Morgunblaðið - 13.04.1962, Side 2

Morgunblaðið - 13.04.1962, Side 2
2 MORCVNBL4ÐIÐ Föstudagur 13. apríl 1962 Þar ríkir enn andi Stalíns FABREYTT leikföngr í búð- argluggununi og vopnaðir verðir á götunum. Andlit ungra Albana — sjálfboðalið- ar úr kommúnistaflokknum, segja þeir — og Stalin trónir enn á torgumun, því að í Al- baníu cr hann enn átrúnað- argoð og stjarna hans enn jafn skær og stjarna Mao tse-tungs í Kina. Þessar myndir hér að ofan eru frá Tirana, höfuðborg Albaníu, sem nú er eitt ein- angraðasta land í Evrópu. — Verzlun er nú að mestu við Kína, kinversk skip losa vaming í höfninni í Dur- azzo, kínversk vopn — og matvæli, sem Kínverjar hafa keypt annars staðar, t.d. hveiti, sem þeir kaupa í Kan ada. I stórhýsinu í Durazzo, þar sem Zog, siðasti konung- ur Albaníu, bjó á sínum tíma, hefst nú við kínversk sendinefnd. Já, Kínverjar em fjöl- mennir í Albaníu um þessar mundir — hinsvegar lítið um Rússa. Þeir segja í upp- lýsingaskrifstofu utanríkis- ráðuneytisins í Tirana að síð- ustu rússnesku tæknifræðing- arnir hafi farið þaðan fyrir tveim vikum. Fagna stofnun samvinnubanka AÐALFUNDUR Samvinnuspari- sjóðsins var haldinn móðviku- daginn 11. >þ. m. Erlendur Einarsson, forstjóri, flutiti skýrslu sparisjóðsstjórnar um starfsemina á sl. ári er hafði aukizt verulega. Inntæðuaukn- iin>g á árinu var 33 miilj. kr. og námu innstæður í árslok 75 millj. kr. — Treysta ekki Framh. af bls. 1 Þegar Zorin hatfði flutt tillögu sína um tilraunabann, réðist hann harðlega á fyrirætlanir Banda- rikjamanna um að hefja tilraun- ir á Kyrrahafi seinraa í þessum mánuði. Hann sagði að Sovétrík- in hefðu ekki í hyiggju að gera nýjar tiiraurair Og bar til baka lausafregnir um að verið væri að undirbúa tilraunir í Sovétríkjun- um. Fuiltrúi Banrdarikjanna, Arthur Dean, lagði áherzlu á það að Vesturveldin treystu ekki lotforð- um Sovétríkjanna varðandi tiil- raunabann eftir framkomu þeirra í haust þegar Sovétríkin hóifu fyrirvaralaust tilnaunir þrátt fyrir loforð um bann. Joseph Godber, fuiltrúi Breta, tók undir orð bandaríska fuiltrú- ans, en sagði að Bretar væru reiðubúnir að halda áfram um ræðum um tilraunabann .með al- þjóða eftirliti. Fulltrúar hlutlausu ríkjanna átta á ráðstefnunni lögðu í dag fram áskorun á Bandaríkin um að fresta fyrirhuguðum tilraun- um á Jólaey og á kjarnorkuvefdin í heild að bíða með tilraurair með an viðræður standa yíir í Genf. Aðalfundurinn fagnaði mjög nýsamþykktum lögum um Sam- vinnuibanka íslands h.f. og gerði af því tilefni ályktun, sem sam- þykkt var einróma. Aðalfundur Samvinnuspari- sjóðsins haldinn í Sambaradshús inu þann 11. apríl 1962, sam- þykkir, með tilvísun til la-ga um Samvinnubanka fslands, sem samþykkt voru á Alþingi í gær, að Samvinnusparisjóðurinn hætti störfum um leið og Sam- vinnubanki fslands hefir verið stofnaður og hefir tekið til starfa samkvæmt framangreindri lög- gjöf. Allar eignir Samvinnu- sparisjóðsins skulu renraa til Samvinnubanka íslands enda taki hann að sér allar skuld- bindingar, sem á sparisjóðnum kunna að hvíla, samanber 4. gr. fyrrigreindra laga. Úr stjórn áttu að gan-ga Er- lendur Einarsson, forstjóri, Hjönt ur Hjartar, framkv.stj. og Vil- hjálmur Jónsson, framkv.stjóri og voru þeir allir endurkjörnir, en auk þeirra ©iga sæti í stjórn Samvinnusparisjóðsiras þeir Björgvin Frederiksen, fram- kvæmdastjóri og Magnús Jó- hannsson, trésmiður, kjörnir af borgarstjórn Reykjavíkur. Sparisjóðsstjóri er Einar Ágústsson, lögfræðiragur. Aldrei meiri flutn- ingaþörf AUKAFERÐ Heklu til ísafjarð- ar, sem í ráði var að ©fna til um páskana, verður að falla nið ur, vegna þess hve þörfin fyrir vöruflutninga er mikil á Aust- ur- og Norðurlandið. Fer Hekla því austur fyrir með vörur og til Akureyrar. Þessar upplýsing- ar fékk blaðið í gær hjá Guð- jóni Teitssyni, forstjóra Skipa- útgerðarinnar. En Esjan fer eins og venjulega til ísafjarðar og Akureyrar um páskana, frá Reykjavík síðdegis á miðviku- dag og kemur aftur að morgni þriðjudags. Óhemjumiklir vöruflutningar hafa verið að undanfömu, eink- um til Austur- og Norðurlands- ins. Guðjón sagði að flutningar væru meiri en nokkru sinni. — Hefði Skipaútgerðin oft verið í miklum vandræðum með skip til að anna þessari flutninga- þörf, og orðið að breyta áætlun- um og gera aðrar óvenjulegar ráðstafanir. Telur hann helztu orsakirnar úrfærsla landhelg- innar, sem hefur aukið útgerð- ina á smástöðunum og gert það að verkum að bátarnir róa frem ur að heiman, hina hörðu tíð í vetur, svo að erfitt hefur verið um flutning á landi og loks breytingar og undirbúningur að smíði á síldarverksmiðjum fyr- ir austan, sem hefur aukið mjög flutninga þangað. JMwðwttMafrift KAUPENDUM MORGUNBUAÐSINS í SELÁSI OG NÁ- GRENNI skal bent á að ELLABÚÐ í Selási annast af- greiðslu blaðsins, og geta menn í Selási, Árbæjarblettum og Smálöndum gerzt þar áskrifendur. Morgunblaðið er einnig selt þar í lausasölu. V innuhagræðingar- námskeið IMSÍ HINN 6. apríl sl. lauik öðru af þremur þriggja vikna námskeið- um Iðnaðarmálastofnunar íslands í vinnuhagræðingu. Þótttaikendur rúmlega tuttugu, voru hinir sömu og á fyrsta námskeiðinu, sem haldið var í nóvember sl. og helg- að var vinnurannsóknuim. Meðal þátttakenda voru verkfræðingar, iðnfræðingar, verkstjórar o. fl. frá ýmsum fyrirtækjum, stofn- unum og samtökum. Viðfangsefni þessa námsikeiðs voru í stórum dráttum: Launa- kerfi, verksmiðjuskipulagning, flutningatæki, birgðahald og framleiðsluskipulagning. Nám- skeiðið í heild var um 90 klst. Verklegar æfingar fóru fram í nokkrum fyrirtækjum í sam- bandi við undirbúning ákvæðis- vinnukerfa Og skipulagningu húsaikösts og framleiðslutækja. Þá voru jafnframt fengnir menn frá nokkrum fyrirtækjum, þar sem áíkvæðisvinna er viðfhöfð, til þess að útskýra fyrir þátttakend- um fyrirkomulag og framkvæmd launakerfanna. Aðaikennari námskeiðsins var eins og éður norski verkfræð- ingurinn Arthur Eide frá Indu- strikönsulent A/S, en Sveinn Björnsson framikvæmdastjóri IMSÍ hafði stjórn námskeiðsins með höndum. Auik þeirra önn- uðust kennslu: Benedikt Gunn- arsson yfirverkstjóri, Björn Sveinbjörnsson iðnaðarverkfræð- ingur, Friðgeir Grímsson verk- fræðingur, Glúmur Björnsson hagfræðingur, Jakob Harvei ráðu nautur, Jón Böðvarsson iðnaðar- verkfræðingur, Rolf Holmar ráðu nautur, Voggó Maaok verkfræð- ingur, Þórður Gröndal verkfræð ingur Og Þórir Einarsson við- skiptafræðingur. Fyridhugað er, að þriðji og lokaáfangi þessara námskeiða fram í september n.k. Verður þá tekið fyrir m. a. hagnýt reksturs hagfræði, skipulagsmál (organisa tion) fyrirtækja, fræðsla og þjálf un starfsmanna, starfsskilyrði á vinnustöðum, skipulagsbundið viðhald, gæðaeftirlit, öryggisráð- stafanir á vinnustöðum o. fL Heildar kennslustundafjöldi allra námskeiðanna verður þar með 270 klst. Þess má að lókum geta, að námskeið þessi eru haldin I samráði við Stjórnunarfélag ís- lands, sem hefur vinnuihagræð- ingarmál ofarlega á stefnuskrá í Tæknibókasafni IMSÍ er að finna margvíslegan fróðleik um vinnurannsóknir og sömuleiðis á stofnunin í fórum sínum kvik- myndir um þetta efni fyrir þá, sem hafa áhuga á vinnuihagræð- ingu. Síldaraflinn nærri hcám- ingi meiri en í fyrra Gerir janúarfiskaflatöluna hærri FISKAFLINN í janúarmiánuði var 32.908 lestir eða rúinum 9 þús. lestum meiri en í fyrra. — Munar þar síldaraflamim, sem nú er 18.222 lestir eða nærri helrraingi meiri en í janúar í fyrra. Af öllum fiskaflanum veiddu bátarnir 28,972 lestir, en togararnir 3985 lestir. Af öðrum fiski en síld veiddist mest af þorski eða 8.115 1., af ýsu 3.939 lestir, 720 lestir af löngu, 525 af keilu, 362 af karfa o.s.frv. Af rækju veiddust 37 1. eða um 7 lastum minna en í fyrra. Eftir verkunaraðferðum flokk ast aflinn þannig. Af þorskafl- anum fór mest í frystinigu eða 6886 lestir, 3357 lestir var ísfisk AKRANBSI, 12. apríl — Opnuð verður hér í maí FólkBbílastöð- in h.f. Kirkj ubraut 49 í nýjum og glæsilegum húsakynnum. Þar verður benzín og oliusala og búð opin til 11.30 daglega. En stöðin sjálf verður opin virka daga til 11,30 og urn helgar og hátíðisdaga lengur. Bílarnir eru 13 eins og er og í rraaí hefst sendibílaþjón- usta. — Oddur. ur, 2366 lestir voru saitaðár, 1161 lest fór í herzlu og hitt 1 innanlandsineyzlu og mjöl- vinnslu. Af síldaraflanum voru bræddar 10194 lestir, ísað 3479 lestir, í frystingu fóru 2827 lest- ir og söltun 1720 lestir. Og af rækjuaflanum voru 32 lestir frystar og 4 lestir soðnar niður, — Djilas Framhald af bls. 1. grad seinna í dag, sagði hann, að hann væri reiðubúinn að taka til athugunar að eyði- leggja prófarkir að hinni nýju bók Djilas ef júgóslavneska stjórnin veitti rithöfundinum frelsi. Jovanovic sagði, að full- trúi júgóslavnesku upplýsinga- þjónustunnar í New York hefði komið að máli við sig í síðustu viku. Skýrði fulltrúinn þá frá því að í Júgóslavíu væri litið á nýju bókina sem skaðlega fyrir landið og hún gæti einnig verið skaðleg Djilas. Hafði Jovanovic þá fyrirskipað frestun á útgáfu bókarinnar. Jovanovic er forstjóri banda- rísku bókaútgáfunnar Harcourt Brace & World Inc. NA /5 hnúiar / SV 50 hnútor X Snjókoma f Oói \7 Skúrír K Þrumur 'WSS, KuUatkU Hitstkif H Hmt 1 L L*sll Lægðin suður af Grænlandi dálítil rigning var að byrja var að mjaka sér norður eftir út af Reykjanesi. Hiti var í gær, og nálg'uðust þá hita- víðast um eða yfir Frostmark skilin landið. Þykknaði upp um hádegi, en búizt við held- á Suður- og Vesturlandi og ur mildara veðri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.