Morgunblaðið - 13.04.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.04.1962, Blaðsíða 4
4 MOKCVlSltf.AÐlÐ Föstudagur 13. april 1962 Miðstöðvarkatlar fyrirliggjeindi. Járn hf. Súðavogi 26. Sími 35555. Járnhandrið úti og inni frá Jám hf. Súðavoig 26. Sími 35555. Ung hjón með 1 bam, óska eftir 1 til 2ja herb. íbúð frá 1. maí eða nú þegar. Uppl. síma 10437. GÓÐ BARNAKERRA til sölu. Uppl. í síma 34501. lsbúðin Lækjarver hefur opnað. ISBÚÐIN, sérverzlun. 2—3 herbergi óskast til leigu sem fyrst. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 17911, frá kl. 9—6. 1—2 herbergi og eldhús, óskast til leigu. Uppl. í síma 16550. Eldhússkápar til sölu vegna breytingu. Uppl. síma 22595. Eitt herbergi og eldhús óskast gegn ein- hverri húshjálp eða barna gæzlu. — Uppl. í síma 35141. — Kvenstúdent viil lesa ensku með gagn- fræðaskólanemum. Uppl. í síma 14445 eftir kl. 7. Skellinaðra (Mile ’56) til sölu Þver- holti 19 (verkstæðinu). Til sölu er Ford, árgerð 1947, ógangfær, selzt ódýrt. — Uppl. í síma 7571, Sand- gerði. í dag er föstudagur 13. aprfl. 103. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:14. Síðdegisflæði kl. 13:17. n EDDA 59624137 = 1 IOOF 1 = 1434138s Sp.kv. Slysavarðstofan er opin allan sólar- bringinn. — L.æknavörður L..R. (iyrli vitjanir) er á sama stað fra kL 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 7.—14. aprfl er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. IOOF 1 = 1434132 + Nesk. Kópavogsapótek e? opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga trá fci 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 7.—14. apríl er Ólafur Einarsson, sírtii: 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornnaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í síma 16699 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Bald ur heldur fund í kvöld kl. 20:30. Er lendur Haraldsson flytur erindi um „Plotinus“. Kaffiveitingar á eftir. — Gestir velkomnir. Garðeigendur: kastið' aldrei úrgangi úr görðum yðar á götur bæjarins. Foreldxar: sjáið u»m að böm yðar grafi ekki holur í gangstéttir, auk óprýðis getur slíkt valdið slysahættu. - ME55UR - Elliheimiiið: Föstumessa í kvöld kl. 6:30. Ólaiur Ólafsson kristniboði préd. Ekki yfir að Álftanesi í blaðinu á þriðjudag var sagt frá strákum í Skerjafirði, sem fóru út á bát. Þeir hafa beðið blaðið fyrir þá skýringu, að þeir hafi aldrei farið yfir að Álfta- nesi, eins ag hafði komið til tals, og fólkið hélt, sem óttaðist um þá, heldur verið að veiða í Nauthólsvíkinni og ekki lent í meinum erfiðleikum heim. Fimmtíu ára ex í dag Pétur Guðmundsson póstmaður. Hann verður í dag staddur að Sól- heimum 27, 9. hæð. 60 ára er í dag Guðleifur Þor kelsson, Þvervegi 4, Reykjavík. (Úr safnl Einars ÞórSarsonar) Eöngum erjur lífsdaga láni liverju granda. Á blindskerjum örlagr ótal ferjur stranda. 60 ára er í dag Friðþjófur Páls son póst- og síanstöjðviarstjórí, Húsavík. Frönsk iímvötn til fermingagjafa Verzlunin Bankastræti 3# Aldan ríkur, froðu faldar. föla strýkur Kári jörð. Snjórinn fýkur, klæða kaldar klakaflíkur hól og börð. Daníel Benediktsson. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá NY 1 dag til Rvíkur. Dettifoss er í Rvik. Fjallfoss er á leið til Ant- verpen. .Goðafoss er í Rotterdam. Gull foss er á leið til Khafnar. Lagarfoss fer frá Hangö í dag til Seyðisfj. Reykjafoss er á Norðfirði. Selfoss fer frá Dublin í dag til NY. Tröllafoss er á leið til NY. Tungufoss fór frá Rvík 11. þ.m. til Faxaflóa- og Vestfj. hafna. Zeehaan er á leið til Grimsby. Laxá er á leið til Seyðisfjarðar. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hún flýði á nátt- kjólnum Kvilkmyndaleilklkona* Brig- itte Bardot varð fyrir árás nótt eina fyrir sköim ru. Ung ur maður, sem segist vera ljóð skáld réðist inn í hóteiher- bergi hennar í Flórens. Var hann sannfærður um að nær- vera leikkonunnar myndi veita honum aukna andagift. Þegar Brigitte varð hins ó- boðna gests vör, hljóp hún æp andi af hræðslu á náttkjóln- um einum saman til dyravarð arins og sagði: — Geggjaður maður hefur brotizt inn í her bergið mitt. Hjálpið mér. Fyrrverandi eiginmaður Brigitte, leilkstjórinn Roger Vadim, hefur leigt hótel það í Flórems, sem hún drvelst á með það fyrir augum að taka þar kvikmynd, en Brigitte verður meðal leifcenda í henni. Á einhvem hátt hafði skáld inu, Domenico Buono Vrone, tekizt að fá leigit herbergið, sem er við hliðina á herbergi Brigitte. Ungi maðurinn segir, að hann hafi aðeins viljað búa eins nálægt leikkonunni og mögulegt er og yrkja um hana undir áhrifum frá náilægð hennar. Honum tókst líka að yrkja vásu um leikkonuna, og í hrifnimgu sinni stökk hann inn um glugga heranar til að leyfa henni að heyra. Vísan er svo hljóðandi: — Þú ert yndið mitt — þú ert perlan mín — ég elska þig, ég elska þig — Brigitte — Brigitte ... Lögreglan í Flórens, sem bölluð var á vettvamg, segir, að vísan sé nægiileg skýring á reiði leilkkonunnar. Lögreglan víisaði „skáld- inu“ burt úr borgdnni. Hrlmfaxi íer til Giasg. og Khafnar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:40 I kvöld. Fer til Bergen, Osló ar, Khafnar og Hamborgar kl. 10:30 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Homafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestm.eyja. Á morgun til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestm.- eyja. Eimskipafélag Keykjavíkur h.f.: — Katla er í Vestm.eyjum. Askja er i Rvík. Skipadeild SÍS: Hvassafell er i Rvík Arnarfell er á leið til Rotterdam. Jök ulfell er væntanl. til NY 15. þ.m. Dísar fell losar á Vestfjörðum. Litlafell er i Olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er á Akureyri. Hmrafell er á leið tU Batumi. Bonafide losar á Austfj. Jöklar h.f.: DrangajökuU er á leið tU Mourmansk. Langjökull er á leið tU Grimsby. Vatnajökull er væntanl. á leið tU íslands frá Mourmansk. Loftleiðir h.f.: 13. april er Snorri Sturluson væntanl. frá NY kl. 06:00. Fer tU Glasg. og Amsterdam kl. 07:30 Kemur til baka frá Amsterdam og Glasg. kl. 23:00. Heldur áfram tU NY kl. 00:30. Eirikur rpuði er væntanl. frá NY kl. 11:00. Fer tU Osló, Khafn ar og Hamborgar kl. 12:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Staf- angri og Osló kl. 23:00. Fer tU NY kl. 00:30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer væntanl. frá Rvlk síðd. i dag austur um land tU Akureyrar. Esja er á Norðurlandshöfnum. Herjólfur fer frá Hornafirði í kvöld til Vestm.eyja og Rvíkur. Þyrill losar á Faxaflóahöfn um. Skjaidbreið er á Norðurlands- höfnum á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Taktu ekki stærri byrð! en borH gctur Tamt er fóUkum friði að spUla. Tíðin tekur og gefur aUa hluti. TvUvar verður sá feginn, sem S steininn sezt. Ungur má, en gamall skal. Vandfarið er milli vantrausts og of trausts. Vandratað er meðalhófið. Van og of fær sjaldan lof. Varastu fali í ljúfri lukku. Varastu þann, sem eUkar m,c» þitt en þig. Verður ræður akrl en vit syni. Vertu lastvar, þá lasta þig færri. Vertu meiri á borði en í oröi. Vex vUji þá vel gengur. Tekið á móti tilkynningum f Dagbók frá kl. 10-12 f.h. TILKYNNINGAR, sem birt- ast eiga í- suunudagsblaSi þurfa að vera koinnar á föstudag. Ibúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu í 3—4 mánuði. Laus til íbúð íir strax. Uppl. í síma 17190. — Keflavík Lítil íbúð óskast. — Fátt í heimili. Uppl. í síma 1691. JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA Keflavík Til sölu er nýlegur barna- vagn að Suðurgötu 3. Rafmagnshandsög Til sölu er vel með farin „Skil saw“-handsög. Verð kr. 3000. Uppl. á Gnoðar- vogi 72. Sími 37819. I Undir kvöld námu þeir staðar og á meðan þeir borðuðu sagði ókunni maðurinn þeim ævisögu sína. Hann hét Úlfur og hafði verið fátækur og óhamingjusamur, en nú sagði hann, að það myndi brátt breytast. — Sjáið þennan demant, hélthann áfram, hingað til hefur hann verið minn illi andi, en nú hefur dálítið komið fyrir, sem bendir til þess, að hann verði mér til gæfu í framtíð- inni. Fyrir mig er hann lykill að námu, sem í eru fólgin geysileg auðæfi .... — Já, en þetta er bara iálítill glermoli, sagði Júmbó. — Gler? Nú er mér skemmt, sagði Úlfur og stökk á fætur, nei, hann er ekta og meira að segja óvenju* lega dýrmætur. En þið skulið trúa því, sem þið viljið, þið munuð sann- færast um það einn góðan veður- dag, að saga mín er sönn. Viljið þið geyma kaffikönnuna mína þang- að til ég kem aftur ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.