Morgunblaðið - 23.03.1962, Page 1
24 síður
X.
19. árgangur
69. tbl. — Föstudagur 23. marz 1962
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Mál Eichmanns
fyrir hæstarétti
Verjandinn vill kalla dr. Globke
vitni
sem
Jerúsalem, 22. marz. (AP-NTB)
t D A G var mál Adolfs Eich-
maimj tekið fyrir hæstarétt í
Jerúsalem. Verjandi hans. dr.
Robert Servatius, hefur undir-
búið málsóknina fyrir réttinum
af mesta kappi síðustu mánuð-
tna og kveðst munu leiða ný
vitni í málinu. Óskaði hann í
dag leyfis hæstaréttar til þess
að mega kalla dr. Hans Globke,
ráðuneytisstjóra vestur-þýzku
stjórnarinnar, til þess að bera
vitni í Jerúsalem.
Dr. Servatius heldur því fram,
að Globke, sem hafi verið full-
trúi í innanríkisráðuneytinu á
styrjaldarémnum, geti borið
fyrir réttinum að Eichmann hafi
verið nauðugur einn kostur að
framfylgja þeim fyrirskipunum,
eem honum voru gefnar.
Dr. Servatius sagði fyrir rétt-
inum, að Adolf Eichmann hefði
óskað eftir því, að mál hans
yrði tekið fyrir af vestur-þýzk-
um dómstól, en utanrikisráðu-
neyti Vestur-býzkalands hefði
hafnað þeim tilmælum.
LANDBUNAÐURINN
í Rússlandi er í kalda
koli og Krúsjeff á í
miklum erfiðleikum
með að finna „söku-
dólginn“. Hann forð-
ast eins og heitan eld-
inn að viðurkenna
hina raunverulegu á-
stæðu, þ. e. að komm-
únismi og landbúnað-
ur geti ekki farið sam-
an. Um þessi vanda-
mál Krúsjeffs og rúss-
neskra kommúnista er
fjallað í merkri grein
hins kunna Sovétsér-
fræðings Edwards
Crankshaw, sem birt-
ist á 10. síðu blaðsins
í dag.
Dró verjandinn f efa lögmæti
þeirrar afstöðu með tilliti til
mannréttindasáttmála Samein-
Framh. á bls. 23.
Blóðugir bardagar í
Algeirsborg i gær
OAS-menn kalla guð
til hjálpar
ser
Alsir, 22. mars. — (AP) —
0 SEINT í kvöld kom til
blóðugra bardaga í Algeirs-
borg milli sveita OAS-manna
og franskrar herlögreglu. —
Gerðu OAS-menn samræmd-
ar árásir á þrjár stöðvar í
miðhluta borgarinnar, sem
eru hernaðarlega mikilvægir
og beittu handsprengjum,
sprengjuvörpum og vélbyss-
um. —
0 Ein af árásum OAS-
manna var gerð á aðseturs-
stað landstjórans á hæð, þar
sem sér yfir höfnina; yfir í
göng ,sem liggja hjá háskóla
borgarinnar, en þar var önn-
ur árásin gerð — og enn-
fremur yfir til skrifstofu-
byggingar helztu embættis-
manna frönsku stjórnarinn-
ar, en þar var þriðja árásin
gerð.
• Ekkí var i gærkvöldi kunn-
ugt um mannfall, en í borginni
glumdu þá við sírenur lögreglu-
16 fórust í
námaslysi
Londion, 22. marz: —
NTB — AP —
Að minnsta kosti 16 námaverka
menn biðu bana og 30 særðust
meira eða minna í morgun, er
sprenging vaxð í kolanámu í ná
grenni Burnley í Lancasihire.
Slysið varð í námagangi um
það bil 200 m undir ytfirborði
jarðar. Voru 162 verkannenn í
náimunni er slysið varð en flest
nm tólkst að komvaist upp strax
eftir sprenginguna.
og sjúkrabifreiða, seim fluttu
særða í sjúkrahús.
• í dag lamaði ailsherjarverk-
fall allt atvinnulíf í Algeirsborg.
Gaslaust var rafmagns- og
vatnslaust í margar klukkustund
ir og verzlanir víða lokaðar.
• Evrópskir íbúar skutu úr
gluggum og af svölum húsa sinna
á franska lögreglumenn, þar sem
þeir stóðu vörð. Og OAS-mönn-
um tókst að sprengja öfluga plast
sprengju í aðalbækistöð lögregl-
unnar, þrátt fyrir sterkan her-
vörð um bygginguna
Við sprenginguna særðust þrír
menn, enginn beið bana af, en
yfirlögreglustjórinn Vitalis Cros
slapp naumlega undan. Óvíst er
hvernig OAS mönnum tókst að
lauma sprengjunni inn í lögreglu
stöðina því þar var alls staðar
öflugur hervörður og leitað á
hverjum manni, sem fór þangað
inn.
Endurteknar árásir voru gerð-
ar á íbúðir Serkja og er talið
líklegt, að fjöldi þeirra hafi látið
lífið. Einn Serki var slkotinn inn-
an veggja lögreglustöðvar í
Bab-el-Oued þar sem hann hafði
leitað skjóls undan skothríð OAS
manna. Bvrópskir lögreglumenn,
sem stóðu vörð við bygginguna
höfðust okkert að til aðstoðar
manninum, né gerðu þeir noifckra
tilraun til þess að veita illræðis-
mönnunum eftirför.
OAS dreifðu enn flugritum í
dag og voru evrópskir menn þar
hvattir til þess að ráðast á lög-
reglumenn eftir miðnætti í nótt,
ef þeir ekki snérust á sveif með
OAS-mönnum. Sikyldiu íbúar
varpa sprengjum úr húsum sín-
um á varðmenn næstu daga eink-
um eftir að dimrna tæki á kvödd-
in.
★
Þá fyrirsíkipaði OAS verkföll
í ýmsum atvinnugreinum og varð
Myndin hér að ofan er frá
komu uppreisnarforingjans
Mohammeds Ben Bella til<
Rabat í Marokkio — en hann
er hér eð heilsa þeim Ben.
Khedda, forsætisráðherra út-
1 lagastjórnarinnar og Hassam
11. konungi Marokko.
í dag hélt serknieska útlaga-
stjórnin fund í Rabat og voru
þar viðstaddir allir tólf ráð-
herrar hennar í fyrsta sinn síð
an stjórnin var mynduð fyrirl
fjórum árum. Ben Bella, sem
er varaforsætisráðherra stjórn'
arinnar og fjórir aðrir ráð-
herrar hafa verið saman i
frönskum fangelsum í sex ár.
Þetta var einnig fyrsti fundur
stjórnarinnar eftir að sam
komulagið í Evian var undir-
ritað.
Algeirsborg gas-, rafmagns, — og
.vatnslaus í margar klst. í dag.
Strætisvagnar hættu ferðum um
nokkurn tíma.
Einn af forystumönnum verka-
lýðsfélaganna, Christopíhal Borja
var handteikinn síðdegis í dag og
hótuðu OAS menn þá enn víð-
tækari verktföllum. Lét lögreglan
undan hótuninni og leysti Borja
úr haldi.
í Oran særðust a. m. k. 22
Serfcir, þat af margar konur og
börn, þegar evrÓE>skir íbúar borg
arinnar vörpuðu sprengjum af
húsþöfcum niður á fólkið á göt-
Framh. á bls. 23
Krafizt 50 þús. kr. bóta
fyrir spjöll arnar í varpi
„VID erum löghlýðnir menn
hér og viljum ekki styggja
þessa erni eða skjóta þá, en
við .unum þessu ekki lengi
svona“, sagði Jón bóndi Dani
elsson á Hvallátrum í Breiða-
firði í símtali við Mbl. í gær,
en Jón er í þann vegimn að
fara í skaðabótamái við ríkis-
sjóð vegna usla, sem örn nokk
ur gerði í æðarvarpi hjá hon-
um vorið 1957. Verður málið
höfðað um mánaðamótin. —
Þá átti Mbl. einnig símtal við
Þorstein Karlsson, bónda að
Búðardal í Skarðshreppi, en
í dómsmálaráðunieytinu liggur
nú gjafsóknarbréf frá bænd-
um þar, sem telja að örninn
styggi frá þeim allan sel, og
liggi selveiðar niðri af þeim
sökum.
Skal hér fyrst rakið mál
Jóns í Hvallátrum. Samkvæmt
upplýsingum, sem Mbl. aflaði
sér hjá lögfræðingi Jóns, Jó-
hannesi Lárussyni, var upp-
haf máls þessa að vorið 1957
settist örn að í æðarvarpi i
Hvallátum. Hringdi Jón þá í
Ara sýslumann Kristinsson á
Patrefcsfirði og bað leyfis að
akjóta vágestinn. Sýslumaður
hringdi þegar til menntamála-
ráðuneytisins og kom þessari
beiðni Jóns á framfæri. Var
stranglega bannað að skjóta
örninn, og lofað að bæta tjón-
ið, sem hann hefði valdið.
Þegar krefja átti um þessar
bætur óskaði menntamálaráðu
neytið eftir umsögn fuglafrið-
unarnefndar og skilaði nefnd-
in álitsgerð og mælti gegn því
að tjónið yrði bætt sökum þess
að þetta gæti skapað fordæmi
að allskyns skaðabótakröfum
á hendur ríkissjóði.
Örn þessi var í varpinu í
þrjár vikur og hafði sig síðan
á brott. Gekk Jón þá um varp
ið ásamt vitnum og var þar
Frh. á bls. 3
*