Morgunblaðið - 23.03.1962, Síða 10
10
MORGIJNBLAÐIÐ
Föstudagur 23. marz 1962
KRÚSJEFF klappar ásamt áheyrendum
sínum eftir rússneskum sið, eftir að hafa
tilkynnt kjósendafundi í kjördæmi sínu í
Kalinin í austurhluta Moskvu að Rússar
hefðu skotið nýjum gervihnetti á braut
umhverfis jörðu. Á myndinni sjást þrír
af meðlimum æðsta ráðsins, í efri röð
talið frá vinstri Leonid Bresnéff, forseti,
Mikael Susloff og Anastas Mikojan. Nafna
annarra er ekki getið.
Stórvandræði blasa
við Krúsjeff
ÞAÐ er ekki oft sem við
sjáum Krúsjeff í varn-
arstóðu. Hann er sjálf-
um sér líkastur, þegar
hann er að ráðast á
aðra. En ræður hans í
byrjun og enda hins ný-
afstaðna aðalfundar
miðstjórnar rússneska
kommúnistaflokksins
voru allar í varnar-
skyni. Þær voru sorg-
legur lestur.
Hann virtist gleyma
öllum hinum ástríðu-
fullu maraþonræðum
sínum frá síðustu árum
og staðhæfði, að engin
kreppa væri í sovézk-
um landbúnaði, en hélt
áfram og lýsti ríkj-
andi eymdarástandi
með tvo nýja lífs-elíxíra, en
hvorugur þeirra er meira en
bráðabirgðaúrræði, Og meira
að segja mjög vafasöm. Frá-
hvarf frá svonefndri ley-
ræktun (þegar gras er raekt-
að til skiptis við við korn eða
aðrar afurðir) og spánýja
sameiginlega yfirstjórn og
eftirlit.
Ýmsir Vesturlandamenn,
sem með þessu fýlgjast, eru
farnir að örvænta um að
rússneskur landbúnaður skili
nokkurn tíma hlutverki sínu
og hafa stungið upp á að
Krúsjeff gefist einfaldléga
upp, játi sig sigraðan af ó-
heppilegu loftslagi og hefji í
staðinn útflutning véla fyrir
matvæli. En þetta er að fara
í kringum hlutina. Enginn
býst notekru sinni við að Sovét
ríkin jafnist á við hlýrri lönd
í uppskexu eða kjötframleiðslu
á hektara, mjóikur- eða eggja-
framleiðslu. En ekkert nema
kreddurnar hindra þetta mikla
land í að fæða sjálft sig vel
og framleiða meira til útflutn-
ings. Bændastéttinni gekk
þetta allvel, áður en samyrkju
búskapurínn kom til. Það var
Eftir
Edwéird
Crankshaw
og krafðist róttækra að-
gerða. Hann bar saman
í tölum og staðreyndum
styrkleika iðnaðarins
og eilífan veikleika
matvælaframleiðslunn-
ar. Hann játaði, að
matvælaframleiðslan
yfirleitt kæmist hvergi
nærri því að standast
Landbúnaöur og komm-
únismi fara ekki saman
áætlun, og sérstaklega
að „í vissum borgum
hefur vantað kjöt og
íbúarnir hafa átt við
erfiðleika að stríða“.
Hann hélt áfram: „í
fjörutíu ár höfum við
verið að berjast við að
ná núverandi fram-
leiðslu,“ framleiðslu,
sem hann sagði að væri
hvergi nærri nóg. „Nú
verðum við að gera
tvisvar eða þrisvar sinn
um meira og það ekki
á fjörutíu, heldur ör-
fáum árum.“
Engin xéttæfc umíhugsun
fylgdi. í stað þess að spyrja
hvernig breyta mætti kerfinu,
svo að það stæðist kröfur
raunveruleikans, kom hann
ekki vatnssfcortui, sem orsafc-
aði hina örlagaríku fram-
leiðsluminnkun í byrjun fjórða
tugsins. Það er ekfci skortur
á vatni, sem hefur eyðilagt
landbúnað Ungverjalands,
Tékkóslóvakiu og Austur-
Þýzkalands.
Þetta veit Kr.sjeff. Hann
veit að landið gæti framleitt
meira. Það er skiljanlegt að
hann vilji ekki „gefa bænd-
unum frelsi", því það þýddi
endalok hagfcerfisins. Um tíma
leit út fyrir að hann ætlaði
að leyfa þeim að hafa meiri
áhrif á refcstur samyrkjubú-
anna ög stærri hluta af af-
rafcstrinum. En næsta röfc-
rétta skrefið hefði verið að
hætta við, að minnsta bosti í
áratugi, baráttuna gegn einka-
skákunum, sem leggja til svo
óeðlilega mikinn hluta af
allri matvælaframleiðslunni.
Nú hefur hann brennt all-
ar brýr að baki sér. Aðalþing
miðstjórnarinnar vann það
afrefc að nefna ekki á nafn
einkaskákirnar, sem allt þetta
vandræðamál snýst um. í
stað þess var hafin krossférð
gegn því að akrarnir yrðu
hvíldir með grasrækt. Krúsj-
eff þvæld.i fram og aftur um
Mr. Williams, hinn ensk-niss-
neska upphafsmann þessarar
aðferðar, eins og hann væri
djöfullinn sjálfur. Þetta var
bráðsnjöll aðferð við að leiða
athyglina frá aðaiefninu.
Manni skyldi efcki hafa dottið
í hug að þetta væri líklegur
texti á endurreisnarfundi, en
Krúsjeff gerði hann einmitt að
þvi. Hér er dæmi: Miðstjórn
in samanstendur af harðsvír-
uðustu kommúnistum lands-
ins, en hlustið á hinn reynda
vísindamann, Pisareff, tala:
„Þegar ég hlustaði á hina
snjöllu skýrslu Nifcita Serge-
jevitjs Krúsjeff, minnist ég
hinnar ágætu bófcair Jo(hns
Reed, „Tíu dagar sem hrærðu
heiminn“. Eg fann, að 5. marz
þetta ár var ekki bara venju-
legur dagur í almanakinu,
heldur dagurinn þegar harð-
stjórn ley-búskaparins var
velt af stóli, dagurinn þegar
land okkar var frelsað undan
ofci persónudýrkunarinnar..."
Þessi búskaparaðferð var
vissulega hlálega yfirdrifin í
Rússlandi, en með því að
heimta að horfið sé frá henni
að öllu og setja í staðinn þaul-
ræfctun á fóðurkorni, er
Krúsjeff að gera sömu mis-
tökin Og Stalin gerði á undan
honum. Og hann eyddi miklu
af ræðunni í að hæðast
(reyndar í varnartón) að vis-
indamönnunum, sem hann seg-
ir að verði að læra betur, ef
þeir vilji láta hugsa um sig
sem ábyrga menn en ekfci
þrjózka kreddudýrkendur.
Sálarástand einræðislherr-
ans er smitandi. Og hinar
nýju svæðisbundnu landbún-
aðarstjórnarnefndir Krúsjeffs,
sem ekki verða skipaðar bú-
fræðingum, heldur guðfræð-
ingum flokksstjórnarinnar
undir aðalstjórn, sem virðist
eiga að hafa alræðisvald, eru
annað d®mi um þetta sálar-
ástand. Bændurnir vilja ekfci
læra, vilja ekfci bera sinn
hluta byrðanna, gott og vel,
það verður að neyða þá til
þess. Samyrkjubúin og rifcis-
búin skulu hvortveggja heyra
beint undir flokfcslhöfðingja,
sem hafa ekfci minnstu hug-
mynd um landbúnað. Og þeir
eiga svo að standa Mosfcva
skil á gcrðum sínum. Krúsjeff
flutti mál þessara nefnda með
mörgum orðum á sjálfréttlæt-
andi nátt, sem er ólílkt hon-
um. En næstum allt sem hann
sagði var játun á ósigrinum.
Það sem ekki er ljóst* er að
hve miklu leyti Krúsjeff er
sinn eiginn herra í þessum
málum, eða hvers vegna hann
snýr algerlega við fyrir orð-
um um að Rússland sé nú
nógu steifct til að deila fram-
leiðslumætti sinum frá þunga
iðnaði að skynsamlegri upp-
byggingu landbúnaðar. Litlu
máli skiptir hvort heldur er.
Þing miðstjórnarinnar var
stórt skref aftur á bafc á hægri
ferð Sovétríkjanna í átt til
aukins frelsis. Enn einu sinni
hefur hugmyndin um árangurs
ríkt samstarf bændastéttar-
innar og ríkisstjórnarinnar ver
ið lögð til hliðar.
Kjörskrástofn til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík, 27. maí 1962 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borg- arstjóra, Austurstræti 16, alla virka daga frá 27. þ.m. X. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Aðalfundur Þingstúkunnar verður haldinn á morgun, laug- ardag og hefst kl. 2 e. h. Fundarefni: Stigveiting Hátt kaup Góður klæðskeri, karl eða kona óskast á lítið sauma. verkstæði. Verksmiðjureynsla æskileg. — Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Hátt kaup — 4163“.
til 24. apríl n.k., ki. 9 f.h. til kl. 6 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Þt.
Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgar. stjóra eigi síðar en 6. maí n.k. Kennsla Varahlutaverzlun
Borgarstjórinn í Reykjavík, 22. marz 1962 _ Geir Hallgrímsson ANTORSKOV Lýðháskóli, Slagelse Fyrir konur og karla maí-júlí. Alm. iyðháskólanámsgreinar: Ser námserein fvrir verðandi hiúkr- Verzlun óskar eftir að ráða duglegan og reglusam- an mann til afgreiðslustarfa. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag, merkt: „4225“.