Morgunblaðið - 06.03.1962, Page 14
14
MORGUHBLAÐIÐ
Þriðjudagur 8. marz 1962
Þakka innilega öllum þeim, er heiðruðu mig og glöddu
með heillaóskum, gjöfum og heimsoknum á 85 ára af-
mæli mínu 5. febrúar sl,
Guðfinna ísleifsdóttir frá Drangshlíð
Vegna minningarathafnar um
Gu0mund Ólason og jarðarfarar
Péturs Þorfinnssonar, verður
lokað
miðvikudaginn 7. þ.m. fyrir hádegi
Vélsmiðja Eysteins Leifssonar
loOBOOOODD Dí Dt Dí ilil Íq Qq 03 M Q n
EjoiÖQQ 0(1 í' " flL
Eftirmiðdagsmúsík
frá kl. 3,30
Kl. 8.30
BliMGÓ
Pantið borð timanlega.
Gerið ykkur dagamun
borðið og skemmtið ykkur að
BÍLLEYFI
Oska eftir að kaupa innflutningsleyfi fyrir notuðum
bíl. Gott verð. Tilboð merkt: „Staðgreiðsla—4123“
skilist á afgr. Mbl.
Jörð til sölu
Til sölu er jörðin Skálmardalur í Múlahreppi,
Barðastrandarsýslu. Á jörðinni er nýbyggt íbúðar-
hús úr steini Þar er góð siglungsá. Nánari upplýs-
ingar hjá eiganda,
Jóni G. Guðmundssyni, Innstu-Tungu, Tálknafirði
Okkar kæra systir og fóstursystir
Frk. JÓHANNA FRIÐRIKSDÓTTIR
fyrrverandi yfir-ljósmóðir
andaðist í Landspítalanum 5. þ.m.
Fyrir hönd okkar og fjærstaddra ættingja hennar og
vina.
Sveinn Friðriksson, Sigrún Rosenberg
Eiginmaður minn, faðir okkar og ter.gdafaðir,
ÓLAFUR STEFÁN ÓLAFSSON
lézt að heimili sínu Heimagötu 14, Vestmannaeyjum, að-
faranótt 5. þ m.
Dagmar Erlendsdóttir,
Margrét Sighvatsdóttir, Stella Ottósdóttir,
Friðrik E. Ólafsson, Gunnar Ólafsson
Móðír mín
ÁSTRÓS KRISTJANA ÞÓRÐARDÓTTIR
Öldugötu 59
lézt í Landspítalanum af slysförum 3. þ.m.
Jón Ingvarsson
Við þökkurn öllum er auðsýndu samúð og vinarhug við
fráfall og jarðarför fósturbróður okkar,
KONRÁÐS H. KONRÁÐSSONAR
stýrimanns
sem fórst með Særúnu 30. janúar.
Margrét Bjömsdóttir, Óiöf Cooper
Þökkum innilega samúð' við andlát og jarðarför
RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR
Litlu-Sandvík
Vandamenn
Þökkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför,
ARNGRIMS ARNGRÍMSSONAR
Landakoti
Börn, tengdabörn og aðrir aðstandendur hins látna
Hjartanlega þökkum við öllum þeim mörgu, sem
sýndu okkur jamúð og vinarhug við fráfall og jarðarför
HÁVARÐAR ÁSBJÖRNSSONAR
Lyngholti, Vestmannaeyjum
og biðjum við ykkur blessunar,
Eiginkona, sonur, foreldrar og aðrir ástvinir
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför
GUÐNÝJAR ÓLAFSDÓTTUR
Helgastöðum
Sérstaklega þökkum við öllum þeim, sem veittu okkur
margvíslega aðstoð.
Vandamenn
Hjartans þakkir flytjum við öllum þeim er auð-
sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför
sónar og sonarsonar okkar
KRISTINS RÚNARSSONAR
Daisy og Rúnar Hannessson,
Sigurjóna og Hannes Guðjónsson
Ásgarði 4.
FATABREYTIIMGAR
Breytingadeild okkar
tekur að sér breytingar
á dömU” og herra-
fatnaði
Setjum skinn á
olnboga og framan á
ermar.