
Hinrik litli: Af því
pabbi étur það alt sam-
an, ef það er meirt.
niður í gólfið en elsta
systirin fór niður um op-
ið og hinar á eftir, hveir \
af annarri. .
6. árg. ¥ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 'fr 17. febr. 1962
Leitin að fólgnum fjársjóðum
Kókoseyjan liggur 300
mílum undir Kyrrahafs-
strönd Cosfca-Rica. Fram
að þessu hafa um 500
leiðangrar verið farnir
þangað, til að leita að
fólgnum fjársjóðum. í
gömlum sögnum og
munnmælum er nefni-
lega fullyrt, að fjársjóð-
ir, sem séu að minnsta
kosti 100 milljón diollara
virði, sé fólgnir á eynni.
Ævintýramennirmir,
sem gert hafa út þessa
leitarflokka, hafa áður
vandlega kynnt sér
kirkjubæfcur, arfieiðslu-
skrár og ýmis önnur
skjöl, eins og til dæmds
dagbækur, sem ritaðar
voru af fornum sjóræn-
ingjum. Þeir eru sann-
færðir um, eftir að hafa
kynnt sér málið vand-
lega, að á eynni séu að
minnsta kosti þrír eða
fjórir fjársjóðir faldir.
Kistur fullar af dem-
önfcum, rúbínum og safir-
um, ásamt perluim og öðr-
um gimsteinum, bíða þesis
að verða grafnar upp.
Auk þeirra er líka um
að ræða gullstenguir og
dýrgripi úr kirkjum.
Ríkisstjórnin í Costa-
Rica veitir þeim, sem
leita fjársjóðanna, leyfi
til að fara til Kókoseyj-
ar, en aðeins einum leið-
ángri í einu.
Eftirlibsmenn frá rík-
inu fylgjast með því, sem
fram fer, og sá, sem flnn-
ur fjársjóð, verður að
sætta sig við að afhenda
helminginn í rikissjóS
Costa-Rica.
Ennþá hefur enginn
fundið neifct, sem væri til
skiptanna. Samt sem á-
ur minnkar ekki trúin á
það, að fjársjóðir séu á
eynni.
Stærsfi fjárstjcl5urinn
á að vera „Róns-fengur-
inn frá Ltena.“ Þegar hin-
ir ríku Spánverjar, sem
þá áttu heima í Perú,
fréttu, að frelsishetjan
Simton Bolivar nálgaðist
með her sinn, leigðu þeir
brezka skipið „Mary De-
ar.“ Skipstjórinn á þvá
hét Thompson. Hann átti