Morgunblaðið - 07.04.1962, Side 13

Morgunblaðið - 07.04.1962, Side 13
Laugardagur 7. apríl 1962 MORGVNBLAÐIÖ 13 Hæli fyrir taugaveikluð börn Lára Siffurbjörnsdóttir afhendir sr. Ingólfi Ástmarssyni, bisk- upsritara, framlag Barnaverndarnefndav, að upphæð kr. 40 þús. HEIMILISSJÓÐUR taugaveikl- aðra barna var stofnaður í fyrra með 100 þús. króna framlagi frá Barnaverndarnefnid. Tilgangur sjóðsins er að hrinda í fram- kvaemd að stofnað verði Ihæli fyrir taugaveiikluð börn, þar sem þau gætu fengið viðeigandi með ferð um stundarsakir. Stjórn sjóðsins skipa förmaður Barna- verndarnefndar, Mattbías Jónas son, prófessor, Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri, forstöðumaður geð verndardeildar Heilsuverndar- stöðvarinnar, Sigurjón Björnsson, sálfræðingur og sr. ngólfur Ást- marsson, biskupsritari, sem er gjaldikeri sjóðsins. S. 1. miðvikudag afhenti gjald- Ikeri Barnaverndarnefndar, Lára Sigurbjörrisdóttir, Ingólfi Ást- marssyni, biskupsritara 40 þús- und króna framlag fná Barna- verndarnefnd, en á þessu ári hafa sjóðnum borizt tvær rausnarlegar gjafir. Þörfin brýn Matthías Jónasson, prófes9or, sagði á blaðamannafundi við það tækifæri, að þörfin fyrir slílkt heimili væri brýn. Mörg börn á Skólaakyldualdri þjáðust af tauga veiklun og þyrftu hjálpar með, en í ekkert hús væri að venda. Innan akólanna starfaði sálfræði- deild og auk þess væri hægt að leita til geðverndardeildar Heilsu verndarstöðvarinnar, en hvOrug þessara stofnana hefði aðstöðu til að veita börnunum fulllkomna og oft nauðsynlega meðferð. Málið snertir alla Þá sagði Mattfhías Jónasson, að l>ygging heimilis fyrir taugaveikl uð börn væri enn á atihugunar- stigi. Þeir í stjórninni hefðu hugs ®ð sér fyrst að byggja fyrst til- tölulega Iftið heimiii fyrir 12—15 börn sem síðan væri hægt að stæklka, án þess að breyta skipu- Xagi byggingarinnar. Lauslega Tresur afli Eyi um VESTMANNAEYJUM, 5. apríl. í gær barst hér á land aills 521 lest. Bátarnir hafðu verið með netin á dreifðu svæði, sunnan Og suðvestan Eyja og vestur á Sel vogisbank a. Veiði var held- ur treg, þvi að veður var leiðin legt svo að bátarnir áttu fullt í fangi með að athafna sig og sum |r gáitu ekki dregið allt. í dag er versta sjóveður, hvasst á norðan, og þeir, sem kornnir eru að, hafa fengið sáralítið. — Bjöm. áætlaður stofnkostnaður væri á þriðju milljón króna, þannig að enn vantaði mikið fé til að hægt væri að hx-íj a framkvæmdir. Hét hann á góðviljaða Og velhugsandi borgara að leggja málinu lið með fjárgjöfum, og myndi gjaldkeri félagsins Og allir stjórnarmeðlim ir veita gjöfum viðtöku. Undir læknishöndum allan sólarhringinn Þetta mál snerti hvert einasta heimili, því allir foreldrar geta átt það á hættu að börn þeirra verði taugaveilkluð af einhverj- um orsökum um stundarsakir. Sigurjóxx Björnsson, sálfræðinig ur, sagði að þau börn, sem hann fengi til meðferðar á Heilsu- verndarstöðinni, þyrftu að búa heima hjá sér og mörg þeirra hefðu af þeim sökixm alls ekki full not af meðferðinni. Nauð synlegt væri að skapa þessum taugaveilduðu börnxxm umhverfi, sem þær þau væru allan sólar- ihringinn undxr höndum lækna og annarra sérfræðinga; þá væri hægt að hraða lækningu þeirra Og hún yrði áhrifameiri; og einnig mundi það hvíla heimili þeirra. Sagði hann, að allir sem til þekíktu, teldu óhjákvæmilegt að hæli fyrir taugaveikluð börn verði reist hið skjótasta. f páskaferðinni verður gist að Hofi í Öræfum. Hér er kirkjan að llofi. Guðmundur fer í Öræfin um páska Margar fjallaferðir fyrirhugaðar i sumar MEÐ HÆKKANDI sóll fara ferðabílstjórarnir að skipu- leggja fjalla- og öræfaferðir sín ar, enda farið að spyrja xxm þær. Hinn kunni fjallahílstjóri Guðmundur Jónsson hefur niú I YARNAKBAKDA- LAG-i Yl{? U.6.A. ■ ÍYJAR&EYJAKIA5AR UNDlRSrJÓRN U.5.A. UNOIR STJORH KðMMÚNlSVA Bandaríkin og Kyrrahafiö STÓRVELDISAÐSTAÐA Bandaríkjanna í Kyrrahafi varð fyrst aö sögulegri stað- reynd eftir seinustu heixns- styrjöld. Þótt Bandaríkin hafi vegna legu sinnar að sjálf- sögðu haft mikil áhrif í Kyrrahafi áður, þá var það ekki fyrr en eftir árás Jap- ana á Pearl Harbor árið 1941, að Bandaríkjamenn gerðu sér raunverulega ljóst, að öryggi þeirra væri ekki tryggt, nema vörður væri við „bak- dymar“. Þegar síðari heimsstyjöld- in skall á, voru áhrif Banda- ríkjanna í Kyrrahafi sáralítil. Á nítjándu öld, eða árið 1859, tókst þeim að fá Jap- ani til þess að taka upp verzl un við sig. 1867 keyptu þeir Alaska og Aljútaeyjar af Rússum, sem höfðu þá brot- ið undir sig lönd og þjóðir yfir þvera Asíu norðanverða og hluta Ameríku, fyrir 7.2 millj. dala, 1898 hlutu Banda rikjamenn Filippseyjar eftir spánsk-bandaríska stríðið og guldu Spánverjum 20 millj. dala fyrir, og aldamótaárið voru Hawai-eyjar innlimað- ar x Bandaríkin að ósk íbú- anna, fullveldi 1934 og algert verulega sjálfstjóm þegar ár- ið 1916, samkvæmt vilja íbú- anna, fullveildi 1934 og algert sjálfstæði 4. júlí 1946. Hawai er nú orðið eitt ríkjanna, sem mynda Bandaríkin, og sama er að segja xxm Alaska. Þau urðu 49. og 50. ríkið árið 1959. Á árunum milli 1920 og 1940 stækkaði japanska heims veldið stöðugt, án þess að Bandarikjamenn eða þjóðir Evrópu gerðu neitt til þess að hefta framgang þess. Þetta breyttist árið 1941, þegar Japanir réðust á Pearl Har- bor og Filippseyjar. Á næstu árum börðust Bandaríkja- menn ásexmt Bretum, Ástralíu mönnum og Nýsjálendingxxm við Japani víðs vegar á Kyrrahafi. Sovétríkin hreyfðu hins vegar hvorki legg né lið í stríðslok voru Bandaríkja- menn aðalsigurvegararnir í Kyrrahafi. Herir þeirra voru dreifðir um allt Kyrrahafs- svæðið, en sigrinum fylgdu skuldbindingar til þess að veita þjóðum og löndum vernd. Nú er ástandið þannig, að Bandaríkin hafa yfirráð á Marianeyjxxm og Mars- halleyjum, og Karólínu- eyjar eru bandarískt vernd- argæzlusvæði á vegum Sam- einuðu þjóðanna. Til bráða- birgða hafa Bandaríkjamenn stjórn með höndum. á Bonin- eyjum og Rjú-kjú-eyjum (Ryu Kyu 0erne á kortinu), en á síðastnefndu eyjunum hafa íbúamir talsverða sjálf- stjóm. Bandaríkin og Filipps eyjar eru í gagnkvæmu varn arbandalagi, en eyjarnar eru nú sjálfstæðar, eins og fyrr segir. USA er í sams konar bandalagi við Suður-Kóreu, Japan, Formósu og Vietnam og hafa herstöðvar í öllum þessum ríkjum nema því sífi- astnefnda. Árið 1951 gerðu Bandaríkin varnarsáttmála við Ástralíu og Nýja Sjáland (ANZUS), og 1954 gerðu hin þrjú ANZUS-ríki varnar- bandalag við Síam (Thai- land), Filippseyjar, Pakistan, Frakkland og Stóra-Bret- land, (SEATO). gert áætlun um sínar ferðir oig ætlar að venju að byrja með páskaíerðinni í Öræfiin. Síðan áætlar hann lengri ferðir fram og aftur um hiálendið, al'lt tiá 2. september og helgarferðir langt fram á haust. Meðal ör- æfaferðanna eru tvær í Öskjiu, en miikiíll áhugi virðist fyrir sllikri ferð bæði innanlandis og utan. Á páskum má aka fjallabiif- reiðum alla leið í öræfasveitina, sem ekki er hægt á sumrin. Þessvegna hefur Guðmxxndur skipulagt ferðir þangað á pásk- um í mörg ár. Nú hyggst hann leggja aí stað snemjna á skír- dag, og aka að Kirkjubæjar- kilaustri. Hefur hann tryggt gist ingu fyrir fólk sitt í samíkomu- húsunum að Kirkjubæjar- klaustri og Hofi í Öræfum. Á föstxxidag verðxxr fárið að Skafta- felii, í BæjarstaðaSkóg, Morsár- dal og að Svartafossj og gisti að Hafi. En daginn eftir dvalið í Öræfum og farið að Jöikulsá á Breiðamerkursandd. Á sxmnu- dag er haldið að Kirkjubæjar- klauistri og mánudag heim mieð viðkomu í Dyrhólaey og við Skógafoiss. Kjalarferð á Hvítasunnu. Hvítasunnna er óvenju- seint í ár eða 10. júní. Þessvegna verður nú farið á Kjöll, auk hinna venjulegu ferðar á Snætfellsnes, en í þeirri ferð er gengið á Snæ- fellsjökul, ef veður leyfir. f Kjal- arferðinni verður komið á Hvera- velli, Kerlingarfjöll og Hvítár- Áhugi fyrir öskju. öskjuferðirnar verða farnar 30. júní, og 11. ágúst, en æbla má að mörgum muni þykja forvitni- legt að skoða þessar nýju og merkilegu eldstöðvar meðan þær eru enn ferskar. Fyrri ferðin tek- ur 12 daga og farið norður Kjöl og m.a. dvalið daglangt á hrein- dýraslóðum, sú síðari tefcur 13 daga og farið norðan Vatna- jökuls, gegnum Odáðahraun Og í Herðubreiðalindir. Ýmsar fleiri fjaiilaferðir eru fyrirhugaðar, svo sem 10 daga ferð um Suðurhiálendið, 7 daga ferð um Syðri-Fjallabakjsleið, 3. daga ferð xxm Landmannaleið, Þórsmierkurferð, 9 diaga ferð um miðhálendið og ýmsar helgarferð ir. Auk þess hafa erlendir ferða- mannahópar beðið um sérstakar fjallaferðir, sem e.t.v. verða farnar. Bæ á Höfðaströjid, 2. apríl. UNDANFARNA daga hetfur verið norðanátt, frost töluvert og snjó- koma hér í úthéraðinu. Frammi í héraði er aftur á móti mi'kið til autt. Hér úti frá og úti í Fljótum er allmikil fönn. 1 dag virðist vera að hlýna. Til sjávar er dautt að mestu nema hrognikelsveiði, sem er taisverð. — Björn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.