Morgunblaðið - 03.04.1962, Blaðsíða 14
14
MOflfrUflBlAÐlÐ
Hjartkær systír mín og mágkona
HALLDÓRA EINARSDÓTTIR
lézt í Bæjarsjúkrahúsinu iaugardaginn 31. marz sl.
Víiborg Einarsdóttír, Páll Bóasson
Eiginmaður minn, og faðir okkar
JÓHANN ÞORFINNSSON
frá Siglufirði
er lézt að heimili sínu 26. marz sl. verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 4. þ.m. — Jarðarför-
inni verður útvarpað.
Aðalbjörg Björnsdóttir,
Sigurlaug Jóhannsdóttir,
Þorfinnur Jóhannsson,
Björn Jóhannsson.
Eiginkona mín og móðir
GUÐRÚN GL’ÐMUNDSDÓTTIR
Tunguvegi 1
verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði
fimmtudaginn 5. apríl kl. 2 e.h.
Elentínus Jónsson, Guðbjörg Elentínusdóttir.
Þökkum hjartanlega samúð og hluttekningu við and-
lát og jarðarför föður okkar,
STEFÁNS HALLDÓRSSONAR
bónda frá Rauðafelli, Austur-Eyjafjöllum
Börn, tengdabörn og barnabörn
JÓN SAMSONARSON
bóndi að Múla í Dýrafirði
andaðist að heimiii dóttur sinnar í Reykjavik 31. marz
Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn
Móðir okkar
SVEINBJÖRG SÆMUNDSDÓTTIR
lézt 21. f.m. að heimili sínu, Njálsgötu 12. — Jarðar-
förin hefur farið fram.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn
Móðurbróðir minn
JÓN VALGEIR JÚLÍUSSON
Skála við Rauðavatn,
sem lézt af slysfórum i Landspítalanum 28. marz sl.,
verður jarðsunginn fimmtudaginn 5. apríl kl. 1,30 frá
Fossvogskirkju.
Fyrir hönd aðstandenda.
Pétur E. Pétursson
Hjartkæri maðurinn minn
ÞÓRDUR AXEL GUÐMUNDSSON
vélsmiður, Hverfisgötu 3, Siglufirði
lézt í sjúkrahúsi Siglufjaiðar 1. apríl sl.
Fyrir hönd aðstandenda.
María Pétursdóttir
Faðir okkar
ÞORLEIFUR ÞORSTEINSSON
andaðist að Elliheimilinu á ísafirði hinn 1. þ.m.
Börn hins látna
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jaiðarför móður minnar,
BELGU SIGURÐARDÓTTIJR
Karl Ingimundarson, Keflavík
Þökkum af heilum hug öllum þeim er sýnt hafa konu
minni og móður okkar,
KRISTÓLÍNU ÞORLEIFSDÓTTUR
Bjargarstíg 7,
vináttu og tryggð og okkur samúð við andlát og útför
hennar.
Halldór Sigurðsson
Kristín, Auður og Unnur Malldórsdætur
Jón og Halldór Halldórssynir
Þökkum inniiega auðsýnda samúð og vinarhug við
fráfall og jarðaríör móður minnar, tengdamóður og
ömmu,
HÖLLU ÁRNADÓTTUR
Halla Gísladóttir, Baldur Skarphéðinsson
Halla Björg Baidursdóttir, Gísli Baldursson
Guðjón Símonarson
kaupmaður — Mlnning
HANN lézt 24 f.m. og var kvadd-
ur af vandamönnum sínum vin-
um og göanlum sveitunguim í
Fossvogskapellu í gær.
Guðjón var fæddur á Þingvödl-
tum við Öxará 10. sept. 1877. For-
eldrar hans voru hjónin Svanhild
ur Magnúsdóttir og S'mon Jónss.
Æskuárin dvaldist hann með for-
eldrum sínum, fyrst í Arnarbælis
hverfi og síðar á Álftanesi. Hann
var bráðþroska og tápmikill og
fór snemma að vinna fyrir sér hjá
vandalausum. Fyrst í Görðum á
Álftanesi og víðar á Suðurnesj
um, einkum við sjósókn, sem
varð hans aðalævistarf.
Um aldamótin réðst Guðjón í
þann stóra hóp Sunnlendinga,
sem þá sótti austur á Fjörðu til
sjóróðra á sumrin. Settist hann
fyrst að í Mjófirði og gerðist
brátt formaður og síðan útgerðar
maður.
Sumarið 1006 kvæntist hann
Sigurveigu Sigurðardóttur Þor-
steinssonar bónda frá Krossi í
Mjófirði. Um sama leyti flyzt
hann til Norðfjarðar.
Þá var vélbá taútgerðin að hefj-
ast og var Guðjón með fyrstu vél
bótaformönnum þar eystra. Eign-
aðist hann brátt eigin véibát og
var útvegsbóndi eftir það rúm 30
ár og lengst af sjálfur formaður.
Hann var afburða sjósóknari.
í senn áræðinn og forsjálO. Aldrei
á sinni löngu formannsævi varð
hann fyrir tjóni á mönnum eða
báit. Var þó Oft hörð Og hættuleg
sjósókn í haustróðrum frá
Norðfirði á beim árum þegar sótt
var á 6—12 smáilesta vélbátum
út í Kistu eða brún landgrunns-
ins um 30 sjómílur út frá ystu
nesjum, jafnvel fram í desember.
Guðjón var mikill starfs- og
hagleiksmaður. Hirti vel útgerð
sina og bát. í landlegum og öðr-
um tómstundum stundaði hann
skósmíði.
Hann var góður heimilisfaðir,
enda var hjónaband hans hið far-
sælasta. Þeim Sigurveigu fædd-
ust 11 börn sem öll kómust vel
til manns. Einn son misstu þau
uppkominn. Dætur þeirra eru hús
freyjur tvær hér í Reykjavlk og
ein í Ameríku. Tveir sona þeirra
eru byggingameistarar, tveir skip
stjórar, einn vélstjóri, einn sjó-
maður vestan hafs og einn flug-
maður.
Hingað til Reykjavíkur fluttust
þau hjónin með börn sín 1939.
Var Guðjón þá farinn að lýjast á
sjónuim og afhenti sonum sínum
útgerðina skömmu síðar. Fékkist
hann eftir það við smláverzlun til
1959. Konu sína missti hann 1945.
Guðjón var vörpulegur maður
á velli og mikilúðlegur svo mönn
um vildi verða hann minnisstæð-
ur. Einarður var hann í faisi og
stundum hrjúfur í svör-
um sem ektki er ótítt um sjómenn.
En undir stafcknum bjó næmur
hugur sem þyrsti eftir hvers kon
ar fróðleik og fegurð, einfcum í
tónum. I allri sinni önn og stund
um örbyrgð lærði hann að spila
á orgel. Unni mjög söng og las
sér margt um tónfræði.
Jarðarför elsku litlu dóttur okkar og systur
KRISTÍNAR EDDU
sem andaðist 28. þ.m. fer fram frá Dómkirkjunni 4.
apríl kl. 1,30 e.h.
Geirþrúður Hildur, Sverrir Bernhöft
og systkini
Jarðarför mannsins míns
KRISTJÁNS EINARSSONAR
framkvæmdarstjóra,
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 5. apríl kl.
10,45 f.h. — Húskveðja hefst kl. 10 að heimili okkar
Smáragötu 3/— Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Ingunn Árnadóttir
Af heilum hug þökkum við öllum, nær og fjær, sem
veittu okkur styrk, hugsvölun og aðstoð við andlát og
útför eiginkonu minnar og móður okkar,
ÓLAVÍU S. ÁRNADÓTTUR
með samúð og vinarhug og heiðruðu minningu liennar á
einn eða annan hátt.
Þórður Oddgeirsson,
Ragnheiður Á. Rogich, Jón Á. Árnason
Elín Árnadóttir, Guðni H. Árnason
Elísabet Á Möller,
tengdabörn og systur *
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
KRISTINAR SIGURÐARDÓTTUR
frá Stórólfs-Hvoli.
Stefán Jóhannsson.
Ólafur G. Einarsson, Gyða Jónsdóttir,
Þórunn Einarsdóttir, Runólfur Ó. Þorgeirsson,
Margrét G. Einarsdóttir, Ásbjörn Jónsson,
Einar Ó. Stefánsson,
Friðrik J. Stefánsson,
Ingibjörg Stefánsdóttir,
Ásta Kristjánsdóttir,
Þóra Björgvinsdóttir,
Guðni Helgason.
Hann hafði og vakandi áhuga
á þjóðfélagsmálum. Þar lét hann
sér ekki nægja lakari heimildir
en alþingistiíðindin sem hann las
ofan í kjölinn. Hann vildi kom-
ast að kjarnanum, skilja rök og
vanda mannfélagsins.
Ég sem þetta skrifa var Guð-
jóni samtíða í sex vetrarvertiðir.
Það var á kreppuárunum þegar
allt var í basli og bágindum. Þá
var gott að eiga Guðjón að þegar
gæftaleysi bannaði alla björg.
Tafca með honum lagið eða
skeggræða við hann um aMa
heima og geyma. Hlusta á hanis
rammíslenzfcu lifsspefci, þar sem
grunntónninn var að „glaður og
reifur skyldi gumna hver unz
sinn bíður bana“.
Ólafur H. Sveinsson.
Hann var fæddur 10. septem-
ber 1877. Andaðist að kveldi laug
ardags 24. marz í Landafcotsspíit-
ala, 84 ára að aldri.
Erfið voru uppvaxtarár fllesitra
þeirrn er nú eru að hverfa af
sjónarsviðinu, efth langan dag.
Hefur sú kynslóð haft frá mörgu
að segja, en okfcur er ho>lt að
hafa hugfast, svo ótrúlega var
lífsbaráttan hörð. Fátæfctki, vos-
búðinog erfiðleifcarnir það mifclir
að vart getum við hugsað okkur
það, að ekki skuli vera lengra
síðan, er róið var ó opnum bátum
út á djúp mið. Beitt í köldum
skúrum og barizt við brim og
boða 1 hafnlausum höfnum.
Sem betur fer, hefur þetta gjör
breytztog stórfeldar framfarir átt
sér sitað. Ég veit að Guðjón fagn-
aði því af heilum hug, að sjá
bátana stærri og fullkomnari,
útbúna öllum hugsaniegum nauð-
synja og þæginda tækjum.
Fyrstu kynni mín af Guðjóni
Simonarsyni voru austur á Norð-
firði, sumarið 1937. Þar fannst
mér hann gnæfa yfir sem höfð-
ingi sjósóknara. talinn fráibær-
lega veðurglöggur og athugull.
Þar stundaði hann sjóinn með
sonum sínum af mikiu kappi og
dugnaði. Farfcosturinn var eigið
skip, er hann og synir hans höfðu
að lang mestu leyti smíðað úr
timbri er Guðjón sótti sjálfur til
Noregs. Mér finnst slí'kt framtak
og dugnaður á þeim erfiðleika-
tímum vera svo einstakt að vert
sé að minnast þess. Guðjón Sím-
onarson lærði skósmíðar og hafði
sveinspróf í iðn sinni, þótt hann
stundaði hana aldrei að neiniu
ráði.
Guðjón var elztur systkina
sinna og nutu þau þess 1 ríkum
mæli. Er faðir þeirra félil frá og
móðirin stóð með þarnahópinn
sinn í ómegð, nema elzta dreng-
inn, sem reyndizt henni sannur
sonur og gerði henni fært að
halda búinu næstu þrjú árin.
Þegar móðir Guðjóns andaðist
hér fyrir sunnan, var hann flutt-
ur austur á Norðfjörð og búsett-
ur 'þar. Gat hann því ekki sökum
samgönguerfiðleika, um hávetur
verið viðstaddur útför hennar. —
Hélt hann þá mininingarathöfn
heima í Neskaupsstað, sama dag.
Orti sjálfur sálmana og samdl
lögin er sungin voru. Þannig var
Guðjón.
Guðjón Símonarson kvæntist
1906 Sigurveigu Sigurðardóttur
frá Krossi í Mjóafirði. Eignuðus*
þau 11 börn. 8 drengi og 3 stúlk.
ur. Öll börnin komust upp og
urðu mesta myndar- og dugnaðar
fólk. Einn son sinn, Ágúst að
nafni, misStu þau, mesta efnis
pilt er fórst af afleiðingum við
björgunarstörf á sjó.
Árið 1940 fluttust þau hjónin
til Reykjavíkur, var Guðjón þá
hættur sjómennsku, eftir happa
sæla tíð — verið svo lánsamur
oftar en ei*u sinni, að getað
bjargað mönnum úr sjávarháska.
En nú var hann orðinn aldraður
maður.
Synir hans tóku þá við bátn-
um er þeir forðum daga smíðuðu
og hafa gert hann út til þessa.
f Reykjavífc setti Guðjón á
stofn smáverzilun er hann rak
um nokkurt skeið.
Árið 1945 aaidaðist kona Guð.
jóns, og var hann þá um tíma
hjá börnum sínum.
Framh. á bls. 15.