Morgunblaðið - 21.03.1962, Qupperneq 24
Fféttasímar Mbl
— eftír lokun —
ErJer.dar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Vettvangur
Sjá bls. 13
67. tbl. — Miðvikudagur 21. marz 1962
Engin hátíðahöld á
Sumardaginn fyrsta
Ber nú upp á Skirdag
AÐ ÞESSU sinni fellur Sumar-1 un um hvað gert yrði undir þess-
dagurinn fyrsti saman við Skír-, um kringumstæðum. Sagði hann
dag, þann 19. april, og veldur að endanlega hefði það ekki ver-
það því að fella verður niður all
ar inniskemmtanir á Sumardag-
inn fyrsta og líkindi til að öll
útihátíðahöld verði einnig að
falla niður.
Blaðið ieitaði í gær frétta hjá
Boga Sigurðssyni, félagsráðs-
ið ákveðið. Þetta hefði einu sinni
áður komið fyrir síðan farið var
að halda Sumardaginn fyrsta
hátíðlega með svipuðum hætti og
nú, og hefði það valdið miklum
erfiðleikum. Á skírdag eru öll
I samkomuhús lokuð og ekki hægt
manni Sumargjafar, um það að fá þau til barnaskemmtana og
hvort félagið hefði tekið ákvörð-
Koupú tvo bótu
í stuð Ellíðu
SIGLUFIRÐI, 20. marz. — Sam-
þykkt hefur verið í bæjarstjóm
Siglufjarðar að festa kaup á
tveimur 100—110 tonna bátum,
sem komi í stað togarans Elliða,
er fórst fyrir skömmu. Ér þetta
hugsað til að bæta atvinnutjón,
er skapaðist af missi togarans.
Hefur verið auglýst eftir til-
boði í smíði á þessum bátum.
Tilboði þarf að fylgja teikning
og smíðalýsing og skal það mið-
að við að bátnum fylgi allur
venjulegur útbúnaður, svo sem
radar, fisksjá, kraftblökk, tog-
vinda og fleira slíkt.
IMMMlAMtMMMllMhM
mjög mikil líkindi séu til þess að
útihátíða'höld verði einnig að
falla niður á þessum kirkjulega
hátíðisdegi.
Aftur á móti sagði Bogi að
ákveðið væri að gefa út Sólskin,
eins og venjulega, en líklega
yrði það selt síðasta vetrardag í
stað fyrsta sumardags að þessu
sinni.
130 lest-
ir á einni
viku
SIGLUFIRÐI, 20. marz. —
Björgúlfur frá Dalvík, sem
er 250 lesta bátur, kom hér
inn og landaði 70 lestum af
fiski sem fer í hraðfrystihús
SR. Einn skipverja tjáði mér,
að áður í vikunni hefði bát-
urinn lagt á land í Húsavík
33 lestir af fiski og á Ólafs-
firði 27 lestir. Samtals eru
þetta 130 lestir og er það
mjög góður afli á einni viku
í>eir bátar sem hafa verið
með troll hér út af Siglufirði
og Ólafsfirði hafa yfirleitt
fengið góðan afla. Sem dæmi
má nefna að báturinn Sigurð
ur Bjarnason hefur tvisvár
’lagt á land 30 lestir eftir sól-
arhringinn.
Aftur á móti hefur bátum
með net og línu gengið ver.
I — Stefán.
Róstur í Komm-
únistaflokknum
— „Flokkurinn hefur glatað
tili.ru verkalýðsins66, segja
kommúnistar sjálfir
flokksforystunnar. Hörðust
var gagnrýnin þó á hina nei-
kvæðu stefnu flokksins í
verkalýðsmálum, og tóku
sumir ræðumanna á fundin-
um svo sterkt til orða, að
flokkurinn hefði nú gjör-
samlega glatað trausti verka-
Iýðsins, og gæti ekki annað
en gjörbreytt og ákveðnari
stefna í málefnum hans af-
stýrt yfirvofandi fylgishruni
flokksins. Virtust hinir sömu
þeirrar skoðunar, að til þess
að svo gæti orðið, væri þörf
„hreinsunar" í forystuliði
flokksins, og komu t. d. fram
raddir á fundinum um hreins
KAUPLAGSNEFND hefur reikn un hÍá málgagni flokksins,
MIK L A R róstur hafa nú
brotizt út innan Kommúnista
flokksins eftir margra mán-
aða aðdraganda. Sauð loksins
upp úr á allfjölmennum
félagsfundi, sem Sósíal-
istafélag Reykjavíkur hélt í
síðustu viku um verkalýðs-
mál, þar sem nær allir þeir,
sem til máls tóku, lýstu yfir
megnri óánægju með stefnu-
leysi og tvískinnungshátt
Vísitalan
óbreytt
að vísitölu framfærslukostnaðar
í byrjun marzmánaðar og reyn-
ist hún vera 11,6 stig eða óbreytt
frá vísitölunni í byrjun febrúar.
Vísitala einstakra flokka er
óbreytt frá í janúar, nema hvað
matvörur hafa lítillega lækkað.
Þjóðviljanum. Meðal þess,
sem fleira kom athyglisvert
fram á fundinum, má m. a.
nefna þetta:
★ Aðalástæðan til 'afhroðs flokks
'S>-
Beztu afladagar Rvíkurbátanna
Síld fyrir vesfan Eyjar
1 GÆR og í fyrradag munu hafa
verið beztu afladagar, sem kom
ið hafa á vertíðinni hjá Reykja
víkurbátum. Hafa bátarnir kom
ið með frá 6 og upp í 30 lestir.
í fyrradag voru hæstu bátar
Kári Sölmundarson með 30 lest
ir og Aldís með 28 lestir. f gær
kvöldi, þegar Mbl. hafði sam-
band við Grandaradio voru bát
amir að koma inn. Var þá vitað
að Víðir SU mundi hafa um 28
lestir, Pétur Sigurðsson um 24
©g Helga 22. En ýmsir bátar voru
ókomnir og ekki vitað um afla
þeirra.
-- XXX ---
Mánudag voru uim 100 bátar á
sjó frá Eyjum. Heildarafli þeirra
var rúmar 500 lestir. Þriðjudag
kom Guðmundur Þórðarson með
300 tunnur síldar, sem hann fékk
fyrir vestan Eyjar. Hann fékk
mjög stórt kast en sprengdi nót
ina.
— xxx —
Fréttaritari blaðsins á Akra-
nesi símaði aflafréttir þaðan: í
gær lönduðu hér 16 bátar, 190
lestum alls. Lang aflahæstur var
Höfrungur I með 33 lestir, ann
ar Sæfari með 17 og þriðji Skag
firðingur með 16,3.
Bátarnir öfluðu misjafnlega,
en fiskurinn var sæmilegur. Var
hann ýmist hraðfrystur eða salt
aður. — Oddur.
Fréttaritarinn í Sandgerði sím
aði: í gær komu 19 bátar til
Sandgerðis með 142 lestir. Afla
hæstir voru Guðmundur Þórð
arson og Gylfi II með 13,2 lestir
og Jón Gunnlaugsson með 10,2.
Línubátar eru nú að byrja að
skipta yfir á netin — POP.
ins í kosningunum í verkalýðs-
félögunum að undanförnu, sögðu
flestir ræðumanna, er sú, að for-
ysta flokksins í verkalýðsmálum
er ekki í nógu miklum tengslum
við verkamenn sjálfa. Stefna
flokksins í verkalýðsmálum er
mörkuð af skrifstofumönnum án
nokkurs samráðs við þá, sem mál
ið er skyldast, þ.e. verkamenn.
Var það krafa flestra þeirra, sem
til máls tóku, að hin svokölluðu
„flokkslið" innan verkalýðsfé-
laganna væru kölluð saman til
umræðna um málefni þeirra, en
á undanförnum árum mun hafa
gætt mikillar tregðu hjá verka-
lýðsforystu flokksins að kalla
þessi lið saman, einkum þó í
Dagsbrún, enda hlaut stjórn Dags
brúnar mest ámæli allra á fund-
inum. Er ástæðan til þessarar
Nú með voriinu fjölgar
krökkunum á götunum og
þó betur sjáist til, þá er
umferðin á götum Reykja
víkur orðin það mikil, að
bam á miðri akbraut er
ávallt í hættu. Þessa rrtynd
tók ÓI. K. Magn. upp eft-
ir Hrannarstíg og sést á
Landakotsspítalann. Rétt
þar sem hann stendur er
beygjan hjá gamla Stýri-
mannaskólanum og fyrir
hornið má eiga von á bíl
hvenær sem er. Þeir litlu
eru hinir vígalegustu, aim
ar með spjót og skjöld
eins og fornmaður. —
Kannski ætlar hann að
verja borgina okkar.
tregðu til að kalla flolkksliðin
saman aðallega talin sú, að skrif-
stofulið í fl'O'kknum, sem hefur
það að atvinnu að bera titilinn
„verkalýðsforingj ar“ hefur verið
í sífelldum ótta við gagnrýni
óbreyttra flokksmanna og talið að
völd og áhrif þeirra sjálfra
mundu dvína, ef það yrði gert
og flokksmenn í verkamannastétt
fengju þannig vettvang til að
Framih. á bls. 23.
Búnaðarþing vill láta athuga
aukaaðild að Efna
hagshandalaginu
Frá búnaðarþingi:
Búnaðarþing telur að fyrir
fámenna þjóð í víðáttumiklu
landi með mikla ónotaða mögu-
leika komi full aðild að Efna-
hagsbandalagi Evrópu ekki til
greina í náinni framtíð. Hins
vegar lítur Búnaðarþing svo á,
að íslendingar eigi að geta aukið
viðskiptaleg og menningarleg
samskipti við Vestur-Evrópu og
vill í því sambandi leggja áherzlu
á að það sé mjög vel athugað
r
Attundi togarinn
í Reykjavíkurhöfn
f GÆR kom Hallveig Fróðadóttir
inn til Reykjavíkur og landaði
afla sínum. Bættist hún í hóp
þeirra togara, sem liggja hér inni
vegna verkfallsins. Fyrir eru Jón
Þorláksson, Geir. Freyr, Víking-
ur, Neptúnus, Askur og Gylfi.
hvort fslendingar geti ekkl
tengst Efnahagsbandalaginu með
auka aðild, þ. e. með sérstökum
samningi í tolla- og viðskipta-
málum. Til dæmis án þess að
eiga á hættu að fluttar verði til
landsins landbúnaðarafurðir,
sem seldar yrðu á lægra verði
en tök er á að framleiða innan-
lands. Jafnframt sé samningum
hagað þannig, að íslendingar
hafi á hverjum tíma full umráð
yfir auðlindum landsins og því
hve miklu erlendu fjármagni og
vinnuafli sé veitt móttaka.
Þá telur Búnaðarþing rétta
stefnu í málinu að bíða átekta
unz málin skýrast betur og sjá
hvers konar samningum aðrar
þjóðir ná í Efnahagsbandalaginu
svo sem Norðmenn og Bretar.
Loks telur Búnaðarþing brýna
nauðsyn að ná sem víðtækustu
samstarfi innanlands um með-
ferð málsins og það eitt látið
ráða, sem atvinnuvegum landsina
efnahag og þjóðlífi, er fyrir
beztu.