Morgunblaðið - 15.03.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.03.1962, Blaðsíða 16
16 MORGIJSBLAÐ IÐ Fimmtudagur 15. marz 1961 Peningalán Get lánað kr. 150—200.000,00 :.il 10 ára gegn öruggu fasteignaveði Lysthaíendur leggi nöfn, heimilisfang ásamí. nánari upplýsingum um veð inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Penmgalán — 4232“ fyrir hádegi á laugardag. Siriger-saumavál Rafknúin iðnaðar saumavél lítið notuð og í góðu ásigkomulagi til sölu. Verð kr. 5.500.00. Vélin er til sýnis á Laugavegi 15. Uppl. í Speglabúðinni sími 19635. Úfihurðir Profilhurðir úr jang-tekki einangraðar og með stáli á vatnsbretti. Einnig hurðir úr afriku tekki og oregon Pine. Fást með greiðsluskilmálum. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐIÐ Skjólbraut. Kópavogi — Sími 17253. Rösk sfúlka getur fengíð framtíðaratvinnu nú þegar á auglýsingaskrifstofu. Verzl- unarskólapróf eða hliðstæð mennt- un æskileg. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Framtíð — 250“. Bifreiðaeigendur athugið Höfum opnað nýtt hjólbarðaverkstæði undir nafninu MYLLAN á horni Þverholts og Stakkholts. Gott bílastæði Opið alla daga vikunnar frá kl. 8 f.h. til 23 e.h. Tekið á móú gúmmískófatnaði til viðgerðar. MYLLAN á horni Þverholts og Stakkholts. Hvers vegna Jod-kaliklora vegna þess að Jod-Kaliklora tann kremið er ódýrast og drýgst, auk þess að vera heilnærnt og frískandi mmmm^mmmmmlm Kilstimuidur Fæddur 16. sept. 1929 Fórst með m.b. Stuðlabergi 17. febr. 1962 — Kveðja frá föður. Óvaent horfinn elsku sonur. Aldan kveður sorgarljóð. Þú varst einn af hafsins hetjum, heill sem vinna landi og þjóð. Ungur fram á sæinn sóttir. Sjómannsdáð í hraustri mund, áttir þú sem aðalsmerki, X. O. G. T. St. Andvari nr 265. Fundur í kvöld kl. 20.30. — Störf samkv. dagskrá. Kjörnir verða fulltrúar til aðalfundar Þingstúku Reykjavíkur. — Hag- nefndaratriði. Æt. Stúkan Frón nr. 227. Fundur í kvöld kl. 20.00. — Inntaka. Ársreikningar stúkunn- ar fyrir árið 1961. Hagnefndar- atriði. Stúkan Morgunstjarnan kemur í heimsókn. Eftir fundinn verður kaffidrykkja og dans. — Mætið vel Frónsfélagar og athug- ið breyttan fundartíma. Æt. Benjamínsson æfinnar að hinztu stund. Hjá þér bezta athvarf átti, ávallt fann ég kærleik þinn. Heimilið þitt hlýja og bjarta, helgireitur varð því minn. Þar ég nú á efri árum, átti skjól og hvíld í þraut. Ailt það góða er orðum meira, er mér þaðan féll í skaut. Mínar heitu hjartans þakkir, höfug vígja tár á brá. Laun þín eru geymd hjá Guði, granda þar sem ekkert ma. Harmiþrungnum huga lyfti, himins til í bæn og trú. Þar ég veit að látinn lifir, ljúfust er mín huggun sú. Ljómar yfir lífsins ströndu, lít í anda Drottin minn, rétta ykkur hafsins hetjum. VXNN A Til Englands Vinna í boði, við heimilisstörf og til hjálpar mæðrum hjá góð- um fjölskyldum. Skrifið Anglo European Services, 43, Whitcomb Street, London, W.C.2. England. heita kærleiks arminn sinn. Höfnin brosir björt og fögur, bak við dauðans myrka liaf. Hærra stefnir, himinn bíður, honum hjá sem Iífið gaf. í því Ijósi lífsins trúar, ljúfi sonur kveð ég þig. Aldrei fæ með orðum þakkað, allt sem gerðir fyrir mig. Mínar hjartans beztu bænir, berast inn í himininn. Fel þig Guðs í ástar arma, elskulega drenginn minn. I. S. WmmsjM 4 íww*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.