Morgunblaðið - 13.04.1962, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 13.04.1962, Qupperneq 22
22 MORGriSBLAÐlÐ Fostudagur 13. apríl 1962 Amerískar Gólffíísar nýkomnar í miklu úrvali m Gjörið svo vel að endurnýja pantanir. helgi mmm & co. Hafnarstræti 19 — Sími 13184 of 17227. Skrifstofustjóri Stórt nýtízku fyrirtæki óskar að ráða til sín skrifstofustjóra, ekki síðar en 1. júní, bók- halds og málakunnátta nauðsynleg. Umsókn ásamt mynd og upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu merkt: „Gestagangur—4413“. Fullri þagmælsku heitið. Ný sending Skótavörðustíg 17 — Sími 12990. Anglomac vorkápur og heilsárskápur nýjustu Jitir og snið. Terelyne efni Elizabeth Arden / Snyrtivörurnar í úrvali. SVALAN Hjá Haraldi Austurstræti 22 — Sími 11340. Mann vantar á Smurstöðina, Sætúni 4. Helzt vanan mann. — Sími 16-2-27. Iðnaðarhúsnæði Ca. 100 ferm. húsnæði óskast fyrir léttan iðnað. Tilboð merkt „Iðnaðarhúsnæði — 4359“ sendist Mbl. fyrir 19. apríi. Skrifsfofuhúsnœði til leigu í Lækiargötu 2. Upplýsingar í síma 24440. Guðmundur setti Norðurlandamet GUÐMUNDUR Gíslason ÍR setti nýtt Norðurlandamet í fjórsundi einstaklings á afmælissundmóti Sundhallarinnar í gærkvöldi. — Hann synti einn og keppnislaust á 5:16,3 min., sem er 4,3 sek. betra en gildandi Norðurlandamet Svi- ans Lundin, sem er 5.20,4. Guðmundur Gíslasön setti einn ig nýtt íslandsmnet í 50 m. skrið- sundi 26.0 sek. Gamla metið átti Ihann 26,2. Loks setti sveit Keflavíkur fs- landsmet í 4x50 m bringusundi kvenna, synti á 2:53,7 mín. og bætti 13 ára gamalt met Ár- manns, sem var 2.56,8. f fleiri greinum náðist mjög góður árangrur. Hörður B. Finns- son jafnaði íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi 1:11,9. — Hrafnhildur Guðmundsdóttir vann 50 m. baksund krvenna á 36,5 eða 1/10 frá metinu og Guðmundur Gíslason vann 100 m. baksund karla á 1:07,6, sem er 2/10 frná hans meti. Norðurlandamet Guðmundar í fjórsundi er frábært afrek. Með þessu afreki sýnir Guðmundur, að hann er líklegui' til mikilla afreka í þessari grein Og vonandi kemst hann á Bvrópumótið, þar sem hann ætti að eiga möguleika á verðlaunum í greininni. Þess má geta að gamla Norð- urlandametið 5:20,4, var sjöunda bezta afrek í þessari grein í heiminum á sl. ári. Real Madrid í Evrópu- úrslit LIEGE, Belgíu, 12. apríl. — Spænska knattspymuliðið Real Madrid vann belgíska liðið Standard Club of Liege í undan- úrslitum Evrópubikarkeppninn- ar með 2:0. Real Madrid tryggði sér þar með þátttöku í úrslitaleik keppn innar og mætir þar portúgalska liðinu Benefica. Úrslitaleikir hand- knattl eiksmótsins NÚ ERU aðeins þrjú leikkvöld eftir í fsiandsmótinu í hand- knattleik og verða þau í lcvöld, annað kvöld og á sunnudags- kvöldið. í kvöld fer fram mjög >ýð- ingarmikill leikur í Mfl. karla. Keppa þá Valur og Víkingur. Eins og staðan er nú, er Valur í neðsta sæti og hefur ekkert stig hlotið, en næst kemur KR með 2 stig. Vinni Valur leikinn Laugardagur, kl. 7,30 e.h. 2. fl. kvenna: Víkingur—Ár- mann Mfl. kvenna: FH—Valur 3. fl. karla B: Valur—KR 2. fl. karla B: ÍBK—Frátn Mfl., 2. d.: Haukar—Ármann 1. fl. karla: Fram—Vikingur Sunnudagur, kl. 8,15 3. fl. karla: KR—Valur 2. fL karla: Vikingur—Valur Mfl., 1. d.: Fram—FH - . _ m yKtPAUTCÍCEO RIKISÍNS Ms. ESJA vestur um land til Akureyrar 18. þ. m. — Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Pat- reksfjarðar, Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, Suðureyrar, fea- fjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar. — Farmiðar seldir á mánudag. Ms. SKJALDBREIÐ fer til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar og Stykkishóbns 23. þ. m. Vörumóttaka á mánudag- inn 16. þ. m. og árdegis þriðju- daginn 17. þ. m. Farseðlar seld- ir laugard. 21. þ. m. Félagslíf Páskadvöl í Skálafelli. Dvalarkort fyrir páskavikuna verða afhent í KR-heimílinu í kvöld kl. 8.30 e. h. Skíðadeild KR. íþróttafélag kvetuia Skíðafólk, sem ætlar að dvelj- ast í skála félagsins um pásk- ana, fær afhent dvalarkort í Höddu, mánudag 16. þ. m., kl. 6—8 síðdegis. Skíðadeild f. K. Valsmenn! Dvalarkort fyxir páskadvöl í Valsskálanum, verða afhent í Valsheimilinu mánudaginn 16. 4., kl. 20—22. Skíðadeild. Páskadvöl í Jósepsdal. Tryggið ykkur dvöl í skíða- skálanum um páskana. Uppl. hjá farmann deildarirmar í síma 22222 og á skrifstofu félagsins, föstudaginn 13. april nk. kl. Ferðafélag fslands fer göngu- og skíðaferð á Sltarðsheiði sunnudaginn 15. apríl. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Austurvelli og ekið fyrir Hvalfjörð að Laxá í Leirársveit, gengið þaðan á fjallið. Farmiðar seldir við bíl- ana. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins, Túngötu 5, símar 19533 og 11798. leik við KR um fallsætið. Eftirtaldir leikir fara fram í kvöld og um helgina: Föstudagur, kl. 8 e.h. 2. £1. karla A: Ármann—ÍBK 3. fl. karla A: Haukar—ÍBK Mml. karla, 2. d.: Þróttur—ÍBK V í ða vangshlaup VÍÐAVANGSHLAUP Hafnar- fjarðar fer fram á sumardaginn fyrsta. Keppt verður í þremur aldursflokkum, 17 ára og eldir, 14—16 ára og 13 ára og yngrL Væntanlegir þátttakendur skrá- setji sig í Bókaverzlun Olivers Steins. Mfl. karla, 1. d.: Valur—Viking- ur. — - Borgin okkar Framh. af bls. 3. ekiki hvar hún átti heima, en nærstatt fólk taldi hana búa í húsi nökkuð frá. Bjöm fór með telpuna þangað, og í ljós kom að móðir hennair, sem var að þvo þvott, hafði lokað hana inni í garði. Síðan höfðu eldri krakkar opnað hliðið og sú litla ráfaði þá út á götu. Vissi móðirin etoki annað en telpan væri í garðinum. Þegar hér vair toomið sögu var ti'Itoynnt í talstöð bélsins að strákar væru á báti úti á Eliiðavogi. Væru þeir komnir miðja vegu yfir voginn, en eklki var tilgireint hve langt úti þeir voru. Við ókum inn að Elliðavogi og sáum bátinn hverfa yfir nesið austanmogin. Ókum við síðan út með voginum fram- hjá Steypustöðinni og að Sorp eyðingairsböð Reykjavikurborg ar. Þar tolöngruðumst við nið- ur stórgrýtiebrekifcu og niður í fjöru. Strákarnir voru skammt undan landi og Björn kallaði til þeirra og sagði þeim að róa að, sem þeir gerðu. Var hér um að ræða tvo tólf ára stráika. — Við sáum bara bátinn, sögðu þeir, — og langaði út. Það var svo gott veður. Bátur- inn lá uppi í fjöru þarna við slippinn. Heldur var fortoostur þessi ó hrjáilegur, ómiálaðuir, trúlega fúinn, og svo valtur að ekki hefði mikið þurft að blása á hann svo honum hvolfdi. Keipar voru engir, en árarnar bundnar við borðsbotokinn með snæri. Ekki vissu strák- amir hver ætti fartoostinn. Sá, sem þetta ritar, settist ásamt Bimi uppi í bótinn, og reru strákarnir bátnum aftur yfir Elliðavog. Á leiðinni ræddi Björn við striákana, sem báðir eiga heima á Sogavegi. Kvaðst annar þeirra hafa ver- ið í sveit á Breiðafirði, og hatfi stundum fengið að róa þar. Þrír strákar, bersýnilega í reiðhjólatúr, stóðu á strönd inni fyrir ofan og stoeliilhlógu að crförum jafnaldra sinna, sem þurftu að róa lögreglunni og blaðamanni yfir voginn S sólskininu. Er í land bom var bátur- inn dreginn upp í fjöruna. Enginn vissi h/ver átti hann. Hefur hann legið í óreiðu f fjöirunni í eitt og hálÆt ár, og enginn hreyft hann, nema strákar, sem hafa stolið hon- um af og tál. Nú verður fleyt- an fjarlægð svo ekki verði af fleiri sjótferðum smástrátoa á Elliðavogi. Stoöifnmu eftir að við kom- í land var tiiltoynnt að iy2 ám gamaU drengur væri í óskil- um í húsi við Atourgerði. Etf fólik verður vart við smá- börn, tekur það þau otft að sér og lætur lögregluna vita hvar þau sé að finna ef lýst er eftir þeirn. Skömmu síðar hringdi móðir drengsins tii lögreglunnar, sem visaði henni á bamið. Það, sem hér hefur komið fram, gefur fólki e.t.v. otfur- litla hugmynd um mákilvægi þessarar hliðar löggæzlustarf- anna. En iögreglan þarf að ná samstarfi við foreldra og um- ráðamenn barna í borginni ef vel á að takasf, og börnunum verði beint af umferðargötun- um á þá staði, sem þeim er heimilt að leika sér á. Ættu foreldrar að hafa þetta í huga, brýna fyrir börnum sínum að leika sér ekki á götunum og reyna að fylgjast með því hvar þau eru.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.