Morgunblaðið - 15.03.1962, Síða 22

Morgunblaðið - 15.03.1962, Síða 22
22 MORGl’NBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. marz 1961 Þórdlfur átti sigur Mirren segir i skozku blaði „ÞÓRÓLFTIR Beck var eini mað- urinn sem mér fannst leika knatt spyrnu. Eg á við, sá eini sem notaði höfuðið til að reyna að finna leiðina að marki mótherj- hann átti öðrum fremur þátt i sigri Mirren. Blaðið segir í lolkin að Clunie miðvörður hafi átt heilsteyptast- an leik allra liðsmanna á vellin- um. ans“. Á þessa leið fórust orð ung um manni, Sigurði Júliussyni, sem kom að máli við okkur í gær, en hann var meðal áhorfenda á leik St. Mirren og Munfermline sl. laugardag i Glasgow. St. Mirr- en vann 1:0 og er þar með eitt af fjórum liðum sem eftir standa uppi í skozku bikarkeppnánni. § Snarvitlausir Skótarnir eru snarvitlausir áhorfendur. sagði Sigurður. Þeir hafa meðferðis á völlinn hrossa- bresti Og ýmis önnur hávaðatæki. í>eir hrópa og kalla, æpa og garga. Og knattspyrnan ber ámóta svip. Mér fa.nnst lítið sjást af lgrunduðum leik. Þetta eru lang- spyrnur, hiaup, návígi en sam- spil sézt harla lítið — að minnsta ikosti ekki þetta fína sem falleg- ast og árangursríkast er. Mér fannst Þórólfur bera af á vell- inum. Hann var sá eini að mín- um dómi sem reyndi að byggja* upp. Hotium var mikið fagnað sagði' Sigurður. • Ögleymanlegt marfe Og Sigurður tók með sér úr- klippur úr skozku blaði. Þar er eina marki leiksins lýst sem eft- irminnilegu marki, — mark sem ahorfendafjöldinn í Paisley muni aldrei gleyma. Markið sikoraði v. innh. George McLean og eftir leikinn segir hann í blaðaviðtal- inu. „Framlína St. Mirren er nú orðin góð og verðugt að fá að leika í henni. Markið var mjög glæsilegt og blaðið segir þetta mark vera „dýrasta" mark liðs- ins í vetur. Það ruddi brautina í undanúrslit í bikarkeppninni. „Hvílíkur sigur“, segir blaðið og „hvílík hefnd fyrir það að Dunfermline setti Mirren út úr bikarkeppninni á sl. ári en þá komust bæði liðin í undanúrslit. Og hvílíkt mark. McLean tókst aðeins að breyta stefnu á lang- sendingu Hendersóns svo að mark vörðurinn hafði enga möguleika. • Þórwlfar átti sigorinn Blaðið segir að Kerrigan hafi leikið v. útherja hjá Mirren. Hann hafði það hlutverk að fara um allan völl að vild. í síðari hálfleik var Þórólfur Beck settur í þetta hlutverk Kerrigans, en Don Henderson tók við stjórn framlínunnar. Og hvílik breyting, segir blað- ið. Beck var miklu hæfari í þetta „ráfandi hlutverk“ og Heimsmet í míluhlaupi Bandaríkjamaðurinn Jim Beatty setti á föstudagskvöld heimsmet í míluhlaupi innanhúss. Hljóp hann á 3.59,7 mín. Er hann eini innanhússhlauparinn sem náð hefur skemmri tíma en 4 mín. Notið snjóinn og sóiskinið NÚ ER TÍMI skíðaferða og úti- vistar í algleymingi. Veðrið að undanförnu hefur verið kjörið til slíkra ferða, en sá gallí hefur fylgt að snjólítið er við alfara- leiðir. Eigi að síður hefur verið allmargt manna við Skíðaskál- ann í Hveradölum og þar er alltaf hægt að finna brekku eða flöt með snjó til að una á. ár Nóg af snjó Um síðustu helgi var skíða- skáli ÍR-inga í Hamragili opn- aður til afnota. Skálinn er glæsi- legt hús eins og lýst hefur verið. En jafnframt opnast möguleikar til meiri skíðaiðkunar, því ef | nokkurs staðar er að finna snjó , hér í nágrenninu er snjór í Hamragili. Þar í gilinu geta allir fundið brekkur við sitt hæfi og þar er hægt að vera daginn út og daginn inn við skíðaiðkun. Hinn nýi skáli er svo gott athvarf til hvíldar. Skíðalandsgangan stendur nú yfir og mun unnt, eftir því sem Fimieikudrengir vöktu kriiningu f GÆRKVÖLD lauk afmælismót- um ÍR. Kepptu ÍR-ingar í körfu- knattleik og handknattleik og ungir drengir sýndu fimleika. Körfuknattleiksmenn áttu að keppa við Bandaríkjamenn. En þeir mættu ekki til leiks vegna einhverra veikinda. En í staðinn mættu ÍR-ingar liði Ármanns sem styrkti lið sitt með landsliðsmann inum Einari Matthíassyni. ÍR- sigraði með 55 gegn 50 stigum. Handknattleikslið ÍR keppti við FH. FH vann með talsverðum yf- irburðum með 25 mörkum gegn 22. Milli leikjanna sýndu drengir úr fimleikadeild ÍR undir stjórn Birgis Guðjónssonar. Vakti sýn- ing þeirra mikla hrifningu og hlaut mikið lof. | blaðið veit bezt, að ganga við alla skálana. Fólk almennt skal því hvatt til að nota sér þessa stilludaga vetrarveðurs til hollr- ar útivistar og skemmtunar á fjöllum. Skíðafólki og öllum sem lengra eru komnir er bent á að hægt er að aka að snjófullum brekkum, brekkum sem eru við hæfi byrjenda sem þeirra, sem lengst eru komnir. „Notið snjó- inn og sólskinið“. Noiúmenn uggondi Nú eru stökbmennirnir farnir au æfa sig í Holmenkollenbraut inni fyrir sunnudaginn en þá fer farm hin fræga stökkkeppni þar. Ekki var laust við að Austur- ríkismaðurinn Willy Egger skyti Norðmönnuim skelk í bringu í dag er hann náði 75,5 m. stökki á glæsilegum stíl. Beztu Norð- mennirnir sem eru brautinni van ir náðu álíka lengd en stiíllinn var allmiklu verri en hjá Egger. Norðmenn hugga sig við að Engan — heimsmeistarinn þeirra — er ekki kominn til æfinganna. Hann kemiur á morgun, fimmtu- dag segja þeir í fréttaskeytum. Unglingarnlr voru fjölmnn- | ir í landsgöngunni á Akureyri. Hér sést hópur þeirra leggja af stað frá ræsimarkinu við ’ íþróttahúsið. Ljósm. St.E.Sig. Nonsens-vego- biéf fyiíi íþióttnmenn Meðal boðsgesta til stökk- keppni Hoimenkollenimótsins var heimsmethafinn í stórbraut og olyimpíumeistarinn Recknagel frá A.-Þýzkalandi. Hann hefur áður unnið verðlaun á Holmen- kollenimóti. En nú hefur norska skíðasam- bandið fengið að vita að Reokna- gel fær ekki vegabréflsáritun til Noregs. Hefur þetta slegið norska skíðamenn illa og segja að þetta sé í fyrsta sinn sem boðsgestur á Holimenikollenimót fái ekki að koma inn í landið. Farmaður norska gkíðasam- bandisins hefur reynt allt til að fá breytingu á málinu. Á dög- unum er mest gekk á út af heims meistaramótinu í Chammonix í Fraklandi kom hann með þá upp ástungu að gefinn yrði út sér- stakur „Nansens-passi“ sem veitti iþróttamönnum óhindrað- an aðgang að hvaða landi sem er, þar sem alþjóðamót far* fram. Þannig kæmust þau kring- um hið stjórnmálalega stríð. Víkingar eiga 2 millj, kr. eignir umfram skuldir Frá adalfundi félagsins Þórólfur Beck Knattspyrnufélagið Víkingur hélt að alfund sinn hinn 29. nóv. s.l. Nokkuð á annað hundrað fé- lagar sátu fundinn. Fundarstjóri var Haukur Eyjólfsson. Fundur- inn heiðraði minningu fyrsta formanns félagsins, Axel And- ressonar, sem lézt á árinu. Formaður félagsins Ólafur Jóns- son gaf allýtarlega skýrslu yfir störf þess á árinu. Samkv.' laga- breitingu frá síðasta aðalfundi hefir félagið nú tekið upp deilda skiptingu og starfa á vegum þess þrjár íþróttadeildir, hver með sjálfstæða stjórn og einkafjár- hag. Formenn deilda voru, Knatt spyrnudeild Ólafur P. Erlends- son, Handknattleiksdeild Hjör- leifur Þórðarson, Skíðadeild Jónas Þórarinsson. Skipulagts- breyting þessi virtist gefa góða raun og ríkti innan félagsins ■ þróttmikið íþróttalíf. Sérstak- lega vakti handknattleiksdeildin athygli með góðum árangri í mótum, í öllum flokkum kartla og kvenna, og yngstu aldurs- flokkar knattspyrnudeildar. Þá jók skíðadeildin starfsemi sína verulega, og hagnýtti vel skíða skála félagsins í Sleggjubeins- dal. Fyrir aðalfund félagsins höfðu allar deildir þess haldið sína að- alfundi og kosið 5 manna stjórn hver. Formenn deilda til næsta árs eru, Knattsp. deild Vilberg Skarphéðinsson, Handlkn.d. Hjör leifur Þórðarson, Skíðad. Björn Ólafsson. Auk íþróttadeilda starf ar félagsheimilisnefnd, sem ann- ast rekstur heimilisins og íþrótta- svæðisins. Hefir hún varið all- miklu fé til endurbóta á svæð- inu, en verulegur hluti heimilis- ins er enn leigður út til skóla- halds. Eftirstöðvar af byggingar- kostnaði greiddist upp á ánna og á nú félagið hús og svæði skuldlaust. Form. félJheim.nefnd- ar er Gunnar Már Pétursson en hann og Gunnlaugur Lárus3>r» hafa frá upphafi átt drýgstann þátt í byggmgu heimilisins. Aðal gialdkeri íélagsins Haukur Eyj- ólfsson las upp heildarreikninga þess og báru þeir með sér að eignir umfr. skuldir eru rösklega tvær milljónir, en þar af eru opinberir styrkir um kr. 800.000, Tveir félagar færðu knattsp, deildinni að gjöf kr. 10.000.00, Form. sæmdi fjölda íþrótta. manna og kvenna afrefcsmerkj* um félagsins. Þá fór fram stjórn- arkosning og voru eftirtaldir menn kjörnir í aðalstj. félagsina, Ólafur Jónsson, form. Meðstjóra endur Gunnar Már Pétursson, Haukur Eyjólfsson, Pébur Bjam- arson og Árni Árnason, Varaslá. Haukur Ósfcarsson, Ólaifur Jóns- son og Agnar Ludvigsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.