Morgunblaðið - 13.04.1962, Síða 3
Föstudagur 13. apríl 1962
MOncrryfíL AÐ1Ð
3
& 1 ifiain
ok ncu* -
LÖGREGLAN í Reykjavík
hefur að undanfömu gert sér
stakan bíl með tveimur lög-
reglumönnum út af örkinni
til þess að fylgjast með böm-
um á götum borgarinnar. Er
þetta gert t:! þess að reyna
að koma bo.nunum burtu af
götunum, og draga þannig úr
slysahættunni. Gft ber við,
að smábörn ráfa brott frá' hús-
um sínum, villast og rata ekki
heim aftur. Reyna lögreglu-
menn eftir föngum að hafa
upp á slíkum börnum, og
koma þeim tU skila.
Ólafur Jónsson, fulltrúi lög-
reglustjóira, tjáði Mbl. í fyrra-
dag, að þetta eftirlit með
börnuim hefði lengi verið á döf
inni öðru hvoru, einibum á
vorin. Það væri hinsvegar
ekki fyrr en nú að þetta eftir-
lit vaeri komið í fastar skorð-
ur, og lögregluimenn sendir sér
staklega í bíl í þetta verkefni.
Þá hefði umferðardeild lög-
reglunnar einnig fyrirmæli
Lögregilumaður sá, er eink-
um hefur haft þetta eftirlit
með hendi er Trausti Eyjólfs-
son.
í sólskininu í fyrradag fengu
fréttaimenn Mbl. að sitja með
í bíl þeim, sem barnaeftirlitið
annaðist. Voru það Björn Jóns
son og Sigurður F. Jónsson,
sem fengust við þetta eftirlit.
— Við reynum að fara um
fjötmennustu hverfin í borg-
inni, þar sem miikið er um
íbúðarhús, sögðu lögreglu-
reg'lumennirnir okkur er við
ókum inn Hverfisgötu. —
Hverfisgatan er víst fjölmenn-
asta gata Reykjavifcur, og
næst á eftir boma Álfheim-
arnir. En við höfum veiitt því
athygli að það sjást vart leng-
ur börn á Hverfisgötunni eða
Laugavegi. Það ber mest á
þeim í úthverfunium. — Við
‘ tölurn við börnin, vísum þeim
heim, og ræðum við foreldr-
ana. Það þarf að venja börnin
af því að vera að leik á um-
ferðargötum, og láta þau
halda sig á svæðum, þar sem
þau mega vera. Með því er
hægt að draga úr slysahætt-
unni.
— f gær fundum við t. d.
tveggja ára telpu, sem hafði
verið týnd lengi. Við fundum
hana loksins hjá Laugarnes-
skólanum, en hún átti heima
á Hofteigi. Hún var algjör-
lega viilt Og við þekktum
Móðir þessarar telpu hélt a® hún væri örugglega geymd
inni í garði, en stærri krakkar höfðu opnað hliðið, og sú
litla fór á stjá . . , .
um að sinna börnum á götun-
um, eftir því sem hún gæti.
„Tilgangurinn með þessu er
að fyrirbygigja að börn séu að
leifc á götunni, og ná samwinnu
við foreldra og umráðamenn
barna í þessurn efnum“, sagði
Ólafur. „Enda þótt við getum
ýmisliegt gert, þá téljum við að
meginihilutUTÍnn verði að korna
frá foreldrum og ráðamönnum
barnanna. — Við hötfum sér-
stöðu í þessum efnurn, því að
umtferð hefur ekki verið
miikil hér fyrr en síðari árin.
Flestir íslendinigar eru því
aldiir upp við liitia eða enga
umtferð."
Ólafur dkýrði svo frá að
vikuna 23. marz til 1 apríi
hefðu lögreglumenn í eftirliti
þessu haflt aiflskipti atf 222
börnum á götum Reykjavúk-
ur, ílestum á aíldrinum 2—7
ára. Þessa viku var þó kalt í
veðri og iþví færri börn úti
en ella. Lögreglumennirnir
ræddu við aðtstandendiur ým-
issa barna, og virtist fólki ljós
nauðlsyn þess að börnum sé
beint af götum borgarinnar.
Þessir þrír voru á flakki á miðjum Langholtsvegi, og fá
hér ábendingar um að halda sig utan götunnar.
Guðjón á Ás-
bjarnarstöð-
um.
Sérstakt barnaeftirlit lögreglunnar
Lagt af, stað yfir Elliðavoginn á ný. Björn Jónsson og strákarnir tveir, sem gripu bát
traustataki og fóru í sjóferð vegna þess „hve veörið var gott.“ (Ljósm.. Mbl. Ól. K. M.)
hana aðeins af klæðaburðin-
um. Við vorum búnir að leita
að henni lengi áður en við
fundum hana.
— Þau börn, sem við höfum
mest aflskipti af eru á aldrin-
um 2—7 ára.
í Álfheimum mætti bíllinn
hóp atf smáibömum, sem gengu
á götunni. Lögreglumennimir
stöðvuðu bílinn, og ræddu við
börnán og bentu þeim á að
halda sig fyrir utan götuna.
Síðan var ekið á Langhotts
veg.
— L a nglholtsvegur inn er
með hættuiegri götum, mikit
umifecð og mikið af börnum,
sagði Bjöm, og hafði vart
sdeppt orðinu, er við mættum
þremur sex ára drengjum, sem
spígsporuðu úti á mallbikinu.
í ljós kom að þeir vom í skóla
skammit frá. Fengu þeir föður-
lega áminningu um að haida
sig frá götunni.
— Við vorum á etftirliti á
Hofsvatlagötu í gær, sagði Sig-
urður, á meðan Bjöim tataði
við strákana. — Þá komu tveir
smástráfcar á þríhjódi niður
götuna. Fjögurra ána gamatl
drengur stýrði en þriggja ára
snáði stóð aftan á. Þeir voru
nærri orðnir sfyrir bíl á gatna-
mótum þama. Ég fór með þá
yfir aðra aikreinina á Hring-
braut, en þeir sögðust eiga
heima á Reynknel. Ég sleppti
hendinni af þeim augnablik,
og þá ætluðu þeir að htaupa
áfram yfir götuna og voru
nærri lentir fyrir bii aítur.
Þegar heim var komið með þé,
brá foreldrunum í brún, og
voru tíkkur mjög þakfclát.
Á Langhtíltsveginum rák-
umst við á li'tla telpu, sem var
ein að leik við götuna. í ljós
kom að hún átti heima notokuð
frá, og fór Björn með hana
þangað og ræddi við móður
bennar. Kom þá á daginn að
telpan hafði verið týnd, móðir
in hafði ‘leitað að henni og var
komin á fremsta htunn með að
hringja tit lögreglunnar. Var
hún lögreglunni mjög þakklát.
Skömmu síðar hittum við
fyrir tveggja ára telpu, sem
gekk með litta fötu í hendinni
eftir Hæðargarði. Hún vissi
Framh. á bls. 22.
S T\K ST EI\A U
Alit merks bónda < \
Guðjón Jósefsson, bóndi á Ás-
bjamarstöðum á Vatnsnesi, sem
nýlega hefur tekið sætí á AJ-
þingi, skýrði hér í blaðimu í gæc
frá álitt bænda i nágrenni súm
nyrðra á fnunvarpi ríkisstjómar
innar um eflingu búnaðarsjóð-
anna. Komst hann þá m.a. að
orði á þessa leið:
„Eg hygg aff segja megi, að
þeir líti á það sem stórt skref til
framfara fyrir landbúnaðinn.
Mörgum bændum finnst Fram-
sókniarflokkurinn vera orðinn
nokkuð þröngsýnn í afstöðu
sinni til þessara mála“.
Þetta voru um
mæli Guðjóns
bónda á Ás-
bjarnarstöðum.
Það er áreiðan-
lega meira að
marka það sem
þessi merki og
greindi bóndi
segir um afstöðu
fólksins úti í
sveitunum en
gaspur Tímans.
Það mun mála
sannast, að mikill meirihluti
bænda telji þá eflingu búnaðar
sjóðanna, sem ríkisstjórnin hef-
ur beitt sér fyrir eitt hið merk-
asta mál landbúnaðarins, sem
komið hefur ttl kasta Alþingis
lengi.
„Eining vinstri manna“!
Moskvumálgagnið heldur á-
fram að læða af kappi um lífs-
nauðsyn á „einingu vinstri
manna“.
Ailur almenningnr í landinu
mun líta á þetta hjal sem vott
einstæðrar yfirborðsmennsku. f
fyrsta Iagi: Hvað eru vinstri
menn?
Eru kommúnistar, sem boða
svartasta afturhald og einræði
raunverulegir „vinstri menn?“
Dettur nokkrum heilvita
1 manni að orða umboösmenn
Moskvuvaldsins á fslandi við
frjálslyndi, hvað þá heldur lýff-
ræffi?
Sannarlega ekki.
í öffru lagi: Hvar er eining
vinstri manna á íslandi í dag?
Þaff fer lítiff fyrir henni. Komm
únistar og Framsóknarmenn hafa
aff vísu svarizt í fóstbræffralag
um andstöðu gegn núverandi
ríkisstjórn, en þeir sitja engu aff
síffur á svikráðum hvor við aöra,
hvenær sem þeir þora því. Komm
únistaflokkurinn sjáifur er marg
klofinn. Innan hans eru a.m.k.
þrjár eða fjórar deildir, þ.e. „AI
þýðubandalagið" svokallaða, sem
er fyrst og ftremst gæra tU þess
að breiða yfir Moskvulitinn, þaff
er Socialistaflokkurinn, „Mái-
fundafélag jafnaðarmanna“ og
loks eitthvað sem heitir „Mál-
fundafélag vinstri manna“.
Loks kemur svo veslings Þjóff
vvnarflakkurinn, sem líka er
klofinn í tvær eða þrjár klíkur,
sem berjast heiftarlega um völd
in í flokknum innbyrffis.
Tætingsliðið vill
stjórna Reykjavík
Þaff er þetta tætingsliff, þetta
margsundraða klíkufólk hinna
svokölluðu vinstri flokka, sem
biður nú kjósendur í Reykja-
vík um fylgi tii þess að stjórna
höfuðborg íslands.
Oft hefur rikt glundroði í röff
um vinstri aflanna en aldrei sUk
ur sem nú. Reykvíkingar hafa
á liffnum tíma haft þroska til
þess aff hafna forystu þessa tæt-
ingsliðs. Allt bendir til þess aff
þeir muni einnig gera það aff
þessu sinni. En til þess ber brýna
nauffsyn, aff allir þeir borgarbú-
ar, sem vilja borg sinni vel, sam
einist undir merki Sjálfstæðis-
flokksins í baráttunni fyrir á-
framhaldandi uppbyggingar- og
framfarastjórn í Reykjavíkur-
hnro-