Morgunblaðið - 13.04.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.04.1962, Blaðsíða 15
r Föstudagur 13. aprll 1962 VORGVNBLAÐ1Ð 15 Ódýrasla Sælgætið ER ÓDÝRAST ER STERKT OG ENDINGARGOTT ER AUÐVELT AÐ ÞVO HEFUR FAGRA ÁFERÐ i ! Elga ELGA rafsuðuvír fyrir allar íegundir málma. ELGA rafsuö'uvír gefur beztu nýtingu. ELGA rafsuðuvír er ódýr. ELGA rafsuðuvír er viðurkenndur af: Svenska Svetskommisionen, American Bureau o-f Shipplng, Lioyd’s Registeg of shipping, Det norska Veritas o. fl. Einkaumboð fyrir ísland: GUÐNl JÓNSSON & CO Bolholti 6 — Sími 37710. GENERALfÉ ELECTRIC Stærstu og þekktustu raf- tækjaverksmiðjur heims tryggja yður gæðin. KÆLBSKAPAR Ný sending LÆKKAÐ VERÐ. 5 ára ábyrgð á mótor. AFBORGUNARSKIL- MÁLAR. merkið er eftir- sóttasta vöru- merkið um víða veröld ELECTRIC H.F. Túngötu 6 sími 15355. Hin langa reynsla sem leikfanga- iðnaður í Thiiringen og Erzgebirge á að baki, veldur því að leikföng frá þessum þýzku héruðum hafa náð róikilli fullkomnun bæði hvað efni og allan frágang snertir. Framboðið er mjög f jölskrúðugt og nær allt frá hinum einföldustu leikföngum tU hinna margbrotnustu. Þau því mjög vinsæl og eftirsótt. BERLIN W 3 Abt. D22/14 Deutsche Demokratische Republik. Gerið fyrirspurnir yðar til: Ingvars Helgasonar Tryggvagötu 4 Reykjavík Simi 19655 20% afsláttur af öllum bókum í UNUHUSI Bækur til fermmgagjafa og annarra tæki- færisgjafa. Hundruð úrvalsverka frá 50 — 800.00. Á útsölunni eru hundruð frábærra bóka, sumar þeirra koma aldrei aftur, eins og ritsafn Ólafar frá Hlöðum, skinnb. 70.00, Fagra veröld í skinnbandi, myndskreytt 49,00, Upp við fossa eftir Gjallanda 41.00, Læknabókin 52.00, Klukkan kallar 71.00, Félagi kona eftir Kristmann 28.00, Tímaritið gamla Ármann á Alþingi komplett 60.00, Saga skipanna 28.00, Nóa Nóa, sjálfsævisaga franska málarans Gauguin í þýð- Ingu Tómasar, með fjölda mynda 28.00, Birtingur þýddur af Laxness 28.00, Að haustnóttum eftir Hamsun þýdd af Jóni frá Kaldaðarnesi 28.00, Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar Ljóðasafn Tómasar Ljóðasafn Steins Steinarr Ljóðasafn Hannesar Hafstein Ljóðasafn Jónasar Heimsljós Laxness Brekkukotsannáli I'jallkirkja Gunnars Paradísarheimt Ný kvæðabók eftir Davíð Sagnakver séra Skúla Ævisaga Stephans G. eftir Nordal 16.00, Bókin um manninn 65.00. Salka Valka Munið 20% afsláttur af öllum bókum í UNUHÚSI. Sjáifstætt fóik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.