Morgunblaðið - 15.03.1962, Síða 1

Morgunblaðið - 15.03.1962, Síða 1
24 síður 49. árgangur 62. tbl. — Fimmtudagur 15. marz 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsin* Goðafossmenn yfir- heyrðir í New Reynt að smygla happdrættis- miðum fyrir 280 millj. isl. kr. MORGUNBLAÐIÐ fregnaði í gærkvöldi að skipverjar á Goðafossi, sem nú liggur í New York-höfn hafi verið kvaddir til yfirheyrslu, eftir að fundizt höfðu tveir kassar mað happdrættismiðum í bifreið nálægt hafnarbakkanum, þar sem skipið liggur. Happdrættismiðum þessum var reynt að smygla í land og virðist af viðbrögðum lögregl- unnar í New York sem einhver grunur hafi fallið á Goða- foss-menn, en skip þeirra kom til New York á sunnudag- inn beint frá Dýflini á írlandi. — Happdrættismiðarnir eru að verðmæti 6,5 millj. dollarar, eða 279% milljón ísl. krónur. Fréttaritari AP í New York eímaði Morgunbíaðinu í nótt svo fellda frásögn af smygli þessu: — frskir h appdræ ttisseðl ar að andvirði nærri 6,5 millj. doliara hafa náðst hér eftir að tekizt Ihafði að koma þeim í gegnum tolleftirlitið. Lögregluflokkur undir stjórn Nioholas Gal'lo stöðv aði ‘vörubifreið, sean var á leið frá hafnarsvæðinu á þriðjudag, og fann í bifreiðinni tvo stóra kassa, sem hvor um sig vó um eina lest. í kössunum voru happ- drættisseðlar. sem gilda fyrir septemberdráttinn í sj úkr ahúsa- floklki irska happdrættisins. í hvorum kassa voru 40 pakkar af happdrættismiðum að sögn lög- reglunnar Og hverjum pakka 2240 12-miða hefti, sem hivert uim sig kostar 36 dollara. Eftirlit með Goðafossl Leynilögreglumenn höfðu haft eftirlit á bryggjunni frá því að íslenzka skipið Goðafoss lagðist þar sl. sunnudag, en hann kom frá ísienzkum og írskum höfnum. Bifreiðastjóri vörubifreiðarinn Skip , ' í sóttkví HELSINGFORS, 14. marz — (NTB) — Heilbrigðisyfir- völdin í Helsingfors ákváðu í dag að setja norska skipið „Ferngulf“ í tveggja vikna sóttkvi frá 8. marz að telja., Ástæðan er sú að þá veiktist einn skipverja Andreassen, og er óttazt að um bólusótt sé að ræða. Tíu ný stjórn- nrfrumvörp LÖGÐ hafa verið fram á Alþingi tíu ný stjórnarfrumvörp. Eitt þeirra fjallar um breytingu á lög um um málflytjendur, en hin fyígja öll i kjölfar frumvarps um nýja SFÍpun á lögum um tekju- 6tofna sveitafélaga, þar sem xnælt er fyrir um, að mismun- andi stofnanir skuli greiða fast- eignaskatta og landsútsvör í sam ræmi við hina nýju skipan út- svarsmála, ef að lögum verður. ar, Harry Venable, 27 ára að aldri, sagði að sér hefðu verið boðnir 50 dollarar fyrir að flytja kassana. sem voru ómerktir. Ókunnur maður, sem hann hitti í vínstúku, hafði beðið hann um að taka að sér flutninginn. Vena- ble er sakaður um að hafa haft í fórum sítium happdrættismiða og hafa brotið lög um fjárhættu- spil. Þá var einnig lögð fram ákæra gegn Angelo Ferraro, varafor- stjóra Ferro Trucking Co, fyrir- tækisins sem átti vöruibifreiðina er flutti happdrættismiðana. Ferraro neitaði allri vitneskju urii happdrættismiðana og kvaðst hafa lánað Venable bifreiðina. Bandaríska rannsóknarlögregl- an (FBI), fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna og tolleftirlitið vinna að rannsókn málsins. I>ess má að lokum geta í sam- bandi við þessa frétt AP, að Irish Sweepstake Tickets eru gefnir út í írlandi, en seldir víða um heim, enda er þetta umfangs- mesta happdrætti, se.m um getur. Þó er óheimilt að flytja happ- drættisseðla þessa til Bandaríkj- anna og selja þá þar. því að Bandaríkjamenn Hta á happ- drætti sem fjárhættuspil og er það bannað í mörgum ríkjum þar í landi. Hinsvegar hefur mönn- um þeim, sem hlotið hafa vinn- inga í happdrætti þessu í Banda- ríkjunum, yfirleitt ekki verið refsað, en þeir látnir greiða háa tekjuskatta af vinningunum. Oþekkt verk eftir Hemingway EKKJA rithöfundarins Ern- ests Hemingways er fyrir nokkru komin til New York úr ferðalagi til Key West í Florida og Kúbu. Flutti hún heim med sér nokkur verk Hemingivays, sem ekki hafa verið gefin út. Er talið að hér sé um að ræða a. m. k, fjór- ar langat skáldsögur og tals- vert af smásögum. Við komuna til New York sagði frú Hemingway að hún væri m.iög ánægð með þessi verk manns síns. En ekki vildi húni að svo stöddu segja hvort þau yrðu gefin út. Áð- ur en ákvörðun verður tekin um útgáfu þeirra verða sér- fræðingar fengnir til að lesa þau yfir. Frá því Hemingway lézt í Ketohum, Idaho, 2. júlí í fyrra hefur ekkja hans varið mest- um tíma sínum í að kynna sér þann fjölda verka, sem hann lét eftir sig óprentuS. Segir frúin að lestur þessara verka hafi haft sörnu áhrif á sig og lestur fyrri verika, sem birt hafa verið. Frúin bætti þ<vi við að hún væri enginn bók- menntagagnrýnandi, og áður en hún færi með verkin til úf- gefenda Hemingways vildi hún fullvissa sig um að mað- ur hennar heitinn hefði vilj- að að þau yrðu gefin út. Frú Hemingway vildi ekk- ert láta uppi um skáldsögurn- ar 'fjórar. En þó neitaði hún því ekki að ein þeirra væri framhald af „Gamli maðurinn og hafið“. önnur fjallar um París á þriðja tug aldarinn- ar, þriðja um síðari heims- styrjöldina Og fjórða sagan mun vera „skáldleg lýsing“ á Afríku, sem Hemingway skrifaði á árunum eftir 1954, þegar hann hafði tvívegis lent í flugslysum í Afríku. Framhald á bls. 23. wn Viðræðnr hofnor um afvopnunarmál og bann við tilraunum með kjarnorkuvopn Genf, llf. marz. (NTB-AP) í D A G hófst í Genf ráð- stefna 17 ríkja um afvopn- unarmál. Ráðstefnan er hald- in í fundarsölum Þjóðahallar innar í Genf og á ráðstefnan að reyna að finna lausn á þeirn málum, sem stjórnmála menn austurs og vesturs eru sammála um að séu mestu alþjóðavandamál nútímans, þ. e. afvopnunarmálið og bann við tilraunum með kjarnorkuvopn. Ráðstefnan hófst með ávarpi fulltrúa U Thants, framkvæmdastjóra SÞ, Eg- yptans Omar Loufti. — Var gengið frá skipan forseta ráðstefnunnar og fundar- stjóra, en aðalstörfin hefjast á morgun. Þá flytja m.a. full trúar Bandaríkjanna og Sov- étríkjanna skýrslur stjórna sinna. Áður en ráðstefnan hóifst í dag áttu utanríkisráðherrar Bret- landis, Bandaríkjanna og Sovét- rílkjanna enn einn fund til að ræða undirbúningsatriði. Báðistefnan er haldin á vegum Saimeinuðu þjóðanna, sem skip- uðu Ii8 ríkja nefnd til að ræða aifvopnunarmálin. 18. rákið, Frakkland, sendir ekki fu'liltrúa á ráðstefnuna. Lýsti de Gaulle forsieti því yfir fyrir skömmu að hann teldi ekki 18 ríkja ráðstefnu rétta vettvanginn til að ræða þetta mikla deilumál. Stendair franiski stóllinn auður við samn- ingaborðið, ef ske kynni að Frakkar Skiptu um skoðun. Átján rikja nefndin er skipuð fulltrúum frá finun vestrænum ríkjum, fimrn komoniúnistarákj- um og fimm „óháðum" rikjum. Þessi riki eiga fulltrúa á ráð- stefnuni: Arabíska sambandslýð veidið, Bandaríkin, Brasilía, Bretland, Búlgaría, Burma, Eþí- ópía, Indland, Ítalía, Kanada, Mexikó, Nígería, Pólland, Rúm- enía Sovétríkin, Svílþjóð og Tékk éalóivakía. ir Torleyst vandamál. Afvopnunarráðstefnan hóifsit með setningarávarpi, sem Egypt- inn Omar Luftí flutti, en hann mætti sem sérstakur fulitrúi U Thants aðalframikvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna’. Hann sagði að afvopnunarmálið hetfði sinar jákvæðu og vænlegu hliðar, þótt enginn neitaði þeirri staðreynd að fuilltrúarnir stæðu fraimmi fyrir afar torleystu vandamáii. Loufti sagði það að afvopnunar viðræður væru nú hafnar að nýju eftir nærri tveggja ára hlé væri í sjálfu sér veigamikið spor til lausnar þeirrar spennu, sem rikt hefði í hekninum og spor Frh. á bls. 23. Kennedy vítir Rússa fyrir aðgerðir þeirra á flug- leiðunum til Berlinar Washington, lý. marz. (NTB) KENNEDY Bandaríkjafor- seti hélt í dag fund með fréttamönnum og ræddi þar m. a. um Bcrlínarvandamálið og afvopnunarráðstefnuna í Genf. — Forsetinn sagði að ágangur Rússa á flugleiðunum milli Berlínar og Vestur-Þýzkalands spillti mjög fyrir samningum um Berlín. Þá taldi hann það mjög hættulegar aðgerðir af Rússa háifu að dreifa tinþynn- um á flugleiðunum í þeim til- gangi að trufla radar-kerfi Vesturveldanna. — Hefðu Dean Rusk, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, og Home lávarður. Frh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.