Morgunblaðið - 10.05.1962, Blaðsíða 11
Fhnmtudagur 10. maí 1962
UORGUNBLAÐIÐ
II
PRENTVÉL ÓSKAST
Góð prentvél óskast til kaups. Til greina koma allar
tegundir prentvéla, af svipaðri stærð og Gravo-
pressa. Upplýsingar um tegund verðgildi og aldur
eru æskilegar. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir
15. þ.m. merkt: „Staðgreiðsla — 4690“.
Skrifstofustúlka
með vélritunarkunnáttu óskast á skrifstofu nú þegar.
Einhver bókhaldsþekking æskileg. Tilboð ásamt
launakröfu sendist afgr. Mbl. fvrir mánudagskvöld
merkt: „Skrifstofustúlka — 4668“.
Atvlniuirekendui
Ungan mann með Samvinnuskóiapróf, vantar vinnu
fljótlega. Vaiiur verzlunarstöfum. Margt kemur til
greina. Tilboðum sé skilað til Morgunblaðsins
fyrir 14. þ.m. meikt: „4505“.
Peningalán
Get lánað kr. 100—200.000,00 til ca. 10 ára gegn
öruggu fasteignaveði. Þeir, sem hafa áhuga sendi
nafn, heimilisfang ásamt nánari upplýsingum um
veð til afgreiðslu Mbl. merkt: „Peningalán — 4865“
fyrir hádegi n.k. laugardag.
LÉTTAR SKURÖGRÖFUR
til leigu, mjög hentugar
til að grafa fyrir húsum.
Fjöliðjan h.f.
Kópavogi - Sími 36770.
Heimasími 24713.
Rússajeppi
’58 með stálhúsi til sýnis og
sölu í dag. Verð 55 þús.
Staðgreiðsla.
Bífamiðstöðin 1M
Baldursgötu 18.
Símar 16289 og 23757.
2-3/o herb.
íbúð eða einbýlishús óskast
sem fyrst til leigu í Reykja-
vík, Kópavogi eða Seltjarnar
nesi. Tilboð sendist Mbl. fyrir
laugardag 12. þ. m. Merkt:
„Reglusemi 4871“.
símí
^ 5V333
fiVAUT TIL LEI6U;
Vc/sk’óJ'luf
Xvanabílar
T)rattarbíla«*
T’lutnmgaoagnar
|)UN6flVlNNUI/á4RH/p
34333
1*11 I L C O
sjónvarpstæki með
50% skarpari mynd
- -y^Eínn eða tveir hátalarar
★ Mismunandi viðartegundir
★ Mismunandi stærðir
★ Þér getið valið þá gerð sem
bezt hentar í stofu yðar.
★ Athugið sérstaklega
að Fhiloo verksaniðjurnar bjóða nú við Philco
sjónvarpstæki lítið áhald sem tengt er inn
í tækin, og er þá hægt með einu handtaki að
Stilla tækin ti'l móttöku á sjónvarpssending-
Um hvort sem er frá stöðvum með
AMERÍKUKERFI
eða EVRÓPUKERFI
* Verð frá kr. 15.100.
gefa allt að
Hagkvæmir greúðsíuskiimálar
Raftækjadeild
. JOHNSON & KAABER %
Sími 24000 Hafnarstræti 1
DAGLEGA
NÝJAR
ALbT Á SAMA STA»
VÖRUR
FYRIR
EIGUM ÁVALLT
MIKIÐ ÚRVAL AF
FERODO
VIFTUREIIVfUIH
í FLESTAR GERÐIR
BIFREIÐA.
EINNIG
FEROOO
Bremsuborða
í FLESTA BÍLA.
Hjá okkur
fáið þér hlutina
í bílinn.
H.f. Egill Vilhjálmsson
SKOÐUN.
Laugaveg 118 ■ Sími 2-22-40
4ra herb. íbúð
Til sölu er nýleg 4ra herb. íbúð við Sólheima. Sér
hiti, Teppi á öllum gólfum. —- Upplýsingar gefur
EIGNASALAN
• BEYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9 — Sími 19540.
Húsnæði við Lðugaveg
Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði (ca. 200 ferm.) við
Laugaveg tii leigu. Laust 14. maí.
Upplýsingar í síma 12817.
Humarbátur
Hraðfrystihús Þórkötlustaða h.f., Grindavík óskar
eftir viðskiptum við bát, sem veiðir með humar-
vörpu í sumsr.
Hraðfrystihús Þórkötlustaða h.f.
Grindavík.
Utgerðarmenn
60 tonna bátur
Til sölu er 60 tonna bátur. einn bezti bátur flotans
af þessari stærð. Vél Mannheim, öll tæki í bátnum
eru af beztu gerð. Síldarnót getur fylgt.
Hagkvæmir greiðslusk.ilmálar.
Austurstræti 14 3. hæð
sími 14120.
Einbýlishús
Höfum til sölu 6 herb. mjög vandað parhús
í Kópavogi.
MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14 — Sími 17994—22870
Utan skrifstofutíma 35455.