Morgunblaðið - 13.04.1962, Page 10
10
'iORGVHBLABIB
FSstudagur 13. apríl 1962
slökkviliðsstjóri á Reykjavik-
urflugvelli ræddi um bruna-
varnir og skýrði ýmis atriði
er varða íyrstu aðkomu að
flugvél, sem hlekkst hefði á,
þá sérstaklega með tilliti til
ikviknunar og sprengihættu
svo og störf í flugvélarflaki.
Samþykkt var áskorun til
Flugbjörgunarsveitar Reykja
víkur að gangast fyrir út-
gáfu handbókar um allt er
varðar störf við flugbjörgun.
Úlfar I>órðarson læknir
ræddi hjálp í viðlögum og
Jón Oddgeir Jónsson útskýrði
mcðferð brúðu, sem notuð er
við nám í hjálp í viðlögum,
en hún er nýtt tæki hér á
landi og í eigu Flugbjörgun-
arsveitar Reykjavikur.
Sjóvátryggingafélag Islands
og Trygging h.f. buðu firnd-
armönnum til miðdegisverðar
sinn daginn hvort en eigin-
konur sveitarmanna hér
stóðu fyrir kaffiveitingum.
Boð til Keflavíkur
Síðast var fundarmönnum
boðið til Keflavikur og sátu
þar kvöldverðarboð fiugvall
Að síðustu voru almennar
umræður og skýrði hver fuill
trúi frá starfi sveitar sinnar.
Síðari fundardaginn talaði
Sigurður í>orsteinsson og
skýrði frá störfum Flugbjörg
unarsveitar Reykjavíkur og
allt skipulag hennar í ein-
stökum atriðum, sem er víð-
tækt orðið, enda hljóta sveita
menn margvíslega þjálfun.
Hann kvað nauðsynina á víð-
tækara samstarfi milli hinna
einstöku sveita mjög þýðing-
armikið og líklegt til ómet-
anlegs árangurs.
Forystumenn flugbjörgunarsveitanna á fundi i Reykjavík. Frá vinstri (sitjandi): Axel
Aspelund, Reykjavík, Jóhann Brandsson, Vík í Mýrdal, Sigurður Waage, Reykjavík,
Tryggvi Þorsteinsson, Akureyri, (standandi) Guðmundur Guðmundsson, Reykjavík, Helgi
Sigurðsson, Reykjavík, Sigurður Þorsteinsson, Reykjavík, Agnár Kofoed-Hansen, flug-
málastjóri, Stefán Bjarnason, Reykjavík, Haukur Hallgrímsson, Reykjavik, Magnús
Eyjólfsson, Reykjavík. (sitjandi) Baldur Sigurðsson, Skógum, Magnús Þórarinsson,
Rvik, Árni Edvinsson, Rvík, og Steinþór Eiríksson, Egilsstöðum. (Ljósm. Sv. Þorm.)
Erindi um öryggi
og hjálp
Arnór Hjálmarsson flug-
öryggisstjóri, lýsti starfi flug-
umferðarmiðstöðvarinnar,
flugöryggisþjónustunnar og
starfi erlendra flugbjörgun-
sveita. Hann nefndi mörg
dæmi um nauðsyn þess að
S T A R F flugbjörgunar-
sveitanna á landinu hefir
verið venju fremur mikið
á liðnum vetri og hefir þar
fyrst og fremst borið hátt
aukið samstarf hinna
ýmsu sveita á landinu,
sem hófst með landsfundi
flugbjörgunarsveitanna
hér í Reykjavík í des. sl.
Fyrir nokkru hitti blaðið
að máli formann og ritara
Flugbjörgunarsveitar Reykja-
víkur, þá Sigurð Þorsteinsson
lögregluvarðstjóra og Axel
Aspelund húsgagnasmið. Þeir
skýrðu m. a. frá landsfund-
inum. Dagskrá þessa fundar
var viðamiltil og telja þeir,
er hann sátu, að hann hafi
gefið góða raun, verði til
EINANGRUNAR GLER
20 ára reynslt
érlendis sannar ágæti
Ávarp flugmálasttjóra
Agnar Kofoed-Hansen flug-
málastjóri flutti fundinum
ávarp og kvað flugbjörgunar-
sveitir mjög þarfar stofnan-
ir og ekki einasta til að
bjarga mannslífum og að-
stoða, er ýmsan háska ber
að höndum, heldur og væru
þær heilsulind fyrir þá menn,
sem í þeim störfuðu.
Úlfar Þórðarson læknir, flytur erindi um hjálp í viölögum.
hér á landi væri öflugt flug-
öryggiskerfi.
Guðmundur Guðmundsson
Eiginkonur flugbjörgunarsveitarmanna veita fundarmönn
um. Frá vinstri: Frú Guðrún Waage, frú Guðbjörg Jóns-
ióttir, frú Guðleif Gunnarsdóttir, Sigurður Þorsteinsson,
form. sveitarinnar, og frú Ásta Jónsdóttir.
arstjóra en skoðuðu siðan
ýmsar stofnanir þar á vell-
inum, svo sem útvarps og
sjónvarpsstöð, flugturn og
flugöryggismiðstöð. Var farið
undir leiðsögn tveggja for-
ingja í sjóhemum, þeirra
Donald E. Price og Daniels
Algot Blycher.
Þessum landsfundi lauk
með því að samþykkt var að
hittast á ný að ári liðnu og
var fundurinn talinn hafa
heppnast með ágætum og
yrði ekki einasta mikill
styrkur fyrir flugið í landinu
heldur og til sérhverrar
hjálparstarfsemi hverju nafni
sem nefnist, en flugbjörgun-
arsveitirnar veita alla hjálp-
arþjónustu sem þær geta
framkvæmt hvort sem þær
koma við flugi eða ekki,
sögðu þeir félagar að lokum.
Flugb jörgunarsveitin
eflingar starfi flugbjörgunar-
sveitanna í framtíðinni. Fund
urinn stóð i .tvo daga.
Fyrsti landsfundurinn
Fyrri daginn hófst fundur
með þvi að Sigurður Þor-
steinsson form. Flugbjörgun-
arsveitarinnar í Reykjavík
setti fundinn og bauð að-
komumenn velkomna. Hann
hvatti til aukins samstarfs
milli allra sveita landsins,
sem væri einkar þýðingar-
mikið með tilliti til enn bætt-
ara hjálparstarfs, sem þær
gætu látið í té.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
kallaður er saman landsfund
ur forystumanna sveitanna en
nú eru liðin 11 ár frá því
Flugbjörgunarsveit Reykjavík
ur var stofnuð. Fulltrúar
voru mættir frá öllum sveit-
tun landsins nema frá Hellu
á Rangárvöllum. Sigurður
kynnti fundarmenn og sagði
að vel og myndarlega hefði
verið af stað farið með tilvist
þeirra flugbjörgunarsveita,
sem í landinu eru. Hann
minnti á að Geysisslysið
hefði verið fyrsta tilefni stofn
unar flugbjörgimarsveitar,
sem síðan hefði kynnt sér
aðstæður víða um landið og
komu saman ýmsir áhuga-
menn bæði um flug og ferða-
lög, er varð til þess að nú
hafa verið stofnuð 6v flug-
björgunarsveitir á landinu.
FYRIRVARA
KRISTJANSSON & CO HF
Fasteigna & Bifreiðasala
Ungur óg efnilegur maður, sem hefur einhverja
reynslu i söiumennsku óskast til að sjá um rekstur
á fasteigna og bifreiðasölu. Sameign kemur til greina.
Miklir möguieikar íyrir duglegan og reglusaman
mann að skapa sér arðvænlega atvinnu. Tilboð með
sem gleggstum uppl. um menntun, aldur og fyrri
störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Tækifæri — 4327“
fyrir mánudagskvöld.
Takið eftii
Framleiðum í eldhús vegg-
bekki og borð. önnumst upp-
setningu. Vönduð vinna, —
Fljót afgreiðsla.
Hús & Húsgögn
Mjölnigholti 10. Sími 24646.
I. O. G. T.
Þingstúka Reykjavíkur
Þingstúkufé.agar! Munið fund
inn í kvöld að Fríkirkjuvegi U