Morgunblaðið - 10.05.1962, Blaðsíða 16
16
MORGlllSBLAÐIÐ
Fímmtudagur 10. maí 1962
Sjóstangaveiði
Sjóstangaveiðabát-
urmn Nói RE-10
befur hafið sigling-
ar. Tvær ferðir dag
lega kl. 17:00 og
15:00.
Verð kir. 350.—
Ferðaskrifstofan
LÖND & LEIÐIR
Tjarnarg 4 — S.ími 20800.
Bifvéiavirkjar
eða menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast,
einnig menn tii aðstoðar á verkstæði.
Bifreiðastö'ð Steiadórs
Sími 18585.
Höfum þessa viðurkenndu rafprófunar-
mæla fyruliggjandi.
Garðar Gíslason hff.
bifreiðaverzlun Reykjavík.
Smurt hrauð
og snitlu'
Opið frá kl. 9—11,30 e.b-
Sendum heim.
Brauðborg
f rakkastíg 14. — Sími 18680.
Saukomur
Fíladelfía. Almenn samkoma
í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir.
--------:---------------
Samkomuhúsið Zion, Óðins-
götu 6A. Almenn samkoma í
kvöld kl. 20:30. Verið velkomin.
Heimatrúboð leikmanna.
Hjálpræðisherinn: Fimmtud.
kl. 8,30. Almenn samkoma. —
Flokksforingjarnir stjóriia. —
Föstud. kl. 8,30. Gleðihljómar
heyrast gjalla, — Lúðrasveitin.
KFUM —AD. Síðasti fundur
þessa starfsvetrar verður í kvöld
kl. 8,30. Kvöldvaka. Fjölbreytt
dagskrá. Kaffi. Séra Bjarni Jóns
son, vígslubiskup, o.fl. tala. —
Alliir karlmenn velkomnir.
X. O. C. T.
Þingstúka Reykjavíkur. Fund-
ur annað kvöld (föstudag) kl.
8,30 að Fríkirkjuvegi 11. Stigveit
ing. Erindi. Benedikt Bjarklind
stórtemplar. — Horfur í bindind
ismálum hérlendis og erlendis.
Önnur mál. Kaffi eftir fund. —
Fjölsækið stundvíslega.
Þingtemplar.
Stúkan Frón nr. 227. Fundur
í kvöld kl. 8,30. Kosning full-
trúa til Umdæ-misstúkunnar. —
Spurningaþáttur o.fl Kaffi eftir
fund. Mætið vel. Æ.t.
St. Andvari nr. 265. Fundur í
kvöld á venjulegum stað og
tíma. Æ.t.
Kuup - Solu
Kaupsýslumannatímaritið
„Export-Import-The Bridge to
the World“ segir frá nýjum fram
leiðsluvörum og söluárangri á
ensku og þýzku og auglýsir fram
leiðsluvöru yðar um víða veröld.
Fáið ókeypis eintak! Schimmel
Publieations, Wiirzburg, West-
Germany — Umboðsmaður ósk-
ast.
Félagslíf
Skíðaráð Reykjavíkur
heldur skemmtikvöld með
borðhaldi (kalt borð) í Skíða-
skálanum í Hveradölum n. k.
laugardag 12. maí. — Verðlauna-
afhending.' — Kvikmyndir frá
skíðamótum. — Ómar Ragnars-
son skemmtir. — Dans.
Ferðir verða frá B.S.R. laug-
Skothreinsið
vélina með því að
hella
„BENZIN PEPP“
beint á blönd-
unginn.
Benzín Pepp eykur sprengikraft-
inn og eyðir sóti.
Benzín Pepp eyðir vatni úr
benzíninu.
Benzín Pepp nýtir gang véla.
Benzín Pepp minnkar slit og
brotahættu.
Benzín Pepp sparar dýrar
viðgerðir.
Benzín Pepp fæst í plast-
flöskum á flestum benzín-
stöðvum, blandið því í
benzínið.
TEXAS REFINERY
CORPORATION
Aðalumboð á tslandi:
EINAR EGILSSON,
Hverfisgötu 37.
Símar: 18995 og 20155.
ardag kl. 19.00. — Aðgöngumiðar
seldir hjá L. H. Muller og sækist
fyrir föstudagskvöld.
Skíðafólk, fjölmennið.
S.K.R.R.
Renault Estafette
800 kg. sendiferða- og
Pick-up bifreiðir fyrir-
liggjandi.
• Rúmgóðir
• Sparneytnir
• Vatnsmiðstöð
• Rúðublásari
• Ryðvarðir
• Verð kr.: 125.000,00
COLUMBIIS H.F.
Brautarholti 20
Sími 22116
Stúlka óskast
til innheimtustaría. Þarf að hafa bíl.
Tilboð óskast sent afgr Mbl- merkt: „4859“.
V erzl unarhúsnceði
Húsnæði óskast til leigu fyrír snyrtistofu, ásamt
verzlun á góðum stað í bænum. nú þegar eða síðar.
Tilboð, merkt: „Snyrtistofa, sendist í póstbox 976
fyrir 15. þ. m.
Byggingar og smíðaefni
Hentugt tii margra hluta í húsgagna-
og byggingariðnaði o. fl. o. fl.
• Söguð fura og greni
• Söguð eik
. • Harðviðarplötur
• ALPEX harðviðarplötur
• ALPEX tréspónn
• ALPEX Hörspónn
• Bjálkaborð
• Krossviður
• Lignofol-plötur
• Eikar- og beyki parkett
• Eikar-mosaik parkett
• Eikar- og beyki gólfflísar
Gæðavara — Hóflegt verð
Allar nánari upplýsingar veitir umboðsmaður vor:
ÁSBJÖRN ÓLAFSSON
Grettisgötu 2 — Reykjuvík.
Einkaútflytjendur:
HphujKö
Foreign Trade Enterprise
Warszawa, Plac 3 Krzvzy 18 P.O. Box 101, Poland
Teléx 10.205. Símnefni Hazapaged Warszawa
\lýtt
OVENSTICK
OFNAHREINSI-
EFNI
Ovenstick er sérstak-
lega framleitt til þess að
hreina með bakaraofna.
Ovensíick leysir á stutt-
um tíma upp alla skón,
sem myndast við bakst-
ur, matartilbúning og
þess háttar.
Aðferðin er einföld:
Berið Ovenstick innan á
ofninn, þegar hann er
volgur eða kaldur (ekki
á heitt) og þurrkið svo
af með röikum klút.
Ef mikil skán er í ofnin-
um, þá látið Ovenstick
standa á í 2—3 tíima eða
jafiivel yifir nótt.
OVBNTICK ER ÓDÝRT
OVENSTICK
FÆST í NÆSTU BÚÐ!
Heildv.
Kristján Ó. Skagfjörð h.
sámi 2 41 20.