Morgunblaðið - 13.04.1962, Page 5

Morgunblaðið - 13.04.1962, Page 5
Fðstudagur 13. apríl 1962 MORCI'TSBLAÐIÐ 5 V Á vorln eru flamlngóarnir í dýragarðinum í Frankfurt í Þýakalandi fluittir úr húsun um, sem þeir eru geyrndir í á veturna í búr, sem eru undir beru lofti. Búrin eru nokikurn spöl frá húsunum og láita starfsmenn dýragarðisins flamíngóana ganga hann. — Þeir hailda um vængi fugl- anna til þess að þeir reyni ekki að fljúga burt. Flaminig óarndr eru lítið hrifnir af flutningunum, en þegar þeir eru komnir í opnu búrin og sólin skín á þá, þá gleyma þeir öllum óþægindum. + Gengið + U. april. Kaup Sala 1 Sterllngspund 120,88 121,18 1 Baruiaríkjadollar _ 42,95 43,06 1 Kai'cladollar 40,97 41.08 100 Danskar krónur 623,27 624,87 100 Norsk krónur - (T' 604,54 100 Sænskar krónur „. 834,15 836,30 110 Finnsk mörk ....... 13,37 13,40 100 Franskir £r........ 876,40 878,64 100 Belgiskir fr....... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. 988,83 991,38 100 Gyllini .......... 1191,81 1194,87 100 Tékkn. rrínur _____ 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk ...... 1078,69 1077,45 1000 Lírur ............. 69,20 69,38 100 Austurr. seh...... 166.18 166,60 100 Pesetar ........... 71,60 71,80 tfLÖÐ OG TÍMARIT Barnablaðið Æskan 4. tbl. 1962 er komið út. Efni blaðsins er m.a. Vor- vísur eftir Guðm. Guðmundsson, saga eftir HreÆnu Hektorsdóttir, Stormur inn, ævintýri, Ferðasaga frá Khöfn, framhaldssaga og margt fleira til skemmtunar og fróðleiks. Þó að okkur Islendinigum finnist vorið ekíki komið nema ef tál vill einn og einn dag, þegar sólin Sfein og hitinn kemst upp fyrir frostmark, þá eru erlendir ferðamenn farnir að skjóta upp kollin- um hér í Reykjavíik, -- X X X X — í gær kom hollenzk kona, sem búsett er í Bandaríkjun- um, Renee Soohor, í ritstjóm arsikrifstofur blaðsins. Hún sagðist, að vísu ekki vera venjulegur ferðamaður á skemmtiferð, heldur kæmi hún hingað til að reyna að kynnast islenzku þjóðinni með það fyrir augum að skrifa ; greinar og halda fyrirlestra um hana i Bandaríikijunum. Frú Soohor ætlar einnig að ferðast um Danmörfcu, Nor eg, Svíþjóð, og héimaland ■ sitt, Holland og safna efni. — Eg ætla ekki að skxifa ferðasögur frá löndunum, ! sem ég heimsæki. Mig langar ’ til að kynnast fólkinu og skrifa um það, sagði frú ■ Sochor. — Eg hef ferðaet mikið t.d. um Asíu með manni mínum, sem er vísindamaður og vinn ur nú við eldfiaugagerð. Þeg aT ég lcom aftur til Bandaríkj anna úr þeim ferðum var ég ailtaf spuxð um lifrnaðarhætti fóibsins í löndunum og hugs ; unarhátt þess. Eg hef líka tefc ið eftir því að í bandarískum blöðum og tfcnaritium er mikiú • meira skrifað um löndin held ur en þjóðirnar. 1 — Þetta eru helztu ástæð urnar til þess, að ég lagði upp í þessa ferð með það fyr- ir augurn að skrifa um fólk- ið í löndunum og halda fyrir ' lestra um Norðurlönd og Hot land og dagblað eitt í heima borg minni í Kaldiforníu ætl ar að birta greinar minar. Þegar ég hef skrifað um þessa ferð, ætla ég líka að reyna að skrifa um þær þjóð ir, sem ég hef heimisótt áður. — Eg ætla að dveljast hér á íslandi í tæpan hálfan mán uð og mig langar mjög mikið til að fá tækifæri til þess að búa 2—3 daga á íslenzku heim inu og fjölskyldulíifinu, þó veit ég ekki hvort það heppn- ili tii að kynnast heimilishald ast, því að ég er alls ókunn- ug hér á landi. — Eg hef einnig hugsað mér að ferðast um nágrenni Reykjavíkur og taka kvik- miyndir, en ég hef mestan áhuga á því að kynnast fólk- inu eins og ég sagði áðan. Frú Renee Soohor býr á Hótel Borg. Með henni á ferða laginu er þriggja ára dóttir hennar, Soraya að nafni. Við spurðum hvort efcki væri erfitt að hafa barn með sér á slífcu ferðalagi. — Eg veit ekki enniþá, ég hef aldrei ferðast með hana áður út fyrir Bandaríkin. Ef mér finnst hún vera mér til trafala, sendi 1-g hana á und an mér til foreldra minna, sem búsettir eru í Rotterdatn. Gott herbergi óskast um næstu mánaða- mót, fyrir eldri mann í fastri stöðu. Tilboð merkt: „Rólegt — 4302“ sendist afgr. Mbl. íbúð óskast Tvær konur óska eftir góðri 2ja—4ra herb. íbúð nú þegar. Uppl. í síma 20382. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Handmálað postulín eftir Svövu Þórhallsdótt- ur, nýkomið í Blóm og Ávexti og til Jóns Dal- mannssonar, Skólavörðu- stíg 21. Húsnæði Til leigu óskast nú þegar 3ja herb. íbúð í Rvík eða á Suðurnesjum. Uppl. í síma frá Rvík 92.1575, frá Keflavík 1575. Keflavík Páskalegt og matarlegt í Faxaborg: Páskaegg, ávext ir, hveiti, fínn strásykur, ódýrar rúsínur. Sendi. Jakob, Smáratúni. Sími 1826. Svampsefnsófi nýr, mjög vandaður, á að- eins kr. 2300,00. Athugið greiðsluskilmála. Sófaverkstæðið Grettisg. 69, opið kL 2—9. — Sími 20676. Til leigu 14. maí, 4 herb. íbúð í Aiusturbænum, innan Snorrabrautar.Tilb. merkt: „707“ sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ. m. Ungur, laghentur maður með bílpróf óskar eftir vinnu 1. maí. Margt kemur til greina. UppL í síma J0437. íbúð 2ja—4ra herb. óskast til leigu. Má vera sumarbú- staður í nágrenni bæjar- ins. Uppl. í síma 38149. íbúð óskast Ung barnlaus hjón óska eftir 1—2ja herb. íbúð í mai eða júni. Uppl. ísíma 19981 eftir kl. 6 á föstud. Hestamannafélagsð F ÁKU R Skemmtifundur verður laugardaginn 14. apríl kl. 8 e.h. í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Dagskrá: — Félagsvist, afhending kvöld- og heildarverðlauna fyrir veturinn, Litskugga- myndir af ferðalagi á hestum um Fjallabaks- leið., Gamanþáttur: Emilía Jþnasdóttur. DANS Skemmtinefndin. Aðalfundur % Aðalfundur Félags íslenzkra stórkaupmanna verður haldinn í Þjóðleikhússkjallaranum á morgun laug- ardag 14. apríl og hefst fundurinn með borðhaldi kl. 12,15. Dagskrá samkvæmt þegar sendu fundarboði. Félagsmenn eru beðnir um að fjölmenna á fund- 'nn og tilkynna skrifstofu félagsins þátttöku sína í síma 10C50 og 19813. STJÓRNIN. 5TÚLKA óskast til starfa í skrifstofu vorri kl. 5—7 síðdegis fyrst um sinn. Þægilegt aukastarf 4—5 daga vik- unnar. Umsækjendur snúi sér tii skrifstofunnar, Nýja Bíói, Lækjarg. 2 kl. 1—2% e.þ. á morgur, laugardag. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Ferðafélagið IJTSÝIV Tif sölu Glæsileg húíeign við Miðtún. Á fyrstu hæð er 4 herb. íbúð (120 ferm.) og 2 herb. íbúð í risi, ásamt 30 ferm. iðnaðarhúsnæði í kjallara. Tvöfalt gler, "’taveita. Ræktuð og girt lóð, bílskúr. herb. íbúð á efri hæð (124 ferm.) og 3 herb. íbúð risi í sama húsi á bezta stað við Drápuhlíð. Nánari uppl. gefur SKIPA OG FASTEIGNASALAN (Jóhannes Lárusson hdl.) Kirkjuhvoli — Símar 14916 og 13842.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.