Morgunblaðið - 13.04.1962, Side 6
6
MORCV1SBLAÐ1Ð
Föstudagur 13. apríl 1962
Framhoðslisti Sjálfstæðis-
flokksins I Hafnarfirði
Á FUNDI sínum hinn 11. apríl
sl. samþykkti fulltrúaráð Sjálf-
stæðisfélaganna > Hafnarfirði
tlUögu kjörnefndar um framboð
við bæjarstjómarkosning'amar,
Iástinn er þanni’g skipaður:
Stefán Jónsson, forstjóri.
Eggert ísaksson, fulltrúi.
Fáll V. Daníelsson, hagdeild-
arstjóri.
Elín Jósefsdóttir, húsfrú.
Ámi Grétar Finnsson, lögfraeð-
ingur.
Sigurður Kristinsson, málara-
meistari.
Jónas Bjamason, læknir.
Þorsteinn Auðunsson, útgerð-
armaður.
Þorgrímur Halldórsson, raf-
fræðingur.
Matthias Á. Mathiesen, spari-
sjóðsstjóri.
Einar Þórðarson, stýrimaður.
Sigurveig Guömundsson, hús-
frú.
Þorgeir Ibsen, skólastjóri.
Magnús Þórðarson, verkstjóri.
EgiU Strange, kennari.
Árni Jónsson, verkamaður.
Gestur Gamalielsson, kirkju-
garðsvörður.
Helgi S. Guðmundsson, gjald-
keri.
Dr. Björn Sigurbjömsson
form. Fél. ísl. náttúrufræðinga
Á AÐALFUNDI í Félagi is-
lenzkra náttúrufræðinga, sem
haldinn var 16. febrúar og 15.
marz s.l. var dr. Björn Sigur-
björnsson, erfðafræðingur, kos-
inn formaður. Ritari var endur-
kjörinn Stefán Aðalsteinsson, bú.
fjárfræðingur og gjaldkeri end-
urkjörinn Snorri Sigurðsson,
skógfræðingur.
í varastjórn voru kosnir Flosi
Sigurðsson, veðurfræðingur,
Ingvar Hallgrímsson, fiskifræð-
ingur og Páll Bergþórsson, veður
fræðingur.
Á aðalfundinum var skýrt frá
Iþví, að s.l. sumar hefði stjórn
félagsins farið fram á viðræður
við ríkisstjórnina um bætt launa
kjör fyrir náttúrufræðinga.
Voru félagsmenn vongóðir um
árangur þessara viðræðna, eink-
því ómissandi, og það er stað-
reynd, sem aðrar þjóðip hafa
gert sér ljósa, að það er marg-
falt dýrara að búa illa að þessum
starfskröftum — hvað þá vera án
þeirra — en að greiða þeim vel
og hagnýta þá vel“.
Voru óskir félagsins um kjara-
bætur, m.a. miðaðar við, að fé-
lagsmenn fengju laun til jafns
við þá, sem ynnu hliðstæð störf
undir öðru starfsheiti, s.s. verk-
fræðingar.
Þessar viðræður enduðu 15.
janúar með því, að ríkisstjórnin
neitaði með öllu óskum um leið-
réttingar á kjaramálum náttúru-
fræðinga.
Á aðalfundinum kom fram
megn óánægja félagsmanna yfir
neitun ríkisstjórnarinnar á ósk-
um náttúrufræðinga um bætt
kjör, sérstaklega þar sem óskir
þeirra eru bornar fram í sam-
ræmi við yfirlýstan vilja ráð-
herra hennar og þess skilnings á
vandamálum náttúrufræðinga,
sem stuðningsblöð ríkisstjórnar-
innar hafa oft sýnt.
(Fréttatilkynning
frá Félagi ísl.
náttúrufræðinga).
Sigurður Kristinsson
Jónas Bjarnason
Skortur á bifreiða smiðum í landinu
AÐALFNDUR félags bifreiða-
smiða var haldinn 25. febr. sl.
Þar kom m. a. fram, að unnið
hefur verið að því, að nemendur
í bifreiðasmíði fái aðstöðu til
verknáms við Iðnskólann í
Reykjavík, og standa vonir til
að það verði m. a. til að örfa
fjölgun í stéttinni, en mikill skort
ur er á bifreiðasmiðum. Um sl.
áramót yoru í gildi 29 náms-
samningar í iðninni. Mikill ár-
angur hefur náðst með samstarfi
félags bifreiðasmiða og félags bif
vélavirkja með fulltingi vinnur
veitenda í stéttinni í þá átt að
uppræta óiögleg verkstæði þ. e.
þar sean enginn faglærður mað»
ur starfar og verður áfram unn*
ið að því. Farnar voru tvær
skógræktarferðir í land. félags-
ins í Heiðmörk sl. sumar.
Stjórn félagsins var 311 end*
urkjörin, en hana skipa: Har-
aldur Þórðarson, form., Magnúa
Gíslason, ritari, Hrafnikell Þórð*
arson, gjaldkeri, Eysteinn Jóns-
son Og Sigurður ísaksson.
þakklæti til þess sem nú sér
um morgunbænir í útvarpinu,
hver sem hann er. Eg hefi und
anfarið fylgzt vel með þeim og
líkar í alla staði vel. Mæli ég
hér fyrir munn margra. Gam-
an væri að fá að vita um bver
það sé, sem flytur þær svona
ágætlega. — Á.H.
um eftir þá yfirlýsingu mennta-
málaráðherra, dr. Gylfa Þ. Gísla-
sonar, á raunvísindaráðstefnunni
s.l. haust um „að kjör þau, sem
raunvísindamönnum, eins og
raunar öllum háskólamenntuðum
mönnum, bjóðast hér á landi, eru
langt fyrir neðan það, sem sóma-
samlegt er og nauðsynlegt til þess
að tryggja þjóðfélaginu til
frambúðar starfskrafta, sem eru
INGÖLFS APÓTEK
IDON
er ódýrasta megrunarmeðalið
Dagskammturinn kostar að-
eins kr. 18.55.
INGÓLFS APÓTEK
Sími: 11330.
• Búa þarf vel um
pakkasendingar
Á. H. skrifar:
Mér kom í hug að rita þér
nokkrar línur út af sérstöku
efni. Eins Og þú kannski veizt
hefi ég með póstþjónustuna að
gera í Stykkishólmi og í því
starfi sam er mjög fjölbreytt
kemur margt fyrir og því
verða vandamál dagsins oft
mörg. Eitt af því sem veldur
mér svolitlum áhyggjum er
það hversu fyrirtækin í
Reykjavík, sem senda póstkröf
ur út á land í pakkapósti
ganga oft hörmulega frá pökk
unum, þannig að þegar þeir
koma á leiðarenda sést oft
hvað í þeim er en það er nú
kannski ekki það versta held-
ur hitt að hrein heppni ræð-
ur ef varan er ekki skemmd
svo ekki sé meira sagt.
Þegar svo viðskiptavinirnir
koma til að meðtaka pakkana
blasir þetta við þeim og auð-
vitað dettur þeim ekki annað
í hug en að við á póstinum
getum ekki stillt okkur um
að atbuga hverskonar við-
skipti hér eigi sér stað. Að
þeitn detti í hug að svOna komi
pabkarnir upp úr pokanum
það er nú síður en svo. Þess-
vegna kemur mér til hugar
hvort þú vildir ekiki birta þenn
an bréfkafla minn ef það gæti
verið þeim sem um pakkana
eiga að búa 1 póst, til aðvör-
unar.
Þess skal að sjálfsögðu get-
ið að pakkapóstur er fluttur
bæði með skipum og bifreið-
um. Er hann þá kannski ekki
alltaf meðhöndlaður sem fín-
ast og oft þarf að strengja
poikana upp á þak bifreiðanna
þegar margir fanþegar eru
með og er það ekki til að
gera meðferðina sem bezta.
Enda eiga bifreiðastjórar oft
í vök að verjast með póstinn
og sama gildir um skipin, en
það sem skiptir mestu máli er
að búið sé sómasamlega um
pakkana sem í pokunum eru.
Þá er ég viss um að kvartan-
irnar hætta því bifreiðastjórar
og eins þeir sem fjalla um pok
ana á skipunum reyna eftir
beztu getu að fara vel með
póstinn.
• Þakkir fyrir
morgunbæn
Þá vil ég biðja þig að koma
á frarnfæri fyrir mig sérstöku
--------------------------»
Til kkamms tkna flutti sr.
Björn Jónsson í Keflavík bæn
ina, það er mér sagt. Því mið-
ur er Valvakandi vel soíandi
svo snemma morguns og get-
ur því ekki fullyrt neitt um
þetta af eigin reynslu.
• Kokkurinn skrifar^
undir
Þá hefur Velvakanda borizt
eftirfarandi bréf:
Vegna þess að >ú skrifaðir
í blaðið sl. laugardag, að for-
ingi skátaflobksins Lundar
hefði sent bréfið sem birtist
þann dag, vil ég geta þess, að
sá sem skrifaði bréfið, Órnar
Valdimarsson, er ekki flokks-
foringi, heldur kokkur. Þökik
fyrir birtinguna. Virðingar-
fyllst — Ómar Valdimarsson,
Lunda-kokkur.
Móðuharðindi
Loks barst mér vúsa með
ákýringu frá cx.
Cx. mætti Karli Kristjáns-
syni, alþingismanni fyrir
skömmu og sýndist honum
þingmaðurinn ekki hafa lagt
af, þrátt fyrir .ymóðuharðind-
in“. Datt þá cx í hug eftirfar-'
andi vísa:
Þó að bitni alþjóð á
otfurveldi dýrtíðar,
ístran minnkar ekki hjá
eldissauðum Framsóknar.
»■