Morgunblaðið - 17.02.1962, Blaðsíða 23
Laugardagur 17. fébr. 1962
MOrGVNBL4Ð1Ð
23
0.0 0 0 0,0..0.:0^00,l00<0k0^0::
Ingstad til íslands
Ósló, 16. febr. Einkaskeyti
frá Skúla Skúlasyni.
NORSKI vísindamaðurinn
hlökkum afar mikið til far-
arinnar.
Við bendum Ingstad á að
þetta sé ekki heppilegasti
Helge Ingstad og kona árstíminn til að heimsækja
hans fara á mánudag flug- ísland, en hann svarar:
leiðis til íslands. — I því — Við getum ekki beðið
sambandi sneri fréttaritari ^ar tiJ Í sumar, því þá verð-
,, „ , , ,., T , . . .*. um við í Lance aux Mea-
Mbl. ser til Ingstad og bað dows
og höldum áfram upp-
hann að skýra frá tilgangi greftinum — aUt sumarið
fararinnar. En Ingstad tel- Og islenzki veturinn er ekk-
ur sig, sem kunnugt er, ert miðað við Svalbarða, þar
hafa fundið byggðir fornra 56111 % sýslumaður
vikinga í Lance aux Mea- rústimar í Þjórsárdal?
dows á Nýfundnalandi. Við höfum ekki gert
— Ég hef aldrei til Islands neina ferðaáætlun og þekkj-
komið, segir Ingstad, og nota og ánægju af vikudvöl okkar.
nú tækifærið tU að kynnast Ingstad. Við tökum hlutina
þjóðinni og Sögulandinu, eins og þeir koma, en von-
sem konan mín og ég höfum umst til að hafa bæði gagn
svo mikinn áhuga á. Við um engan á íslandi, svarar
\í0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
'000000^
Meikjfl- og kaflisala á morgun
'Á MORGUN er merkja- og
kaffisöludagur Kvennadeild-
ar Slysavarnafélagsins í
Reykjavík. Er fé því, sem þá
safnast varið til ýmis konar
slysavarnastarfsemi, og eru
það tilmæli Kvennadeildar-
innar til Reykvíkinga, að
þeir bregðist vel við, þegar
merkjasölubörn hennar knýja
dyra og leggi leið sina í
Sjálfstæðisliúsið, þar sem
kaffisalan verður. — Verður
þar borið fram kaffi með
kökum, sem félagskonur hafa
sjálfar bakað og gefa.
í frétt, sem blaðinu hefur
borizt frá Kvennadeildinni, er
skýrt frá því, að aðalfundur
hennar hafi verið haldinn hinn
6. febrúar. — Fóru þar fram
hin venjulegu aðalfundarstörf,
samþykktir reikningar, lesin
skýrsla stjómar fyrir sl. starfs-
ár og stjórnarkjör. Var frú
Gróa Pétursdóttir endurlcjörinn
formaður deildarinnar, en stjórn
ina skipa nú auk hennar: Hlíf
Helgadóttir (gjaldkeri), Eygló
Gísladóttir (ritari), Ingibjörg
Pétursdóttir (varaform.), Guð-
rún Magnúsdóttir, Guðrún Ól-
afsdóttir, Þórhildur Ólafsdóttir,
Steinunn Guðmundsdóttir og
Sigríður Einarsdóttir.
Það kom fram í reikningum
deildarinnar, að fjárhagur deild
arinnar er góður, en til slysa-
varna var á árinu varið 160
þús. kr. Þá voru á fundinum
kosnar fjáröflunarnefndir og 12
fulltrúar á 11. landsþing SVFl,
sem haldið verður 1 vor.
Þegar aðalfundarstörfum var
lokið sýndi Siggeir Vilhjálms-
son myndir frá Færeyjum og
Noregi, sem teknar voru í Nor-
egsferð Heklu á sl. sumri.
,Helga FlóventssynV
hleypt af stokkum
HINN þriðja þessa mánaðar
var mb. „Helga Flóventssyni‘‘‘
hleypt af stokkunum í Noregi.
Skipið kemur í staðinn fyrir
nafna sinn, som. sökk á sl. ári,
eins og menn minnast. 23ja þessa
mánaðar á skipið að vera full-
búið til þess að sigla út til ís-
lands.
Skipið er smíðað í skipaismiðju
Lindstþls í Sundaleiði (Sþndie-
led) nálægt Risþr á Austur-Ögð-
um fyrir Svan hf. á Húsavik, en
þar verður heimahötfn skipsins.
Mb „Helgi Flóventsson“ er ný-
tízlku stálskip, og er miltolu lotfs-
orði lokið á alla vinnu við Skip-
ið. Segja norsk blöð, að varla sé
unnt að greina saimskeytin á
skipsskraktonum, enda hatfi öil
plötuismiíði verið með ágætum.
Lét fulltrúi Norske Veritas svo
ummælt, að slíkt skip væri sér-
stök ámægja að athuga. Útíit
Skipsins er eintoar glæsilegt, svo
að sagt er, að það minni helzt á
lystisnekkju. Hefur smíði „Helga
Fióventssonar“ orðið „Lindistþl
Skips- og Bátbyggeri A.s.“ slík-
ur álitsauki, að nefnd útgerðar-
manna hefur nú í athugun að
Sér ekki til jarðar
Myk.iunosi, Holtum, 15 febr.^
TÍÐ HEFiR Verið sérstaklega um
hleypingasöm nú á þorra. Ekki
hafa verið saingöngutruflanir svo
heitið geti og mjólkurflutningar
gengið með eðlilegum hætti, enda
eru mjólkurbílarnir nú svo kraft-
miklir að mikið má snjóa svo þeir
komist ekki ieiðar sinnar. Hefir
þar orðið mikil breytíng ú í
se.inni tíð.
Heita má að allur peningur
l'.rtfi verið á gtjöf frá því í
nóvember. Mú sér ekki til jarð-
er sökum snjóa og er því alger-
lega haglaust. Umhleypingarnir
hafa verið svo miklir að þótt
jörð hafi komið upp hefir ekki
verið hægt að láta skepnur út.
Veðurhæðin hefir jafnan verið
svo mikil að snjó hefir rifið af
vegum.
Heilsufar hefir verið gott í
héraðinu pao sem af er vetrin-
yrru
Magnús
— ÓeiVð/r
Framh. af bls. 1
uðu Bretar hann um að vera að
koma á einræði í nýlendunni.
Nú senda þeir að nýju her til
nýlendunnar, en að þessu sinni
til að vemda stjórn dr. Jagans.
ÞRÍR FÉLLU.
Þegar leið á daginn færðust ó-
eirðirnar í aukana. í miðri höfuð-
borginni hófu stjómarandstæð-
ingar grjótkast á lögreglumenn,
en lögreglan svaraði með skot-
hríð. Féliu a.m.k. þrír menn í
þeirri viðureign. Er þetta fyrsta
mannfallið, sem vitað er um frá
því óeirðirnar hófust á mánu-
dag. Lögreglan réð lítið við
mannf jöldann, sem óð um götur
borgarlnnar, braut rúðnr í
verzlanagluggum og framdi önn-
ur skemmdarverk.
fela Skipasmiðastöðinini simiíöi
skuttogara.
Mb „Helgi Flóventsson" er 34
metra á lengd, rúmir 7 metrar
á breidd, og ristir 3,66 metra.
Vélin er 650 hestafla. Þá er skip-
}ð útbúið ratsjá, sjálifstýrisút-
búnaði og kraftblökk. Skipið er
ætlað svo að segja til hvers kon-
ar veiða, þorstoveiða, síldveiða,
— togveiða, snurpunótaveiða,
linurveiða og netaveiða. Þá er
lestin byggð sem kælirúm, svo
að skipið gett flutt fisk á mark-
að.
Skipinu var getfið nafn við sjó-
setninguna. Gerði það Guðrún
Aagesitad, íslenak kona, sem bú-
sett er í Noregi. Viðstaddir voru
m.a. Helgi Bjarnason f.h. eigenda
Svans h.f. á Húsavík, Hreiðar
Bjarnason sikipstjóri og Jón Ár-
mann Jónsson.
— Vopnahlé
Framh. af bls. 1
saman í Tripolis um helgina til
að staðfesta samninginn. Þegar
hann hefur verið undirritaður,
verður leiðtogum Serkja, sem
si'tja í fangelsum í Frakklandi
sleppt úr haldi.
★
í frétt frá Algeirsborg í dag
er sagt fró því að óeirðir hafi.þar
verið með minna móti. Nokkuð
hofur þó verið um sprengjuárás-
ír og nokkrir menn hafa særzt.
f Oran var Serki drepinn og í
nágrenni borgarinnar var
evrópskur kennari drepinn.
Huill, Englandi, 13. febr. (AP)
í GÆR kom upp eldur í brezka
skipinu Fountain Abbey er það
var á siglingu á Norðursjó á leið
frá Kaupmannahöfn til Hull.
Fjórtán manna áhöfn var á skip-
inu og kornst hún í björgunar-
bátana. Togarinn Jahn O’Heugh
kom á vettvang og tók skipbrots
mennina um borð, en þá voru
tveir þeirra látnir.
Das Es Salaam, 13. febr. - AP.
HINN nýi forsætisráðherra í
Tanganyika sagði í dag að hann
hetfði í hyggju að ráðgast við
stjórnir annarra frjálsra Afrítou-
ríkja um enn strangari við-
skiptabönn á Suður Afríku en nú
eru.
Þ E S S I mynd var tekin í
Noregi snemma í mánuðin-
um, þegar mb. „Helga Fló-
ventssyni", hinum nýja,
var hleypt af stokkunum.
Einar Landstpl, skipasmið-
ur, réttir frú Guðrúnu
Aagestad blómvönd, en
hún skirði skipið. Hún er
islenzk að uppruna, ættuð
frá Hafnarfirði, en á heim-
ili í námunda við skipa-
smíðastöðina, þar sem
Helgi var smíðaður. Skipið
þykir sérstaklega vandað
að allri gerð, og hafa
skipasmiðirnir fengið mik-
ið lof fyrir vinnu sína.
Þykir útlit skipsins minna
helzt á lystisnekkju.
•000^00000000^00*001000000
Kristín J. Eiríks
dóttir, Hafralæk
ÁRNESI 6. febrúar: — I gær fór
fram jarðarför frú Kristónar
Eiriksdóttur á Hatfralæto í Aðal
dal, fyrrverandi ljósmóður. Jaið
sett var að Nesi.
Sóknarpresturiinn séra Sigurð
ur Guðmundsson flutti aðalræð
una í kirkjunni og jarðsöng.
SteinigrSmur Baldvinsson í Nesi
talaði, Karl Sigvaildason á Fljóts
bakka flutti frumort kvæði, lesið
var kvæði eftir Sigríði Hjálmars
dótrtur í Haga og kveðja frá syst
kinum hinnar látniu, etftir Sigurð
bróðir hennar á Sandihaugum
Bárðardal.
Kirkjutoór Nessóknar annaðist
söng við undirleito Högna Indriða
sonar. Jarðarförin var mjög fjöl
menn, kirkjan þéttskipuð og fag
urlega skreytt, af Kvenfélagi Nes
sóknar, til virðingar við hinn
látna frumherja og fyrsta for-
mann kvenfélagsins. Fór athötfn-
in hátíðlega fram. Kristín J. 1
rítosdóttir var lengi ljósmóðir
Aðaldal og gat sér hinn bezta or
stír í starfi. Hún var aðalkvata
maður að stofnun Kvenfélags Nes
sóknar og tðk virkan þátt í söng
— og félagsmálalífi sveitarinnar,
um langt skeið, eða meðan hún
gat heilsu sinnar vegna, en um
mörg ár hatfði Kristín legið rúm
föst söbum lömunar. Hún var
gitft Þórhalli Andréssyni óðais
bónda á Hafralæk, miklum at-
orkumanni, og eiga þau einn son
á lífi, Ásgrím, sem býr þar nú
með föður sínum. — Fréttaritari.
— Kvikmyndir
Framhald af bls. lð.
Mér er alveg sama hvað
fólto hugsar um mig — en mér
er ekki sama hvað sonur minn
hugsar. Og ég held að hann
þekki mig eins og ég raun-
verulega er“.
II ún föndraði annars hugar
við silfurlitar neglur sínar:
„Þegar stúlka er ljóshærð
og auglýst sem kynbomba,
dregur fólk þá ályktun að hún
hljóti að vera friðarspillir.
Það neitar að trúa því að
innst inm sé hún góðhjörtuð
stúlka, sem hvorki reykir,
drekkur né stundar nætur-
iklúbba.
Ein af ástæðunum til þess
að ég réðst í að skrifa ævi-
minningar mínar, var að losa
mig við fjöldann allan af slúð-
ursögum. Og ef þér lesið bók-
ina vandlega, sjáið þér að ég
blæs á allar sögurnar, sem
sagðar hafa verið um mig —
Og þær hafa etoki gert mér
mein. Sögur eins Og t. d. þær,
þegar Halifax-búar fóru að
rökræða það, hvort ég væri
ósiðsöm eða ekki. Þeir skoð-
uðu bók, sem heitir: „Díana
Dors frá öllum hliðum“.
Bókin er ómerkilegt safn af
fyrirsætumyndum. Þær voru
ekki klúrar, ég var ektoi einu
sinni nakin. Þetta voru venju-
legar fyrirsætvunyndir, sem
tetonar eru hjá Rank. En það
tók Halifax-búa mánuð að
kveða upp sinn úrskurð: að
ég væri ektoi ósiðsöm. Síðan
hefur enginn skeytt um hvað
þeir segja.
„Hvað vilduð þér segja um
Dennis Hamilton?“ spurði ég.
„Hann var persónuleiki",
.mikill persónuleiki. Hjóna-
bandið gekk vel í fyrstu, en
síðan fór allt í handaskolum.
Að lokum áttum við ekkert
sameiginlegt nema máltíðar-
irnar.
Sá kvittur komst á kreik,
að ég væri gift afar kænum
manni — hann væri bæði um-
boðsmaður og framkvæmda-
stjóri minn.
En þetta er rangt. Damnis
var hvorugt, en hann hlaut
heiðurinn. Eftir að við skild-
um, hefur hann án efa sagt
við marga smástjörnuna: „Ég
skal gera þig að frægri
stjörnu, annarri Díönu Dors.
Sjáðu hvað ég gerði fyrir
Díönu. Ég var lifandi dæmi
um hæfni hans.
En hvað er tarna, ég hef
borðað allt kexið. Gjörið svo
vel og fáið yður eina“.
Og hún rétti mér nærri
■tóman diskinn.
Börnin á maður alltaf
„Barnlaust hjónaband er
eins og hagnaðarlaus verzl-
un“, hélt Díana áfram. „Fyrsti
eiginmaður minn vildi ekki
eignast börn; ég var önnum
fcafinn við kvikmyndimar og
gerði mér enga rellu út af því.
En kvikmyndirnar eiga ekki
að hindra stjörnur í því að
eignast börn. Kvikmyndrinar
fcoma og fara, en börnin á
maður alltaf“.
Drengur hennar hlýtur að
hafa heyrt, þegar við kvödd-
umst. Er ég sneri mér við í
dyrunum, sá ég bláa tennis-
skó birtast í hringstiganum
og síðan stutta og feita
leggi. Röddin, sem hrópaði
„mamma“ var augsýnilega
fegin að gestur Díönu Dors
var farinn.
New York, 13. febrúar. —
BANDARÍSKA kvifcmiyndafélag
ið Warner Brothers betfur keypt
kvikmyndiinarréttinn á söng-
leiknum „May Fair Lady.“ Kaup
verðið er sem svarar krónur
230.000.000,- ísl. Kaupsamnimginn
gerðu Warner Brothers við Col-
umbia útvarpsfélagið í Banda-
ríkjunum, sem á aðalréttinn.
Söngleikurinn hietfur nú verið
sýndur samfleytt 2.450 sinnum
í Mark Hellinger leikhúsinu á
Broadway og þar hafa rúmlega
þrjár milljónir áhorfendia séð
hanm.