Morgunblaðið - 07.04.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.04.1962, Blaðsíða 11
Laugardagur 7. apríl 1962 Mo P c rnv n t j nm u Félagslíf Víkingar 4. og 5. flokkur 4. fl. útiæfing á sunnud. kl. 1.30 dag. kl. 6. 5. fl. C og D útiæfing á laugar- dag kl. 5. 5. £1. A og B útiæfing á laugar- Þjálfarar. Skiðaunnendur, dvalið verður í skíðaskála Vík- ings um helgina. Ferðir frá B.S.R. á laugardag kl. 2 og 7 e. h. Stjórnin. Skíðamenn l.R. Innanfélagsmót í svigi fer fram laugaxdaginn 7. apríl í Hamra- igili. Kvennaflokkur kl. 4.30. Karlaflokkur kl. 5.30. Drengja- flokkur kl. 10.00 sunnudag. Skiðadeild Í.R. Kattspyrnufélagið Þróttur Mfl„ 1. og. 2. fl. æfing verður á íþróttavellinum í dag kl. 4. Mætið vel og stundvíslega. Þjálfarinn. Knattspyrnufélagið Fram Knattspymudeild, 5. fl. Ath„ að æfingin, sem vera átti í dag (laugardag) á Framvellin- um, fellur niður. Munið þess í stað innanhússæfingamar á sunnudaginn. Þjálfarar. Knattspyrnudeild K.R., 2. flokkur. Útiæfingar verða á næstunni sem hér segir: Sunnudögum kl. 10.30 f. h. Þriðjudögum kl. 8.00 e. h. Fimmtudögum kl. 8.00 e. h. Áríðandi að aliir mætir vel. T.B.R. Barnatími kl. 3.30—4.20. Meistarafl. kl. 4.20—6.50. Skíðaferðir um helgina. Laugardaginn kl. 2 og 6 e. h. Sunnud. kl. 9 f. h. og 1 e. h. Afgreiðsla hjá BSR. Keppendur á Skíða-landsmót 1962, sem haldið verður á Akur- eyri um páskana, mæti til æfinga í svigi á laugardaginn 7. apríl í Hamragili. . Á sunnudaginn verður æfing í stór-svigi í Jósefsdal. Áríðandi er að allir þeir sem ætla að taka þátt í keppni á Landsmótinu mæti tilskrásetningar hjá for- manni Skíðaráðs Reykjavíkur á sunnudagskvöldið 8. apríl nk. Læknisvottorðum ber að skila á sama stað. Þeir, sem ekki énniþá hafa skil- að farandbikar frá 1961, geri það vinsamlegast samtímis. Skíðaráð Reykjavíkur. Vinna Stúlka óskast til heimilisaðstoðar. Eitt bam. Nýtízku hús. Sér herbergi. Ensku-tímar í boði, ef óskað er. Skrifið til Mrs. Myers, 590, Stonegate Road, Leeds 17, Eng- land. Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustíg 2 Þjálfari. 'TIL SÖLU VefnaiarvuruverLiin á góðum stað með mikla umsetningu, mundi henta vel fyrir samhent hjón. — Allar upplýsingar á skrif_ stofu okkar (ekki í síma). SKIPA. OG VERÐBRÉFASALA Vesturgötu 5. Istertur ístertur og sósur í fermingaveizluna MATBABINN Lækjargötu 8 — Sími 15960 -HLÉGARÐUR- Lúdó SEXTETT og Stefán DAINSSLEIliUR að Hlégarðí, Mosfellssveit í kvöld R O C K ! CHA--CHA-CHA! Sætaferðír frá BSÍ kl. 9 og 11,15 Suðurnesjamenn Dansleikur verður í Glaðheimum, Vogum i kvöld, laugardag 7. apríl kl. 21. — Hinir vinsælu amerísku söngvarar Hill Baile skemmta ásamt hljunsveit Einars Loga Ungmennafélagið LOFTLEIÐIS LANDA MILLI Mesta úrvalið af Pey sum fáið þér hjá okkur VMRZIUNIN lAi LAUGAVEG Ij Sími 16387. 32 rúmlesta vélbátur er til sölu. — Báturinn er í góðu ástandi með Simrad dýptarmæli. — í bátnum eru 170 ha. Caterpillar vél. Bátnum geta fylgt öll dragnótarveiðarfæri. Allar nánari upplýsingar gefur Hafsteinn Baldvins- son, hdl. sími 1980Ó. VerziunariiúsnæDi til leigu að Klapparstíg 40. Uppl. frá kl. 1—4 í dag. Fró I. opríl til 3). oktober 1962 munu Loftleiðir fljúga 22 ferðir i viku til og fró fslandi Viðkomustaðir: New York, Glosgow, London, Stafonger, Osló, Goutoborg, Helsingfors, Kaupmannahöfn, Hamborg, Amsterdom og Luxemborg , Tryggið far með fyrirvaro Svört kjólaefni nýkomin ÞÆGiLEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN 0G HEIM Verzlunin Spegillinn Laugavegi 48

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.