Morgunblaðið - 15.03.1962, Side 23

Morgunblaðið - 15.03.1962, Side 23
mmmtuclagur 15. marz 196Z MORCTJNBLAÐIÐ 23 Lögfræöingur sviptur rétti til að flytja mál Hann og fasteignasölumaður hans dæmdur i 4 mán. fangelsi St.. niánudag var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í opinberu máli, er ákæruvaldið höfðaði gegn Einari Gunnari Einars- syni, héraðsdómslögmanni, og Andrési Valberg, sölumanni, vegna brota á 248. gr. sbr. 138. gr. almennra hegningarlaga. — Voru báðir hinir ákærðu dæmd- ir í 6 mánaða fangelsi og Einar Gunnar sviptur rétti til mál- flutnings fyrir héraðsdómi. Málavextir eru í stuttu máli þessir: Báttseml Andrésar Valbergs Ákærði, Andrés Valberg, var Btarfsmaður á fasteignasöluskrif- etofu Einars Gunnars Einarsson- ar og Guðlaugs Einarssonar héraðsdómslögmanna. Var hon,- um m.a. falið að afla umboða frá aðilum, sem selja vildu fast- eignir, og leita síðan tilboða í þær, en samningsgerðir og önn- ur lögfræðiíeg störf í sam- bandi við fasteignasöluna hafði ékærði Einar Gunnar Einars- eon á hendi. í máli þessu var ákærði Andrés Valberg sakaður um misferli við milligöngu um 6Ölu húseignanna nr. 7 við hrastargötu í Rvík og nr. 58 B við Njálsgötu. í júlímánuði 1958 hafði Gunn- itr Jónsson falið fasteignasölu- ekrifstofunni að annast sölu húseignar sinnar nr. 7 við Irastargötu. Ákærði, Andrés Vax berg, fékk vitneskju um, að Jó- hannes Helgason, útvarpsvirki, hefði hug á því að kaupa eign þessa fyrir kr. 160.000.00, en jafnframt var honum kunnugt um, að Gunnar Jónsson myndi eamþykkja sölu við lægra verði Kom honum þá til hugar að hagnast sjálfur á sölu eignar- innar með þvl að koma á kaup um til bráðábirgða fyrir það verð, sem Gunnar sætti sig við, og selja síðan Jóhannesi eign- Jna fyrir hærra verð. Leitaði ókærði til kunningja síns, Guð- varðs Skagfjörðs Sigurðssonar og fékk hann til að gera Gunn- »ri Jónssyni ýmis tilboð í hús- eignina. Voru það undirmál þeirra ákærða og Guðvarðs, að ékærði bæri veg og vanda af kaupunum, ef þau kæmust á, og ■eldi svo eignina fljótlega aftur. Gunnar samþykkti að íokum að selja Guðvarði eignina fyrir kr. 110.000.00, enda var honum ókimnugt tun, þegar frá þeim kaupum var gengið 10. sept. 1958, að fram var komið tilboð frá Jóhannesi um að kaupa eignina fyrir kr. 160.000.00. Eft- ir þetta annaðist síðan fasteigna- eöluskrifstofan söíu húseignar- innar til Jóhannesar fyrir kr. 160.000.00. Mismun kaupverð- anna, kr. 50.000.00, kveðst . á- kærði, Andrés Valberg, hafa cetlað að hirða, sjálfum sér til handa. Þessi háttsemi ákærða var talin varða við 248. gr. alm. hgl. 19/1940. Þá var Andrés Valberg og eakaður um misferli við milíi- göngu á sölu húseignarinnar nr. 62 B við Njálsgötu. Sú sala fór fram vorið 1959 og sá, er hús- eignina seldi hélt því fram, að um misferli hefði verið að ræða af 'hálfu forráðamanna fasteigna eölunnar. En í sakadómi Reykjavíkur svo og í Hæsta- rétti var talið, að ekki hefði komið fram nægar sannanir um misferli af hálfu hinna ákærðu ©g var því Andrés Valberg ■ýknaður, áð því er til þessa ákæruatriðis tók. Háttsemi Einars Gunnars Einarssonar. í ákæruskjali var ákærði, Ein- ar Gunnar, sakaður um hlutdeild í broti ákærða Andrésar Valbergs að því er tekur til milligöngu um sölu húseignarinnar nr. 7 við Þrastargötu, Stkv. skýrslu ákærða, Einars Gunnars, kom Gunnar Jónsson á fasteignasölusfcrifstofu hans síðast í ágústmánuði 1958. Kveðst áfcærði þá nafa gert uppkast að tilboði. þar sem Gunnar Jónsson býðst til að selja Guðvarði Sfcag- fjörð Sigurðssyni húseignina nr. 7 við Þrastargötu fyrir kr. 110,000 með tilteknum greiðslusfciknál- um. Hafi Gunnar síðan undirritað skjalið sem tilboðsgjafi, en Guð- varður hafi þá ekfci verið við- staddiur. Með því að Gunnar Jóns son hafi pá verið á förum úr bæn um, kveðst ákærði hafa ætlað að geyma tilboð hans, unz séð yrði, hvort Guðvarður vildi ganga að því. Hinn 5. sept. 1958. er Gunnar Jónsson var enn fjarverandi úr bænum, kom áðurnefndur Jó- hannes Helgason á fasteignaskrif- stofuna, gerði tilboð um kaup á greindri húseign fyrir kr. 160.00 og afhenti skrifstofunni kr. 5.000 ti'l tryggingar því að hann stæði við tilboðið. Samfcvæmt eiðfest- um framburði Jóhannesar voru báðir hinna áfcærðu, Einar Gunn- ar og Andrés Valberg, þá stadd- ir á skrifstofunni, og kveður hann þá báða hana vitað um tilboð sitt, enda hafi hann sett trygg- ingarféð að róðum beggja. Ákærði Emar Gunnar hefur og kannazt við að hann hafi ritað meginmál kvittunar þeirrar fyr- ir tryggingarfénu, sem Jóhann- esi var afhent, og er því Ijóst að hann hefur verið viðstaddur, þeg ar Jóihannes gerði tilboð sitt. Þegar Gunnar Jónsson var aft- ur kominn til bæjarins fór hann á skrifstofu ákærða þ. 10. sept. 1958. Kveður áfcærði, Einar Gunn ar, að þá bafi verið fastmælum bundið, að Gunnar seldi Guð- varði húseignina fyrir kr. 110.000, en með breyttum greiðsluskil- málum frá því, er áður hafði ver- ið ráð fyrir gert. Galt áfcærði Ein ar Gunnar bá Gunnari Jónssyni kr. 50.000 úr sjálfs sín sjóði upp í kaupverðið. Hefur Gunnar Jónsson stöðugt haldið því fi-am og eiðfest þá skýrslu sína, að honum hafi þá ekki verið gert kunnugt um til- boð Jóhamiesar, og hafi hann ekfci um það vitað fyrr en löngu siðar. I prófum málsins staðhæfði Einar Gunnar margsinnis, að hann hefði skýrt Gunnari Jóns- syni frá tilboðum þeirra beggja, Guðvarðs og Jóihannesar, en Gunnar hafi sjáífur valið tilboð Guðvarðs, þar sem útborgun við samningsgerð hafi verið hærri. Síðar viðurfcenndi áfcærði, að hann hefði ekfci skýrt Gunnari frá boði Jóhannesar, en breytti jafnframt framburði sínum á þá leið, að hinn 10. desember hafi honum ekki verið kunnugt um tilboð Jóhannesar. Sú staðhæf- ing brýtur hinsvegar á bága við fyrri framburð hans, eiðfesta skýrslu Jöhannesar og þá stað- reynd að ákærði var viðstaddur, þegar Jóhannes gerði ti'lboð sitt. Brot Einars Gunnars þótti varða við 248. gr. sbr. 138. gr. alm. hgl. og var talið, að ekki væri um hlutdeildarbrot að ræða en þar sem ákært væri fyrir hlut deild yrði refsing ekfci ákveðin hærri en fyrir hlutdeildarbrot. Refsing hinna ákærðu, hvors um sig, var í Hæstarétti talin MAMtll Bobby Fischer. einokun greitt þungt hðgg. Fischer hlýtur lof Fyrrverandi heimsmeistari og N.Y. Times hæla honum á hvert reipi MAX EIJWE, fyrrverandi heimsmeistari í skák, hefur farið mjög lofsamlegxun orð- um í hollenzka ritinu „Vrije Volk“ um frammistöðu Bobby Fischers á millisvæðamótinu í Stokkhólmi. Hælir Euwe Fischer sérstaklega fyrir þasr skákir, sem hann telfdi eftir að öruggt var orðið að hann mundi hljóta fyrsta sætið á mótinu, og segir að við þessu hafi vart verið að búast af Bandaríkjamanni, sem venju- lega væri álitinn „realisti" og efnishyggjumaður. Euwe segir í greininni að millisvæðamótið í Stofcikihólmi marfci greinilega tímamót í lífi Fisohens, og bætir því við að hann virðist nú vera orð- inn rólegri og ekfci eins kæru- laus og áður. „AHir viðurfcenna, að Fisc- her er að mótast sem hug- leifcin persóna og mjög sterfc- ur skákmaður,“ segir Euwe. A Góðir möguleikar. Hinn fyrrverandi heims- meistari telur að Boibby Fisc- her gæti allt að einu unnið skákmótið í Guracao, sem hefst 1. maí, en þar verður úr því Skorið hver tefla mun um heknsmeistaratitilinn við Mifc hail Botvinnik. Segir Euwe að þótt Bobby tafcist ekfci að vinna þetta mót, muni honum örugglega tafcsast að komaist „á toppinn“ innan fárra ára. Aufc þriggja efstu mann- anna á millisvæðamótinu í Stofcfchólmi, öðluðust Rússinn' Korehnoy og Tékfcinn Filip rétt til þess'að taka þátt í mót inu í Curacao. Vafi leikur á , hver verði sjötti maðurinn á mótinu þar eð Bandarífcja- maðurinn Benfcoe, Júgóslav- inn Gligoric og Rússinn Stein voru jafnir á Stotokhólmsmót- i inu. Hinir tveir fyrrnefndu munu keppa um sjötta sætið í Curacao þar sem Rússar geta efcki sent fjóra menn til móts- ins samkvæmt alþjóðalögum, en Rússarnir Tal og Keres voru meðal þriggja efstu mannanna á Stokkhólmsmót- inu. A Verðlaun fyrir beztar skákir. Fischer hlauf fyrstú verð- laun (250 dollara) á Stokk- •hólmsmótinu, en aufc þess voru veitt verðlaun fyrir bezt telfdu skáfcirnar. Af þeim hlaut Stein fyrstu verðlaun fyrir skákina gegn Portisdh en önnur og þriðju verðlaun skiptust á milli Fichers fyrir Sbákina gegn Boboohan og Korchnoy fyrir Skáfcina gegn Filip. Mikið lof hefur verið borið á Bobby Fischer í Bandarítak- um blöðum að undanfömu. New York Times segir í leið- ara 8. marz sl. undiir fyrir- sögninni „Stoáfcstjana Brook- lyn.“ „Bobby Fisdher, hin 18 ára gamla skákstjarna frá Brook- lyn, hefur unnið þann mesta sigur, sem nofckur Bandarásk- ru stoátomaður hefur un: _d svo árum skiptir, með því að vinna miálisvæðamótið í Stokfcihólmi. Bobby var yngsti keppandinn á mótiniu, sem þátt tóku í hartnær allir beztu Skákmerui heims, allir með það fyrir augum að öðlast réttindi til þess að keppa við heimsmeistararm, Máikhail Bot vinnik. Bobby varð efstur í þessari hörðu keppni, og með sigri sínum hafur hann greitt einokun Sovézkra skáfcmanna á alþjóðamótum þungt högg. Hann hefur unnið til hlýrra hamingj usóska.“ hæfi'lega áfcveðin fangelsi í 4 mánuði. Þá voru staðfest ákvæði héraðsdóms um það, að Einar Gunnar yrði sviptur rétti til mál- flutnings íyrir héraðsdómi. Þá voru þeir dæmdir til að greiða sakarkostnað í héraði og áfrýj- unarkostnað fyrir Hæstarétti. Þess skal getið, að í héraðs- dómi voru áfcærðu, hvor um sig, dæmdir i 6 mánaða fangelsi. — Hemingway Frh. af bls. 1. Skáldsögurnar voru geymd- ar í banka á Kúbu og í geymslu í Key West í Florida, en eru nú í bankahólfi í New York. í Florida voru aðallega geymdar smásögur og sögukafl ar, m. a. kaflar úr sögunni „Vopnin kvödd“, sem ekki hafa verið birtir. Einnig var þar nokkuð aif kvæðum. Verkin, sem geymd vOru á Kúbu, höfðu legið þar lengi. Ástæðan fyrir því var sú, segir fiai Hemingway, að hann var yfirieitt tregur til að láta birta sögur sínar. Þurfti hann uppörvun frá vin um síhum til að samþykfcja að þær yrðu gefnar út. Og það var meðal annars fyrir for- tölur eins vina hans, Lelands Haywards, að hann heimilaði útgáfu bókarinnar „Gamli mað urinn og hafið“. Að öðrum kosti hefði sú saga enn legið á Kúbu, segir frú Heming way. Frú Hemingway fer til Afríku í m£LÍ og kemur ekki aftur til Bandaríkjanna fyrr en með haustinu. Verður eng in ákvörðun tekin um útgáfu þessara óprentuðu verka fyrr en að þeirri ferð lofcinni. — Genf Framh. af bls. 1 tiil að koma á almennri afvopn- un undir alþjóða eftirliti. Loufti lauk miáli sínu með því að segja að allir meðlimir SÞ bæru þá von í brjósti að skýrsla sú, sem afvOpnunarráðstefnan á að gefa SÞ fyrir 1. júní n.k.; lýsti vilja fulltrúanna tiil að ná samikomu- lagi. ■jc Stuttur fundur. Engar uimræðair voru á ráð- stefnunni í dag og stóð fundur- inn. aðeins í 40 minútur. Sam- komulag varð um það að aðal- fulltrúar Bandaríkjanna og So- vétríkjánna skiptust á að skipa formannssæti ráðstefnunni en að aðildarrílkin öll skiptust á um fundarstjóm eftir stafrófisröð. Sir Michael Wrigiht, sem var fiormaður brezfcu sendinefndar- innar á þriggja ríkja ráðlstefn- unni um bann við tilraunum með kjarnorfcuvopn, sagði eftir fund inn í dag að utanríikisráðherrar Bretlandis, Bandaríkj anna og So- vétríkjanna kæmu aftur saman til aukafundar í þessari vifcu. Það verður varla á morgun, því þá er fyrirhugað að utanríkiisráð- herrar Bandaríkjanna og Sovét- rikjanna leggi fram yfirlýsingar stjórna sinna. Samiþykkt var á fundinum að framrvegis skuli fundirnir haldnir fyrir luktum dyrum. Þar sem fréttamenn fié efcki aðgang að fundinum, verð- ur daglega gefin út fréttatilkynn- ing, sem fundarstjóri dagisins semur. Tilraunabann. Ekki er enn vitað á hvaða grundvelli viðræður um bann við tilraunum með kjarnorku- vopn fara fram. En vitað er að Vésturveldin óska þess að þær viðræður fari fyrst um sinn fram milid fulltrúa stórveldanna þriggja, Bretlandis, Bandaríkj- anna og Sovétrikjanna. Haft er eftir áreiðanlegunx bandarískum heimiildum að D*~ an Rusk utanríkisráðherra muai dvelja í Genf þar tiil séð verður hvort unnt er að ná samningum við Sovétrílkin um tilraunabana. Einnig er fyrirhugað að þair Rusfc og Arndrei Gromykio utaa- rikisráðlherra Sovétríkjanna eigi fleiri einfcafundi um Berlínar- málið. Hafit er afitir þessum sonau heimildum að enn hafi efcki kom ið fram neinn grundrvöllur að lauisn þessa vandamáls. En báðir aðilar hafa lýst áhuga sínuim á að þeim viðræðum verði haldii* áfram. ★ Óbreytt afstaða. í frétt frá Bonn hermir að Kon rad Adenauer kanzlari Vestur- Þýzlkalands hafi í dag átt við- tal við fréttamenn frá DPA- fréttastotfunni. Sagði Adenauier að Vesturveldin hefðu efcki 1 hyggju að nota Berlinanmálið til samninga um önnur deilumál. Sagðx kanzlarinn að afstaða Vest urveldianna 1 Berlín væri ó- breytt. Lýsti Adenauer ánægju sinni yfir þeim viðræðum, sem Llewellyn Thompson sendilherra Bandarífcjanna hefur undanfarið átt við utanríkisráðherra Sovét- ríkjanna í Mosfcvu og taldi það mjög þýðingarmikið að stjórn Sovétríkjamna hafi verið sýnt fram á það að Bandaríkj astjóm hefur fullan hug á að draga úr spennunni milli Austurs og Vest- urs. í GÆRKVÖLDI fóru fram auka- leikir í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Fuiham vann auka leikinn við Blactoburn 1—0. Man- óhester United vann Preston 2—1. Fulham mætir Burnley í und- anúrslitum keppninnar um bik- arinn og Manöhester reynir krafta sína gegn Tottenham.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.