Morgunblaðið - 17.02.1962, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 17.02.1962, Qupperneq 21
Laugardagur 17. febr. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 21 o. Jnni á Nausti aldm þver ánægjunnar sjóbur. íorrkmaturinn þykirmér þjóðlegur og- yóbur M SSAIISST VfKINGAR, skíðadeild Dvalið verður í Skíðaskála Víkings um helgina. Ferðir frá B. S. B. kl. 2 e. h., laugardag. kl 7 e. h. — Stjórnin. Kennsla LÆHIÐ ENSKU í ENGLANDI á hagkvæman og fljótlegan hátt í þægilegu hóteli við sjávar- síðuna 5 Vz st. kennsla daglega. Frá £2 á dag (eða £135 á 12 vikum), allt innifalið. Engin ald- urstakmörk. Alltaf opið. (Dover 20 km, London 100). The Regency, Ramsgate, England. H júkrunarkonur Tvær hjúkrunarkonur vantar að sjúkrahúsi Vest- mannaeyja. — Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. Bæjarstjóri. Til sölu er jörðin Oddhóll á Rangárvöllum. Jörðin er ein með þeim glæsilegustu í Rangárvallasýslu. Vélar og áhöfn geta fylgt. Eignaskipti möguleg. Semja ber við eiganda og ábúanda jarðarinnar Frímann ísleifsson. Sími um Hvolsvöll. TRELLEBORG hjólbarðar eru mjúkir í akstri endingargóðir og öruggir KefSavík og nágrenni HVERS VEGNA ÞJÁST MENN? — Er hægt að skilja bar- áttuna milli góðs og ills? Um ofanskráð efni talar SVEIN B. JOHANSEN í Iðn aðarmannahúsinu, Selfossi, sunnudaginn 18. febr., kl. 20:30. Reynir Guðsteinsson, kenn- ari og frú Anna Johansen syngja. Allir velkomnir. Höfum opnað bifreiðaleigu að KLAPPARSTÍG 40 Leigium aðeins spánýjar 5 manna bifreiðir af gerðinni Volkswagen de Luxe Sedan. Leigið bifreið — Akið sjálf. Almenna bifreilaleigan hl Sími 13776 Sími 13776 KLAPrARSTÍG 40 Konudagurinn ER Á SUNNUDAGINN. Blómabúðirnar verða opnar frá kl 10—2. Ágóðahlutur verður gefinn kvennadeild slysavarnafélagsins. FÉLAG BLÓMAVERZLANA. Höfum til leigu 5—600 ferm. húsnæði á götuhæð við aðalgötu innan Hringbrautar. Húsnæðið leigist í einu eða ivennu lagi, og hentar vel fyrir skrif- stofur ásamt birgðageymslu eða til iðnreksturs. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Húsnæði — 7948“. SNJÓBARÐAR, VENJULEGIR HJÓL- BARÐAR og sérstakir hjólbarðar fyrir LEIGU BIFREIÐIR fyrirliggjandi í ýmsum stærðum Útvegum TREllEBORG hjólbarða á allskonar farartæki beint frá verk- smiðju. Spyrjist fyrir um verð áður en þér kaupið annarsstaðar TRELLEB0RG hjólbarðar hafa margra ára reynslu hérlendis. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Snorrabraut 16 — SÍMI 35205 HVERS VEGNA liafa bátaformenn á íslandi í áratugi notað svo að segja eingöngu MUSTAD ONGLA 1) Þeír eru sterkir 2) Herðingin er jöfn og rétt 3) Húðunin er haldgóð 4) Lagið er rétt 5) Verðið er hagstætt VERTIÐIN BREGZT EKKI VEGNA ONGLANNA EF ÞEIR EKU FRÁ ©.Pt® SVA® OSLO. Mustad önglar fást hjá öllum veiðarfæraheildsölum og kaupmönnum á landmu. Aðalumboð: O. JOHNSON & KAABER H.F. Qual, 7330.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.