Morgunblaðið - 06.03.1962, Side 7

Morgunblaðið - 06.03.1962, Side 7
Þriðjudagiir 6. marz 1962 MORGUISBLAÐIÐ 7 4ra herb. íbúð er til sölu á efri hæð við Kjartansgötu. 5 herb. efri hæð er til sölu við Drápuhlíð. Hæðin er um 150 ferm. og er laus nú þegar. 5 herb. íbúð er til sölu á 1. hæð við Karfavog. Bílskúr fylgir. Hæð og ris er til sölu við Grenimel. — Á hæðinni er 4ra herbergja íbúð en í risinu 2 herbergi og geymslur. Bílskúr fylgir. 2ja herb. kjallaraíbúð er til sölu við Barmahlíð. íbúðin hefur sér inngang og sér hitalögn. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Suni 14400 og 16766. 7/7 sölu hæð og ris við Efstasund. — Alls 7 herb. og 2 eldhús. Skipti á 4ra herb. íbúð æskileg. 2ja herb. snotur kjallaraibúð við Miðtún. Sérhitaveita. 4ra herb. íbúðir í smíðum við Hvassaleiti. íbúðir og einþýlis'hús í úrvali í Hafnarfix'ði. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. hæð í Vest- urbænum. Má vera í fjöl- býlishúsi. 3ja—4ra herb. íbúð í Austur- bænum, helzt sér hitaveita. Hús með 2—4 íbúðum. Miá vera timburhús. Fasteignasala Aka Jakobssorar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Laugavogi 27. — Simi 14226. Kópavogur 7/7 sölu Ný 3ja herb. sólrík kjallara- íbúð í Vesturbænum. 7/7 leigu 3ja herbergja íbúð við Kópa- vogsbraut. Hagstætt v'erð. Væg útborgun. 4ra herb. risíbúð við Nýbýlav. Útborgun kr. 80 þúsund. 4ra herb. íbúð við Álfhólsveg. Fasfeignasala Kópavogs Skjólbraut 2. Opin 5.30—7 Laugardaga 2—4. Sími 24647. Lítið verzlunarhúsnæði óskast til leigu sem fyrst. — Til greina getur komið kaup á verzlun með kvöidleyfi. — Tilb. sendist Mbl., merkt: „Góður staður — 4132“ fyrir miðvikudagskvöld. Hús — íbúðir Til sölu af öllum stærðum og gerðum. Haraldur Guðmnndsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Hús — Ibúðir Hefi m. a. til sölu: 3ja herb. rúmgóð íbúð á hæð við Hjarðarhaga ásamt 1 herb. í risi með aðgangi að eldhúsi og baði. 5 herb. íbúð á hæð við Klepps veg. Verð 650 þús. Útb. 300 þús. 5-6 herb íbúð á hæð við Háa- leitisbraut, tilbúin undir tréverk eða lengra komin. B&ldvin Jónsson, hrl. Austurstræti 12. Sími 15545. 7/7 sölu m.m. Einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. Á einni hæð 155 ferm., 5 herbergi, bað, eld- hús, þvottahús og geymslur. 2ja herbergja íbúð í lítið nið- urgröfnum kjallara í ná- grerrni við Landsspítalann. 2ja herbergja íbúð í risi á- samt bílskúr í kjallara, hentugt vinnupláss. Útborg- un 80 þús. 2ja og 3ja herbergja íbúðir Útborgun frá 60 þús. 4ra og 5 herbergja hæðir í Hlíðunum og víðar. Hita- veita og bílskúrar. Höfum kaupendur að 3ja til 6 herbergja íbúðum. Mjög háar útborganir, Rannveig Þorsteinsdóttir hri. Malflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19969 og 13243. 7/7 sölu Hús í Kópavogi með tveimur 3ja og 4ra herb. íbúðum. — Húsið er tilbúið undir tré- verk. Skilmáiar hagstæðir. 7 herb. einbýlishús í Klepps- holti. Lóð ræktuð og girt. Bílskúrsréttur. Skipti hugs- anleg á 2ja—3ja herb. íbúð. Lítið hús við Hlaðbrekku. Verð kr. 200 þúsund. Lítil útborgun. 3ja herb. íbúðir í smíðum við Þinghólsbraut. FASTEIGNASKRIFSTOb-AN Austurstræti 20 — Sími 19545. Sölumaður: Gu5m. Þorsteinsson Hópferðnlnlar ^jNaiMAR Sérleyfis- og hópferðir Kirkjuteig 23, Reykjavík. Símar: 32716 - 34307. Til sölu S herb. íbiíðarhæð 120 ferm með sér inng. í Vesturbænum. Getur orðið laus fljótlega. Útb. helzt 250 þús. Ný 6 herb. íbúðarhæð 143 ferm. með sér inng., sér hita og sér þvottahúsi í Austur- bænum. Bílskúrsrétfindi. 5 herb. íbúðarhæð 136 ferm. með bílskúr á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Laus strax. ef óskað er. Vönduð 5 herb. risíbúð sem ný með svölum við Njörva- sund. Nokkrar 4ra herb. íbúðarhæð- ir, sumar nýjar og nýlegar í bænum. 3ja herb. íbúðarhæðir í Norð- urmýri. Nýtízku 3ja herb. íbúðarhæð við Bogahlíð. Hitaveita. — Teppi á gólfum fylgja. Góð 3ja herb. risíbúð 80 ferm. með kvistum í Hlíðarhverfi. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við Laugarnesveg. ■3ja herb. íbúðarhæðir á hita- veitusvæði í Austurbænum. Lægsta útb. kr. 110 þús. Nokkrar 2ja herb. íbúðir í bænum m. a. á hitaveitu- svæði. Lægstar útb. 50 þús. Einbýlishús og stærri hús- eignir í bænum. Raðhús og 4ra herb. hæðir í smíðum í bænum. Hús og íbúðir í Kópavogs- kaupstað o. m. fl. IVýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. kl. 7,30—8,30 e. h. — Sími' 18546. Til sölu Alýlízku 6 herb. raðhús í Laugarneshverfi á 1. hæð, eru 2 stofur, eldhús stórt „hall“, snyrtiherbergi. Á 2. hæð 4 svefnherbergi, bað. í kjallara 2ja herb. íbúð. Ný teppi fylgja á stof- um, halli og stiga. Stórar svalir í báðum hæðum, rækt uð og girt lóð. Bílskúrsrétt- indi. Nýlegar 4ra, 5 og 6 herb. hæð- ir í Laugarneshverfi. Nýlegar góðar 3ja og 4ra herb hæðir í Vesturbænum. 5 herb hæð við Sigtún. Nýlegt 5 herb. raðhús við Vogahverfi. Bílskúrsréttindi Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Heimasími milli kl. 7—8 e. h. — 35993. BÍLALEICAN ElGNAB ANKINN leigir bila A N ÖKUMANNS N v I R B í L A R ! sími 18745 Hafnarfjörbur Hefi til sölu mikið úrval einbýlishúsa og íbúðarhæða. Skipti oft möguleg. Biðjið um lista. Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafirarf. Sími 50960. 7/7 sölu 3ja til 4ra herb. ibúð við Stóra gerði. Góð lán áhvílandi. Parhús á mjög fallegum stað í Garðahreppi. Hagstæðir greiðsluskilmálar. 3ja herb. íbúð við Kársnes- braut. 3ja herb. ódýr risíbúð við Kópavogsbraut. 4ra herb. íbúð í gömlu húsi í Vesturbænum. Fokheldar 4ra herb. íbúðir í blokkum. Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúðarhæð í Vest urbænum eða á Seltjarnar- nesi. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum hvar sem er í bænum. Húsa & Skipasalan Jón Skaftason, hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Laugavegi 18, III hæð. Sími 18429. LAUGAVE6I 90-92 Skoðið bílana þeir eru ó staðnum. Salan er örugg hjá okkur Vélbátar til sölu 40 — 24 — 20 — 9 — 7 smál. Ennfremur mikið úrval af trillubátum, 2%—7 smálesta með góðum vélum, dýptar- mælum og fisksjá. Báta & fasteignasalan Grandagarði. Sími 19437, 12431 og 19878. 7/7 sölu m.a. 3ja herb. íbúð við Efstasund. Mjög hagstæð lán áhvílandi. Væg útborgun. 4ra herb. íbúð við Shellveg nýstandsett. Væg úíborgun. 5 herb. íbúð á 4. hæð í fjöl- býlishúsi við Kleppsveg. Lyftur. 5 herb. fokheld íbúð í tvíbýlis húsi við Nýbýlave>g. 4ra herb. íbúð við Framnes- veg. Allt sér. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigu»-ður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994, 22870. 7/7 sölu 2ja herb .rishæð við Baróns- stíg. Útb. 80 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Sér inng. Hita- veita. 3ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Sér inng. Sér hiti. 3ja herb íbúð við Granaskjól. Sér hiti. 3ja herb. jarðhæð við Ljós- vallagötu. Sér hiti. Nýleg 3ja herb. íbúð við Laug arnesveg. Stór 4ra herb. íbúð við Ból- staðahlíð. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg ásamt 1 herb. í risi. 4ra herb. kjallaraíbúð við Karfavog. Sér inng. Sér hiti. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. Sér hiti. 6 herb. íbúð við Stóragerði. Allt sér. 6 herb. íbúð við Sigtún. Sér inng. Bílskúr fylgir. íbúðir i smiðum 2ja og 3ja herb. íbúðir við Kaplaskjólsveg. Seljast tilb. undir tréverk og málningu. 3ja herb. íbúð við Stóragerði ásamt 1 herb. í kjallara. — Hagstætt lán áhvílandi. 4ra herb. íbúð við Ásbraut. Selzt tilb. undir tréverk og málningu. Bílskúrsréttindi fylgja. 4ra herb. íbúð við Safamýri. Selzt fokheld. Útb. kr. 100 þús. 4ra herb. íbúðarhæð við Háa- leitisbraut. Selzt fokheld með miðstöð. * Ennfremur einbýlisihús víðs vegar um bæinn og ná- grenni. EIGNASALAN • REYKJAVÍK • Ingólf&stræti 9. — Sími 19540. Einbýlishús 3ja herb., eldhús og bað, við Sogaveg til sölu. Sjálfvirk olíukynding. Sannigjarnir skilmálar. 4ra herb. íbúðarhæðir, 120 ferm., björt og skemmtileg, ásamt tveimur herb. og litlu eldhúsi í kjallara, í Hlíðun- unum, Sérinngangur. Hita- veita. 6 herb. íbúðarhæð, ný og mjög glæsileg, við Stóra- gerði. Allt sér. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í vest- urenda, nýtízkuleg og vönd- uð, í sambýlishúsi við Víði- mel. Hitaveita. 4ra og 5 herb. íbúðir í smiðum í fjölbýlishúsi við Hvassa- leiti og Háaleitisbraut. 2ja herb. íbúðir, tilbúnar und- ir tréverk, í Vesturbænum. Sérhitaveita. 2ja og 3ja herb. íbúðir, skemmtilegar og sólríkar, í smíðum í fjölbýlishúsi í Vesturbænum. Hagkvæm kjör. Eignarlóð, ásamt teikningu, á skemmtilegum stað við Skólabraut á Seltjarnarnesi. 2ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, í Hlíðunum. Raðhús óskast. Má vera í ,} smíðum. Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð í skiptum. Steinn Jónsson hdl lögfræðistoia — fasieignasala Kir ýuhvoli Sími 14951 og 19090.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.