Morgunblaðið - 15.03.1962, Side 2

Morgunblaðið - 15.03.1962, Side 2
2 MORCVNBL AÐik, Fimmtudagur 15. marz 1961 Alúmíníumverksmiðja kostar nær 1300 milli. kr. Á FDNDI sameinaffs þings I gær svaraði Bjarni Benedikts- son iðnaðarmálaráðherra fyrir- spurnnm Lúðvíks Jósefssonar varðandi alúmíníumverksmiðju. Upplýsti ráðherrann m.a., að algengur byggingarkostnaður við slíka verksmiðju erlendis næmi nálægt þúsund dollurum fyrir hvert tonn af alúmíníum, sem framleitt er á ári. Þrjátíu þúsund tonna verksmiðja, sem er algeng eining í stærð slíkra verksmiðja, mundi þá að líkind- um kosta nálægt 30 millj. doll- ara eða nær 1300 núllj. króna. Á hinn bóginn mundi virkjun- arkostnaður, t. d. við Búrfell, ásamt nauðsynlegum háspennu- línum nema um 28 millj. doll- ara eða nær 1200 millj. króna. Þcir virkjunarstaðir, sem sér- staklega hafa verið til athugun- ar, eru í Þjórsá við Búrfell og Dettifoss í Jökulsá á Fjöllum, en fyrir verksmiðjuna, Húsavík, Eyjaf jörður nálægt Dagverðar- •yri, Geldinganes við Reykjavík, cvæðið sunnan Hafnarfjarðar og Þorlákshöfn. EINGÖNGU HEFUR VEREÐ SKIPZX Á UPPLÝSINGUM Bjarni Benediktsson iðnaðar- málaráðherra kvaíl áratugum saman hafa farið fram athugan Hvatarkonur und- irbúa bazar HVATARKONUR eru nú í -óða önn að undirbúa bazar, sem þær halda í Sjálfstaeðishúsinu 1. apríl um leið og þær hafa þar kaffi- sölu. Hafa margar félagskvenna setið við að undanförnu í húsi verzlunarinnar Egild Jacobsen og aaumað úr efnum sem gefin hafa verið, unnið úr basti o. fl. Vinna þær að þessu frá kl. 2 mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga. Skora konurnar nú á velunnara félagsins að koma munum, sem þær kynnu að vilja leggja fram tfl frú Jaecbsen. Bjarni Benediktsson ir á vegum íslenzku ríkisstjóm- arinnar um möguleika á að reisa hér alúmíníumverksmiðju, en kvaðst þó eingöngu ræða um það, sem gerzt hefði í tíð núver- andi ríkisstjómar. Haustið 1960 leitaði sviss- neska fyrirtækið Aluminium- Industri Aktiengesellschaft, AI- AG, í Zúrich eftir upplýsing- um um afstöðu til vinnslu alúmíníum hér á landi, og komu Kennedy Frh. af bls. 1. utanríkisráðherra Bretlands, mót mæit þessum aðgerðum harð- lega í viðræðum við Andrei Gromyko, utánríkisráðherra Sov étríkjanna, í Genf. Þá skýrði Kennedy frá því að hann hafi gefið Dean Rusk ítar- leg fyrirmæli um að gera sitt ítrasta til að ná samkomulagi á afvopnunarráðstefnunni í Genf. Vonaðist hann til þess að samn- ingar tækjust um alla þá þrjá aðailiði, sem hann og Macmillan forsætisráðherra lögðu fyrir Krúsjeff forsætisráðherra í bréfi þeirra frá 7. febrúar sl. Aðspurður hvaða skilyrði hann setti fyrir því að boðað yrði til leiðtogafundar í Genf, sagði Kennedy að hann sæi ekki ástæðu til að fara til Genf fyrr en fyrirsjáanlegt væri að sú för gæti borið árangur. HA /5 ftnúiar IV SV SOhnútar ¥: SnjóÁoma • ÚSi V Siúrir R Þrumur 'W?£, KuUrnM H,Í„Hé HHmS L'Lmet Á HAFINU suður af Hvarfi er nú austan fárviðri og rok- hv-asst á stóru svæði. Á veð- urskipinu „Bravó“ voru 10 vindstig á hádegi, og öldurnar milli 10 og 11 metra háar. í Kristjánssundi á suður- Odda Grænlands var veður- Ihæðin 14 vindstig eða 85 hnút- ar. Þessum ósköpum veldur hinn mikli þrýstingsmunur, sem myndasi þarna á mjóu belti milli hæðarinnar fyrir norðan og lægðarinnar suður undan. Veðurspáin kL 10 í gærkvöldi SV-mið og Faxaflóamið: Austan stinningskaldi og létt- skýjað fyrst, allhvasst og skýj að þegar líður á nóttina. SV-land til Breiðafjarðar og Breiðafjarðarmið: Austan gola og síðar kaldi, léttskýjað. Vestfirðir, Norðurland og miðin: Hægviðri, léttskýjað. NA-land. Austfirðir og mið in: Norðan og NV gola, bjart veður víðast hvar. SA-land og miðin: NA gola og léttskýjað fyrst, austan stinningskaldi og smáél þegar líður á dagin*. < Horfur á föstudag: Hæg austan og NA átt og bjart í innsveitum norðan lands en smáél á annnesjum. Bjart vestan l*nds og austan en austan strekkingur og él út af suðurströndinni. tveir áðalframkvæmdastjórar fyrirtækisins hingað til lands og ræddu við ráðherra iðnaðarmáxa og raforkumála ásamt sérfræð- ingum, sem til voru kvaddir. Fyrirtækinu voru þá og síðar veittar ýmsar upplýsingar um aðstöðu til raforkuvinnslu hér á landi. Um svipað leyti varð vart áhuga af hálfu sænskra að- ila á vinnslú alúmíníum hér, og voru ráðgerðar viðræður við þá um það efni sumarið 1961, en þegar til kom leystu Svíar úr þörf sinni á annan hátt, og voru þess vegna aldrei teknar upp viðræður við þá af hálfu ríkis- stjórnarinnar. I október-mánuði sl. kom hingað til lands fulltrúi frá frönsku fyrirtæki, Pechiney, sem hefur aðalstöðvar sínar í París, og kom í ljós, að hið franska fyrirtæki vill kanna möguleika til alúmíníumvinnslu hér. Voru síðan teknar upp viðræður við fulltrúa fyrirtækisins nieð sama Heimdallur ræbir varnir íslands í kvöld HEIMDALLUR, FUS, efnir í kvöld til umræðufundar félags- Hafnaríjörður STEFNIR, félag ungra Sjálf- stæðismanna, heldur málfund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Umræðuefni: íþrótta- mál. Framsögu flytja Einar Sigurðsson: handknattleikur, Garðar Sigurðsson: sund, Ragnar Magnússon: knatt- spyrna. Allir íþróttaunnendur og aðrir Hafnfirðingar eru vel- komnir á fundinn. manna um efnið: Er nauðsyn- legt að auka varnir Islands? — Fundur þessi verður haldinn 1 Valhöll og hefst kl. 8.30. Frum- mælandi verður Styrmir Gunn- arsson, stud. jur. Á þessum vetri hefur Heimdallur ef nt til s 1 í k r a uniræðufunda, þar sem tekin eru til meðferðar ýmis grundvallar- atriði stjórnmál- anna. Utanríkismál Is- lands er efni, sem Heimdallur hefur ávallt látið sig miklu varða. Sá þáttur utanríkismál- anna, sem tekinn verður til meðferðar í kvöld, er mjög mikilsverður fyrir sjálfstæði ís- lands í náinni framtíð. Er ekki að efa, að félagsmenn muni fjölmenna á fundinn í Valhöll í kvöld. MYNDIR þessar eru teknar sl. föstudag. þegar bandaríska tundurspillinum Howarth var sökkt með tundurskeyti skammt undan San Diego í Kalíforníu. Ekiki var þó um hernaðaraðgerðir að ræða, því það var frá systurskipi Howarths. sem skeytinu var skotið. Var bandariski flotinn að reyna nýja gerð tundur- skeyta og fórn.aði Howarth íl tilraunina. Flutningaprammi,| sem sést lengst til hægri á, tveim neðstu myndunum, dró Howartli í skotfæri og á neðstu myndinni sést tundurspillirinn hverfa í djúpið. Taka sæti á Alþingi FJÓRIR nýir þingmenn tóku ( gær sæti á Aiþingi, þeir Sigurð- ur Bjarnason í stað Gísla Jóns. sonar, Sveinn Einarsson í stað Mattihíasar Á. Mathiesen, Unnar Stefánsson í stað Sigurðar Ingi. mundarsonar og Margrét Sig. urðardóttir í stað Einars Olgeira. sonar, en þessir þingmenn munu verða fjarverandi vegna fundar Norðurlandaráðs. Kommúnískir ,verkalýðsböðlar4i ÞJÓÐVILJINN er stórorð- ur í gær vegna þess að Morg- unblaðið hefur vakið miáls á því, að eðlilegt væri að Sjó- mannafélögin athuguðu, hvort togarasjóimenn teldu ekki æsikilegt að fæk'ka noílakuð á togiurunxxim meðlan aflaleysi er, til að stórbæta á þann hátt kjör sín. Núvarandi fyrir komulag var að fuillu teikið upp 1956 og þá auðvitað mið- að við miíklu meiri afla en verið hefur að undanförnu. Togaraverkfallið, sem nú er hafið, er ilHeysanlegt eins og ölluim hlýtur að vera ljóist, þegar styrkja verður togar- ana með óbreyttum kostnaði, en togarasjómenn telja sig alls etki geta unað við núverandi launakjör. Er þess vegna eð'li- legt að athuga, hvort sjómenn teldu að minni áhafnir gætu komið til greina, meðan afla- leysi er. Á þann hátt væri að sjálf- sögðu hægt að stórbæta kjór togarasjómanna og er ekki ó- líklegt, að sumir þeirra að minnsta kosti mundu vilja vinna meira, meðan þeir vœru við veiðar, til þess að bæta hag f jölskyldu sinnar og vera unnt að divelja með henni í meiri fríum en nú er auðið af f j á rhagsástæðuim, Skoðana- könnun um þetta mál meðal togarasjómanna er því akki óeðlileg. Kommúnistamálgagnið seg- ir, að fyrir 1952 hafi á togur- unum tíðkast hirem þrælkun, sem stefnt hafi lífi og heilsu manna í voða. Þessi fullyrð- in,g komimúnista er vafasöm fyrir þá sjálfa. Með henni segja þeir 1 raun og veru, að þeir hafi ytt undir þxrælkuzi og atvinnukúgun. Þannig er sem sagt mál með vexti, að engir hafa mtíira montað af togaralkaxip- um þeim, sem nýáköpunar- stjórnin ákvað á árxxnum 1944 tii 1946. Nú segja þeir sig hafa gert þetta vitandi að um nokurskonar þrælahald vaeri að ræða á togaraflotanuinv. Um þetta miál er nánar rætt í ritstjórnargreúxium í dag. H>.fnrrri)Trw~r>rTrr~~|'*^—

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.