Morgunblaðið - 06.03.1962, Síða 4

Morgunblaðið - 06.03.1962, Síða 4
MORCVNBL AÐlb Þriðjudagur 6. marz 1962 4 til sölu. Dálítill lager. Tilb. merkt: „Farsæl — 4122“ sendist Mbl. sem fyrst. JÚMBÓ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN * * * Teiknari: J. MORA Renault Til sölu Renault 1946 á sér- staklega góðu verði. Uppl. í síma 12008. Lítil prjónastofa Rolt Jörgensen fyrrverandi Keflavík Herbergi til leigu. Æskilegt að fá eldri mann eða konu. Eldhúsaðgangur getur fylgt Uppl. í síma 1253. Til leigu herbergi með fæði fyrir reglusaman mann á Grettis götu 22. sem búsettur var hér á landi um árabil ásamt konu sinnj frú Bodil Begtrup sendi- herra á í dag áttræðisafmœli. — Hann dvelst í dag í sendiráði Danmierkur í Rómaborg. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína Kristín Hjördás Líndal, hjúkrunarnemi frá Holtastöðum í Langadal og Eggert Lárusson, búfræðingux frá Grimstungu í Vatnsdal. S.l. laugardag vöru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ólafía Helga Stígsdóttir og Garðar Steinþórs son. Heimili þeirra er að Nötkfcva vogi 16. 3. marz voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni Sigurlaug Ólöf Guðmunds- dóttir og Jón Þór Þórhallsson, iðn nemi. Heimili þeirra er að Njáls götu 36. Eftir ■'leymdan æskudraum, ánægður og feginn, út í heimsins gleði' og glaum gekk ég breiða veginn. (Vísa eftir Ólaf Briem, timbur- mann á Sauðárkróki). Fer ég nú að fara’ á kreik M því öllu saman; bezt er að hætta hverjum leik, hæst i>á stendur gaman. (Gömul alþýðuvísa). Fjalla hrynja stallar steins. stunduiu mundi saka, hjallar stynja allir eins, undir grundir taka. (Gömul lausavísa). Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrlmssafn, Bergstaðastrætl 74 ei opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 tii 19. — Laugardaga kL 13—15. vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Ameriska Rókasafnið, L.augaveg3 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið Bókasafn Kópavogs: — Utlán priðju daga og fimmtudaga í báðum skóiun- um. Læknar fiarveiandi Esra l»étursson um óákveðínn tima (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson fjarv. 3—4 vik ur frá 15. febr. (Victor Gestsson). Gunnlaugur Snædal verður fjarver andi marzmánuð. Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnaf Guðmundsson ). Sveinn Pétursson fjarv. um óákv. tíma vegna veikinda (Kristján Sveins son). Tómas A. Jónason fjarv. í 2—3 vik ur frá 6. marz. (Björn Þórðarson, Frakkastíg 6a)# Úifar Þórðarson, fjarv. til mánaða- móta Staðg. Heimilislæknir: Björn Guðbrandsson. Augnlæknir: Pétur Traustason. Víkingur Arnórsson til marzioKa 1962. (Olafur J’ónsson). Hér á myndinni sjáið þið! dansparið Harald og Kristínu, 1 en þau hafa sem kunnugt er| sýnt Twist á skemmitunum hér, að undanförnu. Beltin, sem þau eru með á myndinni eru, svokölluð Twist-belti og eiga þau að auðvelda fólki allar hreyfingar í dansinum. Belti; þessi fást nú í verzluraum hér <ýf í bænum. Eftir að Júmbó hafði verið svo óheppinn að matur hans hafnaði framan í bátsmanninum, varð Spori enn einu sinni að deila mat sínum með honum. — En það gerir ekkert til, sagði Spori vingjarnlega, þann tíma sem þú hefur verið um borð hef ég vanizt af því að borða heil- an skammt .... Dagarnir liðu. „Hýenan“ hafði oft- ast góðan byr og eftir því sem skip- ið nálgaðist áfangastaðinn óx óþol- inmæði áhafnarinnar. Framundan voru ævintýr og mikil auðæfi. Einn morgun, þegar Júmbó var i vakt í útsýnistunnunni, varð hann var við fuglahóp í fjarlægð. Það gat ekki þýtt nema eitt og Júmbó hróp- aði af öllum kröftum: — Land fram- undan! Permanent litanir geisiapermanent, gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29 Sími 33301. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Skóviðgerðir Móttaka — Afgreiðsla: Efnalaugin Lindin Hafnarstræti 18. Sigurbjörn Þorgeirsson Skósmíðameistari. Ibúð Ung, barnlaus hjón, óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 1-42-55. íbúð Óska eftir 2—3 herbergja íbúð 1. eða 14. maí. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Reglu semi — 4124“. Hafnarfjörður 2 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. í síma 50599. Rafvirki óskast strax. Uppl. í síma 35158. íbúð 3 herbergja íbúð óskast nú 'þegar eða fyrir 14. maí. Tilboð merkt „22 — 4125“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 8. marz. Kaupmenn, iðnrekendur Kona óskar eftir vinnu. — Sími 23698. >Afslöppunarkennsla“ Get tekið nokkra nemend- ur. Uppl. í síma 16819. Inga Þórðardóttir. f dag er þriðjudagur 6. marz. 65. dagu* ársins. Árdegisflæði kl. 5:17. Síðdegisflæði kl. 17:39. Slysavarðstofan er opin allan sólar- bringinn. — Læknavörður L.R. (fyrli vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 3.—10. marb er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opm alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga írá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 3.—10. marz er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. i sima 16699. n Edda 5962367 — Frl. íxl Helgafell 5962377. VI. 2. IOOF Rb. 4, = 111368H — mm Kvenfélag Háteigssóknar: Skemmti- fundurinn er í kvöld 1 Sjómannaskól anum. Konur, takið með ykkur gesti. KFUM: Norrænar stúlkur: Fundur verður miðvikudaginn 7. marz kl. 8:30 að Amtmannsstíg 2b. Hafið handa- vinnu iriwxj. Félag Suðurnesjamanna: Munið árs hátíðina í Næturkiúbbnum 11. marz n.k. Stúkan Hálogaland: Fundur varður haldinn í Góðtemlarahúsinu, þriðju daginn 6. marz. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held- ur 25 ára afmælisfagnað félagsins laug ardaginn 10. marz 1 Sjálfstæðishúsinu kl. 8V2 e.h., og hefst fagnaðurinn með sameiginlegu borðhaldi. Upplýsingar gefur Gróa Pétursdóttir, Öldugötu 24, og María Maack, Þingholtsstræti 25. Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsótt ir í Rvík vikuna 11.—17. febr. 1962 samkvæmt skýrslum 52 (51) starfandi lækna. er í Álborg. Dettifos-s fór í gær frá Siglufirði til Skagastrandar. Hólma- víkur og fleiri hafna. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss er á leið til NY. Gull foss er á leið til Hamborgar. Lagarfoss fer frá Vestm.eyjum í dag til Faxa- flóahafna. Reykjafoss er í Rvík. Sel- foss er á leið til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Rotterdam í dag til Antverpen. Tungufoss er í Rvík. Zeehaan er 1 Hull Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík í dag austur um land í hring- ferð. Esja kom til Reykjavíkur 1 gær kvöldi að austan úr hringferð. Herjólf ur fer frá Vestm.eyjum kl. 21 1 kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Hamþorg 3. þ.m. til Rvíkur. Skjaldbreið er á Húna flóahöfnun. á vesturleið. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Hafskip h.f.: Laxá fór í gær frá ísafirði til Keflavíkur. Jöklar h.f.: Drangajökull er i Mour mansk. Langjökull er á leið til Mour- mansk. Vatnajökull er væntanlega í Vestmannaeyjum. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er í Gufunesi. Jökulfell fer í dag frá Reyðarfirði til Grimsb^ Dís arfell er í Rotterdam. Litlafell er í oláu flutningum 1 Faxaflóa. Helgafell kem ur í dag til Bremerhaven. Hamrafell er á leið til Rvíkur. Hálsbólga 132 ( 81) Kvefsótt 207 (156) Iðrakvef .. 41 ( 20) Heimakoma 1 ( 0) Ristill 2 ( 1) Influenza 18 ( 11) Hettusótt 58 ( 26) Kveflun,. - ólga 9 ( 10) Skarlatssótt 1 ( 0) Munnangur 5 ( 4) Hlapuabóla 3 ( 1) 80 ára er í dag Ólatfur Auðuns son, trésmiður, Langholtsvegi 85, Reykjavík. Loftleiðir h.f.: 6. marz er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer til Osló, Gautaborgar, Khafn ar og Hamborga kl. 09:30. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. /0—12 f.h.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.