Morgunblaðið - 07.04.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.04.1962, Blaðsíða 21
Laugardagur 7. aprfl 1962 MOÍtCrNBLAÐÍÐ 21 Glaumbær hádegisverður á hálftíma Hér á eftir fer matseðill vikunnar: Laugardagnr 7/ Mjólkursúpa eða Consoonimé eða Soðinn saltfiskur m/smjöri kr. 30 eða Heit Labeseowes kr. 30 eða Tartalettur m/ihangikjöti kr. 40 Mánudagur 9/4 Tómatsúpa eða Scðinn fiskur m/smjöri kr. 30 eða Ommelett m/bacón kr 30 eða Gulash Sunnudagur 8/4 Aspargussúpa eða Steikt fiskflök m/eoetailsósu kr. 30 eða Omelett m/sveppum kr. 30 eða Lambasmésteik m/grænmeti kr. 40 Þriðjudagur 10/4 Baunasúpa og Steikt fiskiflök m/sítrónusósu kr. 30 eða Omelett m/skinku kr. 30 eða Saltkjöt og baunir kr. 40 Miðvikudagur 11/4 Grænmetissúpa eða Soðinn fiskur m/smjöri kr. 30 eða Eggi Beary kr. 30 eða Steiktur fiskur Menueré kr. 30 Fimmtudagur 12/4 Kjötsúpa eða Steiktur fiskur Nenweré kr. 30 eða Omelett m/grænmeti kr. 30 eða íslenzkt lambakjöt og kjötsúpa kr. 40 ATH.: að bjónustugjald og söluskattur er innifalið í verðinu. Glaumbær m/kartöflumús kr. 40 Fríkirkjuvegi 7. Sími: 22643 og 19330 Fermingar Fundarhöld Grófin 1 Rúmgóðir salir, hentugir fyrir fermingar- veizlur og fundarhöld. Allar upplýsingar veittar á staðnum, mánudaga, þriðjudaga, íimmtudaga og föstudaga milli 5 og 7. Stjórn hússins ENPURNÝJID RAFÞRMI- FARIPaTHECA ME0 RAFTftKI! Iðnó Iðnó Gömludansaklubburinn í kvöld kl. 9. ^ Dansstjóri: Sigurður Runólfsson Öllum heimill aðgangur Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 13191. Dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld • J.J.-QUINTETTINN leikur ásamt • Rúnari Guðjónssyni Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12339 Nefndin J4ótJ K org,cLrneá BORGARNESI býður yður páskadvöl í fögru umhverfi. Tilvalinn staður til þess að eyða páskafríinu. Áherzla er lögð á góða þjónustu og matur er fyrsta flokks, fram- reiddur úr bezta fáanlegu efni, m. a. hinum þekktu landbúnaðarafurðum Borgarfjarðarhéraðs. Ferðir eru daglega í Borgarnes, bæði með bifreið- um og sjóleiðis með m.s. Akraborg. Kynnið yður ferðaáætlanir. Þeir, sem koma í eigin bifreiðum, geta notað tæki. færið til þess að litast um í héraðinu, því ailir vegir eru greiðfærir. Verið velkomin í Borgarf jörð ! Ðtt glæsilegasta BIHGMLD ÁRSINS Þér getið valið um fjölda heimilistækja GRILLOFN er óskadraumur húsmóðurinnar Bækur frá ísafold, Leiftri og Guðjóni Ó. Kvenfatnaður frá Guðrúnarbúð, Klapparstíg. Karlmannsföt frá Gefjun Iðunn. Carabella-náttföt Fötin sýnd Þér getið valið Bifreiðin verður til sýnis í anddyri Háskólabíós. Um leið og þér freistið gæfunnar styrkið þér gott málefni. KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS I Háskólabíói á morgun sunnudag kl. 9 Stjórnandi: Jónas Jónsson. Aðgöngumiðar í bókaverzl. Lárusar Vesturveri, bókaverzl. ísafoldar, Véla- og raftækjaverzl. Banka stræti og sportvöruverzl. Kyndli Keflavík. Eftir kl. 1 í dag eru miðar seldir í Háskólabíói. FIAT Belvedere Bifreiðin verður dregin út Þetta verður ekki framhaldsbingó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.