Morgunblaðið - 23.03.1962, Side 11

Morgunblaðið - 23.03.1962, Side 11
MOKCT’NBLAÐIÐ 11 Föstudagur 23. marz 1962 Guöjón Guöjónsson fyrrverandi skóEastjéri, sjöfugur Aftur húsfylli á Öskju- kvöldvökunni M E N N láta misjafnlega mikið yfir sér og >að er ekki ýkja- óvenjulegt, að innviðir þeirra, sem segja: „manni sérðu mig“, séu ekki að sama skapi seigir og styrkir sem vindskeiðar þeirra eru fagurlega farfaðar og vind- haninn á bæjardyraburstinni snúningshraður og hávær. Og þess minnist ég, að sveitungi Guð jóns Guðjónssonar og mikill vin- ur okkar beggja, sagði við mig, jþegar ég tjáði honum, að ég væri að fara á fund Guðjóns í fyrsta skipti, að ég skyldi vara mig á því að láta mér ekki sjást yfir það, sem bezt væri og verðmæt- íist í höfði hans og hjarta. Hann væri ekki vanur að flíka þvi hversdagslega. „Er hann þá eitthvert mein- horn?“ spurði ég. Hann saug pípu sána, vinur okkar og mælti: „Enginn mundi það siður, en hann hefur af miklu að taka“. Guðjón er fædidur á Akranesi 23. marz 1892. Faðir hans, Guð- jón Jónsson var frá Skíðaholti á Mýrum, en ættir hans voru úr Borgarfirði. Voru forfeður hans miklir bændur þar, unz móðu- harðindin drápu menn í dróma. Móðir Guðjóns var Húnvetning- ur. Hún hét Ingibjörg og var Jónsdóttir, bónda í Grafarkoti í Línakradal. Hún var heitkona Guðjóns Jónssonar, og höfðu þau fyrir skömmiu sett bú saman, þeg »r hann fórst i fiskiróðri í nóv- embermánuði árið 1891. Svo sem kunnugt er var engin tryggingalöggjöf í þann táð hér á íslandi. En engar fregnir eru af Iþví, hversu Ingibjörg bjargaðist xneð sveininn, sem hún fæddi um það bil fjórum mánuðum eft- ir lát bónda síns. En þegar snjóa leysti af Holtavörðuheiði, fór hún norður í Miðfjörð — og þar voru þau síðan mæðginin, unz hún giftist Guðmundi Guðmunds eyni, en hann var stjúpsonur stórbóndans í Núpdalstungu. — Samvistir þeirra Ingibjargar og Guðmundar urðu skammar. Hann lézt, og að nýju stóð hún ein uppi og nú með son og dótt- ur. Þegar Guðjón var tíu ára, varð hún ráðskona hjá Ólafi ibónda Ólafssyni á Skarfshóli, en jþað var í þann tíð 'mýrlent ör- reytiskot, en nú — fyrir tilkomu nýtízku tækja — ein túnstærsta jörð í Miðfirði. Ólafur var og enginn stórbóndi, en hann var xnaður nýtinn, hagsýnn til verka ©g með afbrigðum lagvirkur. — Stjúpsonurinn var og handlag- inn og verkhygginn, og honum vannst sérlega vel, og haft er eft- ir Ólafi: burðar og frjórrar séríslenzkrar þróunar. Alls ekki eru skiptar skoðanir um það, að Guðjón Guðjónsson hefur verið frábær kennari og með afbrigðum farsæll skóla- stjóri. Hann er auk þess manna fjölfróðastur og afar smekkleg- ur á mál og bókmenntir, fylgist vandlega með því sem gerist hér á landi og í umheiminum — og kann furðu Ijós skil á samhengi orsaka og afleiðinga. Hann er og sérstæður heimilisfaðir og nota- legur kunningi og vinur, hýr og hlýr, gamansamur og þó Óhlut- deilinn. En enn er mikið ósagt um Guðjón og mun alltaf verða. Mest um hann er það, að hann sér alltaf og alls staðar öfl gróðr- ar og göfgi; þetta, sem Stephan G. Stephansson segir er ávallt efst í huga hans, — að „sólskinið verður þó til“. Guðm. Gíslason Hagalín. FERÐAFÉLAG íslands hefur tvisvar í vetur haft kvöldivöku, þar sem sýnd hefur verið kvik- mynd Árna Stefánssonar af Öskju gosinu Og dr. Sigurður Þórarins- son flutt erindi um öskju og gos- ið Og sýnt litmyndir Og kort þaðan. Var seinni kvöldvakan sl. fimmtudag, og var þá aftur hús- fyllir í Sjólfstæðishúsinu og margir urðu frá að hverfa. >að er því okki að sjá annað en að Ferðafélagið megi til með að hafa þessa merku kvöldvöku enn einu sinni. Æltti það að vera hægt þar eð nú er fengin kopia af kvik myndinni og því ekki um slit á frumfilmunni að ræða, en það stóð í veginum að hægt væri að endurtaka fýrstu kvöldvökuna strax. Erindi dr. Sigurðar í>ór- arinssonar er, eins og að lík- um lætur, ákaflega fróðlegt og greinargott Og litmyndir og kvik mynd af gosinu ákaflega áhrifa- mikið. Námskeið fyrir enskukennara ATHYGLI skal vakin á námskeið um fyrir enskukennara, sem hald in verða í Bretlandi á vegum THE BRITISH COUNCIL á tímabUinu 7. júlí til 29. ágúst í sumar. Vegna mikillar þátttöku í nám- skeiðum þessum verða umsóknir að hafa borizt fyrir 31. þ.m. Nánari upplýsingar eru gefnár á Fræðslumálaskrifstofunni. „Piestur í klípu“ bumsýning HAFNARFIRÐI. — Á morgun frumsýnir Leikfélag Hafnarfjarð ar bráðskemmtilegan gamanleik, „Prestar í klípu“ (See how they run) eftir Fhilip King í þýðingu Ævars R. Kvarans. Leikstjóri er hinn vinsæli leikari Steindór Hjörleifsson og er þetta annað leikritið, sem hann setur á svið fyrir Hafnfirðinga, hitt var Hringekjan, er L.H. sýndi á síð- asta leikári og svo aftur í haust, og fékk mjög góða dóma. „Prestar í klípu" er nú sýnt í fyrsta skipti hér á landi, en hefir verið mikið leikið á Englandi og alls staðar hlotið miklar vinsœld Leiktjöld eru máluð af Bjarna Jónssyni listmálara. en Guðmund ur Þorleifsson smíðaði. Samkomur Æskulýðsvika KFUM og K, Laugarneskirkju. Samkoma í kirkjunni í kvöld kl. 8.30. Sigurður Gústafsson, bankamaður, og Ólafur Ólafsson, kristniboði, tala. Kórsöngur. — Mikill almennur söngur. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Föstudag kl. 8.30: Hátáðarkvöld Fjölbreytileg efnisskrá. Veitingar Etappdrætti. Major Driveklepp talar. Allir velkomnir. „í>að má hann Guðjón eiga, að l>egar hann sýnist fara hægt, xniðar maður sólina á vinnu- mönnunum hans séra Eyjólfs". Guðjón var heima fram að tvi- tugsaldri, en hugði á skólagöngu ©g sparaði fé til náms. Hann tók próf i Flensborg 1914 og kenn- «rapróf tveim árum síðar. Kenn- firi var hann í Vestmannaeyjum 1916—’17, en siðan skólastjóri á Stokkseyri í tólf ár, og þar kynnt ist hann konu sinni, Ragnheiði Jónsdóttur, sem er mjög kunn ©g vinsæl sem rithöfundur. Þau eiga tvö börn, Jón Ragnar, bú- eettan { Boston, og Sigrúnu, sem er gift Gesti Þorgrímssyni, kunn- um kennara og fjölhæfum lista- manni. Frá Stokkseyri fór Guð- jón árið 1919, og í ellefu ár var hann kennari í Reykjavík, en eíðan skólastjóri í Hafnarfirði til 1954, stundum bæði við barna- ekóla og iðnskóla, en frá 1954 hefur hann verið forstjóri kvik- myndasafns ríkisins og hefur hann skráð það og skipulagt. — Guðjón hefur farið margar néms- ferðir til útlanda — til Norður- landa og Ameríku, og hann hef- ur ekki farið til að þvælast í jármbrautum og bilum þúsundir kilómetra án þess að fá tekið svo eftir neinu, að það mætti verða honutn að gagni, þegar heim kæmi, til skyneamlegs saman- ir, enda leikurinn hinn spaugileg asti. Leiikurinn gerist á stríðsár- unum og fer fram á heimili sókn- arprestsins. Aðalhlutverk eru í höndum Auðar Guðmundsdóttur og Ragn ars Magnússonar, sem leika prestsfrúna og kunningja henn- ar. Aðrir leikendur eru Margrét Magnúsdóttir eitt af sóknarbörn- unum Svana Einarsdóttir vinnu- kona, Steindór Hjörleifsson; sem leikur sóknarprestinn séra Toop, í veikindaforföllum annars, Sig- urður Kristinsson er biskupinn frá Lax, Valgeir Óli Gislason nágrannaprestur, Sverrir Guð- mundsson ókunnur maður og Gunnlaugur Magnússon sem er liðþjálfi. Rækjuveiðar í Ingólfsfirði GJÖGRI, Árneshreppi, 19. marz: Miklar stillur hafa verið hér s.l. viku, og haldist blíðan áfram er kormin beit fyrir kindur. Mb Guð rún á Eyri hefur verið á rækju- veiðum síðustu daga og fengið eitt og háift tonn. Mb Flugalda á Djúpavík flutti í gær 4 tonn af rækjum fyrir Eyrarbræður til Hóimavikur. Engir aðkomuibát- ar hafa verið á rækjuveiðum á Ingólfsfirði að undanförnu, svo að mib Guðrún virðiist hafa einka leyfi á að veiða í firðdnum. — Rækjan hefur aldrei verið eins stór og síðustu daga. — Regina. Fermingagjafir Höfum ódýra og góða borðlampa, mjög hentuga til fermingagjafa. SPEGLABÚÐIN, Laugavegi 15. £✓"5 (4 hraðar) Mjög vandaðir á nndir- stöðu eða í tösikn. — Verð frá kr. 1598,00. Glæsilegt og fjölbreytt úr- val af gíturum. Verð frá kr. 395,00. Gítarpokar (vatnsþéttir) Gítarneglur Gítarstrengir FRAMUS-gitarar pic-up frá kr. 1322,00 Hljómplatan með Rex Harrison o. fl. komin. — Póstsenduin — Hljóðfæraverzlun Sigriðar Helgadóttur Vesturveri. — Sími 11316. Blómamerkin og fryrsta dags umslög fást hjá okkur, opið í allan dag. frímerkjastofan Vesturgötu 14. Svefnsófar Nýir vandaðir svamp-svefn- sófar á aðeins kr. 2500,-. Fáir óseldir. Tízkuáklæði. Sófaverkstæðið, Grettisg. 69. Opið kl. 2—9 í dag. HVÍLDARSTÓLL með lausum svamppúða. Bezta á markaðinum. EINS MANNS SVEFNSÓFI ÚT DREGINN Stærð frá 140 cm til 190 cm. Góð geymsla fyrir sængurfot. Framleitt úr 1. fl. efni TVEGGJA MANNA SVEFNSÓFl Nýjung Nósakk Og Lystadúnn. SVEFNBEKKUR með rúmfatageymslu. Grettisgötu 46. Sími 22584.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.