Morgunblaðið - 13.04.1962, Síða 9
Föstudagur 13. apríl 1962
VORCUNBLAÐlh
9
Keflavík
Til sölu
Einbýlishús, 2ja herb.
Margar íbúðir 3ja—4ra herb.
Gott smáhýsi til brottflutn-
ings t. d. bílskúr eöa ann-
að slíkt.
Vilhjáimur Þórhallsson hdl.
Vaitnsnesvegi 20 kl. 5—7
Sími 2092.
Sumarhústa&ur
Á fallegum stað er til vand-
aður sumarbús.aður úr steini.
Veiðiréttindi, sími, rafmagn,
ca. 3% tíma akstur frá
Beykjavík. Ódýr ef samið
er strax.
Sveiiw íinnsson
Málflutningur - Fasteignasala
Laugavegi 30
Sími 23700.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahiutir í marg
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BÍL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍG 40
SIAff 13776
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2 — Símj 11360.
Kjörblómið
Nýkomið fjölbreytt og fallegt
úrval af pottaplöntum, afskor-
in blóm og skreytingar. —
Lítið inn í Kjörblómið.
KjcrblÓmið
Kjörgarði. — Sími 16513.
að auglysing t stærsta
og útbreid.dasta blaðinu
borgar slg bezt.
Einkaumboð:
J»h. Karlsson & Co.
Fiskur
Er kaupandi að fiski. Hef að-
stöðu fyrir trillu eða mótor-
bát. Upplýsingar í síma 10B,
Vogum.
Til sölu
er 5 herbergja íbúð með
bílskúr við Skipasund.
Útborgun 150 þúsund krónur.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstraeti 9. — Sími 14400
og 20480.
7/7 sölu
eru 3ja herbergja risíbúð
með svölum við Laugarnes
veg. 2ja herbergja kjallara-
íbúð stór og góð til sölu í
sama húsi. íbúðin er í stein
húsi.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400
og 20480.
Ameriskar
kvenmoccasiur
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos
og Sælgæti. — Opið frá kl.
9—23.30.
ARNOLD
keðjur og hjól
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Landssmiðjan
7/7 sölu
2ja herbergja íbúðir á hæð-
um við Rauðarárstíg, Hring
braut, Grandaveg, Skarp-
héðinsgötu og víðar.
3ja herbergja góð íbúð á hæð
við Rauðarárstíg.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 14400.
og 20480.
Smurt braub
Snittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt orauð fyrur
stærri og mmm veizlur. —
Sendum heim.
RAUBA M X L L A N
Laugavegi 22. — Simi 13628.
Stúlka
óskast til að gæta þriggja
barna frá kl. 9 til 6 á daginn.
Má hafa með sér barin. Tilboð
merkt: „Aðstoð — 4495“ send-
ist til afgreiðslu blaðsins fyrir
mánudagskvöld.
Kúlulegur og keflalegur í all-
ar tegundir bíla, vinnuvéla,
bátavéla og tækja.
Kúlulegasalan h.f.
Arðbært fyrirtæki
Sá, seon hefur umiráð yfir
lóðarbletti, sem næst Miðbæ
getur gerst meðeigandi í arð-
sömu fyrirtæki, án bygging-
ar. — Þeir, sem áhuga hafa
á að kynna sér þetta geri
svo vel að leggja nöfn og
síma ásamt uppl. um stað-
inn á afgr. Mbl. fyrir 18. þm.
merkt: „Hagkvæmt 4328“.
Þagmælsku heitið.
jSgMlg&alq
GUÐMUNDAR
BER6PORU6ÖTU 3 • SIMAR: 19032-36870
Chevroiet ’55 fólksbíll í mjög
góðu standi til sýnis og sölu
í dag.
fgp loíloiSQllOi
GUÐMUNDAR
BERGPÓRUGÖTU 3 • SÍMAR: 19032-36870
Mniboltor
Skrúfstykki
Skrúfstykki 3”, 4”, 5”, 6”
Ensk og dönsk fyrsta flokks
„Parkinson“ & ABC.
BORAO — High speed &
Carbon mm. & ” allar stærðir
Steinborar f. rafm. vélar all-
ar stærðir 3—35 mm.
Bahco skiftilyklar 4“—30“
Bahco Rörtengur 9”—36”
Snitt tappar og snitt bakkar
mm. & ”
VALD. POULSEN h.f.
Klapparstíg 29. - Sími 13024.
Fyrir páskana
Telpnakjólar
Telpnakápur
Kvenkjdlar
Kvenkápur
Nýtízku snið
Tækifærisverð
Notnð & Nýtt
Vesturgötu 16
Góðar
fermingagjafir
úr teak
Verð kr. 1875,00.
zepraspónn.
Innskotshorð
Sófaborð
Balastólar
Hansahillur
Hansaskápar
Skúlason & Jónsson s.f.
Laugaveg 62.
Sími 36503.
Heimamyndatökur
Ferminga, barna, brúðkaups
og heimamyndatökur, í svart,
hvítt og lit. - Kyrtlar fyrir
hendi á stofu.
Fljótt, ódýrt, vandað.
Pantið með fyrirvara
í síma 23414
Flókagötu 45
Bændur athugið!
Húsmóðir úr Reykjavík, með
tvo drengi á öðru og sjötta
ári óskar eftr að komast á
gott sveitaheimili. Vön úti-
störfum jafnt sem inniverk-
um. Kaup ekkert atriði. Til-
boð sendist Mbl. fyrir mán-
aðamót merkt: „Gagnkvæm
hjálp — 4301“.
7/7 sölu
er plötusteypuvél (milli-
veggjasteinn) ásamt nokk-
ujr hundruð flekum og
öðrum verkfærum. Húsnæði
geitur fylgt.
Upplýsingar í síma 37179
eftir kl. 8 næstu kvöld.
Óska eftir að taka
ibúð á leigu
eða einbýlishús. Sumarbústað
ur kæmi einnig til greina.
Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. - Tilgoð merkt: „4300“
sendist afgr Mbl.
. íslenzk frímerki
mikið úrval af seríum og ein-
stökum frímerkjum. íslenzk
ir pakkar:
25 — 50 — 100 — 150 — 200
—250—300
mismunandi frímerki.
BFDlMERKJASALAN
í LÆK.3ARGÖTU Ó3
Maskínuboltar, Borðaboltar,
Fr. skrúfur, Rær, Skífur,
Maskínuskrúfur allar stærðir
fyrirliggjandi.
VALD. POULSEN h.f.
Klapparstíg 29. - Sími 13024.
IVuiuber seven
snyrtivörur komnar.
Innnxa
snyrtivörur komnar.
Tiveed - Lentheric
snyrtivörur komnar.
Austurstræti 7,
Smurt brauð
og snitlu'
Opið frá kl. 9—J 1,30 e.h
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Simj 18680,
Ódýru prjónavörurnar
seldar 1 dag eftir kL 1.
Ullarvörubúðin
Þingholtsstræt.í 3.