Morgunblaðið - 07.04.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.04.1962, Blaðsíða 22
22 MORGl’TSBLAÐlb Laugardagur 7. apríl 1962 Hvítir og svartir mega ekki keppa í sama liði Innanríkisráðherra Suður-Afriku hefur láitið svo um mælt að stjórn sín geti ekki leyft að hvitir og svartir keppi í sama liði, sem komi fram fyrir hönd S-Afríku á alþjóða íþróttamótum. Fyrir nokkrum dögum lýsti Olympíunefnd S-Afríku því enn yfir að hún teldi að velja ættf menn í Olympíulið landisins eftir hæfni þeirra en ekki lit. Innanríkisráðherrann sagði, að stjórnin myndi leyfa hvítuim liðum og svörtum að keppa á afl. þjóðamótum, hverju í sínu lagi, en tók einnig fram að blöndiuð uim liðum hvítra og svartra yrði eklki leyift að keppa í S-Afríku. í Enska knattspyrnan « fí handiknattleiiksliist en eklki þurfa að grípa til annarra bragða. Og slíkan óskasigux geta FH-menn unnið. Hjalti marlcvörður var bezti maður FH. Víkingsliðið í heild var gott, en nokkuð freklegt. Illa vantaði Sigurð Hauksson, sem nú er handleggsbrotinn. — Opnaðist illa vöm Víkings þar sem hann átti að vera fyrir. Með fullskipuðu liði hefði Vík- Framh. á bls. 23. ENSKA landsliðið, sem leika á við skozka landsliðið í Glasgow 14. apríl n.k., hefur verið valið og er þannig skipað: SPRINGHETT (Sheffield W.); ARMFIELD (Blaokpool); Wilson (Hudderfield); ANDERSON (Sunderland); Swan (Sheffield W.); FLOWERS (Wolveihamp- ton); DOUGLAS (Blackburn); GREAVES (Totten'haim); SMITH (Tottenham); HAYNES (Ful- haim) og CHARLTON (Manc- hester U.). LANDSLIÐ Wales, sem leika á gegn írska landsliðinu n.k. miðvikudag í Swansea, hefur nýlega verið valið og er þarmig skipað: Kelsey (Arsenal), Williams (WBA), Hopkins (Totten- ham), Lucas (L. Orient), England (Blackbum), Hennessey (Birming- ham), Allchurch (Sheffield U.), Wos- nam (West Ham), Charles (Cardiff), Vernon (Everton) og Jones (Totten ham). Markahæstu leikmennirnir I Eng- landi eru nú þessir: 1. deild. Phillips (Ipswich) 33 m Crawford (Ipswich) 32 — Charnley (Blackpool) 31 — Paoe (Sheffield U.) 26 — Kevan (WBA) 24 — Pointer (Burnley) 24 — Veron (Everton) 22 — 2. deild. Hunt (Liverpool) 38 m Thomas (Newcastle) 37 — Clough (Sunderland) 29 — O’Brien (Southampton) 28 — 3. deild. Holton (Northampton) 33 m Bedford (QPR*) 32 — Bly (Peterborough) 31 — Rafferty (Grimsby) 29 — 4. deild. Hunt (Colchester) 36 m King (Colchester) 31 — Lord (Crewe) 28 — Layne (Colchester) 24 — Úrslit leikja í vikunni:. Blackpool — Sheffield U. 2:4 Burnley — N Forest 0:0 Sheffield W. — Cardiff 2:0 Rotherham — Middlesbrough 0?1 Bolton — Everton 1:1 Leicester — Manchester U. 4:3 Huddersfield — Preston 2 2 í Skotlandi úrðu úrslit þessi: Hibemian — St. Mirren 2:1 Motherwell — Hearts 1:2 P. Thisle — Celtic 1:2 St. Johnstone — Rangers 2:4 90 þúsund punda úgóði uf 4 leikjum UNDANÚRSLITALEIKURINN í Evrópubikarskeppninni milli Benefica og Tottenham gaf 25.500 punda hagnað — um 10 millj. ísl. króna. Tottenham hefur leikið 4 leiiki á heimavelli í keppninni um Ev- rópubikarinn og hagnaður félags ins nemur um 90 þúsund pund- um — um 10 millj ísl. kr. —• í þeim samanlagt. Benefica hélt heimsleiðis í dag. Við brottförina sagði þjálfari liðsins Bela Guttman, að Bene- fiea hefði fagnað nokkurri heppni í síðari leik liðanna, en þegar á báða leiki félaganna vaeri litið væru úrslitin sanngjörn. Benefica hefði leikið betur og verðskuldaði áframhald fremur en Tottenham. Innanfélagsmót ÍR Sigurður Einarsson Fram, skorara hjáÍR. — Ljósm.: Sv^ Þ. FH nægir jafntefli viö Fram til ísiandsbikars Harðir leikir oð Hálogalandi Ú R S L IT í íslandsmóti hand- knattleiksmanna nálgast nú óð- um. I fyrrakvöld fóru fram tveir leikir í 1. deild karia og urðu „hasar“-leikir á máli strák anna. — FH vann Víking eftir harðan leik, sem stundum svip- leik. — FH nægir jafntefli til titilsins en vinni Fram hljóta þeir íslandsmeistaratign. Þá eiga Víkingur og Valur eftir að leika. Fyrir Víking hefur leik- urinn enga þýðingu. Vinni Val- ur verða Valur og KR að leika aukaleik um það hvert liðanna eigi að falla í 2. deild. Það er því allt að vinna fyrir VaJ, engu að tapa. En leikimir í fyrrakvöld báru með sér þýðingargildi þeirra. FH átti lengst af í nokkrum erfiðleikum með Víkinga. Vík- ingar byrjuðu að skora en FH náði fljótlega forystu og hélt henni lengstum í leiknum og æ stærri er á leið. í hálfleik var staðan 10—7 fyrir FH. Síðari hálfleifc vann FH einn- ig með 2 marka mun svo að í lokin stóð 18—13 fyrir FH. — Víkingur átti góðan leik, eink- um framan af. Léku liðsmenn yfirvegaðan sóknarleik en ör- uggan vamarleik. FH, sem margra ára meistárar, hefðu mátt sýna fallegri leik en raun varð á. Leikurinn snerist í slags mál af og til, jafnvel stymp- ingar og spörk. í slíkan leik ættu svo reyndir menn sem FH- menn aldrei að blanda sér, en þeir áttu sinn þátt í þessum leik. Við viljum sjá góð lið sigra Öm í færi, en Bjöm tekur frek lega utan um hann og hindrar. — Dómurinn: aukakast. — Afleið ingin: Menn brjóta lög til að hagnast. aði meir til slagsmála en hand- knattleiks, með 18 mörkum gegn 13 og Reykjavíkurmeistar- ar Fram unnu ÍR með 35 gegn 27 og eru því eina félagið sem hefur möguleika á að vinna tit- ilinn af FH. ★ FH — VÍKINGUR Tveir leikir em nú eftir í 1. deild karla. Annars vegar mætast FH og Fram í úrslita- og gönguför á Hengil ÍR-ingar efna til innanfélagis- móts í skíðaíþróttum við sfeála sinn í Hamragili á laugardag og sunnudag. Verður keppt í svigi karla og kvenna á laugardag en svigi í drengjaflokki á sunnudag. Á sunnudaginn efna ÍR-ingar til ferðar um Innstadal og á Hengil en þar er fegurð mikil og sérstæð um þetta leyti árs. Kunnir fararstjórar verða með í ferðunum en lagt verður af stað frá skála ÍR kl. 12 og kl. 2 e.h. Þátttakendur þurfa að gefa sig fram í skálanum fyrir þann tiima. Sferkir strákar.... Á MYNDINNI sjást noikkrir landisliðsmenn fslands í körfu knattleik, leika sér með — „Fiat 500“, aðalvinninginn á bingókvöldi Körfuknattleiiks- sambands íslandis, sem verð ur í Háskólabíói n.k. sunniu- dagskvöld kl. 9. Um næstu miánaðamót kemi- jir hingað, á vegum sambands ins, bandarisikur þjálfari og dvelst hér í 3 mánuði. Auk þess, sem hann þjálf ar landliðið, mun hann kenna og kynna unglingum og öðr- um þessa skemmtilegu íþrótt. Æfingar verða í Valsheim- ilinu, sem tekið hefur verið á leigu í þessu skyni. Óþartfi er að taka fram, að til þess arar miklu starfsemi þartf stórfé. Bílabingóið er liður í tekjuöfluninni. Ástæða er til að hvetja körtfuknattleiks- menn og aðra íþróttaunnend- ur til_ að leggja sitt al mörk um. Áhættan er ekki mikiil, en málefnið gott og vinning- arnir margir og glæsilegir. — Hver viil ekki eignast bóil fyr ir lítið, svona í vorbyrjun?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.