Morgunblaðið - 15.03.1962, Síða 3

Morgunblaðið - 15.03.1962, Síða 3
Fimmtuaagur 15. marz 1962 MORGVNBLAÐ1Ð 3 Í*AÐ VAR óvenjulegur deyfð arsvipur yfir Reykjavíkur- höfn í fyrradag. Jafnvel veðr ið var kyrrt. Af farskipaflot- anum var aðeins Selfoss inni og verið að skipa upp úr hon um. Eimhver hreyfing var við Ihollenzka skipið Zeeihaan, sem flytur fyrir Atlantor, og danskt skip lestaði brotajám frá Einari í Sindra. Við Faxa garð lágu þrír fallegir togar- ar, Askur ,Neptúnus og Freyr, þar hljómaði „Heyrið vella á heiðuim hverd“ úr útvarpi vacrð mannsins út yfir auða bryggj una og mannlausa uppskipun- arkrana. 3 stöðvaðir Inni í togaraafgreiðslunni sat Hallgrímur Guðmundsson. Maður kemur aldrei að tóm- um kofunum þar. EÆ eitthvað afgreiðslunni. ! STAKSTEINAR Timinn »g Reykjavíkurvinátta hans Tímamönnum finnst það mikil ósanngirni þegar því er haldið fram, að þeir hafi á liðnum tíma sýnt það oftlega, að þeir séu litl ir vinir Reykjavikur og þess fóiks sem þar býr. Til dæmis reyna þeir nú eftir fremsta megni að sverja af sér grein, sem Timinn eitt sinn birti, þar sem því var haldið fram, að Esjan væri eink ar ljótt fjall! Nú má segja að það skipti ef til vill ekki meginmáli, hverja skoðun Tímamenn hafa á fegurð f jallahringsins umhverfis Reykja vík. Hitt er þýðingarmeira, hver afstaða þeirra hefur verið til eiu stakra hagsmunmála höfuðborgar búa á liðnum tima. Af því kj^nni Nú er það rölegt segir HGllgrímur í Togaraafgreiðslunni er verið að vinna þarna á bryggjunum, hvort sem er að degi eða seint á kvöldi má finna Hallgrím í Togaraaf- greiðslushkúrnum ofan við Faxagarðinn. — Nú er það ró legt, sagði Hllgrímur og hristi höfuðið. Og svo flkýrði hann okkur frá hvernig á stæði með togarana. — Hávaðinn af þeim er á veiðuim, flestir út af Eld ey. Svo sigla þeir vafalaust með aflann, ef þeir fá að landa úti. Hvalfellið kom inn í gær kvöldi. Þeir voru búnir að fiska um 200 lestir og sigldu með aflann til Þýzkalands. — Þrátt fyrir verkfallið hafa þeir leyfi til að klára túrinn, þar með talið að selja aflann, og koma inn eftir nauðsynj- um áður en þeir sigla. Aðeins fyrrnefndir þrír togarar eru enn sem komið er stöðvaðir hér vegna verkfallsins. Nep- túnus hefur verið í síldarflutn Ingum og losaði síldarslatta í Reykjavík, Askur kom í nótt frá Þýzkalandi, þar sem hann hafði selt síld, og Freyr var *ð koma frá Vestmannaeyjum eftir að hafa beðið árangurs- laust eftir síld til útflutnings i hálfan mánuð. Nú kom stýrimaðurinn á Frey, Guðmundur Ásgeirsson, inn. Hann var að tala um að fá krana, „til að taka bandið inn“ og um uppskipun á salti og ís úr Frey, áður en hann færi í slipp. Saltinu og isnum. hefði auðvitað ekki verið eytt á síldina, sem aldrei veiddist. Og nú kom upp sú hin mikla spurning: — Eru þessar 12 lest ir af salti í Frey af „gulusalt- farminum" eða ekki. — Það munar um minna þegar saltið vantar, sagði einhver. — Saitskipið kom þann 24., Freyr tók salt þann 26. Og spurningin er, getur verið að saltið í Frey hafi verið komið í poka áður en gulusaltið kom í húsið. Ef svo er, getur það verið nothæft í fisk. Rabbað um flsk og sölur Nú er spjallað um fiskveiða og fiskisölur um stund. Helzta frétt dagsins er að Reykjavík urbáturinn Guðmundur Þórð arson hafði komið inn með 50 lestir af ýsu, sem hann hafði fengið í þorskanót. Fleiri bátar hafa verið að fá ýsu í slíka nót, t.d. Jón Trausti. Aðr ir, eins og Hringver og Harald ur á Akranesi, eru með síldar nætur. Það er talað um að síld in sé enn fyrir hendi, en ó- mögulegt að »á henni. Hún sé að hrygna núna, og loðnufjand inn sé fyrir ofan hana. Hún muni koma þegar loðnan er horfin. í fyrra hafi vorsíld- in farið að veiðast um 20. marz og veiðzt allan apríl- mánuð. Og af tali manna um fisk sölurnar erlendis, fréttum við að daginn sem Víkingur seldi fyrir 115 þús. mörk, hafði kom ið V-þýzkur togari af Græn- landsmiðum og gat ekki losn að við r.ema 30 lestir af sínum fiski. — Þegai við vorum síð ast að selja fyrir 211 þús. í Þýzkalandi, segir stýrimiaður inn á Frey, þá kom einn af Grænlandsmiðum sem ekkert seldi. Og menn segja: — Þetta er svo lélegur fiskur á þessum tíma, ekkert æti í honum, en þegar kemur fram á sumar, ja þá . . .. Stýrimaðurinn daufur í dálk- inn Guðmundur Ásgeirsson, stýrimaður, er heldur daufur í dálkinn. — Við biðum í hálf an mánuð eftir síld í Eyjum, en fengum enga. Höfðum ekk ert að gera þar nema fara í beitingu fyrir bátana. Og svo er ófyrirsjáanlegt hve lengi Askiar RE 33 og Neptunus RE 36 liggja bundmr við Faxagarð. Hinum megin við bryggj- una er Freyr RE 1 við þurfum að liggja hér, segir hann. — Gátuð þið ekki farið bent á veiðar, úr því síldin í Eyjum brást? — Við höfðum engan mann skap, vorum með 4 menn um borð. Og hann hristir höfuðið. A Faxagarði gnæfa aðgerðar lausir uppskipunarkranarnir við himin. að mega draga nokkra ályktun um hæfileika þeirra til þess að stjórna málefnum borgarinnar í framtíðinni vel og viturlega. Fyrsta Sogsvirkjunin Rafmagnsmálin hafa alltaf ver ið og verða enn ein þýðingar- mestu hagsmunamál Reykvík- inga. Á lausn þeirra veltur ast vinna og afkoma borgarbúa i rikum mæli. Hver var afstaða Framsóknar manna þegar Sjálfstæðismenn hófust handa á sínum tíma um stórframkvæmdir í raforkumál- um Reykjavíkur? Hún var sú, að Framsóknar- flokkurinn rauf Aiþingi til þess að koma í veg fyrir hina fyrstu virkjun Sogsfossa. Þetta gerðist áríð 1931. Jafnframt lýstj for maður Framsóknarflokksins því yfir í Timanum, að slíkar fram kvæmdir myndu „setja Iandið á hausinn". Framsóknarmönnum tókst að tefja virkjun Sogsfossa um nokk urra ára skeið. Þá var andstaða þeirra brotin niður gegn þessu mikla hagsmunamáli höfuðborg- arbúa. Fjöimörg slík dæmi mætti greina um f jandskap Timamanna við höfuðborgina og íbúa henn ar. Eru læhnar aivinnulauár? iAlþýðublaðið skýrir frá því i forsíðufrétt í gær, að af 16 ung um læknum, sem útskrifuðust frá Háskóla íslands um síðustu áramót séu 4 eða 5 nú atvinnu- lausir. Aðeins tveir hinna )t lækna hafi fengið héruð. Kemst blaðið m.a. að orði um þetta á þessa leið: „Hinir 14 og auk þeirra 7 læknakandidatar frá fyrra ári, samtals 21, eru nú á biðlista að komast út í héruð, en samkvæmt gildandi reglugerð þurfa læknar að hafa lokið 6 mánaða starfi sem hérðslæknar úti á landi af 13 mánaða kandidatsári — áður en þeir hljóta viðurkenningu sem fullgildir læknar. Nú eru 14 héruð setin af Iækna kandidötum. Sumir hinna nýút skrifuðu hafa fengið vinnu á sjúkrahúsum, meðan þeir bíða eftir héraði, aðrir eru atvinnu- lausir, eða hafa ráðizt til starfa á skrifstofum“. Getur þett verið rétt? Mörg læknishéruð víðsvegar um land hafa undanfarið verið læknis- laus. Hefur það skapað fólkinn sem þar býr margvísleg vandræði og öryggisleysi. Það er vissu- lega einhver maðkur í mysunni, ef það er rétt að ungir læknar gangi nú um atvinnulausir, eða hafi ráðizt til starfa á skrifstof um.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.