Morgunblaðið - 07.04.1962, Side 1
24 síður og Lesbók
49. Argangur
82. tbl. — Laugardagur 7. apríl 1962
PrentsmiSja Mo’-gilmblaðsins
41 maður veginn
í Alsír í gærdag
OAS-menn ræna 17 milljónuvn
ur Alsírbanka
Algeiirsboirg og Oran, 6. apriH.
— (AP-NTB-AFP) —
ÓEIRÐIR og hryðjuverk
blossuðu upp í Alsír , dag og
i kvöld höfðu 41 maður beðið
bana í morðárásum OAS-
manna og öðrum átökum. —
Varð mest mannfall í Algeirs-
borg og Oran. Fjórir OAS-
menn réðust inn í útibú Alsír-
[jarðgöng milli
[Sviss og Ítalíuj
opnuð
SAINT RHEMY, 5. apríl. —
NTB — Reuter — Seint í
_kvöld, fimimtudagskvöld, lauk
Ígreftri jarðgangnanna miikdu
andir St. BernharðsSkarði, er
_ ’rafarar mættust á miðri
leið. Jarðgöng þessi tengja
saman Ítalíu og Sviss, og,
verða þau opin allt árið, en
til þessa hefur skarðið sjálft
aðeins verið fært fjóra mián
iði ársins. Mil'ljónir manna1
'ylgdust með því í sjónvarpi
er göngin voru opnuð. —
Oöngin eru 5,8 m á breiöd,
ag var hafizt handa að grafa
au frá báðum hliðum sam-
ímis. Eiga 500 bíilar að geta
'kið um þau á klst. Göngin
ggja beint undir hinu fræga'
St. Berniharðsklaustri á 600
n dýpi og eru tæplega sex
:m að lengd.
EíP buðsópu-
stykki í múnuði
HAVANA, 6. apríl. — AP —
Blaðið „Hoy“ skýrir frá því
í dag að Rússar hefðu lofað
að láta Kúbu í té 3 þús. tonn
af baðsápu á þessu ári tiil
J>ess að bæta úr skorti á þess
ari vöru. 1 síðasta mánuði var
tekin upp skömmtun á sápu
á Kúbu og fær hver ibúi nú
skammtað eitt stykiki af bað-
sápu á mánuði, og annað
stykíki af þvottasápu.
• F
Utlagastjórn
bankans í Oran í dag og höfðu
á brott með sér tvær milljón-
ir nýfranka (17,2 millj. ísl.
kr.) í Algeirsborg skutu OAS-
menn fimm Serki til bana í
bifreið, og kveiktu síðan í bif-
reiðinni. — Franskir fánar
blöktu hvarvetna í hverfum
Evrópumanna til þess að sýna
hug þeirra til kosninganna á
sunnudaginn.
Lögreglan handtók í dag 20
menn, sem grunaðiir eru um þátt-
töku í hryðjuiverkum OAS, og
voru firnm þeirra liðhlaupar úir
frönskiu Útlendingaihersveitinni.
Auk ránsins í Alsírbanka,
rændu OAS-menn 75 þúsundum
nýfranka í þremur bankaránum.
Auk þess náðu þeir á sitt vald
bíl með hergögnum o. fil.
Flestir þeirra, sem vegnir voru
í Alsír í dag, voru Serkir, en auk
þeirra a. m. k. 3 Evrópumenn.
f Algeirsborg fór mikið fyrir
fjórum mönnium, sem geystust
um í svartri bifreið og skiutu af
vélbyssum út um gluggana. Réð-
ust þeir m. a. á lögreglustöð, og
tókst síðan að komast undan
þrátt fyrir miklar tilraunir lög-
reglunnar tiil að kllófesta þá.
Fljúga að norðan
FÓLK VÍLAR ekki fyrir sér að
koma alla leið nor^_n af Akur-
eyri til þess að sjá „My Fair
Lady“. Tvær Douglasvélar Flug
félagsins fóru norður til Akur-
eyrar í gær til þess að sækja
fióik, sem fengið hefur miða að
söngleiknum hér um helgina.
Það fer aftur heim á mánudag-
í dögun í morgun sló lögreglan
hring umhverfis háskólahverfið í
Algeirsborg, .og hverfið La Re-
doute og gerðu þar mikila leit,
sem stóð í margar klukkustundir.
Fundust þar allmiklar birgðir
vopna, m. a. 57 mm fallbyssa, á-
samt fjórum kössum af fallbyssu
'kúlum, þrjár rakettubyssur, 11
véllbyssur, 39 handsprengjur o .fil.
í Oran gerðist það, að Serkir
réðust að Evrópumanni og tveim-
ur konum og grýttu þau. Náði
lögreglan að skakka leiikinn, en
fólkið var flutt í sjúkrahús alvar
lega slasað.
FLN-stjórnin hélt fund í Túnis
í dag til þess að ræða ástamdið
í Alsír.
pessi mynd var tekin nokkrum augnablikum. eftir að lítil flug-
vél rakst á kyrrstæðan járnbrautarvagn er hún varð að nauð-
lenda í Roseville í Kaliforníu 1. april sl. Flugmaðurinn, sem
var einn í vélinni, meiddist nær ekkert, þótt undarlegt megi
virðast. Segir hann að benzínmælir vélarinnar hafi ekki verið
réttur og hafi slysið orðið af þeim sökum. — Eldur kom þegar
upp í vélinni, og sést reykinn leggja upp af henni.
Rússar reyna að tlýta at-
greiöslu tillögu sinnar
Krefjast afnáms herstöbva Vestur-
veldanna erlendís — Málþóf
um fundarsköp
G e n f, 6. apríl.
— (AP-NTB-Reuter) —
FULLTRÚAR Vesturveldanna á
ráðstefnunni í Genf höfnuðu í
dag þeirri tillögu Rússa, að á
fyrsta stigl allsherjar afvopnun-
ar verði tæki til þess að flytja
kjarnorkuvopn eyðilögð og all-
ar herstöðvar Vesturveldanna
erlendis lagðar niður. — Dean,
fulltrúi Bandaríkjanna og God-
ber, fulltrúi Bretlands, tjáðu
ráðstefnunni, að ef til allsherj-
ar afvopnunar ætti að koma,
yrði að samþykkja að hún færi
þannig fram, að ekki hallaði á
neinn aðila, og þannig yrði kom
ið í veg fyrir að einn aðili
liefði hagnað af afvopnun og
yrði þannig sterkari en annar.
Deilur um fundarsköp settu
mjög svip sinn á fund afvopn-
unarráðstefnunnar í dag, sem
stóð í 2% klst. Fulltrúi Rússa,
Valerian Zorin, vildi að fulltrú-
amir tækju að athuga náið
Angola
Leopoldville, 5. aprfl. —■
AP—NTB—Reuter
HOLDEN Roberto, einn af leið-
togum frelsishreyfingar Angola,
íýsti því yfir í dag að sett hafi
verið á stofn útlagastjórn fyrir
Angola, og að Adoula, forsætis-
ráðherra Kongó hafi veitt stjórn
Inni leyfi til að hafa aðsetur í
Leopoldville. Er Holden forsæt-
isráðherra stjórnarinnar.
Dómsmálarábherra lýsir yfir:
öndirbúningur almanna-
varna mun þegar hafinn
svo oð framkvæmdir Jburfi ekki oð
tefjast, þó oð löggjöf frestist til hausts
VIÐ umræður um frumvarp
ríkisstjórnarinnar um al-
mannavarnir á fundi neðri
deildar í gærkvöldi lýsti
Bjarni Benediktsson dóms-
málaráðherra því yfir, að
hann myndi þegar í stað
gera ráðstafanir til að undir-
búningur almannavarna megi
hefjast. Kvað hann undirbún
ingsstarfið mundi taka
marga mánuði, svo að fram-
kvæmdir þyrftu ekki að
tefjast, þótt löggjöf biði til
hausts. Lagði hann því fram
tillögu til rökstuddrar dag-
skrár þess efnis, að frum-
varpinu yrði vísað til ríkis-
stjórnarinnar í trausti þess,
að það valdi ekki töfum á
framkvæmdum.
Nægar heimildir
fyrir hendi.
Bjami Benediktsson dómsmála
ráðherra kvað allmiklar umræð-
ur orðnar um málið og væri ýmis
legt hægt að segja um sitthvað
af því, er fram hefði komið. Þó
Fraonih. á bls. 23
fram komnar afvopnunartillög-
ur lið fyrir lið. Reyndi hann
að flýta afgreiðslunni á tillögu
Rússa um afvopnun í þremur
stigum á fjórum árum og hindra
umræður um önnur mikilsverð
atriði.
Joseph Godber, fulltrúi Breta,
lýsti stuðningi stjórnar sinxiar
við bandarísku tillöguna, en
benti auk þess á allmörg atriði,
sem hann taldi sameiginleg
bandarísku og rússnesku tillög-
unni.
#
Godber sagði að almennar
umræður um afvopnunarmálin
yrðu að fara fram áður en hver
tillaga yi-ði rædd sérstaklega.
Lauk fundi ráðstefnunnar svo,
að ákveðið var hvernig umræð-
unum skyldi haldið áfram á
þriðjuaag, en þá hefst næsti
fundur ráðstefnunnar.
3 farast og
35 slasast
Snjóflóð féll á föstudagsmorg-
un á vinnubúðir verkamanna,
sem vinna við jarðgöngin 'gegn
um Bont Blanc, milli Frakklandis
og ftalíu, og biðu 3 menn bana,
en 35 slösuðust. Snjóflóðið féiil
úr hlíðum Mont Blanc, hæsta
fjalls Evrópu. Hermenn og
björgunarsveitir störfuðu allan
föstudaginn að því að bjarga
slösuðum úr snjóflóðinu.
Vinnubúðir þessar voru reist
ar þar sem útilokað var talið
að snjóflóð gæbu átt sér stað.
Voru sérfræðingar á einu móli
um það að snjóflóð á þessum
stað væri óhugisandi.