Morgunblaðið - 10.05.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.05.1962, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl ' —eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Rússland og Kína Sjá bls. 13 105. tbl. — Fimmtudagur 10. maí 1962 Hin „samvirka forusta44 í Kommúnistaflokknum Málf unáafelsgí menn Cenimtar inan^runar^mnar 1 Lúovík og „Stór-Gu^mundar'^ Brynjólfs roeriL lleymfela^ífc 5.I.A. „Hvort sem stjórn mín verður nú köHuð diplómatía eða einræði,“ sagði Einar Olgeirsson, þegar hann lýsti klíkustarfseminni í Kommúnistaflokknum, þá eigum við nú „að geta skapað samvirka forystu.“ Myndin sýnir hina „samvirku forystu“ í Kommún- istaflokknum og kærleikana, sem þar ríkja. I»ar sést hvert hlutskipti hver hinna sex klíka í Kommúnista- flokknum hefur valið sér. Þær eru, eins og Morgun- blaðið skýrði frá í gær: 1. klíka Málfundafélagsmenn, 2. klíka Lúðvík og „stór-Guðmundar“, 3. klíka centr- istar, 4. klíka Brynjólfsmenn, 5. klíka einangrunar- sinnar, 6. klíka Leynifélagið SÍA. Myndin skýrir sig að öðru leyti sjálf. Umferdartakmark- anir á vegunum Leki kom að Orra Dreginn inn til Patreksfjarðar AÐ UNDANFÖBNU hatfa vegir verið mjög slæmir vegna aur- bleytu, en nú eru þeir að sstná- skána, að því er Kristjún Guð- mundsson hjá Vegagerðinni tjáði Mbl. í gær. Enn er þó víða taikmarkaður þungi þeirra bdila sem fara mega um vegina. Og hefur verið eftirlit með að því sé hlýtt. Á leiðinni Reykjavólk — Akur eyri er takmörkuð umferð. Frá Reykjavík til Kollafjarðar er há- marksþunginn 8 lestir á aftur- hásingu og 5 lestir á framháisingu. Þaðan og til Alkureyrar er hé- markið 5 lestir á aifturhásingu og 3Vi á framhásingu, og sama á vegunum á Snæfellsnesið og Vesturlandisvegi í Gilsfjörð og veitir ekki aif, að því er Kriistján sagði. Yfirleitt kvað hann bíllstjóra fara eftir þessum fyrirmælum, en starfsmenn Vegagerðarinnar hafa verið úti á vegum með sér- staikar vogir til að hafa eftirlit með því. Eini vegurinn, sem hefur verið alveg ófær öllum bifreiðum, var Laugardalsvegurinn, en nú er ver ið að gera við hann og búiist við að hann opnist fljótlega. Ýmsir aðrir vegir eru aðeins jeppafærir, en ekki alveg lokaðir. Patreksfirði, 9. maí UM KLUKKAN 12 í gær er Mb. Orri BA 15, sem er 75 lesta þýzkbyggður bátur, var að veið- um, kom upp leki í vélarúmi hans, svo að hætta varð að draga línuna og biðja um aðstoð, þar eð skipstjóri taldi að dælur báts- ins gætu naumast haft við lek- anum. / M.s. Pétur Thorsteinsson frá Bíldudal, sem var á veiðum á sömu slóðum, tók því Orra í tog og háit með hann áleiðis hingað. Hafði þá aflvél bátsins stöðvast. Við Bjargtanga óskaði skipstjóri Péturs Thorsteinsson- ar, eftir að nærstatt varðskip, Óðinn, tæki bátinn í tög, þar sem hann taldi að sjólag gæti verið verra eftir að komið yrði norður á Víkurnar. Tók því Óð- inn við honum þar og dió hann hingað. Komið var um kl. 20 til Pat- reksfjarðar, en nokkru áður hafði ljósavél M.b. Orra verið stöðvuð, þar sem hætta var á að sjó úr M,b. Orra og dró slðan véiibátur frá Óðni hann inn I höfnina. í morgun var ekki a3 fullnustu búið að kanna lek- ann. t M.b. Orri hefur verið á línu- veiðum í vetur. Báturinn er eigu Kaldbaks h.f. hér. Skipstjóri er Ásmundur Sigurjónsson. — T. sjór kæmist að rafal vélarinnar. Varðskipið Óðinn dældi öllum Varðskipið Óðinn dró Orra frá Patreksfirði í höfn og dældi úr honum sjó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.