Morgunblaðið - 10.05.1962, Blaðsíða 15
rimmtudagur 10. maí 1962
UORGVNBLAÐI&
15
Verkföll iðnverkamanna
á Spáni breiðist enn út
vang, og handtók hún fjölda
stúdenta. Var þeim síðan sleppt
aftur, eftir að þeir höfðu orðið
að greiða sektir, allt frá 100 pes-
etum (um 700 ísl. kr.)
í DAG kom til óeirða milli námu
verkamanna í San Sebastian
héraðinu á norðaustur Spáni og
lögreglu. Hernaðarástandi var
lýst þar yfir sl. laugardag, eftir
verkföll þau, sem ríkt hafa und-
anfarið. t Asturias héraðinu, þar
sem verkfall kolanámumanna
hefur staðið í um það bil mán-
uð, eru verkamenn að snúa til
vinnu aftur. Hins vegar virðist
verkfallsaldan nú vera að breið-
ast út í ýmsum iðngreinum á
norðaustur Spáni.
Til óeirða kom í dag í Madrid,
er stúdentar gerðu uppþot. Lög-
regla var þegar kvödd á vett-
Verkfallsalda sú, sem gengið
hefur yfir Spán undanfarið, er
eitt mesta vandamál, sem Franco
stjórnin hefur þurft að glíma
við, síðan hún kom til valda.
I>að hefur vakið athygli, að
Iþótt forráðamenn verkalýðsfé-
laga hafi samiþykkt að hefja aft-
ur vinnu, hafa verkamenn á
ýmsum stöðum ekki sinnt því
kalli, og haldið áfram verkfalli.
>» /.
Með Islendingum
í Kaupmannahöfn
í HUNDRUÐ ára hafa fslend-
ingar sótt sér menntun og frama
til kóngsins Kaupinhafnar. Enn
eru íslenzkir stúdentar þar mjög
f jölmennir og eru ekki í annarri
borg fjölmennari, að Reykjavík
Undanskilinni.
Stúdentar í Kaupmannahöfn
hafa nr«ð sér gamalt og virðu-
legt félag, Félag íslenzkra stúd-
enta í Kaupmannahöfn og er
það stofnað 23. jan. 1893. Er það
þvi næst elzta stúdentafélag fs-
lendinga, en elzt er Stúdentafé-
lag Reykjavíkur, sem áður hét
Hið íslenzka stúdentafélag og
var sennilega stofnað 1871, en
það ártal getur þó skeikað um
nokkur ár til eða frá.
ERFIÐUR ARFUR
Hið merkasta við stúdentafé-
lagið í Kaupmannahöfn er saga
þess, sem full er af merkum at-
íburðum og venjujn. Margir
(halda því fram, að mjög hafi
hallað undan fseti fyrir félaginu
síðustu ár ef ekki áratugi og á
það margar orsakir, sumar ofur
eðlilegar. Gamansamir menn
við Eyrarsund hreyfa því, að
ekeleggur ferill ifélagsins í sjálf-
Btæðismálinu hér áður fyrr vaxi
núverandi félagsmönnum svo í
augum, að 'þeir leggi á sig mi'kið
etarf til þess að útvega íslend-
ingum það sjálfstasði frá Dön-
um, sem skilmerkilegar heimild
ir hér nyrðra teija, að fengizt
hafi endanlega árið 1944. En
Blæmt fréttasamband milli Xs-
lands og Danmerkur er þó göm-
ul saga, og má minnast þess,
þegar séra Eirífcur Briem kom
ríðandi suður Hoitavörðufheiði á
öldinni, se*i leið, með hina árs-
gömlu frétt um andlát Priðriks
fconungs VII.
£*að er erfitt starf að halda
uppi merki jafnaldraðs og virðu
legs félags og iðka venjur þess
í hvívetna. Það hefur stúdenta-
Ifélaginu í Kaupmannahöfn þó
að mörgu leyti tekizt, og eitt er
víst, að starfsemi félagsins er
öflug og fjölibreytt.
BLAÐAKVÖLD OG MÁLHNG
Blaðamaður Mibl. átti þess
fcost nýlega að ræða nokkuð við
framámenn félagsins um starf-
pemina og sæfcja tvö blaðakvöld.
Núverandi stjórn skipa þeir Sig-
urður Jóhannesson, Þorsteinn
Gunnarsson og Þorsteinn Vil-
hjálmsson.
Gildur þáttur í starfi félagsins
eru vikuleg blaðakvöld, en þau
sækja stúdentar og aðrir landar,
sem dvelast í Khöfn eða eiga
þar leið hjá garði. Pélagið fær
send íslenzku dagblöðin, án
endurgjalds, auk þess vikublöð-
in frá Akureyri, hagtíðindi, Lög-
birtingablaðið o. fl. og liggja
þau frammi á þessum samkom-
um. Samkomur þessar eru á
hverjum fimmtudegi á Kanni—
balnum við Nörregade, en það
er m. a. matsala stúdenta. Þarna
drekka menn öl og kaffi, lesa
blöðin, rabba saman eða spila.
Eru þetta hinar ánægjulegustu
samkomur og sækja þær oftast
milli fimmtíu og hundrað
manns.
Þá hefur félagið samband við
sendiráðið og heldur uppi njósn-
um of ferðum fróðra manna og
spaugsamra að heiman, og eru
þeir þá oftlega fengnir til þess
að halda ræður í félaginu. Mál-
f-undir eru tíðir og er mönnum
þá mikið niðri fyrir og hleypi-
dómar ekki torgætir, þegar ölið
hleypir kappi í kinn. Nýlega
var t. d. haldinn fundur í Bisk-
upskjallaranum, sem er forn og
frægur ölkjallari, og má hann
muna sinn fífil fegri, þegar
Hannes Hafstein og hans jafn-
ingjar ræddu þar vand-amál
'þjóðar sinnar. Á þessum fundi
var rætt um sjónvarpsmálið og
var þar samþykkt ályktun, sem
m. a. lét þess getið, að sjónvarp-
ið frá Keflavíkurflugvelli væri
einkurn varasamt, þar sem það
næði til þeirra landsmanna, sem
sizt mættu við slíku góðgæti. Á
fundum þessum er gjarnan
drukkið höfugt öl og er oft glatt
á hjalla.
HÁTÍÐIR INNAN DYRA OG
UTAN
Hátíðir eru tíðar í félaginu og
fylgja þeim gamlar og skemmti-
legar venjur. Pyrsta samkoma
haustsins er til þess að fagna
nýjum félagsmönnum. Er þá
drukkið púns. 1. desember er
haldinn sameiginlegur fullveld-
isfagnaður með íslendingafélag-
inu. Merkasta hátíðin er þó Þor-
láksblótið, en þá blóta menn
(helgan Þorlá'k, verndaidýrðling
félagsins. Hátíð þessi er haldin
22. desember og er þar snæddur
íslenzkur matur. Hátíðin er
ávallt í Biskup®kjallaranum og
þyfcir hið merkasta hóf.
Þá má nefna sameiginlega há-
tíð á vorin með færeyskum stúd
entum, einnig „skovtur", sem
fer þannig fram, að ekið er
eitthivað • út í náttúruna, og þar
neytt og notið þess, sem hver
og einn hefur í pokahorninu.
Af öðru má nefna knattspymu
leik árlegan við færeyska stúd-
enta. Keppni þessa hafa fslend-
ingar unnið undanfarið, utan
sl. ár, en þá biðu þeir lægri hlut
fyrir frændum sínum með 2
mörkum gegn einu .Af öðrum
ílþróttakeppnum má nefna kapp
drybkju við Færeyinga á sam-
eiginlegu hátíðinni. Keppni þess"
ari tapa íslendingar ævinlega,
enda segja fræðimenn, að fær-
eyskir séu slíkir drykkjumenn,
að við þé tjói ekki að reyna sig.
Á vorin eru svo brugghús
Carlsbergs og Tuborg sótt heim
á víxl og þess notið, sem heima-
menn hafa upp á að bjóða.
SAMSTAÐA OG FÉLAGSANDI
Það má fullyrða, að stúdenta-
tfélagið í Kaupmannahöfn sé
langöflugasta og starfsamasta
stúdentafélag fslendinga erlend-
is, enda er það hið fjölmennasta.
Félagsmen* munu vera um 90
talsins, þar af rúmlega 50 há-
skólastúdentar. Hinir eru kandi-
datar við framhaldsnám eða við
störf á staðnum. Félagsandi er
þar öflugur og góður, en nokk-
uð fannst blaðamanninum þó
viðhorf þeirra, sem við var rætt,
mótast af hinni dönsku stórborg
og fjarlægðinni frá föðurland-
inu, eins og ef til vill er eðlilegt.
Hin mikla samstaða stúdent-
anna i Khöfn forðar þeim þó
flestum frá því að renna fyrir-
varalaust inn í hóp innfæddra,
eins og mjög flámennir hópar
stúdenta í mörgum öðrum er-
lendum borgum hljóta að gera.
Það hefur vissulega sína kosti
að vísu, en jafnframt galla.
Hvort þarna er þyngra á metun-
um skal hér ekki lagður á dóm-
ur. Eitt er víst, að það er ánægju*
legt að dveljast í hópi íslenzkra
stúdenta í Khöfn, þeir eru
skemmtilega ferskir og félags-
lyndir, eins og hinu forna og
merka félagi þeirra byrjar.
J. R.
Skeljasondsfoss d Akranesi
MYNDIN h'ér að ofan er af
Sikelj asandsfossi á Akranesi, sem
ekki má rugla saman við Selja-
landsfoas undir Eyjafjöllum.
Þegar sanddæluiskipið Sansu
leggst við Sementsbryggjuna með
skeljasand aif botni Faxaflóa
handa Sementsverhsmiðjunni, er
tengt rör úr lest skipsins við
mikla leiðslu á landi. Hún er 300
til 400 metra löng og endar í
skeljasandsþró inni í Leirgrótf.
Sogdæla sér um að dæla sandi og
sjó inn í leiðslua, og fllytur sjór-
inn sandinn um hana með miíbl-
um hraða. Myndin sýnir, hyar
sandur og sjór steypist ofan í
þróna. (Ljósm. Mbl. Ólatfur
Árnason).
Ooo
i