Morgunblaðið - 15.03.1962, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 15.03.1962, Qupperneq 15
Fimmtudagur 15. marz 1962 MORGUN BL AÐIÐ 15 Sífellt berast fregnir af auknum árásum kommúniskra skaeruliða i Suður-Vietnahm. Þeir hafast m.ikið við í frum- skógunum á hökkum Mekong fljótsins, og gengur stjórnar- hernum illa að hafa hendur í hári þeirra. Meðfylgjandi mynd er af stjórnarhermönn- um þar sem þeir sigla á litl- um fljótabáti í leit að skæru- liðaflokki Viet Cong, sem hafði nær þurrkað út smábæ- inn Tan Long. Það fyigdi frétt inni að þeir hefðu farið er- indisleysu eins og oft áður. Félagslíf Ferðafélag íslands endurtekur kvöldvökuna um Öskju í Sjálfstæðishúsinu fimmtu daginn 15. marz 1962 Húsið opn- - að kl. 8. Fundarefni: Íl. Dr. Sigurður Þórarinsson talar um Öskju og öskjugos og sýn- ir litmyndir. 2. Árni Stefánsson sýnir litkvils- mynd sína af Öskjugosi. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt. 4. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- ' verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Verð kr 35,00. 1 Knattspyrnufélagið Fram Tvímenningskeppni í bridge ■ verður í Framheimilinu í kvöld kl. 8 (þriggja kvölda keppni) — Þátttaka tilkynnist til Carls Bergmanns. Sími 36612. Nefndin. Fréttamyndir JAQXJELINE KENNEDY for- setafrú Bandaríkjanna er nú á ferðaiagi í Indiandi og vek- ur hvarvetna mikla hrifningu. Önnur myndin hér á síðunni var tekin 12. marz s.l. er Jaqueline ók frá flugvellinum í Nýju Delhi í opinni bifreið. Hin myndin er aftur á móti tekin nokkru áður í Fáfa- garði — en forsetafrúin kom við á Ítalíu og ræddi þar við ýmsa ir.ektarmenn, þeirra á meðal Gronchi, forseta, Fan- fani, forsætisráðherra, og síð- -ast en ekki sízt gekk hún á fund Jóhannesar páfa 23., sem er með henni hér á myndinni. Var til þess tekið, að páfi hefði rætt lengur við forseta- frúna fögru en venja hans hefur verið við tigna gesti. Þess var einnig getið í frétt- um frá Róm, að Jaqueline hefði verið látiaust klædd — í svörtum einföldum kjól með svarta slæðu yfir höfðinu — og ómáluð í andliti. Skiíík- og hillosloðar Rennibrautir á skáphillur og skúffur í eldhúsinu, létta eld- hússtörfin. TRÚLOF UNAR H R 8 N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustíg 2 Þetta sýnir nauðsynina á því, að Signal innihaldi hvort tveggja í senn ríkulegt magn hreinsunar-og rotvarnarefna 1 hverju rauðu striki Ferskur og hreinn andardráttur er hverjum manni nauðsynlegur. Það er þess vegna, að Signal tannkremið inniheldur hreinsandi munnskol- unarefni—sem gerir munn yðar hreinan. Munnskolunarefnið er í hinum rauðu rákum Signals — rákum, sem innihalda Héxachloro- phene hreinsunareffii. Signal gerir meira en að halda tönnum yðar mjallahvítum, það heldur einnig munni yðar hreinum. Signal heldur munni yóar hreinum + x-sig e/fc-esia

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.