Morgunblaðið - 07.04.1962, Blaðsíða 17
Laugardagur 7. apríl 1962
MORGUNBLAÐIÐ
17
Gæðaúrið öllum fremra og frægra - um lönd og höf - hvaö gefur betur til
fcynna örugga smekkvísi nútimamannsins. Aðeins ROAMER býður mér einmitt það er ég þarfnast:
J|. Fyrsta flokks gæði. 2. Ósvikinn glæsileik.
a Alla kosti (100% vatnspétt, gengur af ,V, Hiö heimsfræga
sjálfu sér, sýnir dagatal o. s. frv.). H svissneska
p;i. 4. Furðusamlega hagkvæmt verð. H^BEHB9I^33SR9IIHH 9®Öaúr
Framieiðslumenn
óskast nú þegar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
11. þ.m. meikt: „Framreiðsla — 4402“.
Vélbátur til leigu
43 lesta vélbátur tilvalinn til handfæraveiða til leigu
strax. •— Upplýsingar gefa
Tryggingar & Fasteignir’
Austurstræti 10, 5. hæð
Sími 13428
TIL SOLU
Ibúðir í smíðum
fokheldar með fullbúinni hitalögn og tækjum einn-
ig tilbúnar undir tiéverk og málningu:
2ja og 3ja herb. við Kaplaskjólsveg í blokk
4ra og 5 herb. í blokk í Austurbænum hagstætt
verð
2ja herb. tilbúnar undir tréverk í Austurbænum •
2ja tíl 5 herh. fullbúnar íbúðir víðsvegar um bæ-
inn. — Gott einbýlishús í Austur- og Vesturbæ.
Höfum kaupendur að tvíbýlishúsi með 4—6 herb.
íbúðum.
Höfum kaupendur að íbúðum af ýmsum stærðum
Tryggingar & Fasteignir
Austurstræti 10, 5. hæð
sími 13428. Opið til kl. 7 e.h.
LEIGUFI.U£
VEINN tlRIKSSON
Loftpressur
með krana til leigu.
GUSTUR HF.
Sími 23902.
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, Snittur, öl, Gos
og Sælgæti. — Opið frá
9—23.30.
kl.
T rétex
4x8 V-i fet
H. Benediktsson h.f.
Suðurlandsbraut 4 — Sími 38300
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt beiðni oæjarstjóra Kópavogs úrskurð-
ast hér með lögtak fyrir gjaldföllnum en ógreiddum
fasteignagjöldum, vatnsskatti og lóðarleigu í Kópa-
vogi, er féllu í gjalddaga 2. janúar 1962, auk drátt-
arvaxta og lögtakskostnaðar og fer lögtakið fram að
liðnum 8 dögum frá dagsetningu þessa úrskurðar ef
ekki verða gerð skil íyrir þann tíma.
Bæjarfógetinn í Kópavogi 28. marz 1962
Skúli Thorarensen (sign)
Falleg íbuð óskast
Einhleyp kona vill taka á leigu skemmtilega 2ja—
3ja herb. íbúð, helzt i nýju húsi. — Tilboð sendist
afgr. Mbl. fynr þriðjudagskvöld, merkt:
„Góð umgengni — 4384“.
lÖnaðarhusnæði
til leigu, stærð 150 ferm. Tilboð merkt: „Iðnaður
— 4323“, sendist afgr. Mbl.
Bifreiðoeigendur athugið
OPNUM / DAG Hjólbarðaverkstæði að
Sigtúni 57. Opið alla daga frá 8 f.h. til 23 e.h.
Einnig opið að Langholtsvegi 112 B á sama
tíma og verið hefnr.
Fljót og góð afgreiðsla.
HJÓLBARÐASTÖÐIN
Sigtúni 57 og Langhoitsvegi 112 B.
Bifvélavirki - Húsnæði
Vil ráða bifvélavirkja eða lagtækan mann, einnig
komi til greina pípulagningamaður eða vanur suðu-
maður. Útvega íbúð. — Upplýsingar gefur Aage
Michelsen, sími 66, Hveragerði
'ÍÉ
LESj%
Radió og Ijósabatterí
Heildverzlunin „ÓÐINN"
Traðakotssundi 3 — Simi 17344