Morgunblaðið - 06.03.1962, Side 9

Morgunblaðið - 06.03.1962, Side 9
Priðjudagur 6. marz 1962 MORCV N BLAÐIÐ 9 KARL EÐA KONA óskast við verkstjórn, sniðni.ngu o. fl. í sauma- verksmiðju. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Öryggi — 4033“. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Frá og með 1. apríl n.k. hættir Magnús Þorsteinsson að gegna heimilislæknisstörfum íyrir Sjúkrasamlag- ið. — Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir heimilislækni, að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, hið fyrsta, til þess að veija sér lækni í hans stað. Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur frammi í samlaginu Sjúkrasamlag Reykjavíkur Til sölu 4ra herb. íbuð á efstu hæð í háhýsi við Ljósheima. Sér þvottahús á hæðinni. Lyftur — Sér andyri. MÁLFLUTNINGS- og fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Símar 17994 — 22870. Til sölu Vz huseign við Klapparstíg seiu er 3 herb. íbúð á 1. hæð og verkstæðispláss og 1 herb. í kjallara MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASALA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 — Simi 17994—22870 Til sölu 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi í Suð- Vesturbænum. Hitaveita og sér hitastilling. Fylgir 1 herb. i kjallara. — Allt fullgrágengið. MÁLFLUTNÍNGS OG FASTEIGNASALA Sigurðui Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 — Simi 17994—22870 Vil taka á leigu góða 4—5 herbergja íbúð Allt fullorðið í heimili. — Upplýsingar í síma 13151. Friðþjófur Óskarsson, rakari Lítið grasbýli á Vatnsleysuströndinni óskast til kaups eða leigu. Tilboð leggist á afgr Mbl. merkt: „Lítið grasbýli — 7183“, fyrir 15. þ.m. Tæknilegt skrifstofustarf Starfsmaður við IBM skýrslugerðarvélar óskast nú þegar, eða 1. apríl n.k. Æskileg menntun: verzlun- ar_ eða samvinnuskólapróf, kennarapróf, stýri- mannapróf, vélstjórapróf, eða tilsvarandi menntun. Skriflegar umsóknir með upplysingum um mennt- un og fyrri störf, ásamt meðmæluin ef fyrir hendi eru, sendist afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m. merkt: „4019“. Erum fluttir oð BaSdiirsptu 18 Bilamiðstöðin VACSI Símar 16289 og 23757. Langholts og Vogabúar! Svefnbekkir og sófar eins og tveggja manna, sófaborð og fleira. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Bólstrun Samúels Valbergs Efstasundi 21. Sími 33613. frímerkjasafnarar Við höfum eftirfarandi til sölu: ÍSLENZK FRlMERKI ERLEND FRÍMERKI INNSTUNGUBÆKUR FDC ALBUM STÆKKUNARGLER með ljósi FRÍMERKJATENGUR o. m. fl. Athugið verðið hjá okkur áður en þér kaupið annars staðar. Sendum í póstkröfu. Frímerkjastofan Vesturgötu 14, Rvík. Taunus Station ‘62 til sölu og sýnis í dag. — Skipti geta komið til greina. Ojiamiðstöðin VifGHI Baldursgötu 18. Símar 16289 og 23757. segulrofar til flestra nota. = HEÐINN SS Vólaverzlun simi £4 £60 Kynning Miðaldra maður óskar eftir \ framtíðarfélagsskap við 40-50 ára konu. Má hafa barn, líka vera útlend, þó ekki skilyrði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 9/3, merkt „Trúmennska — 4032“. SKÓR KVENNA KARLMANNA Barna mikið og gott úrval. SKÖVEHZLUN Péturs /kndressonar Laugavegi 17. Framnesvegi 2. Bíla kaup Vil kaupa Ford Taunus Station, eða Opel Station. Ekki eldri en ’58. Mikil útb. Tilboð sendist fyrir 8. marz, merkt: „Góður bíll — 4127“. ARIMOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiójan Skuldabréf Höfum kaupendur að fast- eignatryggðum skuldabréfum. Talið við okkur, ef þér viljið kaupa eða selja bréf, hvort heldur fasteignatryggð eða ríkistryggð útdráttarbréf. FYRIRGREIDSLU SKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austurstrr- ‘i 14 — Sími 36633. pftij kl. 5 á daginn. Orotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvholsgötu 2 — Sími 11360. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pó •t.rör o. fl. varahlutir í marg ar "**• bifreiða. — Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Gerum við bilaða krana og klossettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Simar 13134 og 35122. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL Almenna sími 13776 Bifreiðaleigan hf. Austurstræti 18___Sími 24338. Afskorin blóm Pottablóm Gróðurmold Blómaáburður Blómsturpottar Blómaverzl. BlómiS Austurstræti 18. Sími 24338. ÍMÝKOMIÐ ENSKIR karlmanna - leður KULDASKÓR SKÓSALAN Laugavegi 1 Stúlka — Húsnæði! Stúlka 18—30 ára gömul getur fengið húsnæði og fæði gegn einhverri húshjálp hjá ein- hleypum manni. Má hafa barn. Tilboð merkt: „Miðbær 4060“ sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. itAlíSEIt LONDON ■ PARIS * NEW YORK Sokkar TÍZKU- LITIR SSNYRTIVÖRUBDDIN KLAPPARSTIG 27

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.