Morgunblaðið - 15.03.1962, Síða 4
MORGVNBLAÐ1Ð
Fimmtudagur 15. marz 19RJ
4
Roskinn maður óskast óákveðinn tíma hluta úr degi í fornbóka- verzlun. Símj 15046.
Keflavík — Suðurnes Árshátíð Rangæingafélags- ins verður haldin í Aðal- veri laugardaginn 17. þ. m. kl. 8.30 sd. Miðapantanir 1 síma 1530.
Pedegree barnavagn til sölú á Merkugötu 10. — Sími 50583.
Rakarasveinar óskast. Mjög gott kaup. — Þeir, sem hefðu áhuga á starfinu, sendi nöfn sín Mbl. fyrir þriðjudag, — merkt. „Gróði — 4094".
Stúlka — Herbergi Stúlka- með barn getur feng ið herbergi og fæði gegn húshjálp hjó einum manni. * Tilb., merkt „ÁS — 4093“, sendist Mbl. fyrir föstudags kvöld.
Chevrolet sendiferðabíll, 1949, til sölu Sanngjarnt verð. Uppl. eft- ir kl. 6 á kvöldin. — Sími 36928.
Garðyrkjumenn Tilboð óskast í að lagfæra og girða lóð. Uppl. í síma 32183 eftir kl. 5.
Rafmótor Viljum kaupa rafmótor, 16-20 ha. 220 w, 3ja fasa, 960 eða 1440 sn/mín. Keilir hf. Sími 34981.
Húsnæði 3ja herb. íbúð óskast í Njarðvík eða Keflavík, — helzt strax. Sími 1575.
ísskápur Philco, notaður. Verð kr. 5000,00, til sölu. Uppl. í síma 34703.
Útvega eldhúsinnréttingar og fata- skápa. Uppsett fyrir ákveð ið verð. Sími 24613.
Húsnæði til leigu fyrir hárgreiðslustofu í Vogunum. Tilboð merkt: „Góður staður — 4098“, sendist afgr. Mbl. strax.
Húsgagnasmið vantar atvinnu. Tilboð ósk- ast sent fyrir 23. þ. m., merkt: „Húsgagnasmiður — 4097“.
Njarðvík Til sölu vegna brottflutn- ings húsgöng, rafmagns- tæki, fatnaður, barnavagn o. m. fl. Tækifærisverð. — Á kvöldin kl.8-11 Skjald- breið, uppi. Sími 1201.
Flugfarmiði Viíjum kaupa flugfarmiða til útlanda, afsláttur. Uppl. eftir kl. 2. Sími 35935.
í dag er fimmtudagur 15. marz.
74. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 00:55.
Síðdegisflæði kl. 13:44.
Slysavarðstofan er opln allan sólar-
hrxnginn. — LæKnavörður l-.R. (iynr
vitjanir; er á sama stað fra kL 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 10.—17. marz
er i Vesturbæjarapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin aila virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kL 9—4 og helgidaga frá
kL 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga ira ki.
9:15—4, helgid. frá 1—4 eJa. Sími 23100.
Næturlæknir í Hafnarfirðl 10.—17.
marz er Ólafur Einarsson, sími 50952.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna.
Uppl. i sima 16699.
IOOF 5 = 1433158*4 = Kv. m.
n Gimli 59623157 = 2.
RMR 16-3-20-HRS-MT-HT.
Frá kirkjunefnd kvenna Dómkirkj
unnar: — Þær safnaðarkonur og aðrar,
sem styðja vilja fyrirhugaðan bazar
nefndarinnar, eru góðfúslega beðnar
að koma gjöfum til nefndarkvenna,
t .d. Súsönnu Brynjólfsdóttur. Hóla-
vallagötu 3, Rannveigar Jónsdóttur,
Láufásvegi 34, Stefaníu Stefánsd. Ás
vallagötu 2 Steinunnar Pétursd. Ránar
götu 29 og Önnu Kristjánsdóttur. Sól
eyjargötu 5. — Nefndin.
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar: —
Fundurinn í kvöld fellur niður vegna
inflúenzufaraldurs. Séra Garðar Svav
arsson.
Konur í styrktarfélagi vangefinna
aðrir, sem vilja styrkja félagsskap
inn, eru vinsamlega beðnar að koma
munum þeim. sem þær ætla að gefa
eða hafa unnið fyrir bazar félagsins,
í verzlunina Hlín, Skólavörðustíg 18,
eigi síðar en fimmtud. 22. þ.m. —
Bazarnefndin
Félag frimerkjasafnara: — Herbergi
féiagsins að Amtmannsstíg 2 verður í
vetur opið félagsmönnum og almenn-*
ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis
upplýsingar um frímerki og frímerkja
söfnun.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Verzl. Ámunda
Árnasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl.
Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26.
Minningarspjöld Blindrafélagsins
fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum 1
Rvík og Hafnarfirði.
Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs
Hringsins eru seld á eftirtöldum stöð-
um:
- verzl. Refil, Aðalstræti.
I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61.
I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48.
I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84.
I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr.
I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22.
Útivist barna; Samkvæmt lögreglu
samþykkt Reykjavíkur er útivist
barna, sem hér segir: — Börn yngrl
en 12 ára til kl. 20 og böm frá 12—14
ára til kl. 22.
Guðmundur Jánsson skólastjóri
Hvanneyri sextugur 2. marx
Stýrir búi stóru,
stórt er menntasetur.
Vökull sýslu sinnir
sumar jafnt og vetur,
vöskum sveinum vísar
veg til landsins þarfa.
Bændaefnin býr þú
bezt til heillastarfa.
Þrótt og reynsluþekking,
þín og góSu fræðin,
ber þú þar til búða
bezt sem nýtast gæðin,
miðlar ungum mönnum,
málmi gullsins dýrri,
vinnuhyggni’ og vizku,
vegsögn traustri, skýrri.
Þjóðarheill til þrifa
þin mun dagleg iðja.
Hætti þjóðlífs holla
hönd þín bezt má styðja.
Máttarviðu í menning
munt þú trausta vanda,
rausn og bóndans ríki
rishátt láta standa.
Örvar akurgróður
anda jafnt sem moldar,
göfgi hugans glæðir,
græðir sárin foldar,
Vængi hugsjón bárri
himinfleyga gefur.
Gróðurrýrar grundir
gróðri fögrum vefur.
Blessun landsins byggða
búvísindi tryggja.
Allt sem ánauð rýrði
upp að nýju byggja.
Vaxi bóndans vegur,
vaxtast bezti sjóður.
Æ mun þjóðaT efla
auð Hvanneyrar gróður.
Mannvit bezt og manndáð
mælt þér gæfan hefur,
allt sem beztan ávöxt
öld til heilla gefur.
Ungur enn til iðju
andi þinn er brýndur.
Sextugur nú situr
sæmd og láni krýndur.
Pétur Sigurðsson.
■Ms
■Ma
Um hádegisbilið einn dag
inn, tók,u menn, sem voru að
steina net við eina gömlu ver
búðabryggjuna, etftir gkarfi,
sem sat á planka frammi á
bryggjunni og hluctaði á há-
degistónlist útvarpsins. Tón
listin barst frá vélbátnum
Húna HV 1, .em lá vestan við
bryggjuna. Ljósmyndarí blaðls
ins Sv. Þormóðss átti leið
þarna framhjá. Þegar hann
nálgaðist skaríinn færði hann
sig út á þann enda planikans,
sem fjær var og þar náði
Sveinn myndinni af honum.
Þegar Sveinn var farinn af
bryggjunni færði skarfurinn
sig aftur á þann enda plank-
ans, sem nær var bátnum,
því að þar heyrði hann tón
listina betur, baðaði hann út
vængjunum ai og til og höfðu
menn skemmtun atf hegðun
hans.
Mi
Illar hugsanir eru innbrotsþjófar,
sem sitja um auða hugi og myrkar
sálir. — H. Redwood.
xiugsjónir eru líkastar stjörnum. Þú
getur ekki snert þær með höndun-
um, en þú kýst þér þær að leiðar
ljósi og fylgir þeim, unz þú nærð
takmarki þínu, líkt og sæfarinn úti
á reginhafi. — C. Schurz.
Hugsjói. er ekki annað en sannleik
urinn séður I fjarska. — Lamartine.
Hugsjón gildir jafnt, þótt hún náist
ekki. — R. Iversen.
Élin draga um skóg og skaga skikkju
hvíta,
grös aflaga, lauf af slíta,
lausa kraga um fjöllin hnýta.
Grasið fölnar, úrinn ölnar oft til baga,
vindurinn tölnar hrís og haga,
hauðrið sölnar nótt og daga.
Veturinn harði gjörir í garði grímu
langa,
fyrr en varði ilm og anga
allan barðiúr foldar vanga.
(Eftir sér Bjarna Gissurarson í Þing
múla; 1621—1712).
Eimskipafélag fslands h.f.: Brúar-
foss kom til Dublin 13 þm. fer það-
an til New York. Dettifoss fró frá
Rvík 12 þm. til NY. Fjallfoss fer frá
Siglufirði í kvöld til Ólafsfjarðar,
Húsavíkur og Akureyrar. Goðafoss
kom til NY 13 þm. frá Dublin. Gull-
foss fer frá Leith 15 þm. til Rvíkur.
Lagarfoss fór frá Norðfirði til Eger«
sund, Hamborgar, Rostock og Ventsm
pils. Reykjafoss fór frá Vestm.eyjum
14 þm. til Hull, Rotterdam, Hamborg*
ar, Rostook g Gautaborgar, Selfosai
kom til Rvikur 12 þ.m. frá NY. Trölla^
foss fór frá Hull 14 þm. til Norð«
fjarðar og Rvíkur. Tungufoss fór frá
Eskifirði 14 þm. til Gravarna, Lyse*
kil og Gautaborgar. Zeehaan er í Rvík,
Jöklar h.f.: Drangajökull er í Kefl^
víkil Langjökull er á leið til Xslands,
VatnajökuIJ kemur til London í dag,
Loftleiðir h.f.: 15. marz er Þorfinnur
karlsefni væntanlegur frá NY kl.
08:00. Fer til Oslóar, Gautaborgar,
Khafnar og Hamborgar kl. 09:30.
Skinadeild SÍS: Hvassafell er í Rvílc.
Amarfell lestar í Sas van Ghent. Jök
ulfell er í London. Dísarfell er í
Bremerhaven. Litlafell losar á Vest«
fjörðum. Helgafell kom til Fáskrúðs«
fjarðar 1 dag. Hamrafell er á leið til
Rvíkur frá Batumí.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Rvík í dag austur um land í hring
ferð. Esja kom til Rvíkur í morgun
að austan úr hringferð. Herjólfur ier
frá Vestm.eyjum í dag til Hornafj,
Þyrill er væntanlegur til Akureyrar í
dag. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum
á leið til Akureyrar. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið.
Hafskip h.f.: Laxá losar sement á
Noröur- og Austurlandshöfnum.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er í Bilbao. Askja er í Rvik,
Tekið á móti
tilkynningum
í Dagbók
frá kl. 10-12 f.h.
JÚMBÓ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN * Teiknari: J. MORA
Stríðsmaðurinn varð svo feginn að
fá vatnið, að hann gleymdi Júmbð.
Þess vegna gerði hann ráð fyrir því,
að Júmbó hefði líka gleymt honum,
en þar hafði hann á röngu að standa.
Júmbó hafði klifrað hærra upp og
þegar hann sá stríðsmanninn liggja
fyrir neðan og svolgra í sig vatnið,
fékk hann eina af sínum snjöllu hug-
myndum. Hann greip nokkra svera
trjábúta og kastaði þeim í vatnið. —
Straumurinn bar þá hratt að foss-
inum og þeir féllu niður á «trið9-
manninn, sem gafst upp á stundinni,
Þegar mótstöðumaðurinn hefur leyni,
vopn, er ekki gott að ráðast gego
honum.