Morgunblaðið - 13.04.1962, Síða 19

Morgunblaðið - 13.04.1962, Síða 19
Föstudagur 13. apríl 1962 MORGVNBL AÐIÐ 19 MWTURSkEHl ii) velkomin Góða skcmmtun í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 11,15. Aðgöngumiðasala í Austurbæjar- bíói frá kl. 2. — Sími 11384 Blaðaummæli: . . . Sjaldan hef ég verið vitni að meiri sigri léttleikans yfir byngslum íslenzks huga sem á skeinmtun Svavars Gests. . . . Þessir hljómleikar eru gott íramlag til fjölbreyttni í fátæklegu og skemmtansnauðu lífi okkar, sem búum sunnan megir Esjunnar. — Maður fer ósjálfrái t að hlaikka til aprílmánðar 1963. J.J. Tíminn. . . . Efnisskráin prýðisvel unnin og lekiur og söngur með miklum ágætum . . . Sá glæsilegi árangur, sem þeir félagar ná með þessari músik-revíu sinni er sannarlega gleði- iegur. Sv S. í Mánudagsbl. . . . Vinsældir hljómsveitarinnar eru með ólíkindum eins og sjá má af því, að fólk á öllum aldri fyllti bekki hússin. Ó. Jenns. í Mbl. . . . Frábær skemmtun. Hljómsveitin er sam- stillt og akemmtiskráin svo þaulæfð, að ekki verður vart minnstu mistaka . . . Hljómsveit- in lók og sprellaði. B.H. í N. Vikut. . . . Þeir féiagar koma fram í ýmsum gerv- um og eru oft mjög fyndnir . . . Maður kvöldsins er tvímælalaust Ragnar Bjarna- son, . . . hann er góður söngvari og reynist einnig furðu góður grínisti. Ó. S. í Visi . . . Svavari hefur telcist að gera hljómsveit sína að iitlum leikflokki . . . í>að er varla dauður punktur, hljóðfæraleikur, söngur og grín tilheyrir hvert öðru, ágætlega sett sam- an. H. Morth. í Alþbl. Þar sem allir miðar seldust upp á svipstundu á síðustu skemmtun verður enn ein. ENDURTEKIÐ ^J'Mjómsueit JJvavaró Cjeitó Stúlkur vanar undirfatasaum óskast nú þegar. Uppl. milli kl. 5—7 í dag ekki svarað í síma. Verksmiðjan MAX H.F. Þingholtsstræt.i 18. Dennison gjafapappír Nýkominn í fjölbreyttu úrvali. Tilvalinn til urnbúða um fermingagjafir. RITFANGAVERZLUN ÍSAFOLDAR Bankastræti 8 — Reykjavík. Segul-manntöfl Segul-manntöíl Hin skemmtilegu litlu segulmögnuðu manntöfl komin aftur. Ódýr og falleg fermingagjöf. Sendum gegn póstkröfu. RITFANGAVERZLUN ÍSAFOLDAR Bankastræti 8 — Reykjavík. Císli Einarsson hæstarréttarlögmað'ur Málflutningsskrifstofa Laugavegi 20B. — Sími 19631 VEINN tlRIKSSON H VÍ LDARSTÓLLI N N •r bezti hvíldarstóllinn ó heimsmarkadnum. Þoð mó stillo hann t þó stödu, sem hverfum hentar bezt, en ouk þess noto nann sem venjulegan ruggu* ról. SKÚI/tSON 8, JÓNSSON SP Sídumúla 23 lougoveg 62 Sími 36 503 'k LUDÓ-sextett Söngvari Stefán Jónsson S.G.T. Félagsvistin I G.T. húsinu í kvöld klukkan 9. Síðasta spilakvöld fyrir páska. Góð verðlaun Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgönguiruðasala frá kl. 8,30 — Sími 13355. INGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Sigurður Runólfsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826 SILFURTUNCUÐ Föstudagur Gömlu dansarnir Dansað til kl. 1. Stjórnandi: Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá um f jörið. Húsið opnað kl. 7 — Sími 19611. OFXÐ X KVÖLD Haukur Morthens og hljhmsveit NEO - tríóid og Margit Calva KLlJBBURlNN FÉLAG SUÐURNESJAMANNA Aðalfundur félagsins verður á sunnudaginn 15. apríl kl. 2 í Glaumbæ við Fríkirkjuveg. STJÓRNIN. Þægileg íbúH til solu Þriggja herbérgja íbúð á Barónsstíg 63, 3. hæð t.h., er til sölu. Laus strax. Hitaveita. Strætisvagnastöð rétt hjá. Verður til sýnis laugardaginn 14. þ.m. kl. 1—3 e.h. og sunnudaginn 15. þ.m. kl. 10—12 f.h. Afvinna Mann vanan alhliða landbúnaði vantar á stórt bú sunnanlands á komandi vori Fjölskyldumaður með eitt eða tvö börn kæmi til greina. Góð íbúð, hátt kaup. Uppl. gefur Gísli Kristjánsson Ráðningastofu land- búnaðarins sími 19200.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.