Morgunblaðið - 06.03.1962, Side 19
Þriðjudagur 6. marz 1962
MORCVNBLÁÐ1Ð
19
Flugmálafélag
íslands
heldur félagsfund að Hótel Borg, miðvikudaginn
7. marz kl. 8,30.
Fundarefni:
Gísli Halldórsson, verkfræðíngur talar um
geimflug.
Kvikmynd: Geimflug Glenns offursta.
Félagsmál, Stjórnin
STJÓRNUNARFÉLAG fSLANDS
Námsmót um fjármunamyndunarmál og
fjármálastjórn fyrirtækja
verður haldið í Borgarnesi dagana 29. maí til 1
júní 1962
Leiðbeinendur verða tveir sænskir sérfræðingar,
Dr_ K. H. Fraenkei og K. ter Vehn.
Þátttakenaum gefst kostur á að taka þátt í undir-
búningsumræðufundum í marz, apríl og maí um
viðfangsefni námsmótsins. — Tala þátttakenda er
takmörkuð. — Umsóknir um þátttöku sendist til
Stjórnunarfélags íslands í pósthólf 155, Reykjavík.
Stjórnin
TIL SÖLU
fokheldur kjallari
um 90 ferm. Lítið niðurgrafin_ Verður 3 herb.,
eldhús og bað við Safamýri Sér inngangur og verð-
ur sér hitalögn. — Útborgun um 100 þús.-
NÝJA FASTEIGNASALAN
Bankastræti 7.
Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546
KVENSTUDEIMT
helzt úr stærðfræðideild, getur fengið atvinnu við
sýklarannsóknir. Umsóknir, með upplýsingum um
fyrri atvinnu, sendist Rannsóknastofu Háskólans,
Barónsstíg, fyrir 15. marz.
Kaupmenn — Katipfélög
Fiðurhelt léreft, blátt og grænt
Heildverzlun Jóh. Karlssonar & Co.
Sími: í Hveragerði 22090. Sölumaður 82.
ST U DIO Gestur Einarsson
Laufásvegi 18 sími 24-0-28
MYNDATÖKUR í ljósmynda-
stofunni. — Myiidatökur í heimahúsum
Passamyndir tilbúnar daginn eftir.
HERRANÓTT
- 1 9 6 2 -
Einarus Montanus
Gamanleikur eftir Ludvig
Holberg.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Lárus Sigurbjörnsson þýddi
og sneri til íslenzkra stað-
hátta.
Sýning í kvöld kl. 8.30 í Iðnó.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá
kl. 1.30.
Síðasta sýning í Reykjavík.
Blaðaummæli:
— enn heyja Montanus og
fjendur hans háværar og
mergjaðar kappræður á svið-
inu í Iðnó gömlu, öllum til
mikillar ánægju, sem á hlýða
— húsið kveður við af hlátur-
sköllum og dynjandi lófataki
ungra og þakklátra áhorfenda.
(Á. Hj. Þjóðviljinn).
— Herranætur Menntaskól-
ans eru ætíð góður viðburður
í leiklistarlífi bæjarins og
ekki urðu menn fyrir von-
brigðum að þessu sinni, —
áherzlan er að vanda lögð á
gamanið og galsann og áhorf-
andinn hlær sig þreyttan að
öllum viðburðunum á sviðinu.
(A. B. Mánudagsblaðið).
— Sannleikurinn er sá, að
sýningin á Enarus Montanus
eftir Holberg er með skemmti
legustu leiksýningum það sem
af er þessum vetri.... sýn-
ingin hefur, þrátt fyrir allan
galsann, heillegar og einbeitt-
ar útlínur og nokkrar mjög
skýrt dregnar „typur“, sem
hrifu áhorfendur umsvifa-
laust, svo að þeir slepptu ó-
sjaldan út úr sér ekta hlátri.
.... leikrit á borð við Enarus
Montanus er álíka langt hafið
yfir hina venjulegu dagstofu-
kómedíu nútímans og píanó-
konsert eftir Mozart er hafinn
yfir hliðstæða tónlist eftir
Rachmaniov, eða enskur bauti
er æðri íslenzku kindarlæri
með brúnuðum kartöflum,
danskri mélsósu og sultutaui.
(O. B. Frjáls þjóð).
5KIPAUTGCRÐ RIKISINS
Ms. ESJA
vestur um land í hringferð hinn
8. þ. m. Vörumóttaka í dag og
árdegis á morgun til Patreks-
fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyrar, Súgandafjarðar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar,
Húsavíkur og Raufarhafnar. Far-
seðlar seldir á miðvikudag.
Ms. SKJALDBREIÐ
fer til Ólafsvíkur, Grundafjarðar,
Stykkishólms og Flateyjar 9. þ.m.
Vörumóttaka í dag og á morgun.
Farseðlar seldir á fimmtudag.
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar
Sörigvari Harald G. Haralds
F.Í.H. F.Í.H.
30 ÁRA
Aímæiishljómleikar
verða haldnir í Austurbæjarbíói miðviku-
daginn 6. marz kl, 11,30.
* HLJÓMSVEIT
SVERRIS GARÐARSSONAR
* SIGURDÓR SIGURDÓRSSON
* HLJÓMSVEIT JÓNS PÁLS
* SIGRÚN JÓNSDÓTTIR
* HLJOMSVEIT HAUKS MORTHENS
* NEO-TRÍÓIÐ
* MARGIT CALVA
* HLJÓHSVEIT ÁRNA ELFAR
* HARVEY ÁRNASON
* HLJÓMSVEIT
BJÖRNS R. EINARSSONAR
* 16 MANNA HLJÓMSVEIT
undir stjórn
KRISTJÁNS KRISTJÁNSSONAR
* KYNNIR: BALDUR GEORGS
Forsala á aðgöngumiðum heist á mánudag
í Hljóðfæraverzlun Poul Bernburg, Vita-
stíg og í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga-
dóttur og i Austurbæjarbíói á miðvikud.
frá kl. 2.
Aðeins þetta eina sinn
Félag íslenzkra hljómlistarmanna
ATH.: ITljómleikarnir eru á miðvikudag.
KJÖRBIIMGÓ - *
| -K -K -?</%« * * R 1 N G O
./ Stjórnandi: FHÓTELk If ■ lli U Ur
Kristján Fjeldsted 100 kjörvinningar f BORGk kl. 8.30
—Ókeypis aðgangur a 4 borðum ■ Úrvals vinningar Borðpantanir í síma 11440 í kvöld 6. marz