Morgunblaðið - 07.04.1962, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. april 1962
MORGVNBLAÐ1Ð
5
„FAUNA
Menntaskólanemendur í
Reykjavík gefa á hverju ári
út mikla bók, sem þeir nefna
„Fauniu“. f bók þessari eru
skopteikningar af nemendum
6. bekkjar og kennurum skól
ans. Teikningunum fylgja vís
ur, sem taldar eru eiga vel
við hvem og einn.
„Fauna“ er að þessu sinni
teiknuð af Ingimundi Sveins-
syni, sem er nemandd í 6.
belck og Sigurjónj Johanras-
syni, en hinn tók stúdents-
Sverrir Hólmarsson
próf frá M.R. fyrir nokkrum
árum. Er þetta í þriðja sinn,
sem Sigurjón leggur hönd á
plóginn við gerð „Faunu".
1058, teiiknaði hann al'lar
myndirnar , en hluta þeirra
1959.
Við birtum hér tvær imynd
ir úr „Faunu“ 1962, sem kem
ur út í dag. Eru. þær báðar
gerðar af Ingimundi Sveins-
syni. önnur myndin er af Örn
Örnólfur Thorlacíus
ólfi Thiorlaoíus, náttúrufræði-
kennara.
Vísan, sem fylgir myndinni
er gerð af Böðvari Guðrraunds
syni, nemanda í Menntaskól-
anum, en hann hefur samdð
margar vísurnar í „Faunu“,
að þessu sinni. Vísan um Örn
ólf Thiorlaoíus er svohljóðandi:
Senn mun vorið vekja grúa
vírusa og maðkaher,
náttúru miklar flugur fljúga
fram og aftur í lofti hér,
kálfamir úr kúnum sjúo-a,
krómósómar skipta sér,
skolpdýrin í skarni búa,
skratti liggur vel á mér.
Hin myndin, sem við birt
um er af Sverri Hólmarssyni,
nemanda í 6. bekik, ritstjóra
sikólablaðsins og meðlimi í
stjórn bókmenntadeildar lista
félags skólans.
Sverrir situr, að sögn, 511-
um stundum í Mokka-kaffi
við Skólavörðustíg og teikn
ar Ingimundur andllit hans
eiras og það speglast í kaffi-
bollanum.
Dodge Weapon 1954 lítið ekin, til sölu. Verð að- eins kr. 35.900,00. Til sýnis að Kambsvegi 26. Stórglæsileg Miele skellinaðra ’59, til sölu. Verð kr. 12—13000. Uppl. í síma 12166 eftix kl. 7 á kvöldin.
Myndavél og riffill Polaroid myndavél, fram- kallar myndina sjálf á einni min. Verð kr. 4 þús. Riffillinn Remington 35 á kr. 7300,00. Sími 34665. Suðurnesja fólk Matarlegt í Faxaborg. — Rauðar kartöflur sendar í dag um Keflavík og raágr. Jakob, Smáratúni. Sími 1826.
Akranes Til sölu fokheld neðri hæð, 5 herb. og eldihús. Allt sér. Selst múrhúðuð að utan. Uppl. gefur Hallur Gunn- laugsson, Skólabraut 23. Saumavél Vel með farin Elna sauma- vél, eldri gerð með sikk- sakk fæti. Uppl. í síma 11159.
Húseigendur í Hafnarf- Ung hjón með lítið barn óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Þeir, sem kynnu að geta leigt þeim, hringi vinsamlegast í síma 50660. Reglusöm hjón með tvö börn óska eftir 2—3 herb. íbúð. Til leigu fyrir 14. maí. Uppl. í síma 12776.
íbúð óskast 2—3 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 35077. ATHUGIÐ að fcorið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðruxa blöðum. —
IMatari fyrír fræsara
óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 34383 dag-
lega eftir kl. 8 s.d.
Elzta og farsælasta fyrirtæki í Evrópu óskar eftir
aðalumboðsmanni
Æskilegur höfuðstóll: DM 100.000,00
Mánaðarlaun: DM 10.000,00.
Eckardt, Miltenberg/Main (Germany)
Engelbergweg 38—40
Innheimtumaður
(helzt eldri maður) óskast nú þegar.
Upplýsingar i skrifstofunni
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til Bergen, Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl. 10:30
í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík-
ur kl. 17:20 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja. Á morgun til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er
væntanlegur frá NY kl. 09.00. Fer
til Luxemborgar kl. 10.30. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 24.00. Heldur
éfram tU NY kl. 01.30.
Hafskip h.f. Laxá er í Wiok.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið tti Vestmannaeyja frá
Spáni. Askja er I Reykjaví'k.
H.f.í Jöklar: Drangjökull er í Rvlk
Langjökull er á Akranesi. Vatnajökull
er á leið til Mourmansk.
Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á
Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja
er í Rvíik. Herjólfur fer frá Vestm.
eyjum U. 21.-00 í kvöld til Rvíkur.
I>yrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Ve®t
fjörðum. Herðubreið er í Rvík.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er I
Kvík. Arnarfell losar á Vestfjörðum.
JökulfeU fer í dag frá Rvfk til New
York. Disarfell væntanlegt 8 þm. frá
Rieme til Eskifjarðar, Litlafell fór í
gær frá Rvík tU Norðurlandshafna.
HelgafeU fór í gær frá Odda til Reyðar
fjarðar. Hamrafell fór 2. þm. frá ísl.
til Batumi. Henrik Meyer fór í gær-
lcvöldi frá Eskifirði til Finnlands.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss fer frá NY 13 þm. til Rvíkur. Detti
foss er væntanlega kominn tU Rvíkur
frá NY. Fjallfoss fór frá Rotterdam 5
|>m. tU Hamborgar, Antverpen, Hull
og Rvikur. Goðafoss fór frá Hafnar-
firði I morgun 7 þm. tU Rotterdam og
Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 6
þm. tH Rvíkur. Lagarfoss fer fná
Hangö 9 þm. tU Rvíkur. Reykjafoss
fer frá Gautaborg í dag til Austur- og
norðurlandshafna og Rvíkur. Selfoss
fór frá Rvík í morgun kl. 05.00 tU
Keflavíkur og þaðan annað kvöld tU
Dublin og NY. Tröllafoss er á leið tU
NY. Tungufoss kom tU Rvíkur frá
Kristiansand. Zeehaan er í Rvík. Laxá
lestar í Hull fer þaðan til Seyðisfjarð-
ar, Reyðarfjarðar og Rvíkur.
(Úr safni Einars frú Skeljabrekku).
Jón Þorvaldsson bóndi á Geirastöð-
um í Húnavatnssýslu og Emil Peter
sen, Eyfirðingur voru að koma frá
sjóróðrum syðra og voru á sama skipi
tU Akraness. I>eir voru báðir skáld-
mæltir og að beiðni formannsins á
skipinu ortu þeir sína vísuna hvor:
Falda lýsa möstrin mynd,
mjaldurs vís á engi.
Aldan rís en húnahind,
halda kýs að vengi.
Jón Þorvaldsson.
Dafnar, freyðir, dimmalind,
dafnar leiði I förum.
Stafna breiða hleypir hind,
hafna greið að vörum.
Emil Petersen.
Söfnin
Listasafn íslands: Opið sunnud. —
þriðjudag. — fimmtudag og laugardag
kl. 1:30 tU 4 e.h.
Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 tU
3,30 e.h.
Minjasafn Reykjavikurhæjar, Skúla
túnl 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h/
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kl. 13 tU 19. —
Laugardaga kl. 13—15.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um.
Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
Valgarður: veljandi (valinn)
verndari
Vatýr: veljandi Týr (Óðinsheiti)
Vigfús: fús til bardaga
Víglundur: bardagamaður
Vilhjálmur: geðþekkur maður með
hjálm
Vilmundur: geðþekkur verndair-
maður
Þórarinn: sterkur heimilsvörður
Þorbergur: sterkur að bjarga
Þórður: sterkur að friða
Þorgrímur: sterkur grímumaður
(hjálmberi)
Þóhallur: sterkur gimsteiim (glæsilegur kappi) Þó-rir: sá, sem Þór styrkir Þorlákur: sterkur að leika + Gengið + 5. apríl 1962 Kaup Sala
1 Sterlingspund ... 120,88 121,18
1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06
1 Kar'dadollar 40.97 41,08
100 Danskar kr. .. 623,93 ( 5,53
100 Norsk krónur roo 604,54
100 Sænskar krónur 834,15 836,30
110 Finnsk mörk 13,37 13,40
100 Franskir fr 876,40 878,64
100 Belgiskir fr 86,28 86,50
100 Svissneskir fr. ... 988,83 991,38
100 Gyllini 1191,81 1194,87
100 Tékkn. -rri.ur ... 596,40 598,00
100 V-þýzk mörk ... 1078,69 1077,45
1000 Lírur 69,20 69,38
100 Austurr. sch 166,18 166,60
100 Pesetar ...» 71,60 71,80
Sœ/gœtisgerðin FREYJA h.f.
Liudargötu 12
VREDESTEIN
VREDESTEIN